Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. 21 Olafur V. Noregskonungur. Hann kemur til landsins eftir helgina. til ársins 1968 þegar krónprinsinn kvæntist og flutti meö fjölskyldu sína á setrið. Stríðstímar Á í]óröa áratugnum gegndi Ólaf- ur mörgum af þeim störfum sem annars áttu aö tilheyra föður hans. Maud drottning andaöist áriö 1938 og eftir það dró konungurinn sig æ meira í hlé. Krónprinshjónin fóru í fjölmargar opinberar heimsóknir. Þar er mest í minnum höfð ferð hans ásamt nokkrum stórþingmönnum til að ræða viðhrögð viö innrásinni. Þýskir hermenn voru þá gengnir á land. Ákveðið var að halda norður í land með lest. Áð var á Hamri, nokkru fyrir norðan Osló og þar skildi leiðir. Marta fór með börnin til Svíþjóðar. Konungurinn og krónprinsinn héldu áfram norður á bóginn. Þar- voru þeir á flótta undan Þjóðverjum í hartnær mánuð áður þeir ákváðu aö yfirgefa landið og leita hælis í Englandi. Þeir afsöluðu ekki rétti til Roosvelts Bandaríkjaforseta. Ólafur og Hákon konungur sátu í Lundún- um og höföu þar yfirstjóm norsku andspymunnar. Að stríðslokum árið 1945 sameinaðist fjölskyldan á ný. Þeir feðgar voru áhrifamiklir í norskum stjórnmálum á árunum eft- ir stríð og átti mikinn þátt í að móta norska utanríkisstefnu. Árið 1954 andaðist Marta krón- prinsessa og hefur Ólafur verið ekkjumaður síðan. Árið eftir missti Hákon konungur heilsuna. Hann hafði þá verði konungur í hálfa öld Til íslands kom Ólafur sumarið 1974. Hér ræðir hann við Birgi ísleif Gunnarsson sem þá var borgarstjóri í Reykjavik. heföi hann leitað eftir frama í hern- um. Hann hélt áfram þjónustu í hernum að námi loknu í Oxford. Hann varð höfuðsmaður árið 1931 og ofursti árið 1936. Árið 1939 var hann útnefndur hershöfðingi og aömíráll síðar það ár. Frá unga aldri tók Ólafur þátt í stjómarathöfnum föður síns. Átján ára gamall sat hann fyrst ríkisráðs- fund og hann var rétt tvítugur þegar hann gegndi fyrst konungdómi í íjar- vem föður síns. Samband þeirra feðga þótti alltaf náið og á efri árum sínum treysti Hákon mjög á son sinn. Ólafur var því í reynd ráðgjafi fööur síns í fjölda ára og þekkingu hans á norskri sögu og stjórnmálum er við brugðið. Leynileg trúlofun Ólafur kvæntist vorið 1929, skömmu áður en hann varð 24 ára gamall. Áður höfðu ýmsar getgátur verið uppi um hver yrði væntanleg drottning Norðmanna. Prinsinn þótti glæsilegur maður og eftirsóknarvert mannsefni. Hann var snemma orðað- ur við Mörtu Svíaprinsessu sem reyndar var frænka hans. Þau höfðu kynnst í konunglegu boði í Kaup- mannahöfn og héldu sambandinu eftir það. Það kom þó öllum á óvart þegar fréttist að þau hefðu trúlofað sig leynilega á ólympíuleikunum í Amsterdam árið 1928. Ólafur keppti þar fyrir þjóð sína í siglingum. í byrjun árs 1929 var tilkynnt opin- berlega að brúðkaup stæði fyrir dyr- um í konungshöllinni. Þá voru liðin 340 ár frá því konungshjón voru síð- ast gefin saman í Noregi. Það var því og var orðinn mjög aldraður. Ólafur tók við störfum konungs en var ekki krýndur konungur fyrr en eftir lát föður síns, árið 1957. Krýningin fór fram í dómkirkjunni í Niðarósi þar sem margir af Noregskonungum fysri alda höfðu verið krýndir. Ekki prinsessa Ólafur hefur notið virðingar þegna sinna. Konungsíjölskyldan hefur ekki verið umdeild meðal Norðmanna ef frá eru taldar deilur sem urðu um hjónabandsmál Har- alds krónprins. Árið 1959 kynntist hann Sonju Haraldsdóttur sem ekki er af kóngafólki komin. Þau hugðust ganga í hjónaband en á árunum eftir 1960 upphófust í Noregi miklar deilur um hvort leyfa ætti krónprinsinum að giftast konu af borgaralegum ætt- um. Sumir gengu svo langt að krefj- ast afsagnar krónprinsins og að kon- ungdæmi yrði lagt niður í Noregi. Ólafur konungur var hikandi í þessu máli og það var ekki fyrr en árið 1968 að hann gaf samþykki sitt fyrir hjónabandi Haralds og Sonju eftir að hafa ráðfært sig við þingið og ríkisstjórnina. Eftir þetta tóku Norðmenn Sonju í sátt og hún ber nú titilinn Sonja krónprinsessa. Ólafur konungur er mjög ern þrátt fyrir háan aldur. Hann bregður sér enn á gönguskíði og sést oft á gangi nærri heimili sínu. Til þess var tekið í olíukreppunni fyrir rúmum áratug, þegar stjórnvöld hvöttu landsmenn til að spara orku og leggja bílum sín- um, að konungur brá við og lagði bíl sínum og fór ýmist á skíðum eða gangandi eftir færi. -GK Á yngri árum keppti Ólafur V. í skíðastökki. Hann er löngu hættur þeim háskaleik en sést hér afhenda verðlaun eftir stökkmót á Holmenkollen. að vonum mikið um dýrðir í Noregi þegar þau Marta og Ólafur voru gef- in saman þann 21. mars árið 1929. Fyrsta barn þeirra, Ragnhildur prinsessa, fæddist árið 1930 og önnur dóttir, Astrid prinsessa, kom í heim- inn tveim árum síðar. Ríkisarfmn, Haraldur krónprins, fæddist síöan árið 1937. Fljótlega eftir að fyrsta barnið fæddist flutti fjölskyldan til sveitasetursins Skaugum skammt frá Ósló. Þar bjuggu konungshjónin og Mörtu til Bandarikjanna árið 1939. Þau dvöldu vestra í hálfan þriðja mánuð og ferðuðust víða. Þá tókst persónuleg vinátta með þeim og for- setahjónunum bandarísku. Þessi kynni voru mikilvæg í stríðinu sem fór í hönd. Að kveldi 8. apríl árið 1940 bárust fyrstu fréttirnar um að Þjóðverjar hefðu afráðið að hertaka Noreg. Morguninn eftir kom konungsfjöl- skyldan saman í þinghúsinu í Osló krúnunnar og Ólafur bauðst til að vera áfram í Noregi sem fulltrúi lög- legra yfirvalda. Faðir hans féllst ekki á þá ráðabreytni enda áhættan mikil. Fjölskylda í tveim heimsálfum Marta krónprinsessa fór til Bandaríkjanna haustið 1940 með börnin og'bjó þar til stríðsloka í boði HAPPDRÆTT! 5 Ford Bronco - 40 Fiat Uno Dregiö 12. september, Heildarverðmœti vinninga 21,5 milljón. fj/tt/r/mark
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.