Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. 77 Sviðsljós Ferraro hjálpar einkasyni sínum Hvað á móðir að taka til bragðs þegar einkasonurinn hefur gerst sekur um sölu á eiturlyfjum? Geraldine Ferraro, varafor- setaefni bandarískra demókrata við síðustu forsetakosningar, þurfti fyrir skömmu að svara þessari spurningu þegar sonur henn- ar var dæmdur í fjögurra mánaða þegn- skylduvinnu fyrir sölu á kókaíni. Með í úrskurðinum fylgdi að strákurinn, John Zaccaro, þyrfti að vera í eins konar stofufangelsi meðan hann afplánaði dóm- inn. Vinnan var hins vegar fólgin í því aö þj ónusta í félagsmiðstöð. Ferraro fór strax að leita að sæmilegum verustað fyrir soninn og fann að lokum tveggja herbergja íbúð. Fyrir íbúðina þarf hún að borga andvirði 60 þúsunda íslenskra króna á mánuði. Inni- falið í verðinu er kapalsjónvarp og vinna þjónustustúlku. Þegar John er ekki að vinna má hann aðeins fara út í einn klukkutíma á viku til að versla og heimsóknartímar eru aöeins tveir á mánuði. Mörgum Bandaríkjamönnum þykir sem strákur hafi sloppið vel og njóti betra atlæt- is í fangavistinni en aðrir sem lent hafa í sömu sporum. Ferraro segir að þessi lausn sé betri en að senda soninn í fangelsi. „Og svo þarf hann að elda fyrir sig sjálfur," bættihúnvið. Geraldine Ferraro lagði sitt af mörkum til að gera fangavist sonar síns bærilega. Stjömuleikur Gretu Scacchi Leikkonan Greta Scacchi er nýjasta stjarnan í kvikmynda- heiminum. Hún hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn í mynd- inni White Mischief og fleiri myndir eru á leiðinni. Greta er af breskum og ítölskum ættum. Hún hefur ákveðnar hugmyndir um galdurinn að baki leiklistinni. „Aðalatriðið er að ná góðu sambandi milli hugarog lík- ama. Takist leikurum það ekki líta þeir út eins og hænsn,“ segir hún. Hún þekkir raunar nokkuð til þeirra fugla þ ví um tíma dvaldi hún á áströlskum hænsnabúgarði. Annars er það rússneska leikskáldið Anton Chekhov sem á hug hennar allan þessa dagana. Hún hefur verið ráðin til að leika eitt aðalhlutverkið í kvikmynd byggðri á leikrit- inu Þremur systrum eftir Chekhov. Á meðan hún bíður eftir að tökur hefiist leikur hún í Vanja frænda eftir sama höfund á sviði í Lundúnum. Greta Scacchi á framtiðina fyrir ser í kvikmyndunum. / SKEMMTISTABIRNIK u.- 1 r% *•*##••••*♦• ••••••• • • HOTEL SÖGU Hin frábæra danshljómsveit Um síðustu helgi var rosalegt dansfjör ... algjört einsdæmi... fa LÆKJARGÖTU 2 SÍMl 62162= Um helgar Ccvrinn 1 Kvotnn. unflir L»k|jHunQ:i Siw»' 11340 og 62'625 • • 011 kvöld Hljómsveitin r I GEGNUM TÍÐINA leikur gömlu og nýju dansana í kvöld frá kl. 22. ÁLFHEIMUM 74. SÍMI686220.1 ^ 't ;.a:. * %' f l .f,, m * i Hljómsveitin Gildran í Zeppelin í kvöld Létt og skemmtileg rokktónlist. Nýr ferskur staður rokkunnenda! Borgartúni 32 Annar í afmæli Evrópa tveggja ára Evrópa hefur nú fengið andlitslyft- ingu og þess vegna Rebbie Jackson (systir Michael’ s Jackson) í kvöld kl. 22.00-03.00 Kr. 700,- 20 ára og eldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.