Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Page 50
66
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir aö taka á leigu nokkra bása
eða lítið hesthús á félagssvæðum
Gusts, Andvara eða Fáks. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-441.
Stíupláss óskast fyrir 1 hross í vetur í
Reykjavík eða nágrenni. Gæti aðstoð-
að við hirðingu. Uppl. í síma 33924
og 79352.
Til sölu 5 básar I góðu 15 hesta húsi í
Víðidal, sérkaffistofa. Uppl. í síma
91-77577 eða 79390.
Til sölu brúnn, 7 vetra klárhestur með
tölti af Kolkuósskyni, ekki fyrir byrj-
endur. Uppl. í síma 91-671217.
■ Vetrarvönir
Polaris Cobra 440 vélsleði til sölu, ’79.
skipti koma til greina. Uppl. í síma
95-1323 eftir kl. 19.
■ Hjól
Bændur, ath. Fjórhjól til sölu, Kawa-
saki 300 ’87, lítið ekið, sérsmíðuð kerra
undir hjólið einnig til sölu, hentar vel
í smalamennskuna. Gott verð. Uppl. í
síma 98-22135.
Fjórhjól til sölu: Kawasaki 250 sport
’87, rautt, skemmtilegt leikhjól, fínt í
smalamennskuna, mjög vel með farið.
Uppl. í síma 91-666043 e.kl. 19.
Til sölu er árg. '88 at Hondu MTX, mjög
lítið ekin og lítur mjög vel út, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 95-5612.
Til sölu Kawasaki Z 1000 '80, 1200 cc,
þrykktir stimplar. allt yfirfarið og
skoðað ’88. Uppl. í síma 96-71259.
BMX hjól til sölu, í góðu lagi og vel
með farið. Uppl. í síma 91-44370.
Honda MT óskast, ekki eldri en ’81-’82.
Uppl. í síma 91-72762.
Honda MTX '88 til sölu, ekin 900 km.
Uppl. í síma 92-27250 og 92-27950.
Kawasaki fjórhjól til sölu. Uppl. í síma
78454 eftir kl. 18.
Óska eftir mótor í Yamaha MR Trail,
helst gangfærum. Uppl. í síma 652567.
Suzuki Dakar 600 ’87 til sölu. Uppl. í
síma 91-40825 e.kl. 18.
■ Vagnar
Smiöa dráttarbeisli fyrir flestar teg-
undir bíla. Pantið tímanlega í síma
44905.
Tökum til geymslu tjaldvagna, hjólhýsi,
bíla og fleira. Uppl. í síma 626644.
Sölutjaldið, Borgartúni 26.
Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald-
vagna. Uppl. í síma 98-21061.
■ Til bygginga
Bárujárn-sendibíll. 670m2 nýtt járn til
sölu, á 370 kr. m2, einnig Renault
Trafic ’84 dísil-sendibíll, til sölu eða
skipti á fólksbíl. S. 98-76572.
Nýtt og ónotað mótatimbur 1x6 til sölu,
selst á góðu verði. Uppl. í síma 83121.
M Byssur________________________
Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval
landsins af byssum og skotfærum, t.d.
um 60 gerðir af haglabyssum á lager.
Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir
gamlir herrifflar. Allt til hleðslu.
Gervigæsir, bæði litlar og stórar.
Tímant og bækur um byssur og skot-
fimi. Úrval af byssutöskum og pokum.
Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál-
skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf
úr stáli. Leirdúfur, leirdúfiiskot og
leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr
57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið
við fagmann. Sendum í póstkröfu.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-
622702/84085.
Vesturröst auglýsir: CBC einhleypum-
ar nýkomnar og ódýrir 22ja cal. rifflar
og ýmsar Remingtonvörur. Leirdúfur
og skeetskot. Símar 16770 og 84455.
Hornet, 22 kalibera, óskast. Uppl. í síma
91-78902.
M Hug
Mótordreki, vel með farinn og í góðu
lagi, til sölu, verð 160 þús. Uppl. í síma
96-52289 e.kl. 19.30.
■ Verðbréf
Hjálpl Hjón með 3 böm bráðvantar 600
þús. til 2ja ára. Fasteignarveð. Bæði
í fastri vinnu. Vinsamlegast sendið
svar til DV, merkt „A-459“.
■ Sumarbústaðir
38 m1 hellsárs sumarhús til sölu á ein-
stökum kjörum, húsið er fullfrágengið
að utan, einangrað með 4" steinull,
fúllfrágengið í gólf og loft að innan.
Tilbúið til flutnings á Patreksfirði.
Úppl. í síma 94-1458 og 94-1246.
RipKirby
Eg sá hann, Fló. Eg
bauð honum að
koma inn í kaffi um
leið og hann
skjögraði fram hja
heima hjá mér. Hann
jvar þakklátur og
talaði meira að,
^segja Við mig.
Þú trúir aldrei því,
> sem hann'
* sagði
mér Fló.
^i^Hvað þá?^
ÍL— _______J
Bvlls
h lsl- h ‘
© Bvus
Það má treysta henni
f fyrir leyndarmálum því
(þau geta aldrei orðið
_neitt á borð við það
'■'’sem hún spinnurT ‘
upp sjálf. }
pL
2D