Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 260. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Saksóknari krefst þess að Jóhann Einvarðsson verði sviptur þinghelgi vegna Hafskipsmáls: Einstakt mál og á sér ekki fordæmi i lýðveidissögunni - segir forseti eiri deildar. Ákærur í Hafskipsmálinu birtar 1 dag - sjá bls. 2 og baksíðu * t t t t t t t t t Þegar snjórinn litar fjöllin rennur upp gósentið jeppaeigenda. Þessir voru með í einni af fyrstu ferðum haustsins inn í Landmannalaugar. Vatnið í ánni er volgt og því þótti tilvalið að renna út í og skola mesta aurinn af torfærutröllunum. Sennilega eru það um 1000 jeppar sem eru í flokki þeirra sem fara á fjöll þegar snjóar. Vonandi fylgja flestir þeirri meginreglu að fara aldrei vanbúnir á fjöll og fara aldrei einbíla. DV-mynd Kristján Ari í Dubcek hætti við gagnrýni sína -sjábls. 11 Flokksráðsfundursjálfstæðismanna I -sjábls.6 - JóniBaldvmboðinferðtilPalestínu 1 -sjábls.4 Grískaliðiðlraklisvillfá Arnljót I -sjábls.21 Neita kaupmenn að selja mjólk vegna lágrar álagningar? sjábls.8 Hververður næsti að- stoðarbanka- stjóri Lands- bankans? -sjábls.8 Minkar beittir brögðum -sjábls.20 Skýringar á aukafjár- veitingum forsetans -sjábls.29 Margirsjald- séðirfuglar á Djúpavogi -sjábls.20 Mengunílög- reglustöðinni á ísafirði -sjábls. 4 Leyfilegt aðsýna líkamann -sjábls.40 Öllum sagt upp hjá Kaup- félagi Skag- firðinga -sjábls. 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.