Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Page 13
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988.
13
Utlönd
Kosningabaráttan
harðnar í Kanada
Niðurstöður skoðanakannana, sem
birtar voru um helgina, sýna að
íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi
flokkurinn í Kanada eru hnífjafnir,
báðir með 39 prósent atkvæða, þegar
aðeins vika er til kosninga.
Nýir demókratar, sem gætu fengið
oddaaðstöðu ef hvorugur stóru
flokkanpa nær meirihluta, hlutu í
síðustu skoðanakönnun 20 prósent
atkvæða.
Brian Mulroney, forsætisráðherra
og formaöur íhaldsflokksins, sakar
John Turner, leiðtoga frjálslyndra,
um að hafa villt um fyrir kjósendum
varðandi fríverslunarsamninginn
við Bandaríkin sem Reagan Banda-
ríkjaforseti hefur þegar skrifað und-
ir. Turner hefur verið gagnrýndur
fyrir að hafa ekki komið meö neinn
skýran valkost þegar hann hefur
barist gegn fríverslunarsamningn-
um. Frjálslyndir hafa sagt aö þeir
muni reyna að ná betri samningum
við bandarísk yfirvöld eða aðildar-
ríki aö GATT, samkomulaginu um
tollaogviðskipti. Reuter
Ryskingar urðu á kosningafundi í Montreal i gær. Kanadamaöurinn á mynd-
inni var sleginn með myndavél eftir að hann hafði gripið fram i fyrir John
Turner, leiðtoga frjálslyndra. Simamynd Reuter
PEUGEOT2Q5
ÁRGERÐ 19 89
VERÐ FRÁ
KR. 495.000,-
JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BlL
JÖFUR HF H
Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 |l~>.
Opið virka daga 9-18 || » j
Laugardaga 13-17 [fatBaJj
Spenna vex
Andófsmenn úr röðum stúd-
enta í Suður-Kóreu njóta æ meiri
stuðnings almennings. Um helg-
ina voru farnar fjöldagöngur þar
sem krafist var réttarhalda yfir
Chun Doo Hwan, fyrrum forseta
landsins. Hwan er sakaöur um
stórfellda valdníðslu og fjársvik
þau átta ár sem hann var forseti.
í íjölmiðlum er haft eftir nánum
samverkamönnum Hwans að
hann sé tilbúinn að segja þjóðinni
sannleikann um athafhir sínar.
Ef Hwan leysir frá skjóðunni er
talið liklegt að það muni skaða
ríkisstjórn eförmanns hans, Roh
Tae-Woo, sera setið hefur í emb-
ætti í níu mánuði. Sennilega mun
Hwan hitta Roh þegar sá síðar-
nefndi kemur úr heimsókn sinni
til fjögurra Asíuríkja í dag.
Roh var hershöfðingi og studdi
valdarán Hwans árið 1979. Roh
vann kosningar fyrr á þessu ári
og tók þá afstöðu gegn valdaferli
Hwans. Roh ætlaði þó ekki að
láta rannsaka misferli og mis-
gjörðir fyrirrennara síns. Forset-
inn er hins vegar undir stöðugri
ágjöf stjómarandstöðunnar og
andófsmanna sem kreíjast upp-
gjörs við fortíðina.
Jafnt
úti
sem
inni..
AGROB
V-Þyskar flísar
• Á gólf og veggi
• Mosaik flísar í úrvali
• Sundlaugarflísar fyrir
laugar af öllum stærðum
#ALFABORG"
BYGGINGAMARKAÐUR
SKÚTUVOGI 4- SlMI 686755
TAIÍi\ - BOKACTGAFA
kymiir uýjau hókaflokk
I,
Bækur um mannleg málefni
mmsá
sorg. '
_ VÍðbrÖgð, ^?rðHeidiTu&sem^
ÖÐRUVÍSI BÆHUR
- tortílOÍrvSarI^ skýra myná ‘
Þarft
TAKN
KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 621720