Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1988, Page 31
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1988.
31
dv_________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nýjar vörur. Nærföt og heilsuvörur úr
kanínuull, vítaraínkúrar, hárvítamín,
megrunarfrævlar, drottningarhunang
og hvítlaukur. Acidophylus (þarma-
gerlar), gigtararmbönd, matvara og
m.fl. Opið virka daga til 18.30 og á
laugardögum, póstsendum. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Innréttingar 2000. Við komum heim til
þín, hönnum eldhúsið þitt að þinni ósk
og reiknum út verð, þér að kostnaðar-
lausu. Mikið úrval vandaðra og glæsi-
legra eldhúsinnréttinga á góðu verði.
Sýningarsalur, Síðumúla 32, opinn til
kl. 19 virka daga og til kl. 16 um helg-
ar. Sími 680624 og 667556 frá kl. 18-22.
Kvlkmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Fullkominn búnaður
til klippingar á VHS. Myndbönd frá
Bandaríkjunum NTSC yfirfærðir á
okkar kerfi Pal og öfugt. Leiga á
videoupptökuvélum, monitorum
o.m.fl. Heimildir Samtímans hf.,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild OV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Vel með farin Ignis frystikista, 145 1,
Commodore 128 tölva með segul-
bandi, 2 stýripinnum og leikjum, einn-
ig blæja á Willys CJ7 með grind
(brún), hjónarúm með náttborðum
með útvarpi og vekjaraklukku, sófa-
sett 3 + 2. Uppl. í síma 91-73486 e.kl. 20.
Frábært tækifæri, Hefur þú pláss? Viltu
vinna sjálfstætt? Hef til sölu innbú
úr sólbaðsstofu: ljósabekki, nuddbekk,
hvíldarbekk, færanleg skilrúm með
hurðum o.fl. tilh. Mjög hagstætt verð.
Tilboð sendist DV, merkt „Y-1500”
Ný dekk - sóluð dekk.
Umfelganir - jafnvægisstillingar.
Lágt verð - góð þjónusta.
Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði,
Ármúla 1, jarðhæð, sími 687377.
Ekið inn frá Háaleitisbraut.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.____________________
Rúmdýnur af öllum tegundum, í stöðl-
uðum stærðum eða eftir máli. Margar
teg. svefnsófa og svefnstóla, frábært
verð, úrval áklæða. Pétur Snæland,
Skeifunni 8, s. 91-685588.
Af sérstökum ástæðum er til sölu ný-
legur sófi + stóll, sjónvarp, þvottvél
og Nissan Micra ’84. Uppl. í síma 91-
612926 milli kl: 18 og 20.
Brúnt plusssófasett, 3 + 2 + 1, dökk
hillusamstæða, 3 einingar, með gler-
og barskáp. Gott verð. Uppl. í síma
91-671232.
Ca 8 ferm af notuðu parketi til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-26944 frá
kl. 9-12 og 13-17 á mánudag og aðra
virka daga.
Fataskápar verð 18.800 kr., hvít eik og
beyki, 250x100 cm. Innréttingar 2000,
Síðumúla 32, sími 680624 og 667556
eftir kl. 19.
Framleiði eidhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Framleiðum ódýra, staðlaða fataskápa,
bað- og eldhúsinnréttingar. Opið
mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl.
13-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ.
Framúrstefnu handsmíðaðir tísku-
skartgripir. Önnumst einnig viðgerðir
á skartgripum, silfurvörum o.fl.
GSE, Skipholti 3, sími 91-20775.
Hjólhýsi - vinnuskúr. 18 ferm hjólhýsi
á kr. 40.000, annað, 6 ferm, á 30 þús.,
einnig 100 ha. Benz dísilvél. Uppl. í
síma 82717.
Álafoss-ullarteppi, 43 ferm, til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-71842.
Stórt teikniborð með hliðarborði og stól
til sölu, gamalt en upplagt t.d. fyrir
hobbíteiknara. Fæst fyrir slikk. Uppl.
í síma 91-19914 eftir kl. 19.
Trésmíðavélar o.fl. Afréttari,
þykktarhefill, keðjubor, byggingasög,
loftpresur og rafstöð. Uppl. í síma
687660._______________________________
Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar, staðlað og sér-
smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590.
4 nelgd dekk. Til sölu Good Year dekk
á felgum undan Chevrolet. Uppl. í
síma 91-78212.
Svefnbekkur til sölu, með tveimur
skúffum undir, nýlegt áklæði. Uppl. í
síma 91-71878.
Til sölu tekkskenkur, ca 2,30 á lengd,
vel með farinn. Uppl. í síma 36644 eft-
ir kl. 18.
Tveir pelsjakkar og vesti til sölu,
annar silfurrefur, hinn úlfur, vesti -
úlfur. Uppl. í síma 33436 eftir kl. 18.
ísskápur - húsbóndastóll. Til sölu
ísskápur, 120x58 cm, og húsbóndastóll,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-83289.
Billiardborð, 7 feta, til sölu. Uppl. í síma
91-72150 eftir kl. 17.
Casio upptökuhljómborð SK 2100 til
sölu. Uppl. í síma 666323.
Dökkt sófasett, 3 + 2 + 1. Uppl. í síma
91-74541 eftir kl. 15 næstu daga.
Til sölu þrjár ónotaöar rennihurðir fyr-
ir fataskáp (frá Alno), miðhurðin með
spegli. Passar fyrir op 350 x 250 cm.
Selst á hálfvirði. Sími 34065.
■ Oskast keypt
Sófasett, bókahillur eða skápur og pott-
baðker með ljónsfótum óskast. Uppl.
í síma 21791. Þórður Gunnarsson, sem
var að bjóða leðursófasett, hafðu
samband aftur.
Dekk óskast. Snjódekk eða heilsárs-
dekk, stærð 175/70x13 og 175x13, eða
því sem næst, óskast. Sími 45683 e.kl.
19.
Sjónvarp - video. Óska eftir sjónvarpi
og videoi á sanngjörnu verði. Borgast
út eða í tveimur greiðslum eftir verði.
Uppl. í síma 681759 kl. 19-20.
Þvi ekki að spara og greiða smáauglýs-
inguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Eldtraustur peningaskápur óskast til
kaups, 100-200 kg, helst með talnalás.
Uppl. í síma 33930, Sigurður.
Ljósritunarvél. Vil kaupa notaða ljós-
ritunarvél. Uppl. í síma 91-83243 á
skrifstofutíma.
Vil kaupa billjardborð, 6-7 fet á lengd,
staðgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1440.
Vil kaupa eða leigja einangrunarspenni
380/220, ca 60 kW. Uppl. í síma 985-
25549 og á kvöldin 91-72549.
Óska eftir pylsupotti i söluturn. Uppl. i
síma 13222 og 33930.
■ Verslun
Jólamarkaðurinn, Skipholti 33,
s. 91-680940. Jólavörur, leikföng,
hannyrðavörur, sælgæti, snyrtivörur,
fatnaður, sportvörur, ljósaseríur,
gjafavörur o.fl. Góðar vörur á lágu
verði. Opið mánud.-fimmtud. 10-18,
föstud. 9^19 og laugard. 11-16.
Konur ath. Buxur, blússur, pils o.fl.
mjög stór númer, saumum eftir máli,
hægt er að parita í síma og koma eftir
auglýstan opnunartíma. Opið frá
12- 18 og laugardaga frá 10-14. Jenný,
Skólavörðustig 28, sími 23970.
Sængur frá 1800 kr., koddar 550 kr.,
sængurverasett, 3 stk., frá 890, teygju-
lök frá 850, íþróttaskór frá 990, barna-
kuldaskór 750 kr„ gardínueíni, frá 200
kr. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl.
13- 18. Verslunin Týsgötu 3, s. 12286.
Einstakt tækifæri, jólamarkaður. Vantar
leikföng og ýmsar gjafa- og jólavörur
á jólamarkað á besta stað í bænum
(miðbænum). Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022: H-1522.
Gardínu- og fataefnaútsala. Ný glugga-
tjaldaefni, jólakappar, jólaefni og
jóladúkar, ennfremur sængur, koddar
og sængurfatasett. Gardínubúðin,
Skipholti 35, sími 91-35677.
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með. Efnin í jólafötin komin, sendum
prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388.
Verslunareigendur. Til leigu aðstaða á
jólamarkaði, kjörið tækifæri til að
losna við umframlager. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-1511.
XL búðin auglýsir: Föt fyrir háar konur
og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór
númer, falleg föt. Póstsendum. XL
búðin, Snorrabraut 22, sími 21414.
■ Fatnaöur
Einstaklingar, fyrirtæki og annað gott
fólk. Sérsaumum fatnað eftir máli,
erum klæðskera- og kjólameistarar.
Pantið tímanlega fyrir jól. Spor í rétta
átt sf„ Hafnarstræti 21, sími 91-15511.
Draumurinn, Hverfisgötu 46, simi
91-22873. Ef þú átt von á barni eða ert
bara svolítið þykk þá eigum við fötin.
■ Fyiir ungböm
Sem nýr Brio kerruvagn, kr. 10.000,
baðborð kr. 3.000, leikgrind kr. 2.000,
Silver Cross kerra með skermi og
svuntu, kr. 5.000. Sími 91-79199.
Silver Cross kerra, kr. 7 þús., burðar-
rúm, göngugrind, hár stóll, hoppróla
og lágur barnastóll til sölu. Uppl. í
síma 91-10131.
50-100 ára dönsk útskorin barnavagga
til sölu, verðhugmynd 25.000. Uppl. í
síma 675038 eftir kl. 20.
Emmaljunga barnavagn, fjólublár,
notaður í 6 mán., til sölu. Uppl. í síma
45854.
Kerra til sölu. Jilli-Mac, Texas týpa, 5
mánaða gömul, lítið notuð. Uppl. í
síma 91-33217 eftir kl. 16.
■ Heimilistæki
Nýyfirfarnar þvottavélar, þurrkarar og
uppþvottavél til sölu, ennfremur ódýr-
ir varahlutir í margar gerðir þvotta-
véla. Sími 91-73340.
Stór nýr General Electric þurrkari til
sölu, hentar húsfélagi eða stóru heim-
ili, verð 35 þús. Uppl. í síma 45975 eft-
ir kl. 16.
Vel útlítandi tvískiptur frystiskápur til
sölu. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma
91-75892 eftir kl. 17.
Electrolux þvottavél til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-33026.
■ Hljóðfæri
Píanóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek
að mér stillingar og viðgerðir á píanó-
um og flyglum. Davíð Olafsson hljóð-
færasmiður, sími 40224.
Píanóstillingar og viögerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Sonor trommusett, Washburn gítarar,
kjuðar, Studiomaster mixerar, En-
soniq hljómb. o.m.fl. Umboðssala, fullt
af græjum. Rokkbúðin, sími 12028.
Nýlegur Yamaha skemmtari, sem kenn-
ir þér að spila, til sölu, gott verð.
Uppl. í síma 45255.
Pianóstillingar, viðgerðir og sala.
ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17,
sími 11980 kl. 16-19, hs. 30257.
Til sölu Roland JX-8P hljóðgervill og
sequencer, selst á aðeins 29 þús. Uppl.
í síma 91-10098 á kvöldin.
Litiö trommusett óskast. Uppl. í síma
91-38066 eftir kl. 19.
Óskum ettir góðum flygli. Uppl. í síma
91-36862.
■ Hljómtæki
Nordmende plötuspilari til sölu, verð
3.500. Uppl. í síma 41159.
■ Teppaþjónusta
Ódýr teppahreinsun. Teppahreinsivél-
ar til leigu, splunkunýjar, léttar og
meðfærilegar. Hreinsa afbragðsvel.
Öll hreinsiefni - blettahreinsanir -
óhreinindavörn í sérflokki. Leiðbein.
fylgja vélum og efni. Teppabúðin hf„
Suðuriandsbraut 26, s. 681950
Teppahreinsun. Hreinsa húsgögn og
teppi í íbúðum, skrifstofum og stiga-
göngum. Uppl. í síma 42030, kvöld- og
helgarsími 72057.
■ Húsgögn
Antik húsgögn o.fl. til sölu. Mjög vönd-
uð og falleg sænsk herrahúsgögn, sem
eru sófi með samföstum bókaskáp, les-
borð, marmarareykborð og þrír stólar.
Einnig "Old-Charm" borðstofusett:
tveir skápar, borð og 6 stólar. Allt í
sérflokki og sem nýtt. Einnig 6 arma
útskorin ljósakróna, rafmagns-suðu-
þvottapottur og ljósmyndastækkari.
Uppl. í síma 91-51814 eftir kl. 18.
Kommóöa, skrifborð, hillur úr ljósri eik
til sölu, gott í unglingaherbergi, einn-
ig brúnar velúrgardínur, ruffkappi,
lengd- 5,60 cm, 2 hvíldarstólar með
skemli, stk. 10 þús. Allt vel með farið.
Uppl. í síma 91-651375.
Heilsurúm. Regumatic fjaðrandi og
stillanlegir rúmbotnar ásamt hágæða
svampdýnu tryggja þér betri hvíld.
Leitið uppl. í verslun okkar. Pétur
Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588.
Boröstofub. og 4 stólar, einnig 2
veggeiningar, lituð eik, ennfremur
eldhúsb. og 4 stólar, úr beyki m/rauðri
vinylplötu (Casa). S. 673194 e.kl. 18.
Húsgagnaviðgerðir. Geri við húsgögn,
jafnt gömul sem nýleg, máluð eða
lökkuð. S. Gunnarsson húsgagna-
smiður, sími 91-35614.
Húsgögn til sölu. Skrifstofuskrifborð,
furusófsett og fleiri húsgön til sölu á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma
91-79233 frá kl. 15-18.
Húsgögn i barnaherbergi, svefnher-
bergissett fyrir einstakling, borðstofu-
borð + 6 stólar o.fl. til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-22740 e.kl. 18.
Rýmingarsala. Sófasett, veggskápar,
hornsófar og fleira. Opið í dag frá kl.
9-19. Bólstrun og tréverk, Síðumúla
33, sími 688599.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð,
stakir sófar og stólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Nýtt og fallegt rókókósófasett, 3 + 1 + 1.
til sölu, gott verð. Uppl. hjá Bólstrun
Óskars Sigurðssonar, sími 91-72433.
Sófasett til sölu. 3 sæta, 2 sæta og eitt
sæti. Plussáklæði. Uppl. í síma
91-43921 eftir kl. 15. Guðrún.
Við höfum opið 13 tima á sólarhring.
Síminn er 27022. Öpið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
Ikea svefnsófi til sölu. Uppl. í síma
91-45239 eftir kl. 18.
■ Antik
Húsgögn, málverk, speglar, Ijósakrón-
ur, postulín, silfur, kristali og gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstrun Hauks. Háaleitisþr. 47.
Áklæði, „leðurlook” og leðuriíki. Geysi-
legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum
prufur hvert á land sem er. Ný bólstr-
un og endurklæðning. Innbú, Auð-
brekku 3, Kópavogi, sími 44288.
Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón-
usta. Úrval sýnishoma. Mjög fljót
afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8,
sími 91-685822.
■ Tölvur
Betra bókhald m/Apple III. 5 MB h.
diskur, launaforrit, fiárhagsbókh.,
ritvinnsla, gagnagr., töflureiknir og
Omnis 2. Úppl. gefur Guðjón í s.
622953 um helgina og 687122 v. daga.
Amstrad CPC 6128 með innb. diskd.,
litaskjá og aukahlutum s.s. kassett.,
teikniborð, 2 hátalarar, talbox, ritv,-
og bókhforr. og leikir. S. 91-46602.
Forrit, sem prentar út á gíróseðla, til
sölu, mjög öflugt og gott forrit fyrir
PC tölvur, verð kr. 5.000. Uppl. í síma
92-11219.
PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu
úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið
lista. Hans Árnason, Laugavegi 178,
sími 91-31312.
Til sölu Amstrad 128k með litaskjá,
fjölda leikja og forrita, söluverð kr.
35 þús. Uppl. í síma 91-42251 eftir kl.
17.
Óskast PC tölva og vasatölva. Óska
eftir nýlegri PC tölvu. Einnig er óskað
eftir vasatölvu er reiknar IRR, núvirði
og fleira. Sími 91-72801 eftir kl. 19.
Amstrad CPC 6128 til sölu, einnig DMP
3000 prentari, stýripinni, ýmis forrit.
Uppl. í síma 91-75314.
Corona PPC vél til sölu, 540 kb minni
og 2 diskettudrif, ýmis forrit fylgja.
Uppl. í síma 91-16773 á kvöldin.
CUB litaskjár til sölu, með fylgir ókeyp-
is BBC tölva (ýmis forrit). Uppl. í síma
91-686789.
Óska eftir PC tölvu, minnst 512 k. Uppl'.
í síma 667168 eftir kl. 16.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11 14.
Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litasjónvörp, ný sending,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis-
götu 72, s. 91-21215 og 21216.
--------------------------------!----
Nýtt Nordmende litsjónvarp, 20", með
fjarstýringu, kr. 30 þús„ og 20" Tensai
littæki, kr. 25 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í s. 27022. H-1533.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Exakta myndavél til sölu með 35-37
mm og 70-110 mm lindu, glæný. Uppl.
í síma 91-75314.
M Dýrahald_____________
Nokkur vel ættuð hross á ýmsum aldri
til sölu, einnig tveir bílar í góðu.
standi, Land Rover dísil ’72, Toyota
Carina station ’80, ýmis skipti koma
til greina, t.d. á kálfum á ýmsum
þroskastigum eða jeppa, ekki eldri en
’80. Sími 96-61526 eftir kl. 20.
Aðalfundur iþróttadeildar Harðar veró.
ur haldinn, fimmtudaginn 17. nóvemb-
er 1988, kl. 20.30, í Hlégarði. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. Áríðandi að
féiagar fjölmenni. Stjórnin.
Hundaskólinn Innritanir á hlýðnis-
námskeiðin eftir áramót eru hafnar.
Einnig er tekið á móti pöntunum á
framhaldsnámskeið.Uppi. í símum
91-54570 og 91-688226.
5 vetra foli, með góðu tölti (ekki full-
taminn en þægur), til sölu, bás í hest-
húsi getur fylgt. Tilvalinn afmælis-
eða jólagjöf. Uppl. í síma 641480.
Nokkur folöld frá Vallanesi, Skagafirði,
til sölu. Feður Hrani frá Álftagerði
og Fákur frá Akureyri. Uppl. í síma
95-6159 eftir kl. 20.
Þjónustuauglýsingar
Skólphreinsun ;■ Erstíflað? * ■ J fi Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Stífluþjónustan l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Bílasími 985-27760. Er stíflað? - [ H Fjarlægjum stíflur L a úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum. W A ^ Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. MHMi VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155