Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988.
Viðskipti
Novski laxinn
á markaðnum í
Engiand:
Bv. Ólafur bekkur seldi í Hull, alls
157 lestir, fyrir 10 millj. kr. meðal-
verð 64,10 kr.kg. Bv. Amames seldi
í Grimsby 11. nóv., alls 69 lestir, fyrir
4.5 millj. kr. meðalverð 65,27 kr.kg.
Bv. Erlingur seldi í Hull 15.11., alls
49 lestir, fyrir 3,9 millj. kr. meðalverð
79,92 kr.kg. Bv. Þorlákur seldi afla
sinn í Grimsby, alls 155 lestir, fyrir
11.5 milij. kr. meðalverð 74 kr.kg.
Fiskur úr gámum
Fiskur seldur úr gámum frá
4.-11.11., alls 1.021.411,25 kg fyrir
72,963 millj. kr.
Fiskmarlcaðurmn
Ingólfur Stefánsson
Þorskílök, beinlaus og roðlaus,
221-236 kr. kg í 5 lb. pakkningum.
Þorskflök, beinlaus og roðlaus,
„Jumbo“ 10-50 lb. 256 kr.kg. Þorsk-
blokk 130-135 kr.kg.
Norskur hörpuskelfiskur:
30/40 cnt 377 kr.kg, 40/60 cnt 292
kr.kg, 60/90 cnt 261 kr.kg, 90/120 cnt
261 kr.kg. Norskar rækjur 250/350 cnt
438-453 kr.kg.
Verðfall það sem var fyrst í mánuð-
Hljómplata gegn
mengun sjávar
„Norsk Utslipp" heitir hljómplata,
sem margir tónhstarmenn gefa út til
styrktar „Bellona“, eins og það heitir
hjá Norðmönnum. Mikið af alls kon-
ar eiturefnum fer í hafið eins og flest-
ir vita. En nú hafa listamennimir
lagt sitt af mörkum til þess að styrkja
rannsóknir og vamir gegn mengun.
Þessir hstamenn em: Jöm Hoel, De
Lilos, Áge Alexandersen, Anne Grete
Preus, Raga Rockers, Dance With A
Stranger, Dum Dum Boys, Dohe De
Lux, Ym Stammen, Jokke og Valent-
ine, Backstreet Girls, Morten Jörg-
Sundurliðun e. tegundum Selt magn kg Verð í erl. mynt Meðalverð pr.kg Söluverðisl.kr. kr.pr.kg
Þorskur 518.045,00 408.955,10 0,79 33.645.128,62 64,95
Ýsa 263.840,00 233.301,20 0,88 19.200.970,85 72,78
Ufsí 21.205,00 11.925,80 0,56 981.389,14 46,28
Karfi 8.307,50 5.053,10 0,61 415.559,29 50,02
Koli 154.230,00 156.015,80 1,01 12.830.589,25 . 83,19
Grálúða 6.610,00 7.108,60 1,08 583.871,97 88,33
Blandað 49.173,75 63.288,80 1,29 5.206.182,50 105,87
Samtals: 1.021.411,25 885.648,00 0,87 72.863.658,69 71,34
New York: Norski laxinn ræð-
ur ríkjum í New York
Norski laxinn er aUs ráðandi á
markaðnum í New York. Gæðin eru
mikU og þaö Utla sem var á markaðn-
um annars staðar frá stóðst ekki
samanburð við þann norska: Verð-
sýnishom frá Fulton markaönum og
Nýja Englandi:
Slægður lax frá Noregi:
2- 3.....................402-419
3- 4....................442-457
4- 5....................448-488
5- 6........................538
Verð á ferskum fiski í N.Y. - N. Engl.
Slægður og hausaður þorskur:
NewYork:............166-176 kr.kg
New Bedford:..........50-52 kr.kg
Þorskflök, beinlaus og roðlaus,
205-302 kr.kg. Ýsuflök, beinlaus og
roðlaus, 277-352 kr.kg. Karfaflök 352
kr.kg. Skötuselshalar 377 kr.kg. Lúða
5-10 kg, 652 kr.kg. Norsk framleiðsla:
inum hefur ekki haft í fór með sér
aukna eftirspum. Lítið er nú af lúðu
og sverðfiski, en þessar tegundir
keppa mjög á markaðnum hvað verð
snertir. Heldur viröist vera batnandi
verð á þorski og ýsu og það gengur
stöðugt á þær birgðir sem hafa verið.
í Nýja England minnkuðu birgðir af
ýsu frá byijun september til loka
október um 18,5% og þorskflök um
8,8% og em nú aðeins 10% meiri en
þær vom á sama tíma síðasta ár.
Þýskaland: Selt í Bremer-
haven
Bv. Sveinn Jónsson seldi 10.11. 1
Bremerhaven, aUs 154 lestir, fyrir
9,574 núllj. kr. meðalverö 60,04. Hæst
verð fékkst fyrir ýsu 90,57 kr.kg.
Þorskur 83,67 kr.kg. Ufsi 57,75 kr.kg,
annað lægra. Bv. Hegranes seldi í
Bremerhaven 15.11., aUs 181 lest, fyr-
ir 11,340 mUlj. kr. meðalverð var 62,49
kr.kg.
ensen, Spekkhuggeme og Oke Paus,
aUir þessir eru með á þessari plötu.
Sum laganna em sérstaklega gerð
af þessu tilefni.
Síðast þegar þessi hópur vann sam-
an, samdi hann „Sammen for Uvet“.
Þetta er stærsta framlag tónlistar-
manna sem þeir hafa gefið til ein-
staks verkefnis.
Hærra verð fyrir
laxahrogn en lax
Japanir borga meira fyrir laxa-
hrogn en laxinn. Dönsk eldisfyrir-
tæki flytja laxahrogn tíl Japan og fá
gott verð fyrir. Stundum kaupa þau
hrogn frá Noregi sem síðan em seld
til Japan.
Eins og á öðrum sviðum krefjast
Japanir þess aö hrognin séu fyrsta
flokks vara og telja Norðmenn mjög
erfitt aö uppfyUa þau skUyrði sem
þeir krefiast. Norsk fyrirtæki eru að
ráðandi
New York
Japanir borga nú meira fyrir laxahrogn en sjálfan laxinn.
búa sig undir að reyna þennan út-
flutning, en tefia þó aö svo geti fariö
að ekki .verði hægt að notfæra sér
þennan útflutning vegna þess að erf-
itt veröi að safna saman hrognum frá
eldisstöðvum þar sem svo langt sé á
miUi þeirra. Ströndin er löng og það
mun vera aðalþröskuldurinn fyrir
því að gera þennan útflutning arð-
bæran.
Hvemig standa þessi mál hér?
Eldisfiskur með sykursýki
Eldislax hefur ekki gott af öUum
þeim sykri sem hann fær í fæði sínu.
Þetta er haft efitir Jan Raa sérfræð-
ingi í fiskeldi á fundi sem haldinn
var í Trondheim nýlega.
Hann segir að sykur eigi ekki aö
vera á matseðU laídns, en í fóðrinu
sé mikiö af karbohydrad sem í sé 40%
sykur. Með þessu móti fái eldisfiskur
í Noregi um 20 þúsundtonn af sykri
árlega. Þetta sykurát veldur ýmsu,
svo sem að úrgangur frá fiskinum
leggst eins og teppi yfir hafsbotninn
og veldur þar miklum skaða. Þar að
auki segir prófessor Jan Raa að þetta
valdi skemmdum í meltingarvegi og
titringi í fiskinum. Margt fleira hafði
prófessorinn að segja um fóðrun eld-
isfisks. Fiskurinn er þaö sem hann
boröar, sagði Jan Raa. Margt fleira
kom fram á þessari ráðstefnu og var
hann ómyrkur í máU um nauðsyn
þess að fara að öUu með gát.
Verðfall á laxi í París
Á Rungis markaðnum í París hefur
verð á laxi falUð verulega að undan-
fömu, smæsti laxinn hefur falhð um
aUt aö 70-90 kr. kg. Kaupendur áfeU-
ast framleiðendur fyrir að setja of
mikiö á markaöinn í einu. Þeir segja
að slátraö hafi verið of miklu í von
um mikinn og stóraukinn gróða, en
það hafi fariö á annan veg, nú horfi
menn til þess aö það lága verö, sem
nú fæst fyrir laxinn, sé engan veginn
nægUegt tU að standa undir fram-
leiðslunni og segjast fiskeldismenn
tapa stórfé meö þessu verði sem nú
fæst fyrir laxinn.
Odd Steibö, formaður „Fiskeopp-
drettens Salgslag", segir þetta báðum
aðUum að kenna.
í dag mælir Dagfari______________
Dallasstælar Sambandsmanna
Eitt vinsælasta sjónvarpsefni víöa
um lönd eru sápuóperur um harð-
svíraða athafnamenn sem beita
margvíslegum brögðum tíl að
bregða fæti hver fyrir annan. Enn
sem komið er hafa sjónvarpsstööv-
amar okkar ekki boðið upp á ís-
lenskt efni af þessu tagi. Þess í stað
sjáum við Dallas og álíka þætti frá
Bandaríkjunum.
Þegar íslenska sjónvarpið ákveð-
ur loks að feta rækilega í bandarísk
fótspor og búa tU framhaldsmyndir
á borð við þessa sívinsælu Dallas-
þætti væri nærtækast að leita ís-
lenskra fyrirmynda hjá Sambandi
íslenskra samvinnufélaga.
í DaUas takast á tveir hatrammir
andstæðingar, kaupsýslumennirn-
ir J.R. Ewing og Cliff Bames. Þeir
keppast við að klekkja hvor á öðr-
um og gengur á ýmsu um hver
hefur betur.
Eins er þessu farið hjá Samband-
inu. Þar heita keppinautamir Guð-
jón og Valur og átökin á milli þeirra
viröast engu vinsamlegri en í Dall-
as.
Rót átakanna liggur vafalitið í
þeirri baráttu sem varð um for-
sfiórastólinn hjá Sambandinu áður
en Erlendur Einarsson lét af því
starfi. Valur Amþórsson, sem þá
var og er enn stjómarformaður
Sambandsins, hafði mikinn hug á
forsfiórastólnum en hlaut ekki
nægúegan stuöning í stjórn Sam-
bandsins. Þess vegna var Guðjón
ráðinn til starfans.
Síöan hefur ekki Unnt átökum,
stundum í hinum besta Dallas-stfi.
Skemmst er aö minnast þeirra
miklu óláta sem urðu um launamál
Guðjóns á meðan hann var í Amer-
íku að selja fisk fyrir Sambandið.
Þóttust ýmsir kenna fingrafórin á
því máU öllu, sem varð Samband-
inu og Guðjóni til hinna mestu
vandræöa.
En átökin um launamáhn vora
aðeins einn leikur í langri skák.
Nú tefla þeir fóstbræður Guðjón
og Valur flókið endatafl þar sem
mikil óvissa ríkir um úrslit. Form-
lega heitir það svo að tekist sé á
um skipulag Sambandsins. í reynd
er veriö að reyna að skáka Guðjóni
út í hom með því að kljúfa Sam-
bandiö upp í mörg sjálfstæö fyrir-
tæki sem lúti hvert um sig sérstök-
um forsfióra. Með slíkum breyting-
um yrði Sambandiö sem slíkt ein-
ungis eins konar fræðslu- og áróð-
ursstofnun sem heföi ekkert meö
hinn viðamikla verslunarrekstur
að gera.
Valsmenn, sem leggja kapp á að
þessar breytingar nái fram að
ganga, beita óspart fyrir sig þeim
rökum aö Sambandið sé enn rekiö
með bullandi tapi og því nauðsyn-
legt að gera á því mikinn uppskurð
áöur en illa fari. Er reyndar viöur-
kennt að tapið nemi um sjö hundr-
uð mUljónum króna þaö sem af er
þessu ári og ekki fyrirsjáanleg
breyting á þeirri þróun.
Á sama tíma og Sambandið tapar
stórfé er hundraðum milljóna eytt
í væntanlegar aðalstöðvar Sam-
bandsins á Kirkjusandi. Allar áætl-
anir um kostnáð hafa þar farið úr
böndum og Guöjóni er að sjálf-
sögöu kennt um það eins og annað
sem aflaga hefur fariö í rekstrin-
um. Hann reynir auðvitað að veija
hendur sínar og á enn ýmsa stuðn-
ingsmenn innan Sambandsins.
Þaö ríkir mikil óvissa um hvernig
þessum Dallasslag þeirra Sam-
bandsmanna lyktar. Það eykur á
óvissuna að Valur er í nokkurri
hættu að falla á tíma. Framsóknar-
menn settu hann sem kunnugt er
í bankastjórastól í Landsbankan-
um. Þess vegna er stutt í að Valur
láti af störfum stjórnarformanns í
Sambandinu. Guðjónsmenn reyna
því að draga niðurstöðu í skipu-
lagsmálunum á langinn þar til Val-
ur er farinn.
Það er alla vega ljóst að í sambúð-
arerfiðleikum Sambandsmanna
geta sjónvarpsmenn fundið nægan
efnivið í langa sápuóperu. Sú
spuming hlýtur jafnvel að vakna
hvort sjónvarpið ætti ekki að
tryggja sér þá félaga til að fara með
aðalhlutverkin og er Valur þá auð-
vitaö sjálfsagður sem hinn íslenski
JR.
Þess ber hins vegar að geta að enn
sem komið er má sjá þann veiga-
mikla mun á Sambandinu og Dallas
aö í bandarísku þáttunum era
menn famir að rísa upp frá dauð-
um hver um annan þveran. Þetta
hefur ekki gerst enn hjá Samband-
inu og er kannski jafngott.
Dagfari