Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Síða 38
38
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988.
Fimmtudagur 17. nóvember
SJÓNVARPIÐ
18.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur
byggður á skáldsögu Jóhönnu
Spyri. Leikraddir Sigrún Edda
Björnsdóttir.
18.25 Stundin okkar - endursýning.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Kandís. Bandarískur heimildar-
myndaflokkur um frægar blökku-
konur á leiksviði.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 í pokahorninu. i þessum þætti
verður sýnd kvikmynd Maríu
Kristjánsdóttur, „Ferðalag Fríðu",
en hún var frumsýnd á Listahátíð
I Reykjavík 1988. Einnig verður
frumflutt tónlist Ríkharðs Páls-
sonar við Ijóð Jóns Helgasonar,
í hugar míns fylgsnum. Flytjendur
Egill Ólafsson og Sverrir Guðjóns-
son.
20.55 Matlock. Bandariskur mynda-
flokkur um lögfræðing i Atlanta
og einstæða hæfileika hans og
aðstoðarmanna hans við að leysa
flókin sakamál. Aðalhlutverk
Andy Griffith.
21.45 íþróttir. Umsjón Ingólfur
Hannesson.
22.20 Tékkóslévakía í brennidepli.
Lokaþáttur. Mynd i þremur þátt-
um um sögu Tékkóslóvakiu á
þessari öld með tilvisun í fyrri tima.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
23.00 Seinni fréttir.
2310 Dagskrárlok.
16.20 Afsamameiði. (Twoofa Kind)
Syndaflóð vofir yfir jarðarbúum.
Fjórir englar geta bjargað þeim
en þeir setja einkennileg skilyrði.
Aðalhlutverk: John Travolta, Oli-
via Ne'wtomJohn, Charles Durn-
ing og Oliver Reed. Leikstjóri:
Henry Levin.
17.45 Blómasögur. Teiknimynd fyrir
yngstu áhorfendurna.
18.00 Selurinn Snorri. Teiknimynd
með íslensku tali. Leikdraddir:
* Guðmundur Ölafsson og Guðný
Ragnarsdóttir.
2.35 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57,
18.28,19.28, 21.57 og 23.28 og
23.57.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög i Si-
beríu" eftir Rachel og Israel Rac-
hlin. Jón Gunnlaugsson þýddi.
Elísabet Brekkan les. (4.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar
Einarssonar. (Einnig útvarpað að-
faranótt þriðjudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um eyðingu regn-
skóganna. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. (Endurtekið frá kvöld-
inu áður.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin, Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
12.45 I Undralandi með Lísu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í
hlustendaþjónustu dægurmálaút-
varpsins og í framhaldi af þvi kvik-
myndagagnrýni.
14.00 Á miili mála. Eva Asrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlífi til sjávar og sveita og þvi
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð
í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Landsmenn láta gamminn
geisa um það sem þeim blöskrar
í Meinhorninu kl. 17.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Islensk dægur-
lög;
20.30 Úhrarp unga fólksins - Kappar
og kjarnakonur. Þættir úr Islend-
ingasögunum fyrir unga hlust-
endur. Vernharður Linnet bjó til
flutnings í útvarpi. Sjöundi þáttur:
Úr Njálu, brennan að Bergþórs-
hvoli. (Endurtekið frá sunnudegi
á Rás 1.)
21.30 FRÆÐSLUVARP: - Lærum
ensku. Kennsla í ensku fyrir byrj-
endur, fjórtándi þáttur. Umsjón:
Þorsteinn Gauti Sigurósson píanóleikari leikur á fyrstu
einleikstónleikunum píanókonsert númer 2 eftlr Beethov-
en. Þorsteinn hefur getið sér gott orð sem einleikari hér
heima og erlendis.
Rás 1 kl. 20.30:
Einleikskonsertar Beet-
hovens í Háskólabíói
18.15 Þrumufuglamir. Teiknimynd.
18.40 Handbolti. Fylgst með 1. deild
karla.
19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur
ásamt umfjöllun um málefni líð-
andi stundar.
20.15 Forskot. Stutt kynning á helstu
atriðum tónlistarþáttarins Pepsí
popp sem verður á dagskrá á
morgun kl. 18.20.
20.30 Ungfrú Heimur. Þetta er þriðja
árið í röð sem áskrifendum gefst
kostur á að fylgjast með kjöri
Ungfrú alheims í beinni útsend-
ingu. Keppnin fer að vanda fram
í Royal Albert Hall í London og
er fulltrúi okkar fegurðardrottning
islands, Linda Pétursdóttir.
22.10 Bjargvætturinn (Equalizer).
Spennumyndaflokkur með Ed-
ward
Woodward i aðalhlutverki.
23.00 Dómarinn. Gamanmyndaflokk-
ur um dómarann Harry Stone sem
vinnur á næturvöktum i banda-
riskri stórborg.
23.25 Endurtundir Jeckyll og
Hyde.(Jeckyll and Hyde together
again.) Gamansöm mynd sem
gerist á sjúkrahúsi þar sem áhersla
er lögð á liffæraflutninga. Aðal-
hlutverk: Mark Blankfeld, Bess
Armstrong og Krista Erickson.
Leikstjóri: Jerry Belson.
1.20 Dagskrárlok.
SK/
C II A N N E L
12.05 Önnurveröld. Bandarísk sápu-
13.00 Spyrjið dr. Ruth.
13.30 Roving Report Fréttaskýringa-
þáttur.
14.00 Cisco drengurinn.
Ævintýramynd.
14.30 Skíóadrengurinn. Ævin-
týramynd.
15.00 Niðurtalning.
Vinsældalistapopp.
16.00 Þáttur D.J. Kat.
• Barnaefni og tónlist.
17.00 The Monkees. Apakettirnir
vinsælu.
17.30 Mig dreymlr um Jeannie.
18.00 Family Afair.
Gamanjjáttur.
18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur.
19.30 Fantasy Island Þrjár stuttar
kvikmyndir.
22.00 UngfrúheimurBeinútsending.
23.30 Popp. Kanadískur poppþáttur.
24.00 Klassisk tónlist
John Lill leikur.
0.35 Rómeó og Júlía.Tónlist eftir
Bertlioz.
Tónleikum Sinfóníhljóm-
sveitar íslands verður út-
varpað á rás 1 í kvöld. Rauði
þráðurinn í efhisskrá Sinfó-
níuhljómsveitarinnar í vet-
ur eru einleikskonsertar
Beethovens sem allir verða
fluttir með isienskum ein-
leikurum að undanskildum
Tríókonsertinum.
Á tónleikunum, sem út-
varpaö verður á rás 1 í kvöld
og eru undir stjórn Murry
Sildin, er komið að fyrsta
íslenska einleikaranum sem
er Þorsteinn Gauti Sigurðs-
son. Hann leikur píanókon-
sert númer 2 eftir Beetho-
ven en að auki er á efnis-
skránni hljómsveitarverkið
„Ruy Blas“ eftir Mend-
elssohn og Sinfónia númer
5 eför Sjostakovits.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars
ræðir Eyvindur Eiríksson við nokk-
ur börn um merkingu orðtaka.
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Carl Loewe
og Camille Saint-Sans.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál í umsjá Friðriks Rafnssonar
og Halldóru Friðjónsdóttur.
19.55 Daglegtmál. Endurtekinn þátt-
ur frá morgni sem Valdimar Gunn-
arsson flytur.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Úr tónkverinu - Annar þáttur,
píanótónlist.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabiói -
Fyrri hluti. Stjórnandi: Murry Sidlin.
Einleikari: Þorsteinn Gauti Sig-
urðsson.
21.20 Á alþjóðadegi stúdenta. Tón-
list
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Fremstar meðal jafningja.
Þáttaröð um breskar skáldkonur
fyrri tíma i umsjá Soffiu Auðar
Birgisdóttur. Sjöundi þáttur:
„Skáldhneigðar systur", Anne,
Emily og Charlotte Bronte. Fyrri
hluti. (Einnig útvarpað daginn eft-
ir kl. 15.03.)
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabíói
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
Valtýr Valtýsson og Garðar Björg-
vinsson.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk
Birgisdóttir leikur þungarokk á ell-
efta tímanum.
01.10 Vökulögin. Sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá
Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Frétt-
ir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.
10.00 Anna Þoriáks: Morguntónlist
og hádegistónlist - allt i sama
pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og
fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390
fyrir Pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist-
in allsráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þín ervel tekið. Síminn
er 611111. Fréttir kl. 14 og 16
og Potturinn ómissandi kl. 15 og
17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík slðdegis - hvað finnst
þér? Hallgrímur spjallar við ykkur
um allt milli himins og jarðar.
Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt-
hvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrimi og öðrum hlust-
endum. Slminn er 611111. Dag-
skrá sem vakið hefur verðskuld-
aða athygli.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson:
Meiri músík - minna mas.
22.00 BjamiÓlafurGuðmundssonog
tónlist fyrir svefninn.
2.00Næturdagskrá Bylgjunnar.
9.00 Níutiltimm. Lögin viðvinnuna,
lífleg þegar á þarf að halda og
róleg við rétt tækifæri. Lítt trufluð
af tali. Hádegisverðarpotturinn á
Hard Rock Café kl. 11.30. Um-
sjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Bjarni Haukur Þórsson.
Stjömufréttir klukkan 10, 12, 14
og 16.
17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld-
fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson,
Gísli Kristjánsson og fréttastofa
Stjörnunnar láta ekkert fram hjá
sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta
kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem
eru að elda mat, læra heim, ennþá
í vinnunni, á ferðinni eða bara í
djúpri hugleiðslu.
21.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt í
bland. Kokkteill sem endist inn í
draumalandið.
1.00 - 7.00 Næturtónlist fyrir vakta-
vinnufólk, leigubilstjóra, bakara
og þá sem vllja hreinlega ekki
sofa.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists
hinna síðari daga heilögu.
14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska tungu. E.
15.00 Borgaraflokkurinn. E.
15.30 Við og umhverfið. Dagskrár-
hópur og umhverfismál. E.
16.00 FréttirfráSovétríkjunum. María
Þorsteinsdóttir.
16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslíf.
17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg
landssambands fatlaðra.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
Umsjón: Sara og íris.
21.00 Bamatími.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Útvarpsþáttur. Afrakstur náms-
hóps í dagskrárgerð hjá Arnþrúði
Karlsdóttur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt-
ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars-
sonar. E.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís-
legir tónar sem flytja blessunarrík-
an boðskap.
20.00 Ábending. Hafsteinn Guð-
mundsson spilar blandaða tónlist.
21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi:
Gunnar Þorsteinsson.
22.00 Miracle.
22.15 Ábending - frh.
24.00 Dagskrárlok.
16.00 IR. ???
18.00 MS. Jörundur Matthíasson og
Steinar Höskuldsson.
19.00 MS. Þór Melsteð.
20.00 FÁ. Huldumennirnir í umsjá
Evalds og Heimis.
21.00 FÁ. Síðkvöld í Ármúlanum.
22.00-01.00 MR. Útvarpsnefnd MR
og Valur Einarsson.
18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan.
Umræðuþáttur um þau mál sem
efst eru á baugi í Firðinum hverju
sinni.
KLjóðbylgjan
Akuréyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson á dagvakt-
inni, leikur blandaða tónlist við
vinnuna. Tónlistarmaður dagsins
tekinn fyrir.
17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta
tónlist. Tími tækifæranna er kl.
17,30-17.45, simi 27711.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist
20.00 Snorri Sturluson gerir tónlist
sinni góð skil.
22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur ró-
lega tónlist fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
í kvöld kemur i Ijós hvort Linda Pétursdóttir, ungfrú ís-
land, verður í hópi hinna útvöldu.
ursdóttir, mun í kvöld in í sjálfu sér verið verðug
keppa fyrir hönd íslands utn landkynning fyrir ísland.
titilinn ungfrú heimur og Við eignuðumst þar heims-
hefst útsending á Stöð 2 í fegurðardrottninguna
kvöld strax eftir þáttinn Hólmfríði Karlsdóttur 1985
19:19. sem kunnugt er og á síðasta
Keppnin fer að vanda ári var Anna Margrét Jóns-
fram í Royal Albert Hall í dóttir í þriðja sæti. Þar á
London að viðstöddum undan stóðu Unnur Steins-
ftölda áhorfenda en búist er son og Berglind Johansen
við að milljónir manna um sig mjög vel. í kvöld mun
allan heim fylgist með svo koma í ljós hvort Linda
kejjpninni. Pétursdóttir verður ein
Islensku stúlkumar hafa þessara útvöldu stúlkna.
staðið sig mjög vel í keppni -GKr
Rás 1 kl. 15.03:
Regnskógar og
áhrif á ósonlagið
Samantekt um eyðingu regnskóga verður á dagskrá rásar
1 klukkan rúmlega þrjú í dag. Þátturinn nefnist Samantekt
um regnskóga og fleiri atriði sem hafa áhrif á ósonlagið.
Sem kunnugt er hefur ósonlagið verið eitt heitasta umræöu-
efni umhverfisvemdarsinna nú að undaníornu og margir
umhverfismálaráðherrar hafa tekið málin föstum tökum.
í þættinum verður íjallað um hina geigvænlegu eyðingu
regnskóganna um miðbik jarðar og hvert stefnir í þeim
málum. Ennfremur verður rætt um hvað menn sjá til úr-
bóta. Umsjónarmaður þáttarins er Páll Heiðar Jónsson.
-GKr
Stöð 2 kl. 22.10:
Bjargvætturinn
Strax að loknum úrslitum
í Miss World keppninni
mun Bjargvætturinn, betur
þekktur sem Equalizer,
birtast á skjánum. Hann
kemur í stað þáttarins í
góðu skapi sem féll sem
kunnugt er um sjálfan sig
fyrir skömmu.
Bjargvætturinn mun
halda uppi viðtekinni venju
í þættinum og reyna að gera
heiminn betri. Ekki veitir
af því hvert sakamálið rek-
ur annað í heimalandi hans
- Bandaríkjunum. Sumir
segja að hann minni óneit-
anlega á Derrick - hann er
kaldur og hrjúfur á yfir-
borðinu en réttlætiskennd
hansersterk. -Gkr
Bjargvætturinn sýnir rétt-
lætistakta að loknum úrslit-
um i keppninni ungfrú
heimur.