Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988. 21 Iþróttir sisterkri vörn Valsmanna enda skoruðu KA-menn aðeins fimmtán mörk í leiknum DV-mynd Eiríkur deild karla: irleikur“ irka sigur KA-menn skoruðu 3 mörk í fyrri hálfleik • Þrátt fyrir 3. deildar handbolta KA-liðsins gegn Val og að ekki sé hægt að skrifa fallega um leik liðsins, hlýtur liðiö að geta gert mun betur í næstu leikjum. En til þess að svo megi verða þurfa KA-menn að bæta sig á öllum sviöum. • Gangur leiksins: 1-0, 3-0, 5-0, 7-0, 8-1, 8-3, 15-3. Síðari hálfleikur: 17-5, 18-7, 21-8, 21-10, 22-11, 24-11, 27-12, 30-14 Og 31-15. • Mörk Vals: Valdimar Grímsson 6, Sigurður Sveinsson 6/1, Júlíus Jónas- son 4, Gísli Óskarsson 4, Geir Sveinsson 4, Sigurður Sævarsson 2, Jón Kristjáns- son 2, Jakob Sigurðsson 1, Þorbjöm Jensson 1 og Theodór Guðfinnsson 1. Einar Þorvarðarson varði 12 skot í fyrri hálfleik, þar af eitt vítakast og síð- an eitt vítakast í síðari hálfleik. Páll Guðnason lék í marki Vals í síðari hálf- leik og varði 10 skot. • Mörk KA: Jak- ob Jónsson 6, Erlingur Kristjánsson 2, Ólafur Hilmarsson 2, Haraldur Har- aldsson 2, Sigurpáll Aðalsteinsson 2 og Guðmundur Guðmundsson 1. Markverðir KA léku til skiptis. Axel Stefánsson varði 3 skot og Sigfús Karls- son 7 skot. • Leikinn dæmdu þeir Árni Sverris- son og Egill Markússon. -SK ..... i Islandsmótið í handknattieik; Mörkunum rigndi yfir í Digranesi - þegar Vlkingur sigraði Breiðablik, 28-31, í gærkvöldi sýndi Sigurður á köflum mjög góða markvörslu. Landsliðsmenn Víkings, þeir Guömundur Guðmundsson. Bjarki Sii’uiftwin ■ Karl Þramsson. áttu allir skínandi leik. Siggeir Magnús- son vex með hverjum leik en vanl- ar örlítiö meira sjálfstraust. Ljóst er a ijllu að lirt Breiðabliks verður í örðugleikum í deildinni í veiur. Ef liðinu tekst ekki að bæta leik sinn til muna verður falldraug- urinn náiægur þeim er yfir lýkur. Hans Guðmundsson var skástur i liði Breiöabliks, cn einnig áttu þeir Þórður Davíðsson og Jón Þórir Jónsson sæmilegan leik en hafa samr oft lcikið betur. • Dómarar leiksins voru Rögnvaldur Erlings- son og Gunnar Kjartansson og dæmdu þeir leikinn þegar á hcild- mörkin í síðari hálfleik og iangt • Bjarki Sigurðsson áttl góðan ina er litið ágætlega. fram eftir hálfleiknum var fimm leik gegn Breðablíki og skoraði 8 • Mörk Breiðabliks: Hans Guð- marka munur á liðunum en mörk. mundsson 9/3, Jón Þórir Jónsson Breiðablik lagaði stöðuna aðeins 6/5, Þórður Daviðsson 4, Andrés undir lok leiksins er þeir gerðu Stöðugleiki Víkingsliðsins er ekki Magnússon 4, Magnús Magnússon þrjú mörk í röð. Víkingsliöiö þurfti nægfiega góður til að liðiö nái að 3, Kristján Halldórsson 1, Sveinn ekki að sýna mikið til að innbyrða ógna sterkustu liðum deildarinnar, Bragason 1. þennan sigui’, til þess var mót- nema komi til verulegra breytinga. • Mörk Víkings: Bjarki Sigurðs- spyrna Breiðabliksmanna of lítil. Aftur á móti er Víkingsliðiö sterkt son 8, Guðmundur Guðmundsson Mikill munur er á liði Víkings á góðum degi enda hefur liðið á að 5, Siggeir Magnússon 5/2, Karl Þrá- milli leikja. Láðið tapaði með mikl- skipa sterkum leikmönnum í insson 4, Einar Jóhannesson 4, Sig- um mun fyrir KA og Gróttu en mörgum stöðum. Markvarsla liðs- urðurRagnarsson2,ÁrniFriðleifs- vinnur aftur móti góða sigra á ins er í góðum höndum Siguröar son 2, Jóhann Samúelsson 1. móti Eyjamönnum og Breiðabliki. Jenssonar en í leiknum í gærkvöldi -JKS Mistök á mistök ofan Breiðablik var ekki mikil hindr- un fyrir liö Víkings í gærkvöldi í íþróttahúsi Digraness í 1. deild ís- landsmótsins i handknattleík, Vík- ingur sigraði í leiknum með 31 marki gegn 28 en í hálfleik var stað- an 13-17 fyrir Víking. Víkingur hafði mikla yfirburði í leiknum og reyndar mun meiri en lokatölur leiksins gefa til kynna. Það var aðeins rétt í byrjun sem jafnræði var með liðunum. Þegar staðan var 4-4 tóku Víkingar af skarið og skoruðu fimm mörk i röð og breyttu stöðunni í 4-9. Upp frá því var ekki nein spurning hvorum megin sigurinn lenti. Víkingargáfu aðeins eför undir lok fyrri hálfieiks og það nýtti Breiöablik sér og minnkaði muninn fyrir leikhlé. Víkingar skoruðu fyrstu tvö - þegar FH vann Gróttu, 27-22, í Hafharfiröi „Það er greinilegt að það vantar alla einbeitingu og leikgleði í leik FH-liðsins og þetta verðum við að laga sem allra fyrst. Leikmenn mínir virðast ekki hafa nógu mikla tilfinn- ingu eða trú á að þeir geti orðið meistarar en við eigum eftir að smella því í lag. Leikurinn í kvöld • Guöjón Árnason var iðinn við kolann gegn Gróttu og skoraði átta mörk. var erfiður en við náðum aö rétta úr kútnum á lokakaflanum. Ég held ég sleppi því að segja nokkuð um dómarana að þessu sinni,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari FH-inga, eftir leik hðsins gegn Gróttu í Hafn- arfirði í gærkvöldi. FH-ingar sigruðu með 27 mörkum gegn 22 eftir að hafa haft 12-8 forystu í leikhléi. Leikur liðanna einkenndist annars af mis- tökum á báða bóga og fátt sem gladdi auga hinna fjölmörgu áhorfenda sem fylgdust með leiknum. Nýliðar Gróttu, sem höfðu unnið tvo leiki í röð, stóðu í FH-ingum allan fyrri hálfleikinn. Heimamenn kom- ust þó í 8M um miðjan fyrri hálfleik en Grótta náði að minnka muninn í tvö mörk, 10-8. FH-ingar skoruðu síðan tvö síðustu mörk hálfleiksins og höfðu 4 mörk yfir í hálfleik. FH-ingar héldu síðan undirtökun- um í seinni hálfleik en með mikilli seiglu tókst Gróttumönnum að hanga í Hafnarfjarðarliðinu. Munur- inn var lengst af fjögur til fimm mörk í seinni hálfleik og það hélst óbreytt í lokin. Leikurinn leystist reyndar upp í algert rugl á lokamínútunum og kæruleysi leikmanna beggja liða var þá hreint ótrúlegt. „Þetta voru ekki óvænt úrsht. FH- liðið hafði reynsluna fram yfir okkur og gat haldið fengnum hlut í lokin. Okkur vantar meiri leikreynslu í svona stórleiki," sagöi Ámi Indriða- son, þjálfari Gróttu, eftir leikinn. Liö Gróttu hefur komið á óvart þaö sem af er íslandsmótinu og hðið get- ur staðið í hvaða liði sem er. Wihum Þórsson og Sverrir Sverrisson voru bestu menn liðsins í þessum leik og þá varöi Sigtryggur Albertsson ágæt- lega í markinu. FH-liðið hefur enn ekki náð sér á fullt skrið í vetur og liðið virkar ekki eins heilsteypt og í fyrra. Guðjón Árnason var eini maðurinn sem sýndi fuha getu í sóknarleik hösins sem var langt frá því að vera sann- færandi. Bergsveinn Bergsveinsson varði mjög vel í markinu og bjargaði liði sínu á mikilvægum augnablik- um. FH-liðið verður að leika mun betur ef það ætlar sér að vera með í toppbaráttunni í vetur. Leikur liðs- ins er ekki eins sannfærandi og í fyrra og má vera að einbeitingu og hreinlega leikgleði vanti í leikmenn liðsins. Dómarar voru Kristján Sveinsson og Magnús Pálsson og höfðu þeir ht- h tök á leiknum. Mörk FH: Guðjón Árnason 8, Óskár Ármannsson 4(3v), Óskar Helgason 4, Gunnar Beinteinsson 3, Þorgils Mathiesen 3, Knútur Sigurðsson 2, Héðinn Gilsson 2 og Einar Hjaltason 1. Mörk Gróttu: Wihum Þórsson 5(lv), Sverrir Sverrisson 5, Stefán Amarsson 4, Davíð Gíslason 3, Hah- dór Ingólfsson 2v, Páh Bjömsson 1, Friðleifur Friðleifsson 1 og Svavar Magnússon 1. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.