Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988. 17 Lesendur Er hún Snorrabúð stekkur á Alþingi? Kjósandi skrífar: Marga landsmenn hefur vafa- laust sett hljóða vegna lágkúrulegs, vandræðalegs og furðulega blekkj- andi málflutnings margra þing- manna í umræðunum sem útvarp- að og sjónvarpað var frá Alþingi fimmtudagixm 3. nóv. sl. Fólk er reyndar orðið ýmsu vant í þessum efnum og býst við mörgu miður skemmtileg'u. Hingað til hafa samt þingmenn haft þann metnað sem hefur nægt til þess að gæta þess að í einu virðu- legasta sæti í stjórnkerfmu, stóh forseta Sameinaðs Alþingis, sæti virðulegur og verkvandaður þing- maður. „Nú er hún Snorrabúð stekkur“ hefur hklega margur hugsað þarna um kvöldið. Forseti kastaði svo höndunum til kynninga á ræðu- mönnum að maður var furðu lost- inn. Einn ráðherrann var t.d. rang- feðraður og var það ekki leiðrétt. Þetta gerist auðvitað þegar fólk of- metur sjálft sig og telur sig því ekki þurfa að undirbúa framkvæmdina en slíkt er virðingarleysi við öll störf. Það ætti auðvitaö að gilda um þennan virðingarsess, liklega öðr- um fremur, að í hann sé valið eftir hæfileikum og reisn, ekki kynferði eða einhverri helmingareglu ann- arri. Baðvarsla í Breiðholtslaug Móðir hingdi: Ég á stelpu í skólasundi frá Breið- holtsskóla. Ég er mjög óánægö yfir því að þar skuli baöveröir eingöngu vera karlmenn og eiga aö sjá um vörsiu beggja kynja. - Sundkennsl- an er einnig framkvæmd af karl- manni. Samkvæmt sjálfsögðum reglum eiga bömin að þvo sér vel og vand- lega áður en þau fara í sundlaug- þessu tilviki, þar sem báðir starfs- menn sundlaugarinnar eru karl- menn. Böm eru á misjöfnu þroskastigi likamiega og því viðkvæm fyrir áreitni af hendi félaga sinna. Ef eitthvað hjátar á, t.d. inni í baöklef- unum eða sturtunum, getur bara enginn komið þar inn til að skakka leikinn eða til að framfylgja settum reglum. Nú er ég ekkert að amast viö karlmönum í þessum störfum aö öðru jöfnu. Aðeins að benda á aö full nauðsyn er á að við almennings tortryggni sem ávallt getur komiö upp við þær aðstæður sem þarna er boðið upp á . Fj órburamamma og fjölskylda: Til hamingju Ingunn og Sigrún skrifa: Til hamingju, fjórburamamma og fjölskylda. Okkur þykir æðislegt að þið skylduð fjölga landsmönnum svona ríflega og að það skyldi ganga svona vel. Viö vonum að allt gangi ykkur í haginn í framtíðinni. Ánægjulegt er til þess vita að þið eig- ið stóra og góöa fiölskyldu að. Okkur fmnst aö opinberir aðilar ættu að aðstoða ykkur sem mest þeir geta því það hlýtur aö vera erfitt fyr- ir eina fiölskyldu að komast af stað með allt sem til þarf fyrir fiórar htlar prinsessur. Okkur finnst þeir á Stöð 2 standa sig vel með því að gefa prinsessunum falleg, bleik burðarrúm og fleiri ættu að taka sér þá til fyrirmyndar. Boðskort frá sakadómi R.L. skrifar: Kunningi minn, sem er lögfræðing- ur, sýndi mér boðskort frá sakadómi Reykjavíkur. Og vegna þess að mér er máhð skylt, þótt óbeint sé, bað ég hann að gefa mér afrit af þessu sér- stæða plaggi og sendi það hér með. Og það vakna ýmsar spumingar. Út af hveiju á maðurinn að mæta? spurði ég. Hann veit það ekki. Og hjá hverjum á hann að mæta? spurði ég enn. Hann veit það ekki. Og á hann að mæta í miðjum vinnutíma - með 24 tíma fyrirvara? Já. Og það koma tveir lögregluþjónar og taka hann fastan ef hann ekki mætir? Já. Er hann ekki 67 ára, með of háan blóð- þrýsting? Jú. Er hann ekki dauður? Jú, æth það sé ekki málið! Boðskort að viðlagðri handtökuskipun. ina. Eg get hins vegar ekki séö að bað- og sundstaði starfi fólk af báö- hægt sé að framfylgja neinu eftir- um kynjum, þótt ekki sé nema til liti í þeim efimm, allavega ekki í þess að fyrirbyggja misskilning og Hreinlætis- tækjahreinsun Hreinsa kísil og önnur óhreinindi af hreinlætis- tækjum og blöndunartækjum. Sértilboð á stykkjafjölda. Fljót og góð þjónusta. Verkpantanir daglega milli kl. 1 og 6 í síma 985-28152. Hreinsir hf. F»E*B EÉIAG ELDBI BORGARA Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni heldur félagsfund í Tónabæ laugardaginn 19. nóvember kl. 13.30 Dagskrá: Félagsmál Fjáröflun Heimilisþjónusta Húsnæðismál Félagar, mætið vel. Andnews hitablásarar fyrirgaseðaolíu eru fáanlegir í fjölmörgum stærðumoggerðum Algengustu geröireru nú fyiiiiiggjandi Skeljungsbúðin SíÖumúla33 Símar681722 og 38125. CPS-101 (immittundarhljómboið i fullri stærð og stereo með óslótternæmniF 10 hljómar og midi. Okkar jólaverö kr. 30.320,- Turbo 16K, skóktölva fró fremsta skóktölvuframleiðanda i heimi. Kasparov heimsmeistari mælir eindregið með þessum tölvum, enda hafa þær upp ó að bjóða allt það sem skóktölvur eiga að hafa. Okkar jólaverð kr. 7.950 - Mikið úrval Ijósasjóa. ALT-400 Ijósin fylgja tónlistinni ó þremur rósum. Okkar jólaverð kr. 3.140. - ALT-800 Ijósin hlaupa hrlng eftir hring. Okkar jólaverð kr. 4.726. - ALT-25 flass- ari. Okkar jólaverð kr. 3.151.- SEIKO Seiko rafhlöðurakvél sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er. Mó nota í sturtu og með eða ón raksápu. Okkar jólaverð kr. 2.200,- Góður mælir á besta verði. Mælir spennu, straum og viðnám. OKKAR JÚLAVERÐ, kr. 1.006,- lunesiar 10 minna slmi. Okkar jólaverð kr. 1.990. Jóla-— vörurnar komnar Allt á jólaverði. Simar, 10 minna.frá kr. 1.990.- Simanúmeraveljarar frá kr. 1.990.- Útvarpsklukkur...frá kr. 990.- frá kr. 80.- fró kr. 202.- Barnapassarar frókr.773,- Skóktölvur frókr. 3.870,- kr. 500.- Vasaútvörp kr. 1.170,- kr. 641.- frákr. 1.570.- CASIO hljómborð trókr. 3.100,- CASIO reiknivélar... frá kr. 650.- TEXAS reiknivólar... frékr. 730.- Hleðslutæki Lóðboltar................frá kr. 342.- Æ /M* mðgulegt Lauaavegi 26, s. 21615 Sendum póstkröfu - sendum mynda- og verðlista - eins árs ábyrgð á öllum vörum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.