Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988. Tippað á tólf „Það er æpt á hópleikinn“ Þrátt fyrir aö ætlunin hafi verið sú aö hefja ekki keppni í hópleiknum fyrr en um áramót þá er ljóst að byij- aö verður strax í næstu viku í nokk- urs konar forleik. „Það er æpt á hóp- leikinn,“ segir Hákon Gunnarsson, framkvæmdarstjóri íslenskra get- rauna. „Viö höfum ákveðiö að gefa tippurum kost á æfingu. Keppt verð- ur allar sjö vikurnar fram að áramót- um og gilda fimm bestu vikurnar. Einhver verðlaun verða veitt,“ segir Hákon. Það er ljóst aö keppendur í hóp- leiknum eru orðnir spenntir enda um vegleg verðlaun aö keppa auk titilsins Tippari ársins. Keppt verður þrisvar á ári um vor-, sumar- og haustmeistaratitil. Að lokum verða bestu skorir allra þriggja umferö- anna lagðar saman til að finna út íslandsmeistara í tippi. Potturinn hækkaði nokkuð um síð- ustu helgi. Seldar voru 280.455 raðir fyrir 2.804.550 krónur. í fyrsta vinn- ing fóru 942.329 krónur sem skiptust milli þriggja raða sem voru með 12 rétta. Hver röð fær 314.105 krónur. í annan vinning fóru 403.855 krónur Neil Webb hefur verið boðinn nýr samningur til tveggja ára hjá Nott- ingham Forest. Ef hann skrifar undir samnjnginn verður hann einn af sex launahæstu leikmönnum í Englandi. sem skiptast milli 72ja raða. Hver röð fær 5609 krónur. Tipparar eru farnir að kynnast seðlinum betur og merkja meira sínu íþróttafélagi sölulaun, því 60% seldra raða fóru i áheit til ákveöinna íþróttafélaga. Fram var sem fyrr söluhæst, seldi 22.831 röð og það ger- ir 8,14%, uppfært í 13,61%. Fylkir seldi 15.375 raðir, það eru 5,48%, upp- fært 9,17%. KR seldi 14.887 raðir, eða 5,3%, uppfært 8,88%. ÍA seldi 9881 röð, þ.e. 3,52%, uppfært 5,89%, og ÍBK seldi 7604 raðir eða 2,71%, 4,53% uppfært. Nokkrir tipparar halda enn í tölv- una sína og skila rööum á tölvudisk- um. 14.995 raðir komu inn á diskum og voru Qórar ellefur þar á meðal. E.J. Hinn mikli markaskorari hjá Mill- wall, Tony Cascarino. Gamla brýnið, Peter Shilton, er enn í fullu fjöri og nálgast fertugsaldur- inn. Hann er sem klettur i markinu hjá Derby. Q. k_ <0 fjölmiðlanna > Q Mbl. Tíminn > o o 'E Dagur Bylgjan •3 <2 15 Œ Stjarna OJ o :0 (7) LEIKVIKA NR.: 46 Arsenal Middlesbro 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Aston Villa Derby 1 1 2 1 X X 1 1 2 Everton Norwich 1 X X 2 1 X 1 2 1 Luton West Ham 1 2 1 1 X 2 X 2 1 Manch.Utd Southampton 1 1 1 X 2 X 1 1 1 Millwall Newcastle 1 X 1 1 1 1 2 X X Nott.Forest Coventry 1 1 1 1 1 2 1 1 1 Q.P.R Liverpool 2 1 2 2 2 2 X X 1 Wimbledon.... Charlton 1 1 1 X X 2 1 X X Bournemouth Manch.City 2 2 X 2 2 2 2 2 2 Bradford Chelsea X 2 1 X 2 X 1 1 X Sunderland W.B.A 1 2 2 2 2 1 X 2 2 Hve margir réttir eftir 45 leikvikur: 13 13 11 9 6 8 12 10 7 ^■TIPPAÐ , mmá A TÓLF F :T Umsjón: Eiríkur Jónsson 7 \ f . Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 12 3 3 1 11 -9 Norwich 5 0 0 10-3 27 11 2 1 1 8 -6 Arsenal 5 1 1 19 -8 23 12 4 1 2 13 -7 Southampton 2 2 1 7 -8 21 11 4 1 0 11 -6 Millwall 1 4 1 10 -9 20 12 2 3 1 7 -4 Liverpool 3 1 2 10 -5 19 11 2 2 2 8 -6 Coventry 3 1 1 6 -3 18 12 5 0 1 11 -6 Middlesbro 1 0 5 6-14 18 11 3 2 2 9 -5 Derby 1 2 1 4-3 16 12 1 3 1 5-7 Nott.Forest 2 4 1 11 -10 16 11 2 2 1 10 -5 Everton 2 1 3 6 -8 15 11 2 2 1 5 -3 Manch.Utd 1 4 1 8 -7 15 12 2 3 1 8 -6 Aston Villa 1 3 2 9-11 15 10 3 1 1 6 -4 Sheff.Wed 1 2 2 5 -7 15 12 3 0 2 8 -4 Q.P.R 1 2 4 4-7 14 12 1 3 3 9-15 Charlton 2 1 2 6 -7 13 12 1 3 1 4-5 Luton 1 1 5 5-9 10 12 1 2 3 9-14 West Ham 1 1 4 3-10 9 11 2 1 3 12-14 Tottenham 0 3 2 7-10 8 11 1 1 4 4-11 Wimbledon 1 1 3 6-10 8 12 1 1 4 5 -9 Newcastle 1 1 4 4-14 8 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 16 5 1 2 17 -7 Watford 4 1 3 10-10 29 15 5 1 1 16 -9 Blackburn 3 2 3 11 -11 27 16 5 2 1 16 -7 Portsmouth 2 4 2 9-11 27 16 4 2 2 15 -8 Chelsea 3 3 2 11 -9 26 16 4 2 2 11 -8 W.B.A 3 3 2 12 -9 26 16 4 1 3 11 -8 Ipswich 4 1 3 12 -10 26 16 4 3 1 14-10 Manch.City 3 2 3 7 -6 26 16 4 3 1 13 -6 Stoke 2 3 3 6-11 24 16 4 3 1 11 -6 Barnsley 2 3 3 9-13 24 16 4 4 0 14-6 Sunderland 1 4 3 8 -11 23 16 3 4 1 10 -7 Leicester 2 3 3 9-14 22 15 4 3 1 13-7 Crystal Pal 1 ■ 3 3 8-11 21 16 3 3 2 7-5 Bradford 2 3 3 9-11 21 15 4 1 2 6 -3 Bournemouth 2 2 4 7-11 21 16 4 3 1 18 -9 Oldham 1 2 5 9-15 20 ' 17 4 3 2 19 -14 Oxford 1 2 5 8 -14 20 16 3 4 1 8 -5 Hull 2 1 5 10-16 20 16 3 3 1 12 -7 Swindon 1 4 4 9-18 19 14 4 2 1 14 -6 Plymouth 1 1 5 5 -17 18 15 3 3 2 9 -8 Leeds 1 3 3 4 -9 18 16 2 3 3 11 -7 Walsall :. 0 5 3 7-14 14 15 1 4 3 7-11 Shrewsbury 1 3 3 4-9 13 15 3 1 4 11 -11 Brighton 0 1 6 5 -14 11 14 1 1 5 9 -16 Birmingham 1 0 6 2 -18 7 1 Arsenal ~ Middlesbro 1 Arsenal er líklegt til afreka í vetur. Leikmenn liósins hafa skorað að xninnsta kosti eitt maxk 1 hvexjum leik. Lióið liggur í næst efsta sæti og bíður eftir að komast enn ofar. Middles- bro er einnig ofarlega enda hafa leikmenn liðsins spilað af kappi undanfarið. Á Highbury, heimavelli sfnum, er Arsen- al erfitt viðureignar. Middlesbro hefur einungis unnið einn leik á útivelU en tapað fimm. 2 Aston Villa - Derby 1 Aston Viila er baráttulið. Þrátt fyrir að flestir leikir liðsins hafi endað sem jafntefli í vetur er liðið líldegt til að vinna þennan leik enda hefur liðið unnið tvo síðustu heimaleiki sína. Derby er vissulega sterkt um þessar mundir en liðið á eftir að sanna styxkleika sinn betur. 3 Everton - Norwich 1 Hér mætir Norwich örlögum sínum. Liðið hefur gert góða hluti undanfarið og haldið efsta sætinu lengi en Everton er einfaldlega með of góðan mannskap til að tapa þessum leik. Neville Southall, markvörður Everton, er talinn besti mark- maður Bretlandseyja um þessar mundir og ver allt sem á markið kemur. 4 Luton - West Ham 1 Luton hefur valdið vonbrigðum í vetur. Liðið hefur haldið sér á floti á ágætum árangri á heimavelli. West Ham er slakt jafiit í vöm sem sókn og má búast við því að fallbaráttudraug- urinn fylgi liðinu mest allan veturinn. Gervigrasið á Kenil- worth Road i Luton heftir verið grafreitur margra frægra liða og til dæmis tapaði Liverpool leik sínum þar í haust. 5 Man. Utd. - Southampton 1 Gengi Rauðu djöflanna hefur verið afspymuslakt undanfar- ið. Liðið spilar vel og sækir stíft en markaskorunin hefur vafist fyrir leikmönnum liösins. Southampton er ákaflega óstöðugt lið. Leikmenn liðsins virðast ekki geta gert upp við sig hvort þeir ætla að tapa eða vinna. Þó má búast viö að liðið verði í einu af efstu sætum deildarinnar. Á Old Trafford á Southampton þó ekki möguleika því aðstandend- ur United hungrar í sigur. 6 Millwall - Newcastle 1 Nýliðamir í Barclaysdeildinni ensku. Millwall gefur ekkert eftir í toppbaxáttunni. Þrátt fyrir að liðið hafi spilaö gegn mörgum af sterkustu liðum deildarinnar hefur það einungis tapað einu sinrd í deildinn. Árangur á heimavelli er mjög til fyrirmyndar en þar hefur liðið unnið fjóra leild og gert eitt jafntefli. Hjá Newcastle er allt í háalofti. Þrátt fyrir manna- kaup fyrir drjúgan pening í sumar er liðið meðal neðstu liða. I Nott. Forest - Coventry 1 Skírisskógarpiltamir ungu hafa látið að sér kveða í vetur enda hefur liðið ekki tapað nema tveimur leikjum það sem af er vetri. Eitt helsta vandamál liðsins til þessa hefur verið markaskorun. Liðið hefur gert mörg jafntefli, sjö úr tólf leikj- um. Coventry er ofarlega. Liðinu gengur betur á útiveÚi en heimavelli. Þrátt fyrir það er Forest lfklegra til afreka í þessum leik. 8 Q.P.R. - Liverpool 2 Þegar Ian Rush skorar er Liverpool komið á skrið og þá er ekki að sökum aö spyrja. Q.PJR- er um miðja deild án þess að nokkuð beri á liðinu. Engar sérstakar skrautfjaðrir prýða liðið ef Trevor gamli Francis er undansldlinn. Hann hefur spilað af sama styrk og þegar hann var ungur. Liver- poolseiglan enn á sínum stað. 9 Wimbledon - Charlton 1 Wimbledongrimmdin er til staðar en árangurinn ekki. Bikar- meistaramir sem stóðu sig svo vel undanfarin tvö keppnis- tímabil hafa verið heillum horfnir í vetur, hafa ekki unnið nema einn deildarleik heima en tapað ijórum. Charltonleik- raennimir hafa vissulega staðið sig vel í vetur en liðið er brothætt 10 Boumemouth - Man. City 2 Boumemouth er neðarlega í 2. deild en Manchester City ofarlega. Leikmenn Boumemouth skora lítt á heimavelli, einungis 6 mörk í 7 leikjum. Leikmenn Manchester City skora grimmt, hafa skorað 21 mark í 16 leikjum. Liðið er mjög efnilegt og þykir liklegt til að komast upp í 1. deild. Til að ná þeim áfánga þarf að vinna þennan leik. II Bradford - Chelsea X Á síðasta keppnistímabili var Bradford í toppbaráttunni í 2. deild mest allan veturinn en Chelsea barðist við fallið í 1. deild. Nú mætast liðin í 2. defld. Chelsea hefur gengið mjög vel en Bradford hefur dalað. Bradford er það sterkt á heimavelli að Chelsea getur þegar best lætur vonast eftir jafntefli. 12 Sunderlazid - W.B.A. 1 Sunderland hefur ekld enn tapað leik á heimavelli, unnið flóra leiki og gert §ögur jafiitefli. W.B.A. er með mjög góð- an árangur undanfarið, fimm sigrar og eitt tap í síðustu sex leikjum. Leikmenn Sunderland hafa verið að sækja sig und- anfariö því liðið hefur einungis tapað einum af síðustu tólf leikjum sínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.