Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988. 35 Skák Jón L. Arnason Hér er staða úr skák tveggja Norð- manna á móti í Gausdal í ár. Dannevig hafði hvítt og átti leik gegn Fossan: 29. Dxí7 + ! og svartur gafst upp því að eftir 29. - Hxf7 30. Hxf7+ Kh8 31. Rg6 + yrði hann mát. Bridge ísak Sigurðsson Panama var ein af þátttökuþjóðunum á ólympíuleikunum í Feneyjinn og vakti eitt parið úr sveit þeirra mikla athygh. Jeff Hand og Alberto Calvo spiluðu öll spilin 540 á leikunum án hvildar. í leikn- um á móti Bandaríkjamönnum náðu þeir fallegri slemmu og unnu sem ekki náðist á hinu boröinu. Suður gefur, allir á hættu: * K V KG86 ♦ D82 + ÁG1092 * G964 V -- * ÁG3 * KD8543 N V A S * D1052 V D432 ♦ 976 4* 76 * Á873 ¥ Á10975 ♦ K1054 Hand og Calvo sögðu sig upp í 6 hjörtu eftir að vestur hafði komið inn á laufi. Útspilið var laufkóngur sem drepinn var á ás og tígli hent heima, spaðakóngur tekinn og tíguB á kóng sem vestur drap á ás. Vestur skilaöi spáða til baka, tígli hent í borði og drepið á spaðaás. Spaði trompaður, tíguldrottning tekin og lauf trompað og staðan þá orðin þannig: * V ♦ -- * G10 KG * -- V -- ♦ G + D85 N V A S D432 ♦ -- V Á109 ♦ 10 Tígultía var trompuð með hjartakóng og austur varð að undirtrompa. Næst kom hjartagosi og síðan lauf í gegn um aust- ur. Þaö gerði 13 impa gróða til Panama en það endaði í 18. sæti af 28 í sínum riðli. Krossgáta Lárétt: 1 ekla, 8 milda, 9 heiöur, 10 ónæði, 12 eins, 13 kyrrö, 15 lama, 17 svarar, 19 kusk, 21 snáfa, 23 ramma, 24 spil. Lóðrétt: 1 digur, 2 elskaöur, 3 einnig, 4 ökukeppni, 5 blekkir, 6 planta, 7 kjána, 11 sveiar, 14 ofn, 16 ílát, 17 tré, 18 vesöl, 20 reykja, 22 oddi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vart, 4 vol, 7 Ameríka, 9 liö, 10 úriö, 11 dóla, 13 ána, 15 miða, 16 NK, 18 rið, 19 urta, 21 trúr, 22 hýr. Lóðrétt: 1 vald, 2 ami, 3 trúaöur, 4 vír, 5 okinn, 6 laöa, 8 eðlið, 12 ómir, 13 áar, 14 ört, 17 kar, 20 Tý. Laili er að tapa tlmanum sem hann græddl I morgun. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótek- pna í Reykjavík 11. nóv. til 17. nóv. 1988 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upþlýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 17. nóv.: Viðreisnaráform frönsku stjórnar- innar í hættu Jafnaðarmenn hafa snúist gegn Daladier og Reynaud Spakmæli Örlögin stokka spilin, við spilum úr þeim Schopenhauer Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akiu-eyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, símf 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrirdngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður mjög uppbyggilegur dagur, sérstaklega fyrir persónuleg sambönd. Fólit er tilbúið til aö gera ýmislegt fyr- ir þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er ekki víst að allt standist í dag, hvort sem það em loforð eða eitthvað annað. Farðu eftir þinu eigin innsæi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Samvinna gæti verið það sem þú leitar að. Farðu þér hægt og sígandi. Þú þyrftir að bíða efiir einhverjum að taka fyrsta skrefið. Nautið (20. apríl-20. maí): Hæfilegur skammtur af bjartsvni er það sem þú þarft. Sættu þig við aö þú getir ekki unnið alls staðar. Happatölur em 6, 20 og 29. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fólk tekur þér vel og ættir þú aö notfæra þér þaö. Leggðu áherslu á eitthvað sem þú hefur áhuga á. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það hefur verið svolítið jag í kringum þig. Ræddu málin við fólk og fáöu þaö til að líta raunsætt á málin. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það getur verið að þú hafir einhveija bakþanka varðandi mál sem þú varst búinn að ákveða. Misstu samt ekki af lest- inni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að sjá eitthvað í nýju og betra ljósi. Þaö er ekki svo nauösynlegt að sjá endilega úrlausnina núna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Málin þróast í réttan farveg fyrir þig. Taktu ákveðnum tök- um á þeim málum sem eru ekki alveg á hreinu. Happatölur em 4, 17 og 35. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gæti brugðíst til beggja vonaef þú tekur ákveðna áhættu. Þú verður að vera raunsær og treysta ekki um of á aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gamalt mál, sem þarf að taka föstum tökum, gæti komið upp á yfirborðið. Ýmislegt er orðið auðveldara en það var. Not- færðu þér tækifæri þín sem best. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einbeittu þér ekki að þeim málum sem þú hefur ekkert með að gera. Það getur verið pirrandi en notaðu krafta þína í það sem þér kemur við.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.