Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1988, Blaðsíða 27
27 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hreinsum dúnúipur o-g gluggatjöld samdægurs. Efnalaugin Björg, Mið- bæ, Háaleitisbraut, sími 91-31380, og Efnalaugin Björg, Mjódd, Breiðholti, sími 91-72400. Húsbyggjendur, athugið, get bætt við mig verkefnum, t.d. uppsetningar á innréttingum parketlagning o.fl. Vönduð vinna, tilboð eða tímavinna. Ágúst Leifsson trésmiður, s. 91-46607. Húsbyggjendur - húseigendur. Tökum að okkur viðhald fasteigna, nýbygg- ingar, glerskipti, mótauppslátt, smíð- um opnanleg fög o.fl. (fagmenn). Uppl. í símum 46589 eftir kl. 18 og 985-25558. Járnsmiði, viðgerðir. Tek að mér allar almennar jámsmíðar, breytingar og viðgerðir. Snævar Vagnsson, jám- smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími 91-78155.___________________________ Jólin náigast. Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innrétting- ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað fyiir jólin. Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til- búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali, ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf., sími 21454, Hverfísgötu 52, 2. hæð. Málningarþj. Tökum að okkur alla málningarvinnu, pantið tímanlega fyrír jól, verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Sími 61-13-44. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum og uppáskriftum, allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 91-681563 og 672238 í hádegi og eftir kl. 18. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýámíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91624005. Varandi, s. 91-623039. Húseigendur, húsráðendur, önnumst viðgerðir, breytingar og viðhald, af- leysingarþjónusta o.fl. Bráðvantar verkefni, nýbyggingar og viðhald, húsasmíðameistari. Uppl. í síma 91626434 og 20061. Tek að mér þrif, teppahreinsun og málningarvinnu. Uppl. í síma 91-672396 eftir kl. 18. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Viðvik. Vandvirkur trésmiður annast viðgerðir og breytingar. Uppl. í síma 91-74008. Útileiktæki. Nýsmíði og viðgerðir t.d. rólur, vegasölt o.fl. Sækjum og send- um. Úppl. í síma 71824 eftir kl. 19. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefhum. Uppl. í síma 91666737. ■ Ökukeimsla ökukennarafélag íslands auglýslr: Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustáson, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy 4WD ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bflas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sien-a ’88, bílas. 985-21422. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla - bifhjólakennsla. Læríð að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Innrömmun G.G. innrömmun, Grensásvegi 50, sími 35163. Opið frá kl. 11-18. Tökum málverk, myndir og saumuð stykki. Stuttur afgreiðslutími. M Garðyrkja Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í simum 91-666086 og 91-20856.______ Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökumar í netiun, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. M Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Simi 91-11715. ■ Heildsala Jólavörur, dúkaefni og jólakappar, Vossen handklæðagjáfakassar og frottésloppar. S. Ármann Magnússon, heildverslun, Skútuvogi 12J, sími 91687070. ■ Tilsölu Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit, Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af baminu þínu á almanak ’89. Tökum einnig eftir Ijósmyndum. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.). S. 623535. Frönsku Cornilleau borðtennisborðin komin aftur. Mjög vönduð borðtennis- borð m/neti og á hjólum. Verð kr. 15.900.- Póstsendum. TJtilíf, Glæsibæ, sími 82922. Boiholti 4-105 Reykjavlk • lceland ■ar 680360 • « 985-22054 Skannerar og talstöðvar. Vinsælu pró- grammeruðu Uniden Bearcat, 20 og 100 rása handskanneramir, komnir aftur. Sama lága verðið, 19.000 og 23.550 með söluskatti. Einnig CB tal- stöðvar, með AM/FM, verð frá 10.800. „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. Hlýleg jóla- gjöf. Nafnspjöld og límmiðar í öskju sem skammtar einn miða í einu, 5 litir, verð frá kr. 1980 1000 stk., 500 stk. nafnspjöld kr. 3800, 1000 bréfsefni kr. 4500, 1000 umslög kr. 4500, lyklakipp- ur frá kr. 19, pennar frá kr. 17. Þús- undir af annarri auglýsingavöru merktri þér og þínu fyrirtæki. Tökum að okkur alla prentun. Ath. lága verð- ið okkar. Haukurinn, s. 91-622026. Loftlakksprautur fyrir verkstæði. Stutt- ur afgreiðslufrestur. Verð 49.500 kr. Pantanir í síma 675630. ■ Verslun a)Nýkomln þrekhjól með hraðamæli, klukku og kaloriumæli (Sjá mynd). Verð aðeins kr. 15.500. b) Sven þrekhjól m/púlsmæli. Verð kr. 19.700. c) Ódýr þrekhjól með hraðamæli og klukku. Verð kr. 11.600. Útilif, Glæsibæ, sími 82922. Nýkomnar AXO-vörur. Brjósthlíf, kr. 2990, nýmabelti, kr. 2190, mótorhjóla- stígvél, kr. 9690/11.770, hjálmar, bolir og hanskar. Útilíf, s. 82922. Nýtt úrval tviskiptra kjóla. Pijónakjólar. Pils, blússur og peysur. Tiskuverslunin ÁNNA, Háaleitis- braut 58-60, sími 38050. Nauðungaruppboð Opinbert uppboð á jarðeigninni Kross-hjáleigu, Beruneshreppi, Suður- Múlasýslu, eign db. Þon/arðar Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri þann 24. nóvember nk. kl. 11.00 að kröfu skiptaráðanda Suður-Múlusýslu. Sýslumaður Suður-Múlasýslu _______________________og bæjarfógetinn á Eskifirði Á AÐ GERA ALLA AÐ STÚDENTUM? Ráöstefna verður haldin laugardaginn 19. nóvember 1988 kl. 13.30 til 17.00 að Borgartúni 6. Stutt erindi Umræður og fyrirspurnir Kaffiveitingar Allt áhugafólk um skólamál velkomið Hið íslenska kennarafélag Svæðisfélag Reykjavíkur og nágrennis RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 12725 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ OPNUNARTÍMAR: MÁNUDAGA-FIMMTUDAGA 9-17.55. FÖSTUDAGA 9-18.30. LAUGARDAGA 10-14. HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 13010. Höfum kaupendur - vantar seljendur Bílasala GARÐARS Borgartúni 1 - símar 18085 OG 28700 Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1989 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1989. Athygli borgarbúa svo og hagsmunasamtaka (t.d. íbúasamtaka) er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð fjár- hagsáætlunarinnar' þurfa að hafa borist borgarráði fyrir 13. desember nk. 15. nóvember 1988 Borgarstjórn Reykjavíkur FLUGMÁLASTJÓRN NÁMSKEIÐ í FLUGUMFERÐARSTJÓRN Ákveðið hefurveriðað velja nemendurtil námsíflug- umferðarstjórn sem væntanlega hefst í byrjun næsta árs. Stöðupróf í íslensku, ensku, stærðfræði og eðlis- fræði verða haldin 10. og 11. desember nk. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára, tala skýrt mál, rita greinilega hönd, standast tilskildar heilbrigðiskröfur og hafa lokið stúdentsprófi. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Flugmálastjórn á fyrstu hæð flugturnsbyggingar á Reykjavíkurflug- velli og ber að skila umsóknum þangað fyrir 7. des- ember ásamt staðfestu afriti af stúdentsprófskírteini og sakavottorði. Flugmálastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.