Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. 11 DV Samkeppni um merki á Farkort: Sigurinn kom á óvart - segir Eiríkur Sigurðsson auglýsingateiknari Eiríkur Sigurösson með sigurtillöguna. DV-mynd GVA „Þessi niðurstaöa kom mér á óvart. Ég hafði að vísu trú á minni hug- mynd en átti ekki von á aö sigra,“ segir Eiríkur Sigurösson, auglýs- ingateiknari hjá Auglýsingastofu 01- afs Stephensen. Hann sigraöi á dög- unum í samkeppni sem haldin var um hönnum á merki á svokallað Farkort. Kortið verður gefið út í vor á vegum Visa og ferðaskrifstofanna í landinu. „Þegar mér var tilkynnt að ég ætti að vera við verðlaunafhendinguna sá ég að vinnan við merkið hafði skilað einhveijum árangri þótt ég gerði mér enn ekki miklar vonir um sigur. Ég var ánægöur með að kom- ast á verðlaunapall. Ég hef einu sinni áður verið meö í samkeppni af þessu tagi en þá gekk ekki eins vel og nú. Aö þessu sinni var fyrirvarinn stuttur. Það er stund- um betra því hugmyndimar fæðast oft fyrr þegar unnið er undir pressu. Of mikið álag getur þó veriö til hins verra. sem auglýsingateiknari. Mestu skipt- ir þó hvatningin fyrir sjálfan mig. Eitt merki dugar ekki til að auglýs- ingateiknari sanni sig en þetta er vissulega áfangi. Ég er búinn að vinna sem auglýs- ingateiknari í tæp tvö ár og kom hingað beint frá prófborðinu í Mynd- lista- og handíðaskólanum. Mér finnst þó að ég hafi fyrst byrjað að læra þegar ég kom hingað. Besti skól- inn er að vinna við sjálft starfið. Hugmyndaflug skiptir miklu máli í auglýsingateiknun en það þarf líka að hafa tæknilega kunnáttu til að koma hugmyndunum í verk. Það er samspil þessara þátta sem ræður úrslitum. Handverkið verður líka að vera í lagi. Ég vil kalla þessa grein hst þótt ekki séu allir sammála um það. Pen- ingarnir skipta miklu meira máh í þessari grein en öðrum hstgreinum. Flest verkin eru unnin eftir pöntun þótt hitt þekkist hka að hugmyndirn- ar verði fyrst til.“ Tuttugu tímar við teikniborðið Það er ahur gangur á hvað svona hugmynd er lengi að fæðast en eftir að hún var orðin til eyddi ég um tutt- ugu tímum í að vinna merkiö. Það telst ekki mikill tími. Ég var svolítið hræddur um að hafa ekki lagt nægan tíma í hug- myndavinnuna en var þó ekki svo áhyggjufuhur að j)að héldi fyrir mér vöku um nætur. Eg er búinn aö venja mig af aö taka vinnuna heim og hugsa um hana öllum stundum." Eiríkur sagði að verðlaunin væru mikil hvatning fyrir sig. „Þetta er mér líka til framdráttar í vinnunni Rokká tilraunastigi Eiríkur er 25 ára gamall. Hann segist eiga sér eitt stórt áhugamál sem er gítarleikur. Hann er þó ólærð- ur í greininni en „gutlar við rokk öllum stundum" eins og hann orðar það. „Þetta er aht á tilraunastigi og ég vh ekki gefa mig út fyrir að vera mikih tónhstarmaður. Ég er með æfingaaðstöðu því hávær gítarleikur er sjálfsagt ekki vinsæh í blokkinni þar sem ég bý. Mér finst rokkið ágæt- is tómstundagaman og gott th að dreifa huganum," sagði Eiríkur Sig- urðsson. Breiðsíðan Þær fréttir berast nú úr Hvíta húsinu aö tíkin Mihie muni gjóta síðar í þessum mánuði ef Guð lof- ar. Þaö er Barbara Bush sem á Mihie. Forsetafrúin er mikhl hundaaðdáandi og hefur þetta áhugamál hennar sett nýjan svip á fréttir af forsetaheimhinu. Fyrst eför að fréttist að Mihie ætti von á sér voru uppi efasemdir um faöemi væntanlegra hvolpa. Öllum efa um það hefúr nú verið eytt. Faöirinn er Tug Farish III og ganga reyndar sögur um að hann hafi gengiö að eiga Millie á nýárs- dag. Þau skötuþjú eru bæði uppahn þjá frægum hundaræktanda og dyggum stuðningsmanni George Bush. Bæði eru þau af ættum enskra spanielhunda og aðalborin. Hvolpamir verða því eftirsóttir vegna ættgöfgi. Tikin Miliie eignast hvolpa síðar í þessum mánuðí. Jf HITACHI örbylgjuofnar. Fallegir — vandaðir — öruggir # I _ _ ‘W.fí mmm ■ I 0 É T # HITACHI örbylgjuofnarnir eru fáanlegir í mörgum stæröum og gerðum, með eða án digitalstýringar. Verð frá kr. 19.900,- eða kr. 18.905,• stgr. /M* RÖNNING •//f// heimilistæki KRINGLUNNI OG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259 Jf Hágæða nýbygging með upphituðum bílastæðum • Verslunarhúsnæði á 460 m2 sem skipta má í einingar • Skrifstofuhúsnæði á 530 m2 með sömu möguleikum • Undir húsinu er 1400m2 lagerhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum Allar upplýsingar hjá Verkprýði Síðumúla 10,^68 84 60 -GK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.