Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Page 37
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989. 53 Rétt fyrir úrslitastundina fengu allar stúlkur fallega blómvendi frá Garðshorni. Það var Bill Ford og Ágústa sem sáu um að afhenta stúlkunum þá. Sigurvegarinn, Ullí Karen, ásamt unnustanum, Sölva Fannari Viðarssyni. Lillí sagði að samband þeirra myndi haldast óbreytt þó hún gæfi sig að fyrirsætustörfum. Stúlkurnar tiu voru sannarlega glæsilegar þar sem þær stóðu á gólfinu og ekki nokkur leið að vita hver þeirra yrði fyrir valinu. Bára Kemp, Ari Alexander Magnússon og Ólöf Ingólfsdóttir frá Hári og snyrtingu voru stúlkunum innan handar með hárgreiðslu og snyrtingu og stóðu sig frábærlega vel. Með þeim á myndinni eru Brynja Nordquist o§ Hanna Frímannsdóttir. Lilli Karen var að vonum ánægð þegar Bill tilkynnti úrslitin og gaf honum rembingskoss á kinnina. Þær tóku þátt i Ford-keppninni i fyrra ásamt Ágústu Ernu Hilmarsdóttur. Frá vinstri: Sigríður Stefánsdóttir, Þórdis Hadda Yngvadóttir, Sjöfn Everts- aóttir, Herdís Dröfn Eðvarðsdóttir og Soffía Sigurgeirsdóttir sem er nýkom- in heim frá París þar sem hún starfaði við fyrirsætustörf. 'S-’ *■ Y/14AS Með stoltum foreldrum. Lilli ásamt móður sinni, Valborgu Bjarnadóttur, og fóöur, Ludvik Duke Wdowiak, en hann er Pólverji í aðra ættina og íslendingur i hina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.