Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Side 43
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989.
59
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fallegur 5 mánaða poodlehvolpur
(hundur) til sölu. Uppl. í síma 91-74229.
■ Vetrarvörur
Vélsleöakerrur - snjósleöakerrur. 1 og
2ja sleða kerrur, allar stærðir og gerð-
ir af kerrum og dráttarbeislum. Sýn-
ingarkerra á staðnum. Sjón er sögu
ríkari. Kerrusalurinn. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Gerið góð kaup! Yamaha SRV ’88 til
sölu, ekinn 2 þús. km, verulegur stað-
greiðsluafsláttur, skipti hugsanleg á
ódýrari. Símar 93-51201 og 93-51202.
Mjög góður Yamaha SRV 540 cc ’84 til
sölu, ásett gangverð 280 þús., selst ef
samið er strax á 240 þús. Uppl. í síma
98-21829.
Ski-doo Formula Plus, tæp. 100 hö.,
ekinn 2500 km. Verð 360 þús. Góð lán
möguleg. Uppl. í síma 91-17678.
Yamaha XLV ’88 vélsleði til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3143.
Vil kaupa notaðan vélsieða. Uppl. í
síma 91-41581.
Óska eftir vélsleða helst í skiptum fyrir
fjórhjól . Uppl. í síma 52684.
■ Hjól____________________________
Kawasaki Z1 900 til sölu, dekurhjól,
einnig Honda CB 400 F ’76 í góðu
ásigkomulagi, gott verð fyrir góð hjól.
Uppl. í síma 98-12903.
Tvö fjórhjól til sölu. Suzuki 250 cc
Quatraiser og Suzuki 300 Quatrunner,
bæði ’87, mjög vel með farin. Uppl. í
síma 652560.
Honda CB 400 Hawk 78 til sölu. Verð
50-60 þús. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3197.___________
Suzuki TS 125 X ’87 til sölu, mjög vel
með farið, góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 98-78363.
Óska eftir mótor í Kawasaki 250 til nið-
urrifs og ventli í afturdempara á góðu
verði. Uppl. í síma 96-25062 til kl. 21.
Óska eftir nýlegu og vel með förnu
Yamahahjóli, 350 XT, eða Hondu 500
XL. Uppl. í síma 96-22055.
Kawasaki KLR 600 enduro '84 til sölu.
Topphjól. Uppl. í síma 680741.
Til sölu antik ’54? DKW 249 cc.Uppl. í
síma 91-667277.
M Vagnar________________________
Bíll-Tjaldvagn. Óska eftir nýlegum
Camplet tjaldvagni í skiptum fyrir
Daihatsu Charade Runabout ’83. Haf-
ið samb. við DV i síma 27022. H-3163.
Hjólhýsi. ’89 módelin af Monzu komin,
einnig hafin skráning á félögum í sam-
tök hjólhýsaeigenda. H. Hafsteinsson,
sími 651033 og 985-21895._______
Tjaldvagn, Camp-let GLX, til sölu, nýr,
ónotaður, árg. 1988, seldur með 15%
afslætti miðað við ný verð. Uppl. í
síma 91-17678.
■ Til bygginga
Einangrunarplast í öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími
93-71370 og 93-71963.________
Til sölu byggingarvörur, t.d. timbur og
fleira, er nýtt, 20% staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 675476.
M Flug_____________________
Til sölu 1/4 hlutur í Cessna Skyhawk
1980 TF-KLM Fully IFR auk skýlisað-
stöðu til eignar í Mosfellsbæ. Uppl. í
síma 22661 eða 14362.
M Sumarbústaðir
Nú hefur þú tækifæri til að eignast
glæsilegt sumarhús á ótrúlega hag-
stæðu verði. T.d. 46 ferm sumarhús,
tilbúið bæði að utan og innan, á kr.
1.481.000. Getum enn afgreitt örfá hús
fyrir sumarið. Trésmiðja Guðmundar
Friðrikssonar, Grundarfirði, sími
93-86995.______________________
Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögru
skóglendi, rafinagn og hitaveita, til-
valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út-
vegað teikningar og fokheld hús. S.
93-51374 kl. 9-11 og á kv._____
Glæsileg sumarhús, margar stærðir og
gerðir, hef sumarbústaðalóðir með
aðgangi að veiðivatni. Teikningar og
aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106.
Sumarbústaðalóðir. Sumarbústaðalóð-
ir til leigu á skipulögðu svæði í
Hvammsskógi í Norðurárdal. Uppl. í
síma 91-27711 og 93-50045.
M Fyrir veiðimenn
Silungsveiðiá óskast. Óska að taka á
leigu á með góðri sjóbleikjuveiði í
sumar. Uppl. í síma 98-33818 eftir kl.
19.
Laxveiðiá tii leigu. Tilboð óskast í
Glerá í Dölum. Nánari uppl. í síma
93-41259, Halldór, og 91-71420, Björk.
Tilboðum skilað fyrir 31. mars ’89.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Veiðimenn ath. Nú bjóðum við lax-
veiðimyndasettið með 25% afslætti.
íslenski myndbandaklúbburinn, sími
91-79966.
M Fasteignir_______________
Jörð í Dalasýslu til sölu, nýtt íbúðar-
hús, veiðiréttur. Uppl. í síma 93-41335.
■ Fyiirtæki
Snyrtivöruverslunin Paris, Laugavegi
61, er til sölu, ef viðunandi verð fæst.
Mjög góðir greiðsluskilmálar, jafnvel
5 ár. Uppl. í s. 83757, aðallega á kv.
Söluturn og matsölustaður, í eigin hús-
næði, til sölu á Sauðárkróki, leiga
kemur einnig til greina. Tilboð sendist
DV, merkt „Sauðárkrókur“.
■ Bátar
Bátur í smíðum, 4,8 tonn, því sem næst
tilbúinn fyrir vél og rafinagn, allt sem
tilheyrir rafmagni getur fylgt, einnig
lóran, talstöðvar, spil, tölvurúllur, 5
bjóð og ýmislegt fleira. Selst allt í einu
lagi á sanngjömu verði eða sitt í
hverju lagi. Uppl. í síma 91-46285.
Plastverk hf. Sandgerði. Erum með í
framleiðslu 4ra tonna fiskibáta af
gerðinni (færeyingur) þaulreyndur og
góður bátur. Einnig gaflarann 4 'A
tonna, ganhraði 10 mílur með 30 ha
vél, fáanlegir á ýmsum byggingarstig-
um. Sími 92-37702 og 92-37770.
Til sölu 8 tonna bátur, frambyggður
Bátalónsbátur, vel búinn tækjum,
línu- og netaspil, línu- og netabúnað-
ur. Kvóti 155 tonn. Uppl. gefur Gissur
V. Kristjánsson hdl., Skipholti 50 B,
sími 91-680444.
Til sölu flugfiskbátur 22 fet ’82 með
Mercruser vél, 145 ha, Loran dýptar-
mælir, 2 talstöðvar, olíumiðstöð, árs-
gamall björgunarbátur, 12 og 24 V
Altinatorar, netablökk og 230 ný grá-
sleppunet. S. 95-3167.
Trilla úr plasti, 2 'A tonn, til sölu, með
nýrri vél, þarfnast smálagfæringar,
grásleppuspil getur fylgt. Selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Einnig olíuverk og
dæla í Bukh bátavél, 20 ha. Uppl. í
síma 96-71778 eftir kl. 22.
3ja tonna frambyggður bátur til sölu
með 2ja ára Buch, 36 ha, verð 500
þús. ef samið ef strax. Á sama stað
óskast netaspil með aðdragara. Uppl.
í síma 97-31656 eftir kl. 19.
9,9 tonna hæggengur fiskib., nýsmíði,
með veiðiheimild, selst fullsm. með
lest hannaða fyrir 11 fiskikör, má
borgast á 5 árum. Ath. fyrir bátakaup
umsögn Siglingamálast. S. 37955.
Plastverk hf. Sandgerði. Eigum fullbú-
inn 4,7 tonna dekkaðan Samtaksbát
og opinn 6 tonna, breytt yfirbygging,
meira dekkpláss, báðir á góðu verðí.
Sími 92-37702 og 92-37770.____________
2ja tonna frambyggður trébátur til sölu,
mjög góður skrokkur, 2 Elliðarúllur
fylgja, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
91-16639._____________________________
Alternatorar fyrir báta 12/24 volt í mörg-
um stærðum. Amerísk úrvalsvara á
frábæru verði. Einnig startarar. Bíla-
raf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Bátasmiðjan sf., Drangahrauni 7, Hafn-
arfirði. Höfum í framleiðslu hraðfiski-
báta með kili, Pólar 1000, 9,6 t., Pólar
800, 5,8 t. og 685, 4,5 t. S. 91-652146.
Hafsiglinganámskeið (Y achtmaster
offshore) hefst 16. mars. Uppl. og inn-
ritun í símum 91-689885 og 91-31092.
Siglingaskólinn.
Plastbátaviðgerðir. Gerum við innrétt-
ingar í bátum, lagfærum raflagnir,
tækjaísetningar. Trefjaplastviðgerð-
in, Helluhrauni 6, sími 91-53788.
Seglskúta til sölu, 21 fet, svefnpláss
fyrir fjóra, eldavél, wc, WHF talstöð,
sjálfstýring o.m.fl. Uppl. í síma
91-18177 eða 19095 eftir kl. 18.
30 tonna námskeið hefst 15. mars. Uppl
og innritun í símum 91-689885 og
91-31092. Siglingaskólinn.
Fullbúinn Sómi 700 ’85 til sölu, lítið
notaður og vel með farinn. Uppl. í
síma 91-673136.
Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og
ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka-
vör h/f, sími 25775 og 673710.
Nýleg 2'A tonna trilla til sölu, með 30
ha dísilvél og kraftblökk. Uppl. í síma
95-3232 eftir kl. 19 á kvöldin.
Nýr 14 feta hraðbátur til sölu (skutla)
með 90 ha. góðum utanborðsmótor.
Gott verð. Uppl. í síma 91-673237.
Til sölu netaspil frá Sjóvélum, nýtt og
ónotað, bogið fram. Uppl. í síma
97-81515 á kvöldin.
Til sölu netaspil frá Sjóvélum hentar
vel í minni báta. Uppl. í síma 92-15870
eftir kl. 17.
Sómi 800 ’88 til sölu 200 ha, Volvo,
lóran, dýptarmælir, talstöð. Verð
3,5-3,8 millj. Á sama er til sölu Datsun
280 C dísil ’80. Símar 685023 og 671664.
Óska eftir Volvo Penta vél, 36 ha, eða
svipaðri með gír, verður að vera í lagi.
Uppl. í síma 97-2452.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sfi, Lauga-
vegi 163, sími 622426.
Philips myndbandstæki m/fjarstýringu
til sölu, tækið er 3 mánaða og lítið
notað. Selst með góðum staðgreiðslu-
afslætti. Símar 91-10837 og 651503.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC
’79-’84-’86, MMC Pajero ’85, Nissan
Sunny ’87, Pulsar ’87, Micra ’85, Dai-
hatsu Charade ’80-’84-’87, Cuore ’86,
Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82,
MMC Galant '85 bensín, ’86 dísil,
Mazda 323 ’82-’85, Renault 11 ’84,
Escort ’86, Fiesta ’84, Mazda 929
’81-’83, Saab 900 GLE ’82, Toyota
Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Suzuki
Alto ’81-’83, Charmant ’80. VW Golf
89, Ford Fiesta 79. Sendum um land
allt. Drangahraun 6, Hf.
Start h/f, bílapartasalan, Kaplahrauni
9, Hafnarfirði, s. 652688. Erum að rífa:
Camaro ’83, BMW 520i, 320, 316,
’82-’86, MMC Colt ’80-’85, MMC Lan-
cer 89, Honda Civic 8f, Galant ’81,
Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929
’80,626 ’82-’86 dísil, Daihatsu Charade
’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83,
’86 4x4, Fíat 127 Uno ’84, Peugeot 309
’87, Golf ’81, Lada Sport, Lada Samara
’86, Nissan Cherry ’83, Charmant ’83
og margt fleira. Kaupum bíla til niður-
rifs, sendum, greiðslukortaþjónusta.
Vélar og varahlutir til sölu.
6,2 1 dísil.
5,7 1 dísil.
Pontiac 400, 4ra hólfa.
Kúpling fyrir 6,2.
New Process 205 millikassi f/ Ford.
9" 32 rillu Ford hásing.
N.P. 4 gíra m/lágum fyrsta f/Ch. 4x4.
Öxlar, diskar, Naf, Stutar, f/LandCr.
Turbo 350 sjálfsk. f/Pont., Buick, Olds.
Diskabremsur, Naf, Stutar f/Dana 44.
Uppl. í síma 670008.
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Chevrolet Monza ’87,
Lancer ’86, Escort ’86, Sierra ’84,
Mazda 323 ’88, BMW 323i ’85, Sunny
’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, D.
Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 -
99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D
’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’86, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.m.fl.
Ábyrgð, viðgerðir og sendingarþjón.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 '82, 323 '84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant '83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð._______________
Bílarif, Njarðvík, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Honda Prelude ’82, Toyota
Camry ’84, VW Golf ’85, Suzuki Swift
- Alto ’82-’87, Mazda 626 ’79-’82, Ford
pickup ’74, Pajero ’83, Fiat Panda ’83,
Volvo 345 ’82, Subaru Justy ’86. Einn-
ig mikið úrval af vélum. Sendum um
land allt.
Aðalpartasalan sf., s. 54057,Kaplahr.
8. Varahl. Volvo 345 ’86, Escort ’85,
Sierra ’86, Fiesta ’85, Civic ’85,
Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320
’78, Lada ’87, Galant ’81, Mazda 323
’81-’85-929 ’82, Uno 45 ’84, o.m.fl.
Sendingarþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919.
Erum að rífa Mözdu 929 '81, Saab 99
GLE, Galant 2000 ’79, Volvo 343 og
Benz 280. Nýrifnir: Charmant ’83,
Charade ’80, BMW 318 ’78, Talbot ’82,
Ascona ’82, Uno ’84, Civic ’79, Accord
’79 og Datsun 180B.
Versliö við fagmanninn. Varahlutir í:
Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada Sport ’80, Alto ’85, Swift ’85, Uno
45 ’83, Monte Carlo ’79, Galant ’80,
’81, Colt ’80, BMW 518 ’82. Uppl. Am-
ljótur Einarsson bifvélavirkjameist-
ari, s. 44993 og 985-24551.
350 og turbó 406 skiptingar til sölu,
tveir 4ra gíra kassar, tvær krómfelgur
og dekk, 14", vökvastýri úr Oldsmo-
bile Cutlass og læst 44 afturhásing úr
Willys. Á sama stað óskast dísilvél í
Toyota Crown ’82. Sími 98-22522.
Dekk til sölu, 40x17" Fuck Contry,
einnig Super Swamper 37x13" á felg-
um, 10" breið. Uppl. í síma 91-671660.
Bílgróf - Bilameistarinn, sími 36345 og
33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Car-
ina ’81, Civic ’83, Escort ’85, Galant
’81-’83, Samara ’87, Skoda ’84-’88,
Subam ’80-’84 o.m.fl. Kaupum nýlega
tjónabíla. Viðgþj. Ábyrgð. Sendum.
Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap-
anska bíla, með 6. mán. ábyrgð, ýmsar
tegundir ávallt á lager: H. Hafsteins-
son, Skútahrauni 7, sími 651033 og
985-21895.
Afturhásing, Dana 44, til sölu, með
kúlu á miðjunni, passar undir Willys,
einnig powerlock splittun í 44. Uppl.
í síma 98-75865.
AMC 360, 4 hólfa, selst með öllu, verð
45 þús. Einnig Dana 30 framhásing
með nýrri power lock læsingu, verð
25 þús. Uppl. í síma 91-76629.
Disilvél. Til sölu nýuppgerð Perkins
dísilvél með kúplingu fyrir fram-
byggðan Rússajeppa. Uppl. í síma
97-56681 á kvöldin.
Eigum mikið af varahlutum í Lödu og
Lödu Samara, t.d. vélar, gírkassa o.fl.
Átak sfi, bifreiðaverkstæði, Nýbýla-
vegi 24, sími 91-46040 og 46081.
Mars tilboð frá Honda: varahl. í Civic,
árg. ’74-’81, Accord, árg. ’77-’80, og
Prelude, árg. ’79-’82, með allt að 45%
afslætti. Honda umboðið, sími 689900.
Mótorar og gírkassar í Suzuki Trooper,
bensín 1,8 1, Subaru 1600, Fiat 127
105. TH 400 uppgerðar sjálfskiptingar,
6 bolta. Sími 91-36510 og 83744.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu 91-651824 og 91-53949 á daginn og
651659 á kvöldin.
Startarar, alternatorar, innfluttir í
flestar tegundir japanskra bíla. H.
Hafsteinsson, sími 651033 og 985-
21895.
Stór útsala á Benz varahlutum úr 230
árg. ’79, t.d. innrétting, bremsur,
vökvastýrismaskína, drif, toppur, mið-
stöð, afturbiti o.fl. Sími 91-657272.
Toyota LandCruiser ’68 + góð small
block vél ’69, hásingar, fjaðrir, milli-
kassi, gírkassi o.fl. úr Toyotu til sölu.
Uppl. í síma 91-19403.
Turbo 350 skipting fyrir Buick til sölu,
einnig 10 bolta hásing ásamt fleira
kramdóti í Buick. Á sama stað óskast
svinghjól á 350 cuin Buick. S. 73840.
Vantar hedd á 6 cyl. dísilvél, Nissan
Patrol SD33. Eins gæti komið til
greina vél með eða án túrbínu. Uppl.
í síma 98-71309.
Varahlutir i Toyota Hiace ’80 til sölu,
s.s. dísilvél, ekin 30 þús. km, o.fl., einn-
ig varahlutir úr Datsun 120 Y. Uppl.
í síma 51691 og 41350.
Tvöfaldar hliðarhurðir til sölu á Ford
Econoline. Uppl. í síma 91-672342 á
kvöldin.
Varahlutlr i Lödu Sport ’88, einnig 4 ný
Michelindekk 15", á krómfelgum.
Uppl. í síma 24065.
Óska eftir blæju á Rússajeppa, árg. ’77.
Á sama stað til sölu Lada station Lux
’88. Uppl. í síma 91-12919.
Óska eftir góðri vinstri framhurð í Bron-
co ’74. Uppl. í síma vs. 91-44566 og hs.
91-74146.
Boddivarahlutir óskast í Datsun Laurel
’84. Uppl. í síma 98-78665.
Bráðvantar Honda Mapic skiptingu í
Accord ’79. Uppl. í síma 91-678923 .
Volvo varahlutir i 300 tinuna ’80 til sölu.
Uppl. í sima 621423.
■ Bflamálun
Nú er rétti tíminn til að laga bilinn,
alsprautum, réttum og blettum.
Uppl. í síma 91-83293 og e.kl. 17 og
um helgar 15376. ,
■ Bflaþjónusta
Tjöruþvoum, handbónum, vélahreins-
um, djúphreinsum sætirl og teppin,
góð aðstaða til viðgerðar, lyfta á
staðnum. Sækjum og sendum. Einnig
aðstoð við viðgerð á pústi og brems-
um. Bíla- og bónþj., Dugguvogi 23, s.
91-686628.
Bón og viðgerðir. Ef þig vantar að
gera við bílinn, hreinsa og bóna þá
leigi ég bílskúr til slíkra nota, í lengri
eða skemmri tíma. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3203.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubflar
Man 32.361 1988, 2ja drifa vöruflutn-
ingabíll m/Borgarneskassa, 7,30 mtr,
líka vagn og kerra, góð kjör. Bílasalan
Vörubílar s/fi Sími 91-652727.______
Notaðir varahlutir í flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
FR bílkranar. FR bílkranar hafa reynst
vel hér á landi. Eftirtaldir hafa pantað
eða eiga FR bílkrana: Landsvirkjun,
Vegagerðin, Rafveita Akureyrar,
Reykjavíkurborg og fjöldi einstakl-
inga. Iveco-umboðið, ístraktor hfi,
sími 91-656580.
Volvo 1225 1988. Skipti mögul., góð
kjör. Einnig Volvo 87 1978, nýupptek-
in vél, 2ja ára pallur, nýsprautaður.
Bílasalan Vörubílar s/f. S. 91-652727.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir innfl. varahlutir í sænska
vörubíla, helstu varahlutir á lager,
útvega að utan það sem vantar.
Benz 1924 með föstum palli til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3167.
Vökvadæla. Sönfab dæla, hentug fyrir
vörubíla með krana til sölu. Uppl. í
síma 91-43657.
■ Viimuvélar
Loftpressa - sprengibor. 1000 mínútu-
lítra, 10 kílóa Stenhoj pressuhaus,
þrefaldur, lítið notaður, til sölu, einn-
ig vökvakn. skotholubor. S. 91-43657.
■ Sendibflar
Volvo 610, árg. ’82, til sölu, skoð. ’89,
með kassa, 5,50 m lengd, 2,25 m á
breidd, 2,25 m á hæð, verðhugmynd
1100 þús., með 1,5 tonna nýlegri vöru-
lyftu, verðhugmynd 1300 þús. Getur
einnig selst á grind, 900 þús., eða með
6 m stálpalh, 1 millj. Get lánað í allt
að 2 ár gegn fasteignatryggðu skulda-
bréfi. S. 985-23035 eða 641604.
Daihatsu 4x4 ’87, með gluggum, sætum
talstöð, mæli og hlutabréfi Kaupleiga
að hluta. Ýmis skipti athugandi. Uppl.
í síma 45827.
Til sölu Daihatsu 850, háþekja, '84, að-
eins ekinn 40 þús., gott staðgverð.
Uppl. í síma 91-46365 og 44365 eftir
kl. 17.
Óska eftir vöruiyftu, 1,5 tonna, talstöð
og pallettutjakk. Uppl. í síma 75585 á
kvöldin.
Hlutabréf í Steindóri sendibilum hf. til
sölu. Uppl. í síma 91-35957 eftir kl. 20.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög gott verð. Utvegum einnig
með stuttum fyrirvara hina heims-
þekktu Yale rafmagns- og dísillyftara.
Árvík sfi, Ármúla 1, sími 687222.
2ja tonna Steinbock gaslyftari '73 til
sölu. Upplýsingar gefur Sighvatur í
síma 91-641155 og hs. 98-75656.
■ Bflaleiga
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golfi Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja-'
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldud-
al, sími 94-2151 og við Flugvallarveg
sími 91-614400.
Bílaieigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð-
um Subaru st. ’89, Subaru Justy ’89,
Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla,
bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími. 91-45477.
M Bflar óskast
Óska eftir Scouttil niðurrifs eða44 fram-
hásingu undan Scout. Á sama stað er
til sölu 304 vél + skipting úr Scout,
307 Chevrolet vél og 350 Chevrolet vél
án sveifaráss. Uppl. í síma 91-72995.
70-80 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl á
70-80 þús., helst skoðuðum ’89, aust-
ur-evrópskur bíll kemur ekki til gr.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3162.
Fíat Panda óskast, æskilegt er að hann
sé lítið ekinn og vel útlítandi. Stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Sími 91-672437
e.kl. 17 í dag og til kl. 15 á sunnud.
Langur LandCruiser, Patrol eða 4Runn-
er '86-87, óskast. Hluti kaupverðs
greiðist með Toyota Corolla Sedan
'88. Uppl. í síma 91-672623.