Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Síða 44
60
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11______ ______________ dv
Toyota Corolla eða Golf ’85-’86, helst
4 dyra, óskast gegn staðgreiðslu. Uppl.
í síma 91-657277.
Óska eftir bíl á 50-170 þus. í skiptum
fyrir Kawasaki KLR 600 enduro ’84.
Uppl. í síma 680741.
Óska eftir ameriskum fólksbil á góðu
verði og góðum kjörum, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-671265.
Óska eftir M. Benz 240-300 D. Einnig
óskast góður amerískur jeppi. Hringið
í 91-16141 eða 91-15544.
Óska eftir Toyotu Tercel ’88, lítið
keyrðri, er með 630-640 þús. á borðið.
Uppl. í síma 91-75243.
Óska eftir ódýrum vinnubíl, helst stati-
on eða litlum kassabíl. Uppl. í síma
91-689356.___________________________
■Ford Fairmont vél óskast, 6-8 cyl., þarf
að vera góð. Uppl. í síma 91-76654.
Mitsubishi L 300 4x4 ’87 eða '88 óskast
- staðgreiðsla. Uppl. í síma 75496.
Óska eftir ódýrum bíl á góóum kjörum.
Uppl. í síma 91-46671.
150-200 þús staðgreidd fyrir lítinn,
framdriíinn, japanskan bíl. Uppl. í
síma 91-656417.
Suzuki Fox, stuttur, upphækkaður, árg.
’83 eða yngri, óskast. Uppl. í síma
93-12650.
■ Bílar til sölu
í neyði! Er að selja BMW 320 ’80, hvít-
ur, álfelgur, spoiler að framan/ aftan,
gardínur, ný vetrard., nýir stýris-
endar, bremsur nýuppteknar, ný teppi
o.fl. Verð aðeins 210 þús., staðgr., eða
260 með afborg. Ath. gangv. 310 þús.
S. 92-16046 allan daginn.
Fiat Ritmo super 87, árg. ’82, til sölu,
ekinn 87 þús. km, sjálfskiptur, þarfn-
ast smálagfæringar, lítur vel út.
Markaðsverð 90-150 þús., alls konar
skipti koma til greina, t.d. á hús-
gögnum. Símar 98-34722 og 98-21215.
Van innréttaður, Ford Econoline 74,
með góðum stereogræjum, 2x100 vött,
með 18 banda tónjafnara, möguleg
skipti á ódýrari bíl, mjög góð greiðslu-
kjör ef samið er strax. Verð 290 þús.
Uppl. í síma 65223.
Willys CJ5 78 til sölu, no spin að aft-
an, soðin að framan, plastboddí, Ran-
cho-Qaðrir, sportstólar, 38,5" dekk, 12"
felgur, V8 304, 4ra hólfa Tor. + flækj-
ur, innfluttur ’88. Uppl. í síma 91-72172
eftir hádegi á sunnudag.
Honda Prelude EX ’84 til sölu, nýtt
lakk, 5 gíra, 12 ventla, útvarp, segul-
band, sumardekk. Bíll í toppstandi.
Verð 570 þús., skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 37995.
Mazda 3231,5 Super Sport '89,3ja dyra,
alhvítur, ekinn 13 þús., topplúga, gull-
fallegur bíll, skipti möguleg. Til sýnis
og sölu í Bílaborg, Fosshálsi 1, S.
681299, opið laugardag frá 13-17.
Suzuki Fox 413 '85, háþekja, breyttur,
með V6 Buickvél, 33" dekk, 5 gíra
Toyotu kassi, læstur að aftan og með
torkási, skipti koma til greina á ódýr-
r ari. Tilboð. Uppl. í síma 46473 e.kl. 18.
Volvo 740 GL ’87, sjálfskiptur, með
overdrive, vökvastýri, hituð sæti o.fl.
Daihatsu Charade CX ’86, 5 dyra, ek.
30 þús. Uppl. í síma 93-12191 og vs.
93-11331. Halldór.
BMW 73 til sölu, toppbíll í góðu lagi,
nýir gasdemparar að framan, nýupp-
tekin vél, fallegur og góður bíll. Selst
ódýrt, 100 þús. Uppl. í síma 91-681468.
BMW 5281 79, sjálfskiptur, vökvastýri,
sóllúga, sumar/vetrardekk, bein sala
eða skipti. Uppl. í síma 91-622530 eftir
kl. 18.
BMW 732i '80 til sölu, ekinn 170 þús.,
silfurgrár, leðursæti, krómlistar,
glæsilegur vagn, góð kjör. Uppl. í síma
91-44368.
Bronco 74 til sölu, vél 289, 4 gíra,
1 flækjur, spil, 38“ Mudder, allur nýyfir-
farinn. Uppl. í síma 96-27688 og
96-21431 Stefán.
Chevrolet Nova '77 til sölu. Verð 30
þús. staðgreitt. Á sama stað er Cobra
radarvari til sölu. Verð 12 þús. staðgr.
Uppl. í síma 651239.
Chevrolet Van 78 og Benz 240 D '82
með mæli, fæst fyrir gott staðgreiðslu-
verð ef samið er innan viku. Uppl. í
síma 36643.
Daihatsu Charade CS ’88 til sölu, 4ra
dyra, rauður, ek. 17 þús. km, Nissan
Sunny SLX ’87 1,5 Sedan, sjálfsk.,
grár, ek. 18 þús. km. Sími 673136.
jFiat Uno 45 S '84 til sölu, vetrar- og
sumardekk, útvarp, ekinn 55 þús.,
gott verð, góður bíll. Uppl. í síma
91-50031.
Til sölu BMW 316 76 skoðaöur '89,
góður bíll, einnig Mazda 323 ’80, 5
gíra, skoðuð ’88, ágætis bíll, skipti
ath. Góð kjör. Uppl. í síma 91-611883.
Honda Civic Sport ’84 til sölu, ekinn
60 þús. km, 3ja dyra, 5 gíra, 12 ventla,
fallegur bíll. Til sýnis á bílasölunni
Blik. Uppl. í síma 98-75200 og 98-75881.
Jeppi, Isuzu Trooper ’83, ekinn 112
þús., verð 580 þús., einnig Lada Safir
’84, ekinn 52 þús., verð 130 þús. Uppl.
í síma 91-675258.
Lada Lux ’87 til sölu, 5 gíra, einnig
Citroen GSA Pallas ’82, mjög ódýr,
þarfhast smálagfæringar. Uppl. í síma
91-78354.
Lancer GLX 1500 '87 til sölu, rafmagn
í rúðum, sentrallæsingar, góður bíll.
Uppl. í síma 92-13356 í dag og næstu
daga.
Mazda 626 ’80 til sölu, bíll i topp-
standi, útvarp/kassetta, ekinn aðeins
74 þús., verð 75 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-41937.
Mazda 626 2000 ’82 til sölu, 5 gíra,
sumar/vetrardekk, bíll í toppstandi,
selst á góðu verði gegn staðgr. Uppl.
í síma 91-46048.
Mazda 929, árg. ’82, til sölu. ekinn 110
þús., toppbíll í toppstandi. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
98-34617.
Mercedes Benz ’86 til sölu, ekinn rúm
45 þús., mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 93-61203 eftir kl. 18 eða 93-61559
eftir kl. 20.
Mikið fyrir litið. Til sölu Ford Fairmont
árg. ’80, settur á götuna ’81, lítur út
sem nýr, ekinn 78.000 km. Algjör dek-
urbíll. Uppl. í síma 91-72726.
Mitsubishi Sapparo 2000 '82 til sölu,
rafm. í rúðum, góð snjódekk, stereo-
græjur, 5 gíra, ekinn aðeins 68 þús.,
smurbók frá byrjun. Sími 46183.
Opel Kadett ’85, ekinn 54 þús. km, út-
varp/kassettutæki, sumar- og vétrar-
dekk, aukafelgur og læsanleg skíða-
grind. Verð 310 þús. S. 91-54955.
Suzuki Fox 410 ’82, keyrður 40 þús.,
nýsprautaður og nýyfirfarinn, upp-
hækkaður á 31" dekkjum. Uppl. í síma
651472.
Suzuki jeppi árg. ’81 til sölu, upphækk-
aður, á breiðum dekkjum, nýtt lakk,
verð aðeins 180 þús. Uppl. í síma
671534. •
Tilboð óskast í Chevrolet van 79, skoð-
aður ’88, er í sæmilegu ástandi, þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 91-12003
(símsvari).
Tjónbíll. Til sölu Daihatsu Charade
’80, skemmdur að framan, ökuhæfur,
skoðaður ’88. Verðtilboð. Uppl. í síma
91-611322 til kl, 17 og 671707 e.kl. 18.
Toyota Corolla ’84 til sölu, sjálfskiptur,
álfelgur, sumar- og vetrardekk, gott
staðgreiðsluverð. Til sýnis á Bílasölu
Garðars. Uppl. í s. 92-15326 e. kl. 19.
Toyota Hilux ’81 til sölu, upphækkað-
ur, 33" dekk, brettaútvíkkanir, ekinn
ca 30-40 þús. á vél, skipti möguleg.
Uppl. í síma 91-673002 og vs. 685951.
Toyota LandCruiser '87 til sölu, ekinn
rúm 22 þús., mjög vel með farinn.
Skipti möguleg á nýjum litlum bíl. S.
93-61203 e.kl. 18, 93-61559 e.kl. 20.
Vel með farinn Dodge Aries st. ’86 til
sölu, framhjóladrifinn, úrvals fákur,
verðtilboð, æskileg skipti á ódýrari
bíl. Uppl. í s. 688753 e.kl. 19.
Volvo 244 GL ’81 til sölu, toppeintak,
verð ca 340 þús., skipti möguleg. Uppl.
í síma 641963 eftir kl. 18 dag og næstu
daga.
Volvo 244 Grand Lux 2300 ’82 til sölu,
gott eintak, ekinn 100 þús., beinsk.,
sumar- og vetrardekk. Verð 390 þús.
Má gr. allur á skuldabr. S. 91-74656.
VW Golf GL ’87, ekinn 36 þús., gulllit-
aður, útvarp, segulband, verð 590 þús.,
490 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 25741
og 10485.
Wagoneer 78 til sölu, nýupptekin vél
og skipting, nýjar Rancho fjaðrir og
demparar. Ath. að taka hljómtæki eða
sjónvarp upp í. Sími 985-23828.
Willys ‘67, vél Toyota 18 R, keyrð 28.000
km, óskráður, þarfnast umhyggju
handlagins eiganda. Er til sölu í síma
40453 og 689292._____________________
Wlllys Wagoneer 73 til sölu, vél 6 cyl.,
258 cub., vökvastýri, upphækkaður,
einnig nýr afturhleri. Tilboð óskast.
Uppl. í vs. 91-51488 og hs. 50062.
Audi 100 CC ’84 til sölu, góður bíll,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-44330
og 91-26800.
Benz 280 E '77, góður bíll, 'ekinn 140
þús., margir aukahlutir, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 91-20308.
Benz 300 D ’82 til sölu, hvítur, sjálf-
skiptur. Uppl. í síma 97-11377 og 985-
22977._______________________________
Blazer 77 til sölu, 8 cyl. 350, góður
bíll, skipti á dýrari, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 83346.
Bronco 74 til sölu, upphækkaður, á
35" dekkjum, 8 cyl. 302, í góðu standi.
Uppl. í síma 91-84918.
Bulck Park Avenue ’82, rafmagn í öllu,
4ra dyra, 5,7 disil, ’86 módel af vél.
Uppl. í síma 91:641604 og 985-23035.
Cherokee Chlef 76 til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, upphækkaður, 36" radial.
Uppl. í síma 675293.
Colt turbo ’83 til sölu, lítið ekinn og
nýsprautaður bíll. Uppl. í síma
93-11253 eftir kl. 12 og 93-11122.
Daihatsu Charade Robat '83, ekinn ca
67 þús., mjög vel með farinn, staðgr-
verð 170 þús. Uppl. í síma 91-39075.
Daihatsu Charade TX ’88 til sölu, svart-
ur að lit, ekinn 25 þús., sportsæti.
Uppl. í síma 91-77244 um helgina.
Einn ódýr. Mazda 323 ’77, í þokkalegu
standi til sölu, sumar/vetradekk, verð
20-25 þús. Uppl. í síma 91-674041.
Escort ’86. Til sölu Ford Escort 1,3 LX
’86. Uppl. í síma 91-74803 í dag og
næstu daga.
Greiðabíll, Subaru E10 '87, til sölu, bfll
í toppstandi. Stöðvarleyfi getur fylgt.
Uppl. í síma 91-78118.
Góð kjör!! Til sölu '80 Peugeot 504,
dísil, station, með mæli. Uppl. í síma
91-10932.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Til sölu
Mazda 929 station ’81, vökvastýri,
nýtt pústkerfi o.fl. Uppl. í síma 54982.
Hef til sölu 2 góða VW Golf árg. ’79
og GTi árg. ’80. Uppl. í síma 687913
og 680929.
Lada Sport 79 til sölu, ekinn 114 þús.,
nýskoðaður, ný kúpling. Uppl. í síma
32931 eftir kl. 18.
Lada station ’81 til sölu, ekinn 57 þús.
km, sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl.
í síma 91-612942.
Lada station Lux ’88 til sölu. Á sama
stað óskast blæja á Rússajeppa, árg.
'11. Uppl. í síma 91-12919.
Land Rover 71, lengri gerð, dísil, til
sölu, þarfnast smá viðgerðar. Uppl. í
síma 651448.
Land-Rover 72, Maxda 323 ’78, Saab
99 ’74 og ’78, Chevrolet Nova ’78, VW
’72, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-52844.
Mazda 323 79 til sölu, þriðji bíll á
heimili, lítur vel út. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 652151.
Mazda 323 '81, 5 dyra, ekinn 100 þús.,
selst á góðu verði gegn staðgr. Uppl.
í síma 91-666338.
Mazda 323 GTi ’86 og Opel Kadett ’84
til sölu, ýmis skipti. Uppl. í síma
91-43455.
Mazda 626 GLX ’88 sjálfskiptur með
öllu, á góðu verði, skipti, skuldabréf.
Uppl. í síma 91-39679.
Mitsubishi Pajero dísil ’83 til sölu, ek-
inn aðeins 82 þús., fallegur og mjög
vel með farinn. Uppl. í síma 91-671234.
Nissan Cherry '84 til sölu, 1500, 5 gíra,
verð 150 þús. Greiðsla samkomulag.
Uppl. í síma 672216.
Nissan Sunny station ’84 og Mazda 626
’81 til sölu. Uppl. í síma 680741 fyrir
kl. 19 og eftir það í síma 30658.
Nú er hann falur! Daihatsu Charade
’80, 3 dyra, ekinn 105 þús., gott ein-
tak. Uppl. í síma 46863 e.kl. 18. Óskar.
Oldsmobile Delta 88 78 til sölu, 5,7 lítra
dísilvél ’83, verð 180 þús., skipti eða
skuldabréf. Uppl. í síma 54181.
Porsche 924 78 til sölu, gullfallegur
bíll, nýsprautaður, nýupptekin vél.
Uppl. í síma 91-72302.
Saab 900 GL ’83 til sölu, silfurgrár,
skipti athugandi. Uppl. í síma 91-
673237.__________________________________
Saab 900 GLE '82 til sölu, svartur,
sjálfsk., topplúga. Góður bíll. Uppl. í
síma 92-14929.
Saab 99 77 til sölu, þarfnast smálag-
færingar. Uppl. í síma 91-22922 eða
91-21493.
Skipti á ódýrari. Til sölu Daihatsu
Charade CX ’84 í skiptum á ódýrari,
t.d. Lödu. Uppl. í síma 92-13755.
Skoda 120 L ’88 til sölu, ekinn 16 þús.,
einnig Datsun 120Y til niðurrifs. Uppl.
í síma 91-615086.
Subaru ’83 4x4 fastback, ekinn 94 þús.
Uppl. í síma 75286 e.kl. 18 og 698233
á daginn. Halldór.
Suzuki sendib. '82 (bitabox) til sölu,
verð 90-100 þús. á kjörum. Uppl. í síma
91-39197.
Til sölu Audi 80 ’85, skipti á ódýrari
bíl eða enduro hjóli. Uppl. í síma
91-54427.
Tll sölu er Daihatsu Charade TS ’86,ek-
inn 40 þús. Uppl. í síma 91-78574 um
helgina.
Til sölu Ford Escort ’84 ekinn 70 þús.,
góður bíll, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 91-680457.
Tilboð óskast í Toyota Tercel '83,
skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma
91-76801 eftir kl. 17.
Toyota Tercel ’83 til sölu, ekinn 100.000
km. Gott eintak. Uppl. í síma 98-21059
á kvöldin.
Toyota Tercel ’86 til sölu, ekinn 46
þús. km. Uppl. í síma 98-75161 og
91-17991.
Vel með farinn Opel Corsa árg. ’86,
alls konar skipti og greiðslukjör koma
til greina. Uppl. í síma 91-12362.
Volvo 244 '80 til sölu, góð kjör, skipti
á ódýrari, helst eldri Volvo. Uppl. í
síma 91-33747.
Landrover 76 dísil, mjög góður bíll,
verð 165 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3128.
Volvo 343 78 til sölu, mjög vel með
farinn. Selst ódýrt. Uppl. í símum
91-32482 eða 91-30628.
BMW 315 '82 til sölu. Uppl. í síma
98-34598 eftir kl. 19.
BMW 316 ’87 til sölu. Uppl. í síma 91-
687040 eftir kl. 17.
Bronco ’66 til sölu, góður bíll, ath.
skipti á fjórhjóli. Uppl. í síma 92-68671.
Bronco '66, ótrúlega unglegur og í
góðu lagi. Uppl. í síma 75427.
Bronco XLT Ranger 79 til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 656126.
Bronco árg. '66 til sölu. Uppl. í síma
92-16911.
Datsun 140 Y 79 til sölu ódýrt. Uppl.
í síma 91-30132.
Ford Taunus GL '82 til sölu, verð 210
þús., ath. öll skipti. Uppl. í síma 21631.
Golf ’81 til sölu, skemmdur eftir
ákeyrslu. Uppl. í síma 91-666393.
Lada Lux, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma
91-34212.
Lada Samara ’87 til sölu. Uppl. í síma
92-15285.
Mazda 929 ’80, ekinn 100 þús. Uppl. í
síma 91-641342.
Mazda 929 2000 ’80 til sölu, hardtopp,
verð 100 þús. Uppl. í síma 91-74800.
Mitsubishi Galant '81 til sölu, mjög fall-
egur bíll. Uppl. í síma 98-34240.
MMC Lancer '89 til sölu, skipti á ódýr-
ari eða bein sala. Uppl. í síma 91-77138.
MMC Pajero ’83 til sölu og sýnis á
Bílasölunni Blik, Skeifunni.
Range Rover 72, til sölu, í góðu standi,
gott verð. Uppl. í síma 91-36583.
Toyota Hilux '84 til sölu, ekinn 64 þús.
km. Uppl. í síma 52684.
Toyota Tercel 4x4 ’86 til sölu, ekinn
47 þús., rauður. Uppl. í síma 92-13085.
Tvaer Lödur til sölu, á verði einnar.
Uppl. í síma 93-47715 eftir kl. 19.
Volvo 244 GL 78 til sölu, ekinn 130
þús. Uppl. í síma 91-74545 eftir kl. 20.
Volvo Amazon ’65 til sölu. Uppl. í síma
91-675357 eftir kl. 14.
Volvo station 245 DL 78, skoðaður 88,
nýsprautaður. Uppl. í síma 91-675146.
VW með góðri 1300 vél 73 til sölu,
selst á 12 þús. Uppl. í síma 93-12650.
Ódýr bíll. Toyota Corolla station '11.
Uppl. í síma 26024 e.kl. 17.
Fiat 127 79, skoðaður ’88, ný vél, til
sölu á kr. 40-50 þús. Uppl. í síma 71237
á kvöldin.
Ford 250 pickup 4x4 ’67 til sölu, þarfn-
ast lagfæringa. Uppl. í síma 674214
eftir kl. 19.
■ Húsnæöi í boði
2ja herb. kjallaraibúð í Laugarnes-
hverfi, laus strax, leiga á mán. kr. 27
þús. 1 mán. fyrirfram og trygging kr.
60 þús. Tilboð, er greinir nafn, síma,
atvinnu og annað það sem máli skipt-
ir, sendist DV, merkt „Laugarnes
3031”, fyrir föstudag.
Leigumiölun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda
góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds-
laus skráning leigjenda og húseig-
enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl-
un húseigenda hf., Ármúla 19, s.
680510, 680511.
Barnlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð á
leigu frá 1. júní til 1 árs eða lengur.
Greiðslugeta 25-30 þús. á mán., 3
mán. fyrirfr. Uppl. í síma 91-652063
e.kl. 18.
Svalaherbergi til leigu á 3. hæð, ná-
lægt Lækjartorgi. Aðgangur að eld-
húsi og þvottahúsi á sömu hæð deilist
með þremur einstaklingum. Tilboð
sendist DV, merkt „Rúmgott 3192“.
2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún
til leigu, leiga 30 þús. á mánuði, engin
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV
fyrir 15/3, merkt „Austurbrún 3185“.
3ja herb. ibúö til leigu í Grindavik i
skiptum fyrir 2ja- 3ja herb. íbúð í
Reykjavík. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3168.
4ra herbergja íbúö til leigu í Kópavogi
frá 1. maí. Fyrirfi'amgreiðsla. Tilboð
sendist DV fyrir 18. mars, merkt „Kóp.
3190”.
2 herb. ibúð í Garðabæ til leigu. Uppl.
í síma 91-44709.
Mosfellsbær. 2ja herbergja íbúð til
leigu í 1 ár. Uppl. í síma 91-667507.
Meðleigjandi. Stúlku í námi vantar
meðleigjanda í 3ja herb. íbúð í Ljós-
heimum. Uppl. í síma 91-34283.
Einbýlishús til leigu. 150 ferm einbýlis-
hús auk tvöfalds bílskúrs til leigu á
fsafirði. Leigutími frá 1. mars ’89 til
júlíloka ’90. Uppl. í s. 94-3502 e.kl. 19.
Rúmgóð einstaklingsíbúð til leigu frá
1. apr. Einungis reglusamt og skilvíst
fólk kemur til greina. Tilb. send. DV,
merkt „Laugarás”, fyrir 15. mars.
S.O.S. Vantar pening. 60 m2 kjallara-
íbúð til leigu í vesturbænum, íeiga 30
þús. á mánuði, 8-9 mánuðir fýrirfram,
leigutími 3-3 'A ár, laus 01.04. S. 18642.
2 herb. íbúð til leigu á Granda, er laus.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
675688.
Herbergi til leigu á jarðhæð með sér-
inngangi. Uppl. í síma 91-42223 og
32280.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Góð 3 herb. ibúð til leigu í austurbæ.
Leigist í 1-2 ár. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð ásamt uppl. sendist
DV, merkt „1656“, fyrir 17. mars.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 26586.
■ Húsnæði óskast
Hjálp, húseigendur. Mömmu og pabba
bráðvantar íbúð til leigu, sem allra
fyrst í þessum mánuði, fyrir mig og
systkini mín tvö. Ég er bara fimm
mánaða og þess vegna skrifar mamma
mín þetta. Verið svo væn og hafið
samband við hana í síma 91-657206 og
við erum heima á daginn.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. fbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt Hf.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
Hjálp! Ég er 7 ára strákur og ég á
hvergi heima núna, er ekki einhver
sem getur leigt mér og mömmu minni
íbúð, helst í Breiðholti. Góð umgengni
og öruggar greiðslur. S. 77944.
Rúmlega fertug kona óskar eftir íbúð
eða herb. með aðgangi að eldhúsi og
baði. Húshjálp kemur til greina. Er
reglusöm og reykir ekki. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-3196.
Sem fyrst! Einstæður faðir í mjög góðu
starfi óskar eftir að leigja 4ra-5 herb.
íbúð eða sérhæð í Rvík. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Hafið samband við
DV í síma 27022. H-3139. ,__________
Ungt barnlaust par vantar íbúð á leigu
á Reykjavíkursvæðinu á 20-25 þús. á
mánuði í ca 1-2 ár. Areiðanlegar
greiðslur og mjög góðri umgengni
heitið. Meðmæli. Sími 91-622136.
3 herb. íbúð óskast. Hjón með 2 börn
óska eftir 3 herb. íbúð í ca 1 ár, frá
15. maí eða 1. júní, helst í Seljahverfi.
Uppl. í síma 78775.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast. Hjón
með tvö böm óska eftir 3-4ra her-
bergja íbúð í ca 1 ár. Vinsamlegast
hringið í síma 91-624005 eftir kl. 18.
Kennari og starfsmaður við sendiráð
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð mið-
svæðis til leigu strax, fyrirframgr.
Einn í heimili. S. 91-35935 (Anna).
Reglusöm 23 ára stúlka sem stundar
nám við Fóstursk. fsl. óskar eftir 2
herb. íbúð til leigu, húshjálp kemur
til greina. Góð umgengni. S. 91-72783.
Ungt barnlaust par óskar eftir 2 herb.
íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Má þarfnast lag-
færinga. Sími 42118. Karl eða Anna.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð á leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 91-72508 eftir kl. 19,_________
Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á
leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 91-688604.
Óska eftir að taka einstaklings- eða 2
herb. íbúð á leigu. Húshjálp gæti kom-
ið til greina uppí leigu. Er reglusöm
og heiti góðri umgengni. S. 38245.
Óska eftir rúmgóðri ibúð strax. Fyrir-
framgr., meðmæli og góðri umgengni
heitið. Vinsamlega hringið í síma 91-
621374, Björg.______________________
Reglusöm feðgin, kennari - nemi, óska
eftir íbúð, helst í miðbæ. Uppl. í síma
91-13087/10552.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ung hjón með tvö litil börn og indæla
golden retrievertík bráðvantar íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 91-673444.
3-4 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst.
Helst í vesturbæ. Uppl. i síma 91-16779.
Herbergi eöa lítil ibúð óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 76578, 674071 og 71689.
Kona óskar eftir lítllli ibúð á leigu frá
1. apríl. Uppl. í síma 91-35450.