Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Qupperneq 46
62
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Ökukenrisla
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
^'—-
■ Utgerðarvörur
10 stk., 660 litra, lítið notuð, fiskikör til
sölu. Uppl. í síma 93-41207.
■ Nudd
Trimform. Leið til betri heilsu.
Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt-
ir, þjálfun, endurhæfing á magavöðv-
um. Uppl. í síma 91-686086.
Slökunarnudd - heildrænt nudd, kem í
heimahús og nudda fólk allan sólar-
hringinn. Nudd fyrir alla. Hafið samb.
v'ið auglþj. DV í síma 27022. H-3201.
■ Tilsölu
Mikið úrval af barnaskóm. Ný sending
af Minibell í st. 18-23, ásamt mörgum
öðrum gerðum. Smáskór, sérverslun
með barnaskó, Skólavörðustíg 6, sími
622812., Opið laugardag kl. 10-14.
KEWNflTURflLCOLQUR
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum fyllingu og gervitönnum nátt-
úrlega og hvíta áferð. Heildverslunin
Kristín hf., pöntunarsími 611659, sjálf-
virkur símsvari tekur við pöntunum
allan sólarhringinn, verð 690.
Heildverslunin Kristín, box 127,
172 Seltjamarnes.
Verslið ódýrt. Svartir herra-spariskór,
stærðir 41-46, verð 2.200,- Opið frá kl.
12 virka daga, 10-12 laugardaga.
Ódýri skómarkaðurinn, Hverfisgötu
89, sími 91-18199.
Ódýru, amerisku Cobra teleföxin komin
aftur. Til sýnis í glugganum hjá Raf-
braut, Bolholti 4, sími 91-680360.
Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala -
smásala. Gúmmívinnslan hf., Réttar-
hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776.
1-MANNS ÞYRLA
FLUGPRÓF ÓÞARFT
Odýr smiði og viðhald. Flughraði ca
100 km í 7000 feta hæð. Smíðakostnað-
ur frá kr. 55 þús. Smíðateikningar og
leiðbeiningar aðeins kr. 1.600. Sendum
í póstkröfu um land allt. Sími 623606
kl. 16-20.
Til sölu snjósleðakerra, einnig M. Benz
280 E ’82. Uppl. í síma 91-44107.
■ Verslun
Nýju sundbolirnir frá LIVIU komnir. Ein-
staklega fallegir. Einnig bikini og frú-
arbolir upp í stærð 54. Nokkrar eldri
gerðir af sundbolum og leikfimibolum
með 50-80% afelætti og gott betur.
verð frá kr. 500. Útilíf, sími 82922.
Kays pöntunarlistinn, betra verð og
meiri gæði, yfir 1000 síður af fatnaði,
stórar og litlar stærðir, búsáhöld,
íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án
bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn-
ússon, Hólshrauni 2, Hafhfj.
Otto Versand pöntunarlistinn er kom-
inn. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úr-
val af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir-
stærðum. Verð kr. 250 + burðargj.
Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg-
alandi 3, sími 91-666375 og 33249.
Hakkavélar, nr. 8 og 10, aukahnífar,
18 hæða kransakökumót, kleinu-
hringjaskammtari, vax- og plastdúkur
í miklu úrvali, hið sígilda Contrast
stell frá Englandi og Pillivuyt stellið
frá Frakklandi. Sendum í póstkröfu.
Búsáhöld, Laugavegi 6, sími 14550.
Speglarl Mikið úrval af speglum, bæði
í gylltum og brúnum trérömmum,
einnig standspeglar. Úrval af hús-
gögnum og gjafavörum. Verið vel-
komin. Nýja bólsturgerðin, Garðs-
homi, s. 16541.
BÍLSKÚRS
Jhurða
OPNARAR
FAAC. Loksins fáanlegir á fslandi.
Frábær hönnun, mikill togkraftur,
hljóðlátir og viðhaldsfríir. Bedo sf.,
Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17.
Nýtt, nýtt, nýtt.
Segulmagnaðar skíðafestingar.
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, R., sími
685825.
50%
AFSLÁTTtJR
ÁF CVÆR) ÖIXOI VÖROI
DAíiA.
HITATEPPI fyrir bak og hnakka
kr. 3.900,- nú kr. 1.950,-
RAFMAGNS-FÓTVERMIR
kr. 3.800,- nú kr. 1.900,-
PARKET-INNISKÓR
st. 35-44, kr. 1.090,- nú kr. 545,-
FATAFELLUGLÖSy 4. STK.
karlm. og kvenm.
kr. 1.190,- nú kr. 595,-
SKÆRASETT, 4 STK.
kr. 1.190,- nú kr. 595,-
ARMBANDSÚR MEÐ LOTTÓKERFI
kr. 3.950,- nú kr. 1.950,-
FJÖLSKYLDUTRIMMTÆKIÐ
kr. 2.700,- nú kr. 1.375,-
TRIMMGORMAR, 2 STÆRÐIR
kr. 1.150,- kr. 1.850,-
nú kr. 575,- nú kr. 925,-
LEÐURFERÐATÖSKUR, 4 STK.
kr. 6.800,- nú kr. 3.400,-
LEÐURFERÐATÖSKUR
kr. 7.900,- nú kr. 3.750,-
og margtfl. á þessari frábæru útsölu.
SENDUM UM ALLT LAND
Fótóhúsið - Príma
B- ljósmynda- og gjafavöruverslun,
Bankastræti, sími 21556. iJE-i
Póstverslunin Príma
Pöntunarsími 62-35-35. Símapantanir alla daga
vikunnar kl. 9.00-22.00.
S VISA ® EUHOCARD
■ Sumarbústaöir
Þetta sumarhús er til sölu, 42 m2 að
grunnfleti með 20 m2 svefnlofti, er
fullfrágengið og tilb. til afhendingar.
Verð 1.545.000 án innréttinga.
Verð 1.715.000 með innréttingum.
Er til sýnis á Norðurbraut 41, Hafn-
arf., laugard. og sunnud. frá kl. 14-18.
Uppl. í vs. 91-84142 og 54867. Lista-
smiðjan verður með kynningu á vör-
um sínum á sama stað.
■ Bátar
4*1
Þessl bátur er til sölu. Hann er lítið
notaður, mjög vel frágenginn og vel
búinn tækjum. Áhugasamir vinsam-
legast hafi samb. við auglþj. DV fyrir
15. mars í síma 27022. H-3158.
7 tonna þilfarsbátur '70 til sölu, vél 62
ha. vm. ’80, VHF og CB talstöð, lita-
dýptarmælir, lóran, netaspil, björgun-
arbátur, veiðarfæri geta fylgt. Uppl. í
síma 93-81159 um helgar og e.kl. 22
virka daga.
5,8 rúml. Viking plastbátur, árg. 1988,
til sölu með Sabb vél, litadýptarmæl-
ir, Codenloran, 2 JR tölyurúllur, VHF
talstöð. Bátur í sérflokki. S. 98-33754.
■ Bílar til sölu
Nissan Partol stuttur ’82, fluttur til
landsins ’87, ekinn 180 þús., upphækk-
aður af Árna Brynjólfs., boddí nýyfir-
farið og ryðvarið, nýklæddur að innan
með leðri, litað gler, nýleg 33" dekk
og felgur, 6 cyl. dísil, 24 volta raf-
kerfi. Verð 700 þús. Engin skipti. Uppl.
í síma 51538 og 651061.
Bilabankinn auglýssir. Toyota 4Runner
’84 til sölu, ekinn 51.000, á 36" radial
mudderum, nýjar Ranchofjaðrir og
demparar, 5:70 drifhlutföll o.fl. Al-
vörujeppi. Uppl. í síma 91-673232.