Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1989, Síða 54
70
LAUGARDAGUR 11. MARS 1989.
Laugardagur 11. mars
SJÓNVARPIÐ
11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt efni
frá 6. og 8. mars sl. Haltur ríður
hrossi (19 mín.). Algebra (13
mín.). Málið og meðferð þess (17
mín.). Þýskukennsla (15 mín.).
Krossferðir (14 mín.). Umræðan
(25 mín.). Þýskukennsla (15
mín).
14.00 iþróttaþátturinn. Kl. 14.55
verður bein útsending frá leik
Middlesbrough - Liverpool í
ensku knattspyrnunni og mun
Bjarni Felixson lýsa þeim leik.
Einnig verður fylgst með öðrum
úrslitum frá Englandi og þau birt
á skjánum jafnóðum og þau ber-
ast. Um kl. 17.00 fara fram úrslit
í Sjónvarpsmótinu í borðtennis.
Umsjón Samúel Orn Erlingsson.
18.00 íkorninn Brúskur (12). Teikni-
myndaflokkur i 26 þáttum. Leik-
raddir Aðalsteinn Bergdal. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
18.25 Smellir. Umsjón Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir og Ulfar Snær Arnar-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut (Fame). Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofu-
menn fást við fréttir líðandi stund-
ar. Leikstjóri Karl Agúst Úlfsson.
20.50 Fyrirmyndarfaðir (Cosby
Show). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um fyrirmyndarföð-
urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu
hans. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.40 Maður vikunnar.
22.00 Börnin frá Víetnam (The Chil-
dren of An Lac). Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1980. Leikstjóri
John Llewellyn Moxey. Aðal-
hlutverk Shirley Jones og Ina
Balin Beulah. Myndin byggist á
sannsögulegum atburðum sem
(. gerðust í Víetnamstríðinu og segir
frá konu sem hefur tekið að sér
munaðarlaus börn og hlúð að
þeim. Hún reynir í samvinnu við
tvær aðrar konur að koma börn-
unum frá Saigon rétt fyrir fall
borgarinnar. Þýðandi Ýrr Bertels-
dóttir.
23.35 Bandarisku sjónvarpsverð-
launin 1988 (The Golden Globe
Awards 1989). Sýnt frá afhend-
ingu verðlauna fyrir sjónvarpsefni
og gerð þess á sl. ári. Kynnar eru
þau Joan Collins og George
Hamilton. Meðal þeirra sem koma
fram i þættinum má nefna Phil
Collins, Michael Douglas, Shelly
Long, James Brolin, Clint East-
wood, Dennis Hopper, Peter
Strauss og fleiri. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
1.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
8.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
8.20 Hetjur himingeimsins. He-Man.
Teiknimynd.
8.45 Jakarl. Teiknimynd með ís-
lensku tali.
8.50 Rasmus klumpur. Teiknimynd
með íslensku tali.
9.00 Með Afa. Afi og Pási páfagauk-
ur eru í góðu skapi í dag. Mynd-
irnar sem þið fáið að sjá verða:
Skeljavik, Túni og Tella, Skófólk-
ið, Glóálfarnir, Sögustund með
Janusi, Popparnir og margt fleira.
Myndirnar eru allar með íslensku
tali.
10.30 Hinir umbreyttu. Teiknimynd.
10.55 Klementina. Teiknimynd með
íslensku tali um litlu stúlkuna Kle-
mentlnu sem lendir í hinum ótrú-
legustu ævintýrum.
11.25 Fálkaeyjan. Falcon Island.
Ævintýramynd í 13 hlutum fyrir
börn og unglinga. 2. hluti.
12.00 Pepsi popp. Við endursýnum
þennan vinsæla tónlistarþátt frá
þvi í gær.
12.50 Myndrokk.Velvalinislensktón-
listarmyndbönd.
13.10 Bilaþáttur Stöðvar 2.Kynntar
verða nýjungar á bílamarkaðnum,
skoðaðir nokkrir bílar og gefin
umsögn um þá.
13.45 Ættarveldið. Dynasty. Fram-
haldsmyndaflokkur.
14.35 Þræðir. Endursýnd sjónvarps-
mynd I tveim hlutum. Fjallar hún
um vinskap þriggja ungra kvenna.
Lif jaeirra tekur óvænta stefnu
jtegar ein af jteim verður fyrir af-
drifaríkri lífsreynslu sem þær
ákveða að hylma yfir og standa
þá saman sem einn maður. Aðal-
hlutverk: Brooke Adams, Deborah
Raffin, Arielle Dombasle og Pho-
ebe Cates.
17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal
annars verður litið yfir iþróttir
helgarinnar og úrslit dagsins
kynnt o.fl. skemmtilegt.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur
getraunaleikur sem unninn er í
samvinnu við björgunarsveitirnar.
i þættinum verður dregið í lukku-
triói björgunarsveitanna en miðar,
sérstaklega merktir Stöð 2, eru
gjaldgengir í jaessum leik. Kynnir:
Magnús Axelsson.
21.30 Steini og Olli. Laurel and Hardy.
Þeir félagarnir fara á kostum.
21.50 Fullt tungl af konum. Amazon
Women on the Moon. Mynd sem
er safn mislangra grinatriða í leik-
stjórn fimm ólíkra leikstjóra.
Brandararnir eru fjölbreyttir en
beinast helst að ameríska sjón-
varpinu. Þá sem muna eftir Kana-
sjónvarpinu rekur ef til vill minni
til alls kyns gamalla sjónvarps-
þátta frá árdögum bandarísks
sjónvarps. I þessari mynd er gert
óspart grin að hráum umbúnaði
þessa sjónvarpsefnis. Aðalhlut-
verk: Steve Guttenberg, Ed Be-
gley, Jr„ Howard Hesseman,
Rosanna Arquette, Steve Forrest,
Joey Travolta, Robert Colbert,
Michelle Pfeiffer, Peter Horton,
Carrie Fisher og Griffin Dunne.
Ekki við hæfi barna.
23.20 Magnum P.l. Vinsæll spennu-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Tom
Selleck.
00.10 Beint i hjartastað. Mitten ins
Herz. Anna er ósjálfstæð ung
stúlka i leit að fótfestu i lífinu. Dag
nokkurn kynnist hún manni, tutt-
ugu árum eldri en hún sjálf. Sam-
band jteirra hefur afdrifaríkar af-
leiðingar fyrir Önnu, sem varla
getur meðhöndlað sjálfa sig hvað
það ástarsamband við sér miklu
eldri mann. Aðalhlutverk: Sepp
Bierbichler og Beate Jensen.
Leikstjóri: Doris Dörrie. WDR.
01.45 Skörðótta hnífsblaðiö. Jagged
Edge. Kona finnst myrt á hroða-
legan hátt á heimili sínu. Eigin-
maður hennar er grunaður um
verknaðinn. Hann fær ungan
kvenlögfræðing til jtess að taka
málið að sér. Hörkuspennandi
mynd með óvæntum endi. Leik-
stjóri: Richard Marquand. Alls
ekki við hæfi barna.
3.35 Dagskrárlok.
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes
M. Sigurðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur“. Pétur Pétursson sér um þátt-
inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les-
in dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur
Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatiminn - „Litla lamb-
ið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigríður
Eyþórsdóttir les (2). (Áður á dag-
skrá 1981.) (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttír leitar svara við fyrir-
spurnum hlustenda um dagskrá
Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent
fréttayfirlit vikunnar og þingmála-
þáttur endurtekinn frá kvöldinu
áður.
10,00 Fréttir. Tílkynningar.
10.10 Veðuriregnir.
10.25 Sígildir morgunlónar. Aprile
Millo og Kristján Jóhannsson
syngja aríur úr óperum eftir Gius-
eppe Verdi. (Af hljómdiskum)
11.00 Tilkynningar.
11.03 í llöinni viku. Atburðir vikunnar
á innlendum og erlendum vett-
vangi vegnir og metnir. Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson og Friðrik Rafnsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist
og tónmenntir á líðandi stund.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 islenskt mál. Guðrún Kvaran
flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á
mánudag kl. 15.45.)
16.30 Laugardagsútkall. Þáttur i
umsjá Arnar Inga sendur út beint
frá Ákureyri.
17.30 Eiginkonur gömlu meistar-
anna - Frú Wagner og frú Graing-
er. Þýddir og endursagðir þættir
frá breska rikisútvarpinu, BBC.
Fimmti þátturaf sex. Umsjón: Sig-
urður Einarsson.
18.00 Gagn og gaman. Umsjón:
Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19 00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Smáskammtar. Jón Hjartar-
son, Emil Gunnar Guðmundsson
og Örn Árnason fara með gaman-
mái.
20.00 Litli barnatíminn-„Litla lamb-
ið" eftir Jón Kr. Isfeld, Sigriður
Eyþórsdóttir les. (2.) (Áðurádag-
skrá 1981) (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Vísur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir
ræðir við Michael Clarke tónlistar-
kennara. (Frá Akureyri)
21.30 islenskir einsöngvarar. Svala
Nielsen og Sigriður Ella Magnús-
dóttir syngja íslensk og erlend tvi-
söngslög: Jónas Ingimundarson
leikur með á pianó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónlist.
22.30 Dansað með harmonikuunn-
endum. Saumastofudansleikur í
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun Útvarpsins á laugar-
dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G.
Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolitið af og um tónlist undir
svefninn. Þunglyndisþankar í
rússneskum stil; upphafsþáttur úr
píanótríói i a-moll eftir Tsjaíkovskí
og „Babi Yar" úr 13. sinfóníu
Sjostakovits. Jón Örn Marinós-
son kynnir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
03.00 Vökulögin.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris-
dóttir gluggar í helgarblöðin og
leikur bandaríska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor-
steinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Gestur Lisu
Pálsdóttur að þessu sinni er
Bjartmar Guðlaugsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Út á lífið. Ólafur Þórðarson ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.05 Eftirlætlslögin. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. Gestur þáttar-
ins er Garðar Guðmundsson.
(Endurtekin frá sl. þriðjudegi.)
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
I næturútvarpi til morguns. Fréttir
kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir: Góð
helgartónlist sem engan svíkur.
14.00 Kristófer Helgason: Léttur
laugardagur á Bylgjunni. Góð
tónlist með helgarverkunum.
18.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hinn eldhressi plötusnúður held-
ur uppi helgarstemmningunni.
22.00 Næturvakt Bylgjunnar.
02.00 Næturdagskrá.
10.00 Loksins laugardagur. Gunn-
laugur Helgason og Margrét
Hrafnsdóttir fara i skemmtilega og
skondna leiki með hlustendum.
Gamla kvikmyndagetraunin verð-
ur á staðnum og eru verðiaunin
glæsileg. Einnig fá Gulli og
Margrét létta og káta gesti i spjall.
Engin furða að þátturinn beri yfir-
skriftina Loksins laugardagurl
Fréttir á Stjörnunni kl. 10.00,
12.00 og 16.00.
17.00 Stjömukvöld i uppsiglingu.
Ýmsir dagskrárgerðarmenn stöðv-
arinnar slá á létta strengi, leika
vinsæla tónlist og kynda undir
laugardagskvöldsfárið.
22.00 Darri Olason mættur á nætur-
vaktina. Hann er maðurinn sem
svarar í síma 681900 og tekur við
kveðjum og óskalögum. Darri er
ykkar maður.
4.00 Næturstjörnur. Ökynnt tónlist
úr ýmsum áttum.
HLjóðbylgjan
Reykjavík FM 95,7
Akuiéyxi FM 101,8
9.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á
fætur á laugardögum og spilar
tónlist fyrir alla, alls staðar.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Axel Axelsson með tónlist við
þitt hæfi.
15.00 Fettur og brettur. Iþróttatengd-
ur þáttur í umsjá Einars Brynjólfs-
sonar og Snorra Sturlusonar. Far-
ið verður yfir helstu íþróttavið-
burði vikunnar svo og helgarinnar
og enska knattspyrnan skipar sinn
sess i þættinum.
18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson
leikur tíu vinsælustu lögin á
Hljóðbylgjunni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson og laugar-
dagskvöld sem ekki klikkar.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
Stuð, stuð, stuð.
4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
ALFA
FM-102,9
14.00. Alfa með erindi til þín. Marg-
víslegir tónar sem flytja blessunar-
ríkan boðskap.
16.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið
frá miðvikudagskvöldi.
18.00 Alfa með erindi til þin, frh.
24.00 Dagskrárlok.
9.30 Plötusafnið mitt Steinar Vikt-
orsson leyfir fleiri að njóta ágæts
plötusafns.
11.00 Dagskrá Esperantosambands-
ins. E.
12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón:
Jens Kr. Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
Gömlum eða nýjum baráttumál-
um gerð skil.
16.00 Samtök kvenna á vinnumark-
aðl.
18.00 Frá vimu til veruleika. Krýsuvik-
ursamtökin.
18.30 Ferill og „FAN“. Baldur Braga-
son fær til sln gesti sem gera
uppáhaldshljómsveit sinni góð
skil.
20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá
Láru o.fl.
21.00 Sibyljan með Jóhannesi K.
Kristjánssyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með
Steinari K. og Reyni Smára. Fjöl-
breytt tónlist og svarað í síma
623666.
FM 104,8
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 IR.
18.00 KV.
20.00 FB.
22.00 FÁ.
24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög,
kveðjur og góð tónlist Sími
680288.
04.00 Dagskráriok.
Fullt tungl af konum er grínmynd þótt hún sé ekki við
hæfi barna.
Stöð 2 kl. 21.50:
Fullt tungl
af konum
Sjónvarp kl. 22.00:
Bömin
frá Víetnam
Þessi kvikmynd íjallar Ngai við sðgu en hún er ví-
um þijár konur sem reyna etnömsk kona sem hefur
að bjarga munaöarlausum hjálpað heimilislausum
bömum undan klóm Viet bömum við að spjara sig í
Cong manna á síðustu dög- lííinu. Hún ól hundmö
um Víetnam stríösins. Þeg- bama upp þangað til þau
ar jjóst er aö Saigon muni urðu nógu gömul til aö
verða hertekin fara tvær bjarga sér sjálf. Ngai var
bandarískar konur á vett- studd af Betty Tisdale sem
vang til að bjarga m.a. vi- fjármagnaöi starfsemi
etnömskum bömum sem hennar.
eiga bandaríska feður. Þær Myndin flallar um hvem-
telja að sérstaklega þessi ig reynt er að bjarga börn-
böm veröi fyrir barðinu á um til Bandaríkjanna og
stríðshörmungunum. ekki síst sjálfri Ngai.
Einnig kemur Madam -ÓTT
Fullt tungl af konum er
grínmynd sem var unnin af
fimm leikstjómm. Fjallað er
á gamansaman hátt um
spaugileg atriði sem tengj-
ast stefnumótum, læknum,
tækni og lestri djarfra tíma-
rita. Einnig er gert grín að
því hvemig sjónvarpið tek-
ur á þessum málefnum.
Inn í atriði myndarinnar
er fléttað ýmsum tækni-
brellum og aíkáralegum
auglýsingum. Hér er verið
að deila á nútímamanninn
og tækniveröld sem gerir
hann heimskulegan. Greint
er frá „skæruhernaði heim-
ilistækja“, tölvu sem opin-
berar feril kvennagulls og
leidd em rök aö því að Kobbi
kviðristir, sem aldrei
fannst, hafi í raun verið Loc-
h-Ness skrímslið.
Myndin er frá árinu 1986
og kvikmyndahandbókin
gefur henni eina og hálfa
stjörnu. Myndin er ekki viö
hæfi barna. Meö aðalhlut-
verk fara Steve Allen,
Rosanna Arquette, Ed Be-
gley jr., Ralph Bellamy,
Steve Guttenberg o.fl.
-ÓTT
Rás 1 kl. 11.03:
í liðinni viku
í vetur hafa Páll Heiðar
Jónsson og Sigrún Stefáns-
dóttir skipst á að líta yfir
atburði liðinnar viku með
öðrum hætti en hefðbund-
inn fréttaflutningur gerir.
Þau kalla til flóra viömæl-
endur. Þeir eru beðnir að
láta álit sitt í ljós á því sem
efst er á baugi hverju sinni
- bæði á innlendum og er-
lendum vettvangi. Skiptast
þá menn á skoðunum um
málefni og síðan er lagt mat
á hvort atburðir teijist
ánægjulegir eöa dapurlegir.
Umsjónarmaöur þáttarins í
dag er Sigrún Stefánsdóttir.
-ÓTT
Útvarp Rót kl. 18.30:
Ferill og Fan
Næstu laugardaga munu
þeir Amar Þór Óskarsson
og Baldur Bragason rekja
sögu tækni-hljómsveitar-
innar Depeche Mode í tali
og tónum. Þátturinn Ferill
og Fan byggist á því að aðdá-
endur ýmissa hljómsveita
og tónlistarmanna fá tæk-
ifæri til aö kynna tónlist
þeirra.
Depeche Mode var stofnuð
árið 1980 og sló í gegn árið
eftir meö breiðskífunni Spe-
ak and Spell sem m.a. inni-
hélt lögin New life og Just
can’t get enough. Síöan hafa
þeir gefiö út fimm plötur og
mun ný tvöfóld tónleika-
plata koma út 13. mars nk.
- hún heitir 101 og er nafnið
dregiö af jafnmörgum tón-
leikum sem þeir félagar
héldu í einni lotu.
Rótarmeðlimir henda á aö
þeir sem hafa áhuga á að
kynna sína uppáhalds tón-
listarmenn geta tilkynnt sig
í síma 623666.
-ÓTT