Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Side 4
4
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989.
Stjómmál______________________________________________________________________________dv
Breytingar á utanríkisþjónustimm:
Enn hrókfærir Jón
Baldvin í útlöndum
- Austurvöllur ryöur mönnum á Hverfisgötuna
HaraldiirJKróyer
tilOsló \
París
Eins og gert var ráö fyrir hefur Jón
Baldvin Hannibalsson skipað Kjart-
an Jóhannsson, fyrrverandi for-
mann Alþýðuflokksins, sendiherra.
Kjartan sest að í Genf í Sviss og tek-
ur við embætti fastafulltrúa hjá
EFTA og öðrum alþjóðastofnunum í
Genf.
Þessi skipun Kjartans kostar tölu-
verðar hrókfæringar innan utanrík-
isþjónustunnar, svipaö og átti sér
stað fyrir skömmu þegar Albert Guð-
mundsson varð sendiherra í París.
Núverandi fastafulltrúi í Genf,
Sverrir Haukur Gunnlaugsson, kem-
ur til Reykjavíkur og tekur viö for-
stöðu viðskiptaskrifstofu utanríkis-
ráðuneytisins.
Þar var fyrir Valgeir Ársælsson
sem ber sendiherratitil. Valgeiri hef-
ur verið falið sérstakt verkefni sem
ráðgjafi í samningaviðræðum við
EB. Verður hann staðsettur á Hverf-
isgöturini. Það muh vera ný staða
þannig að hringurinn lokast þar.
Þegar Albert var skipaður sendi-
herra í París þurfti Jón Baldvin einn-
ig að hróka langt.
Sendiherrann í París, Haraldur
Kröyer, var kallaður heim en hefur
nú verið sendur til Osló. Þar var fyr-
ir Níels P. Sigurðsson sem hefur ver-
ið kallaöur heim.
Ekki er Ijóst hvert hann fer en hins
vegar liggur engin staða með sendi-
herraígildi á lausu við Hverfisgöt-
una.
Þá má geta þess að fastafulltrúi ís-
lands hjá Sameinuðu þjóðunum,
Hans G. Andersen, lætur af störfum
vegna aldurs nú í maí og er eftir aö
skipa í stöðu hans. í utanríkisráðu-
neytinu er talið ólíklegt að Jón Bald-
vin skipi pólitískan sendiherra í stöð-
una enda er utanríkisþjónustan enn
aö jafna sig eftir tvær síöustu hróker-
ingar hans.
Jón Batdvin Hannibalsson ætlar ekki að leggja niður sendiherraembætti i útlöndum. Þá ætlar hann ekki að taka upp ný. Hann hefur hins vegar veriö
ófeiminn vlð aö hrókera mönnum á mllli og hefur upphaf hrókfæringanna verið við Austurvöll en endareitur er hins vegar í ráðuneytinu við Hverfisgötu.
Hér sést hvernig tvær sfðustu sendiherraveitingar Ifta út.
Miklar breytingar eru nú að verða
á skipulagi og starfsmannahaldi ut-
anríkisþjónustunnar. Utanríkis-
ráðuneytinu veröur skipt í fimm
skrifstofur sem eru: Almenn skrif-
stofa, Alþjóðaskrifstofa, Viöskipta-
skrifstofa, Vamarmálaskrifstofa, og
Skrifstofa Norðurlandamála. Allar
jessar breytingar eru taldar auka á
starfsmannahaldið í ráöuneytinu viö
Hverfisgötuna.
-SMJ
Albert
Guðm
af Austurvelli \#Hverfi
til Parlsar gofetmni til
EB, Ebtsse
DVJRJ
Kjártan Johannsson /
af Auisturvelli til Gentar
Níels P.
Sigurðsson
á Hverfisgötuna
Svérrir
Haukur
Gunnlaugs-
!n á Hverf-
isbötuna
Merktur blöðruselur fannst dauður á Lónsfiörum:
Sá fyrsti merkti sem til-
kynnt er um frá íslandi
Fullvaxinn blöðruselur getur orðið um 3 metrar á lengd. En þessi hér, sem
fannst dauður á Lónsfjörum fyrir austan, var ekki „nema“ 2 metra langur
enda bara 5 ára gamall. Rafveitustjórinn á Djúpavogi lagðist viö hlið skepn-
unnar til að betur kæmi í Ijós hvíiíkt flikki þetta er. DV-mynd S.Æ.
ÞódaHur Aamundasan, DV, Sauðárkróki;
„Jú, það er rétt. Ég sæki um
embætti dómkirkjuprests í Reykja-
vik og eftir blaðafréttum aö dæma
munu margir sækja um. Aunars
sá ég það fýrst í blaöi að ég hygðist
sæKja en á þeim tíma, fýrir páska,
var ég ekkert aö hugsa mér til
hreyfings og neitaöi þvl Síðan fékk
ég mikla hvatningu að sunnan og
hef ásamt fjölskyldu minni tekiö
Líflegt starf leikfélagsins
Sigurður Ægisson, DV, Djúpavogú
í byrjun febrúar gengu menn af
Djúpavogi fram á dauöan blöðrusel
á Lónsfjörum, gríðarmikinn vexti,
um 5 km suður af Hvalsnesi. Var
hann merktur í hægri afturhreifa
með litlu gulu spjaldi og stóð þar:
Havforskning Bergen Norw. D 3865.
Var merkið sent á Náttúrufræði-
stofnun íslands og þaðan til Noregs.
Kom þá í ljós aö þetta er fyrsti
merkti blöðruselurinn sem tilkynnt
er um frá íslandi. Hafði dýrið veriö
merkt sem kópur 23. mars 1984 vest-
ur af Jan Mayen, eða nánar tiltekið
72”04’ N og 1614’ V, en þar eru mikl-
ar kæpingarstöövar blöðrusels og
vöðusels og talið að vöðuselimir við
Noreg í fyrra og í vetur hafi einmitt
komið af þeim slóðum.
Norömenn vildu fá hausinn
Þegar hið sanna kom í Ijós meö
blöðruselinn vildu Norðmenn ólmir
fá höfuð skepnunnar til rannsóknar
því tiltölulega fá slík dýr hafa verið
merkt hingað til og náðst aftur.
Hugöust þeir taka þunnsneið af einni
vígtönn selsins og bera saman viö
hina nákvæmu aldursgreiningu sem
þeir höfðu fyrir, þ.e.a.s. vita hvernig
árhringunum í tönninni bæri saman
við dagsetninguna. Fóru menn þá af
Djúpavogi, sóttu höfuöið og komu því
í hendur Náttúrufræðistofnunar sem
kom því svo áfram til Noregs.
Fullvaxinn blöðruselur getur orðið
hátt 1 3 metrar á lengd. Ofan á
snjáldrinu er skinnpoki eða blaðra
sem hann blæs upp þegar hann er í
árásarhug og ber hann nafn af henni.
Blööruselir lifa mest beggja vegna
Grænlands og milli þess og Ný-
fundnalands. Utan þessa svæðis
ftnnast stakir einstaklingar og hafa
sést bæði við Noreg og Bretland.
Hingaö til lands koma þeir endrum
og sinnum. Blöðruselur mun vera
annar mesti veiðiselur Grænlend-
inga, næst á eftir liringanóra.
Ekki er vitað hvað varð þessum
umrædda blöðrusel á Lónsfjörum aö
íjörtóni. Tæpast var það elli kerling
því selir þessir geta lifað í tugi ára
ef heppnin er með. Þess má geta að
á sömu fjöru lá dauður háhymingur,
6 metra langur tarfur, og gæti hugs-
anlega verið samband þar á milli.
Jóhann Jónssan, DV, Seyöisfirði:
Á sumardaginn fyrsta var frum-
sýnt barna- og unglingaleikritiö
Smámyndir eftir Helga Má Barða-
son. Leikstjóri er Guðrún Stephen-
sen. Leikritið íjallar um ýmis vanda-
Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyri:
Að undanfómu hefur verið unnið
við uppsetningu stöðumæla í miðbæ
Akureyrar og fjölgar þeim talsvert í
bænum.
Stöðumælar verða settir í Hafnar-
stræti sunnan við göngugötuna og
þessa ákvöröun. Auðvitaö var
þetta erfið ákvöröun eins og þegar
ég sótti hingað á Sauðárkrók frá
Húnvetningum," sagði Hjálmar
Jónsson, prófa9tur á Sauöárkróki,
í samtali viö DV. Hann er yngsti
prófastur landsins og hefur hug á
starft dómkirkjuprests sem losnar
í vor þegar séra Þórir Stephensen
gerist staðarhaldari í Viöey. Um-
sóknarfrestur um embættiö rennur
út 3. maí nk.
mál unglinga.
Guðrún leikstýrir einnig leikritinu
„Ærsladraugurinn" sem fmmsýnt
veröur í kvöld, laugardag. Leikritið
hefur nú veriö æft í 5 vikur og leikar-
ar em sjö.
við Skipagötu, beggja vegna götunn-
ar. Jafnhliða þessari fjölgun stööu-
mæla verður gjaldið hækkað. Eftir-
leiðis greiða menn 10 krónur fyrir
að leggja í 15 mínútur en lengstur
tími sem hægt er að kaupa í einu er
ein klukkustund.
Stöðumælum fjölgað í miðbæ Akureyrar