Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Qupperneq 35
LAUGARDAGÚR-22. APRÍL 1989. 51 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Flug______________________ Flugvél óskast. Óska eftir að kaupa hlut í 2ja eða 4ra sæta flugvél. Uppl. í heimas. 91-84591 og 685132 eða vinnusími 689675. Piper Cub '/« til sölu, skemmtileg vél ■sem ódýrt er að fljúga. Uppl. í síma 666377 eða 666430. ■ Sumarbústaðir Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú þegar, húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ymsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veita Jóhann eða Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf., Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Nú er tækifærið að eignast ódýrt og mjög vandað sumarhús sem er 42 m2 auk 20 m2 svefnlofts. Húsið er fullbúið en án innréttinga. Verð aðeins 1.545 þús. Góð greiðslukjör. Nánari uppl. í , símum 84142 og 54867. Sumarbústaðariand í landi Meðalfells í Kjós til sölu. Landið er uppræktað af garðyrkjumeistara og teiknað af Stanislas Bohic. Bústaður getur fylgt. Allar nánari uppl. í símum 652560, 652052 og 54749. Sumarbústaðir til leigu: tveir notalegir sumarbústaðir á Fjóni í Danmörku. Bústaðirnir eru vel útbúnir og taka 6-8 manns í rúm. Þeir eru við bestu baðströnd Danmerkur og á mjög fall- egum stað. Uppl. í síma (91)-17678. Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til leigu 8 sumarbústaðalóðir, rafmagn og hitaveita, tilvalið f/félög eða fyrir- tæki, get útvegað teikningar og fok- held hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á kv. Sólarrafhlöður eru vinsæll og hag- kvæmur orkugjafi fyrir sumarbústaði. Við bjóðum langstærstu sólarrafhlöð- urnar, 50 vött. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810. 43 m2 sumarbústaður með innbúi til sölu. Er í skógi vöxnu landi í Borgar- firði. Möguleiki á að taka góðan bíl upp í. Uppl. í síma 93-11489. Þakka þér fyrir, en mér hefur aldrei fundist neittfyndiðviö ' Gott sumarbústaðaland i Grimsnesi til sölu, einn hektari, á skiptir landinu til helminga, kaldavatnsuppspretta. Uppl. í síma 73862 og 618649. Mikið úrval af stöðluðum teikningum af sumarhúsum. Pantið nýjan bækl- ing. Teiknivangur, Súðavogur 4, sími 91-681317 og 680763 á kvöldin. Sumarhús. Til afgreiðslu í sumar nokkrar stærðir af sumarhúsum (ein- ingahús), frábært verð. Uppl. í síma 96-23118 og 96-25121. Til sölu á Þrastaskógarsvæðinu í Grímsnesi ca 60 ferm sumarbústaður + 17 ferm svefnloft, rennandi vatn + rafinagn. Uppl. í síma 611060. Sumarbústaðarland við austanvert Þingvallavatn tií sölu, einnig lítið sumarhús. Uppl. í síma 98-64436. Sumarbústaðalönd til sölu, ca 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 98-68957. ■ Fyiir veiðimenn Silungs- og sjóbirtingsveiðimenn! Hættum að bera grjót að veiðistöng- inni eða reka hana ofan í jörðina. Hinir stórkostlegu IP-letingjar með ‘ hallastillingu fást nú aftur. Uppl. í síma 623475 eftir kl. 18 og um helgar. Myndaflokkurinn íslenskar laxveiðiár nú á sértilboði. 25% afsl. af setti. Mið- fjarðará, Vatnsdalsá, Laxá í Kjós, Laxá í Dölum. Visa og Euro afborgun- arkjör. ÍM, Hafnarstr. 15, s. 91-622815. Veiðihúsið augl. Veiðileyfi í Sjóbirting í Fossála og Brunná. Seljum einnig veiðileyfi Veiðiflakkarans. Veiðihú- sið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Laxá á Ásum. 3 stangardagar tii sölu í Laxá á Ásmn á ágætum tíma. Uppl. í síma 91-23931. Silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-79790. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu. Uppl. i síma 74483. ■ Fasteignir Til sölu 4 herb., 110 ferm, einbýlishús í Ólafsvík, stór lóð og góður staður, laust í maí. Uppl. í síma 93-61235. ■ Fyrirtæki Vilt þú vinna sjálfstætt? Til sölu er gott fyrirtæki í Reykjavík sem þjónar bíl- eigendum, hentar fyrir tvo duglega einstaklinga. Verð kr. 1.400 þús., möguleiki að taka nýlegan bíl upp í hluta kaupverðs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3810. Ný tækifæri. Vilt þú vera þinn eigin herra, vinna sjálfstætt, og njóta ávaxt- anna? Við erum með á skrá mörg at- vinnutækifæri á sviði framleiðsluiðn- aðar og þjónustu. Hafðu samb. í síma 91-28450 kl. 14-17 alla virka daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.