Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Side 43
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989. 59 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 21. apríl - 27. apríl 1989 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- oglyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidág frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Sími: 694155 iflÉi JJHjóna^ | -Vráðgjafi. Hvað var hún að segja? Ég var nefnilega ekki að hlusta. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sém ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fÓstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugamesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar tefja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 22. apr.: Herskylda í Bretlandi sem mótvörn gegn stórhæftulegum undirróðri nazista í Frakklandi Sljömuspá__________________________________ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. april Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Rólegur dagur ætti best við skapið í þér í dag. Reyndu aö stjóma þvi sem þú tekur þér fyrir hendur. Styddu samvinnu í fiölskyldu þinni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fjármálastaða þín er dálítið mglingsleg. Það er litill hagnað- ur sjáanlegur. Hafðu góða stjóm á öllu sérstaklega peningun- um þínum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt það til að vera of bjartsýnn. Það kemur í ljós þegar á að sannreyna eitthvað. Þú gætir þurft að skera niður áform þín. Nautið (20. april-20. maí): Félagsleg tengsl em þér mjög mikilvæg í dag, með mjög gagn- legum skoðana skiptum og viðsýni. Gott ástarsamban er í uppsiglingu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir ekki að hangsa yfir því sem þú þarft að gera. Reyndu að eiga frítíma til að geta gert eitthvað óvænt. Krabbinn (22. júni-22. júli): Hættu ekki í miðju kafi til að styðja eitthvað sem einhver er að gera. Horfðu á langtíma verkefni. Happatölur em 12, 14 og 31. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú gætir lent í erfiðleikum með að leysa ákveðið verkefni, það reynir á þolrifin í þér og gerir þig stressaðan. Eitthvað gæti þó farið að sýna jákvæðan árangur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Persónuleg samskipti við aðra lofa góðu í dag. Leggðu áherslu á eitthvað náið og persónulegt. Þú nærð sérstaklega góðu sambandi við þér eldra fólk eða þér yngra fólk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn byijar rólega hjá þér, sem gefur þér tima til að ná góðum áttum. Hraðinn eykst þegar liða tekur á. Fólk kemur og fer. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Félagslífið er þér ofarlega í sinni. Njóttu þess að láta ljós þitt skína. Undir ákveðnum kringumstæðum áttu auðvelt með að finna nýja vini. Hlustaðu vel á aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað dularfullt er í gangi í kring um pig, og þú veröur að sýna þolinmæði til að fá réttu svörin. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð tækifæri til að leiðrétta misskilning og leysa ýmis vandamál sem upp hafa komið. Happatölur em 3, 22 og 29. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 24. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nærð betri árangri í dag ef þú einbeitir þér að þvi að halda utan um verkefni sem þú hefur á þinni könnu frekar en nýjum. Það er mjög nauðsynlegt að það sé hvergi neinn vafi á neinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að hugsa um hvað það er sem þú ætlast til og væntir af sjálfum þér og öðmm. Gerðu ráð fyrir að þurfa aö gera meira sjálfur en þú ætlaðir. Hrúturinn (21. mars-19. april); Forðastu að dæma fólk sem þú hittir of hart, sérstaklega þá sem em feimnir við fyrstu kynni. Verslunarferð gæti orðið kostnaðarsöm. Happatölur em 11, 24 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður aö hafa allt ffekar vel skipulagt. Þér líkar ekki eins vel eitthvað óvænt. Reiknaðu með seinkunum. Ástar- málin ættu að vera í góðu standi. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Farðu varlega í að gefa upp eitthvað mjög persónulegt, nema að þú treystir þeim sem í kring um þig em. í réttum felags- skap em réttar hugmyndir mjög góðar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú skalt ekki búast við of miklu þótt allt bendi í rétta átt. Fjölskyldumál em Sérlega krefiandi. Félagsmálin spila stóra rullu í lifi þínu fljótlega. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ákveðið samband er á leiðinni í gegn um smásjá og getur bmgðið til beggja vona. Það er mjög ánægjulegt sambandi meðal vina. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta verður að öllum líkindum mjög stressaður dagur hjá þér. Þú hefur mikið að gera og gætir þurft að breyta áætlun þinni fyrir kvöldið. Happatölur em 1, 13 og 30. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það getur verið einhver skoðanaágreiningur varðandi ráð- stafanir í náinni framtíð, sennilega ferðalag. Málamiðlun er eina lausnin. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað sem þú getur ekki stjórnað og ræður ekki við setur sterkan svip á daginn hjá þér. Þú hefúr ekki tækifæri til að setjast niöur og slappa af fyrr en í fyrsta lagi í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að fara sérstaklega varlega í aðstoð þinni við aðra, þvi annars getur það leitt til erfiðleika. Óvænt lausn finnst á ákveðnu máli. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eldmóður og kraftur gæti hjálpað til að koma áformum þín- um í framkvæmd. Taktu daginn snemma og treystu á innsæi þitt. Taktu ekki eitthvað sem sagt er of nærri þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.