Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Side 34
50
LAUGARDAGUR 22, APRÍL 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hjól
Endurohjól. Til sölu Suzuki Dakar 600
cc árg. ’88, ekið 5.000. Aðeins bein
sala kemur til greina. Uppl. í síma
41862. _______________________
Gullfallegur Yamaha Virago ’83 til sölu,
selst á góðu verði, 250-300 þús., stað-
greiðsla eða skuldabréf. Uppl. í síma
73174 eftir kl. 19.
Keppnishjól.
Yamaha Banshee 350 cc fjórhjól til
sölu, 2 cyl., 60 ha., upptjúnað. Góð
kjör. Uppl. í síma 91-36331.
Suzuki 650 Savage '88 til sölu, ekið 400
mílur, sem nýtt, einnig Kawasaki 454
Chopper '86, ekta stelpuhjól. Uppl. í
síma 621374.
Suzuki TS 125 X árg. ’88 til sölu, ek.
1200 km, vatnskælt, 24 ha. Bein sala
eða skipti á 50 cc skellinöðru ’87 eða
’88. Uppl. í síma 97-13848. Árni.
Til sölu fjórhjól, Kawasaki 110 ’87 og
Suzuki TS 80 '87, einnig Zetor trakt-
or, 5011 ’83. Upplýsingar í síma
93-71800 og 985-24974.
Yamaha Virago 750 cub. árg. '82 til
sölu, mjög vel með farið og fallegt
hjól. Uppl. í síma 92-68208 á daginn
og 92-68672 á kvöldin.
Óska eftir mótorhjóli í skiptum fyrir
Golf GLS '77, í toppstandi. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-3812.______________________________
Polaris Cyclone 250 fjórhjól til sölu. Á
sama stað óskast Suzuki Quatracer.
Uppl. í síma 96-61157.
Yamaha RD 350-árg. ’83, á götuna '84,
ekið rúma 26 þús. km. Uppl. í síma
91-36997,____________________________
Ódýrt Suzuki TS 185 '79, ekið 11 þús.
km, verð tilboð. Uppl. í síma 98-61173,
vs. 98-61220.
Óska eftir að kaupa Suzuki 230 fjórhjól
árg. ’85-’87 til niðurrifs. Uppl. í síma
95-4744.
Óska eftir crossara í skiptum fyrir
spíttbát, verðhugmynd ca 130 þús.
Uppl. í síma 93-11735.
10 gira kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í
síma 92-27342.
Honda MTX 50, árg. 1987, til sölu. Uppl.
í síma 91-52035.
Suzuki TS 50 árg. ’88 til sölu, er sem
nýtt. Uppl. í síma 91-31362.
Til sölu Yamaha XT 600 ’84, ekið 18
þús. km. Uppl. í síma 91-641420.
Yamaha XJ 900 ’84, blátt og hvítt, til
sölu. Gott hjól. Sími 29176 og 72490.
■ Vagnar
Vantar mikið af hjólhýsum, tjaldvögn-
um fellihýsum o.fl. í sýningartjald við
Borgartún 26 (við bílasöluna Braut).
Mikil eftirspurn. Mikil sala. Sölu-
tjaldið, Borgartúni 26,. s. 626644.
Hjólhýsi - hjólhús. ’89 módelin af 16
feta Monsu, 28 feta hjólhús, 3ja her-
bergja hús með öllu. H. Hafsteinsson,
Skútahrauni 7, s. 651033 og 985-21895.
Óska eftir hjólhýsi sem þarfnast við-
gerðar, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-621827 og bílas. 985-24275.
Óska eftir tjaldvagnl, helst Combi
Camp, á ca 80 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 98-64423.
Camplet GLX tjaldvagn til sölu. Uppl.
í síma 72221.
Combi Let tjaidvagn til sölu, vel með
farinn. Uppl. í síma 91-35080 á kvöldin.
Notaður tjaldvagn, 2-3 ára, óskast.
Uppl. í síma 98-33779.
Nýleg kerra frá Vikurvögnum til sölu.
Uppl. í síma 98-34694.
M Til bygginga
Óska eftlr dokaplötum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3802.
M Byssur___________________________
Browning A-500 hálfsjálfvlrkar hagla-
byssur með skiptanlegum þrengingum
og endurbættum gikkbúnaði eru
komnar. Verð kr 42 þús., greiðslukjör
og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Óska eftir tilboðl. Til sölu 22 cal M.
riffill með kíki (LEUPOLD M8 6X),
mjög vel með farinn, og Mossberg
haglab., 12 cal, 28" hlaup, 2 3/4 og 3"
og með þrengingum, S. 641687 Rúnar.
Mark rifill og sumarbústaðarland. Anc-
huts standard, 22 cal, með tösku, sigti,
ól, standara o.fl, til sölu, einnig sumar-
bústaðarland í Grimsnesi. S. 91-73351.
Haglabyssa, Wlnchester Ranger ein-
hleypa, til sölu ásamt fylgihlutum.
Lágt verð. Uppl. í síma 91-667207.