Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Side 30
46 Norður - Ameríka Winnipeg 0° Montreal 4° 1 Heibsklrt LéttskýJaQ Hálfskýjaö Chicago 8' Orlando 18' veiðisvæðin Vellankötluvatn Raufarhöfi Vopnafjörður Fögruhlídar TorfMitaóavath Búðardalur ^Hfaukadalsvatn Vatnasvæói Hivfiavatn lorgarnes iskupstiffgnahrepps farvai Brúará • Víkprfm— Kirkjubæjarklaustur Lífestm Veðrið í útlöndum Bandaríkin: Þurrar sumar- leyfisferðir |o tll -10 11 til 5 611110 111 til 15 16 til 20 1 20 til 25 I 25 til 30 130 stig e&a m. Byggt é veðurfréttum Veðurstofu Islonds kl. 12 ó hédegi. föstud. c t Akureyri -1' Reykjavik 4° Þórshöfn 2° Evröpa Berg§nj7° ( { Helsinki 12° Ferðamenn þurfa svo sannarlega ekki að vera í glasi þótt þeir bregði undir sig betri fætinum og haldi í frí. í Bandaríkjunum eru tvær ferða- skrifstofur sem sérhæfa sig í „þurr- um sumarleyfisferðum" og slagorð þeirra beggja er: ferðamenn þurfa ekki að vera drukknir til að njóta sumarfrísins í hverri ferð er unnið eftir dagskrá frá AA-samtökunum vestra. í ár eru skipulagðar nokkar ferðir. Má meðal annars nefna ferð á Mexíkósku-ríví- eruna í nóvember, ferð til Alaska í júni og fjallaklifursferð í Klettafjöll- unum í maí, auk þess sem í allt sum- ar verður boðið upp á flekaferðir á Snake River í Hells Canyon en þær ferðir spanna allt frá tveimur dögum upp í sex daga. Meðlimunum er þá boðið að fara á flekum upp og niður ána í þrjár stundir á dag, því næst taka við fund- ir og félagsstarf það sem eftir lifir dags. Ef einhver hefur áhuga getur hann skrifað eða hringt til: Sober Vacati- ons International, 2365 Westwood Boulevard, Suite 21, Los Angeles, Calif. 90064; 213-470-0606, eða þá til Sober Adventures, Post Office Box 542, Grangeville, Idaho, 83530; 208- 983-2414. -J.Mar vS$kkhó mur 11° Veidiflakkaiinn: Glasgow12°^p Qsl f' Kaupmannahöfn 1:2 London s/fÆ Hamborg 12 SÆ /’^Berlln 16o Amsterdam 11° Jp Parlsr® WFrankfurtH. Vfn 16° , „ Barcelona 1Z\ FeneVjar 14° MadridlT Algarve18° öp öíS®Qrcah'0 Ró Ódýr veiðileyfi um land allt Los 9 X tm&V Nýlega kom út bæklingur hjá Ferðaþjónustu bænda er kallast Veiðiflakkarinn. í honum er að finna upplýsingar um sveitabæi um allt land þar sem seld eru veiðileyfi. Til þess að fá Veiðiflakkarann af- hentan þarf að kaupa 10 greiðslu- miða hjá Ferðaþjónustmmi og kosta þeir 3000 krónur. Greiðslumiðamir eru notaðir til að greiða þeim bændum sem selja veiði- leyfin fyrir að fá að veiða en stöngin getur kostað frá einum greiðslumiða upp í þrettán miða á dag. Ódýrast er að veiða á Fram-afrétti í Biskups- txmgnahreppi, Vestmannsvatni og Þingvallavatni en dýrast er að veiða á vatnasvæði Lýsu. Þar kostar stöng- in 13 miða á dag eða 3.900 krónur. Miðarnir hafa í raun tvíþætt hlut- verk: Öðrum helmingi miðans held- ur bóndixm sem greiðslu fyrir veiði- leyfið, hinum helmingi hans heldur handhafi veiðileyfisins sem staðfest- ingu á veiðileyfinu eftir að kvittað hefur verið á hann og gildistími merktm inn á. Rigning y Skiirlr Snjókoma R Prumuve&ur =: Poka Ferðir \0 \ £~ 7 SkXrtond, Husavik • Sauðárkrókur ^Ljósavatn \- Blonuos ^ • ^Ý^KyJ / n*j\}sí4Xán'atn Akureyri “t \Hnausavatn > ■Jpr l\ _ xVatnsdaJsá Alavatn Grundarf jörður 2 (O • Vatnsholts- vötn DVJRJ Sums staðar þarf að panta fyrirfram Áður en haldiö er af stað í veiðitúr- inn er nauðsynlegt að snúa sér til viðkomandi bæjar. Á sum veiðisvæð- in þarf að panta veiðileyfi fyrirfram og er þess þá getið í bæklingnum. Eins og reyndir stangaveiðimenn vita getur veiði verið mjög breytileg. í sama vatni getur veiðst mikið í dag en lítið á morgun. Það eru margir þættir sem geta haft áhrif á veiði. Sem dæmi má nefna veður, strauma, birtu og svo hæfni veiðimannsins sjálfs. í bæklingnum er að finna lýsingar á viðkomandi veiðisvæði, hvaða fisk- ur veiðist á hveijum stað, veiðivon, stærð fisks, hvaða beitu er best að nota, veiðitímabil og verð ásamt lýs- ingu á næsta umhverfi. Sem dæmi má taka lýsingu á Kleppavatni og Fiskivatni en um þau segir svo: „Mjög stutt er á milli þess- ara vatna og veiðileyfið gildir í bæði vötnin. Samtals eru vötnin um 200-300 ha. Hámarksfjöldi leyfðra stanga á dag er 24. Frá Fljótstungu eru 6 km 1 loftlínu að vötnunum. Tvær akstursleiðir eru jeppafærar og minnst þarf að ganga 1,5 km. Veiði: Vatnableikja og urriði. Veiðivon: 1-5 fiskar á dag. Best er veiðivonin þar sem djúpt er við bakk- ana og besti veiðitíminn er á kvöldin og morgnana. Stærð fisks: Meðalstærð 1-2 pund. Stærstu fiskamir eru ca 4-5 pund. Beita: Fluga, spúnn, maðkur. Veiðitímabil: 15. júní-15. september. Verð: 1/1 dagur: 4 miðar. Umhverfi vatnanna er fallegt heiðar- land með útsýni til Eiríksjökuls og fleiri íjalla.“ Ekki er nauðsynlegt að eiga veiði- útbúnaö til að geta notfært sér þessa þjónustu því Ferðaþjónustan hefur gert samning við Veiðihúsið um veiðistangaleigu. Innifalið í pakkan- um, sem kostar um 7Ó00 krónur, eru 5 kaststangir, 5 veiðihjól og lína. Alls kosta því 10 miðar og veiðiút- búnaður um 10.000 krónur. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.