Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Qupperneq 38
54 ______________________________________________ LAUGARDAGUR 22/ ÁPrÍl 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Húsnæði óskast Óskum eftir 2-3 herb. ibúö (helst ódýrri) næsta haust, helst ekki langt frá Háskólanum, má þarfnast viðgerð- ar. Skipti á 2 herb. íbúð á Akureyri möguleg. Sími 96-22667. 2 ábyggilegar stúlkur óska eftir 3-4 herb. íbúð. Húshjálp mætti gjarnan vera hluti af leigu. Uppl. í síma 91- 615847. 32 ára karlmaður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að snyrt- ingu og sturtu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3818. Athugið! Tvær reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð frá og með 1. ágúst n.k. Reglusemi og skilvísar gr. S. 91-72922 frá kl. 13-19. Nemi í K.H.Í. með 4 ára gamalt barn óskar eftir íbúð til leigu. Húshjálp ekki til fyrirstöðu, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-29286. Par með 3ja ára barn óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-32477 og 92-68152. Ung, einstæð móðir með 1 barn óskar eftir íbúðarhúsnæði frá og með 1. maí. Ath., get ekki borgað háa leigu. Uppl. í síma 91-73685. Ungt, reglusamt par óskar eftir her- bergi eða lítilli íbúð til leigu í Hafnar- firði eða nágrenni frá 1. maí. Uppl. í síma 652037 og 52658. Vantar ibúð í sumar. Óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík frá miðjum júní til loka september. Góðir leigjendur. Uppl. í síma 73116 á kvöldin. Óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni og regTusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-72767. Óska eftir að taka 3-4ra herb. íbúð á leigu, helst miðsvæðis í Rvík, fyrir 1. maí. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-675134. Óskum eftir 1-4 herb. íbúð sem fyrst, Reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 621953 í kvöld og næstu daga. 5-6 herb. ibúð, hæð eða hús, óskast til langtímaleigu, helst í vesturbæn- um. Uppl. í síma 91-28084. Geymsluherbergi. Óska eftir geymslu- herbergi, helst sem næst Frakkastíg. Uppl. í síma 91-27817 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Systkin utan af landi vantar íbúð. Góð umgengni og reglusemi. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-21936. Trésmiður óskar eftir lítilli eða 2ja herb. íbúð. ATH! má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 28565 næstu kvöld. Tvær stúlkur utan af landi (nemar) óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík, reykja ekki. Uppl. í síma 91-622124 og 23085. Vantar ibúð strax, 2ja-3ja herb., í Reykjavík, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-39196. Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-79817. Óska eftir herbergi eða einstaklingsibúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-12061. Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð frá 1. júní á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 46263 næstu daga. Óska eftir 2ja herbergja íbúðá leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-670427 eftir kl. 18. Óska eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu. Góð umgengni. Uppl. í síma 91-22934. Óska eftir íbúö strax, erum tvö, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-19414. M Atvinnuhúsnæði Sendibílstjórar - leigubilstjórar og aðrir bifreiðaeigendur: Viljum leigja út að- stöðu til þrifa og minni háttar viðg. á bílum e.kl. 18 á kvöldin og um helgar. Bjart og gott húsnæði. S. 39930. Stálgrindarhús til brottflutnings, 5,7x18 m, lofthæð 5,20 eða 5,7x12 m, lofthæð 5,20, u.þ.b. 4 ára, til sölu strax. Uppl. í síma 91-38080 frá kl. 8-17 og í s. 91-23183 á kvöldin. Tryggvi. Bilskúr eöa ca 50 ferm húsnæöi (geymsluhúsnæði) óskast á leigu. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3805. Geymsluhúsnæði óskast. 50-80 ferm upphituð geymsla óskast til leigu, helst í austurbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 672991. Til leigu 115 m1 iðnaðarhúsnæði, m/stórum innkeyrsludyrum, í kjallara við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, losnar um næstu mánaðamót. S. 38584. ■ Atvinna í bodi Skemmtileg vinna fyrir þigl Viltu vinna á glænýjum og sérhæfðum matsölu- stað sem á engan sinn líka í Reykja- vík? Við erum að leita að góðu og helst vönu starfsfólki sem hefur eftir- farandi eiginleika: vera tilbúinn í næstum því allt sem gerist á þessum stað, t.d. þjóna til borðs, þvo upp og vera hress. Vinsamlegast hringdu í síma 27022 og þær vilja endilega taka við nafni og síma og hvar þú ert eða varst að'vinna. H-3822. Vilt þú vinna sjálfstætt? Til sölu er gott fyrirtæki í Reykjavík sem þjónar bíl- eigendum, hentar fyrir tvo duglega einstaklinga. Verð kr. 1.400 þús., möguleiki að taka nýlegan bíl upp í hluta kaupverðs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3810. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látíð okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði nú þegar, þurfa að vera vanir aliri alhliða trésmíðavinnu, svo sem uppslætti, sumarhúsasmíði og viðgerðarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3779. Félagsstarf aldraðra Norðurbrún 1. Starfsmann vantar til að aðstoða við böðun o.fl. Uppl. á staðnum og í símum 686960 óg 83790. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Sjómenn! Vantar vanan sjómann á 20 tonna línubát sem rær með beitninga- vél, góð aðstaða, gott kaup fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3794. Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir, mikil vinna, aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3833. Beitningamann og mann vanan línu- veiðum vantar á 20 tonna bát frá Bol- ungarvík. Uppl. í síma 94-7466 og 985- 27268. Dagmæður i nágrenni ísaksskóla. Ósk- að er eftir pössun fyrir 6 ára dreng frá 1. maí nk. Uppl. í síma 688500 á dag- inn og 38770 á kvöldin og um helgar. Gröfumaður. Vanur gröfumaður ósk- ast á beltagröfu, aðeins vanur maður kemur til greina. Góð laun í boði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3806. Heildverslun með hársnyrtivörur o.fl. óskar eftir hressum sölumanni hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3809. Húsamálarar ath. Óska eftir faglærð- um málurum sem geta byrjað sem fyrst, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3832. Matvöruverslun i Breiðholti óskar eftir starfsfólki hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3797. Samlokugerð óskar eftir starfskrafti til útkeyrslu og innistarfa. Uppl. á staðn- um frá kl. 10-12 á mánudag. Brauðbúrið Víóra, Sigtúni 3. Viljum ráða laghentan mann, helst van- an mig/suðu Co2. Uppl. í hljóðkúta- verksmiðju Fjaðrarinnar, Grensás- vegi 5, Skeifumegin (Ragnar).________ Aðstoðarmanneskja óskast á nudd- stofu, kvöldvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3817. Nema i framreiðslu vantar á Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1. Uppl. veittar á staðnum miðvikudag og fimmtudag. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3803.______________________________ Starfskraftur óskast i uppvask í mat- vælafyrirtæki. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Sómi, Gilsbúð 9, Garðabæ. Vélavörð vantar á mb. Hrungni, Grinda- vík, sem er á netaveiðum. Sími um borð 985-22350 og á skrifstofu 92-68755. ■ Atvinna óskast Heimilisþrif. Tek að mér húshjálp í Hafnarfirði og nágrenni. Uppl. í síma 91-53329. ______________________ Tek að mér ræstingar í heimahúsum, helst í vestur- eða miðbæ. Uppl. í síma 91-612318. Tek að mér þrif í heimahúsum, sameignum og í fyrirtækjum. Sími 91-71689. Get tekiö að mér heimilishjálp hálfan daginn. Uppl. í síma 91-622482. Rúmlega fertug kona óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 30560. Tek að mér húshjálp eftir hádegi. Uppl. í síma 15571. ■ Bamagæsla Bráðvantar dagmömmu i vesturbæ, fyr- ir 2ja ára strák allan daginn, frá og með 1. maí. Uppl. í síma 641746 eða 29710 eftir kl. 17. Óskum eftir unglingi til bamapössunar kvöld og kvöld, búum í miðborginni, hundur á heimilinu. Uppl. " í síma 621238. Dagmamma óskast til gæta 2 ára stelpu, helst í miðbænum. Uppl. í síma 91-11679. Álftanes. Tek börn í gæslu hálfan dag- inn og til kl. 14. Hef leyfi. Uppl. í síma 651828. ■ Ýmislegt Englandsfarar. Óska eftir sambandi við mann sem ætlar á næstunni til Lon- don eða Glasgow og vildi koma með nokkur upplýsingarit sem fást ókeypis á hótelum eða víðar. Vil greiða 6-12 þús. kr. fyrir 20-40 stk. Sá sem vill athúga þetta sendi svar m/nafni og síma til DV, merkt „Smárit 3808“, fyr- ir 2. maí. Birgir Karlsson (vinur Kims Morten- sen), viltu hringja í Öllu eða Önnu Jónu á Akureyri, sími 96-22433. Vorum að fá nýjar VHS fullorðinsspól- ur. Áhugasamir sendi svör til DV, merk „Video 3836“. ■ Eirikamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Maður óskar eftir að kynnast góðri og heiðarlegri konu, 50-58, ára með vin- áttu í huga. Svar óskast sent DV fyrir 18. maí, merkt „Trúnaður 3781“. ■ Spákonur Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa. Spámaðurinn í síma 91-13642. ■ Skemmtanir Alvöru vorfagnaður. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666. Diskótekið Dísa! Viltu fjölbreytta tón- list, leiki og fjör? Strákarnir okkar eru til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam- band í síma 51070 (651577) frá kl. ia-_17 eða heimasíma 50513 á morgnana, kvöldin og um helgar. Nektardansmær: Óviðjafnanleg, ólýs- anlega falleg nektardansmær vill skemmta í einkasamkvæmum, félags- heimilum o.fl. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. M Þjónusta_______________________ Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir s.s. sprunguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Múrviögerðir. Tökum að okkur alhliða múrviðgerðir utan sem innan, sprunguviðgerðir og þéttingar, marm- ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt- um. Önnumst glerísetningar og ýmsa aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar 91-675254, 30494 og 985-20207. Húsaviðgeröir, s. 674148. Háþrýsti- þvottur húseigna, múr- og sprungu- viðg., sílanböðun, fjarlægjum máln- ingu o.fl. Bjóðum einnig gluggaþvott og pússningu. Gerum föst tilboð. Fag- virkni sf. Athugið! Þarft þú að láta breýta, rífa, laga, láta upp skápa, innréttingar, sturtuklefa, milliveggi eða annað? Hafðu þá samband. Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - efni - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Verktak hf., simar 7-88-22 og 67-03-22. Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Sílanúðun. Móðuhreinsun glerja. - Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam. Fagmenn - húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar viðgerðir á múr- og steypuskemmdum. Uppl. í símum 36444 og 77742 eftir kl. 19. Málaravinna. Málari tekur að sér alla málaravinnu, úti og inni. 30 ára reynsla. Tímavinna. Uppl. í síma 91-38344. Múrbrot, fleygun, steinsögun, kjama- borun og önnur almenn verktaka- vinna, s.s. niðurrif, hreinsun o.fl. Til- boð eða tímavinna. S. 29832 og 626625. Pípulagnir, viðgerðir, breytingar. Get bætt við mig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Kvöld- og helgarþjón- usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Aki. Raflagnaþjónusta: Setjum upp dyra- símakerfi og gerum við eldri kerfi, nýlagnir, endurnýjun á raflögn og raflagnat. Lögg. rafvm. S. 33674. Rafmagnsvinna. Getum bætt við okkur raflögnum, viðgerðum o.fl. Rökrás hfi, rafdeild, Bíldshöfða 18, sími 671020. Tökum að okkur raflagnir og endumýj- anir á eldri lögnum. Uppl. í síma 91-39103. Útstillingar og skiltagerð. Get bætt við mig verkefnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3820. ■ Líkamsrækt Trimmform. Leið til betri heilsu. Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt- ir, þjálfun á maga- og grindarbotns- vöðvum. Orkugeislinn, s. 686086. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000, ’89, bílas.985-28382. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Lancer 8?. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, ,bílas. 985-27801. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kenir á Mazda GLX ’89, ökuskóli, öll prófgögn, kennir allann daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-24612. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mereedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið. Ökuskóli og prófigögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl, Valverk, 91-52678 og 985-24411. Trjáklippingar - húsdýraáburður. Klipp- ingar á trjám_ og runnum unnar af fagmönnum. Útvegum húsdýraáburð og sjáum um dreifingu. Gemm föst verðtilboð. Islenska Skrúðgarðyrkju- þjónustan s. 91-19409. Ágæti garðeigandi. Við bjóðum alhliða garðaþjónustu t.d. trjáklippingar, vetrarúðun, sumarúðun, hellulagn- ingu og aðra garðvinnu. Uppl. í síma 16787. Jóhann Sigurðsson garðyrkju- fræðingur. Geymið auglýsinguna. Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat- að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. Danskur skrúðgarðameistari teiknar og hannar garða. Gerir einnig jarðvegs- greiningu og áburðaráætlun þannig að gróður fær rétta næringu. S. 34591. Húsdýraáburður, húsdýraáburður. Út- vegum húsdýraáburð og önnumst dreifingu, einnig trjáklippingar. Mjög gott verð. Sími 91-21835 eftir kl. 18. Húsdýraáburður. Kúamykja og hrossa- tað. Dreifing ef óskað er. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. Klippum tré og runna. Útvegum hús- dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju- þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf. Símar 11679 og 20391. Skitamórall er heimkeyrt hrossatað af bestu gerð. Láttu safann leka niður í svörðinn með snjóbráðinni. Pantið í síma 17514 og 35316 milli kl. 18 og 21. Trjáklipping - kúamykja. Pantið tíman- lega. Sanngjamt verð. Tilb. Skrúð- garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný- býlav. 24, s. 611536,40364 og 985-20388. Vorannir: Byrjið vorið með fallegum garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjömúð- un, húsdýraáburður og fleira. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623. Tek að mér að klippa tré og runna, auk ýmissa garðverkefna. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-652831. Trjáklippingar. Einnig almenn um- hirða garða í sumar. Uppl. í síma 622494. Þórður R. Stefánsson. ■ Sveit Reglusöm kona með tvo drengi, 6 og 14 ára, óskar eftir ráðskonustarfi í sumar, á Suður- eða Vesturlandi, þar sem eldri drengurinn gæti einnig feng- ið vinnu. Aðeins fámennt og reglu- samt heimili kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3757. Duglegur unglingur óskast til almennra sveitastarfa, þarf að vera vanur hest- um. Einnig vantar 12-13 ára, traustan ungling til að gæta 2ja ára stelpu. Uppl. í síma 95-6229 eftir kl. 20. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum Bisk. Fjölbreytt námskeið, líf og fjör, 7-12 ára böm, unglingar 12-15 ára í ágúst! Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Óskum eftir að ráða 12-14 ára ungling í sveit. Störf felast í gæslu 1 'A árs drengs og aðstoð innanhúss. Uppl. í síma 98-76524. 19 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit, bæði úti- og innistörf æskileg. Uppl. í síma 96-24617 eftir kl. 21. Tvo 18 ára drengi vantar vinnu í sveit í sumar. Eru báðir vanir sveitastörf- um. Uppl. í síma 622327 næstu daga. 16 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit, er vön. Uppl. í síma 91-28295. ■ Nudd Svæðameðferð. Vöðvabólga, herðar, háls, axlir, höfuðverkur. Svæðameð- ferð er fyrir allan líkamann. Full rétt- indi frá Fél. Svæðameðferð. Sigurður Guðleifsson, sími 10824 á kvöldin. Meölimur í félagi isl. nuddara augl. lausa tíma f/konur í nudd, á mánud. og föstud. Starfar á viðurkenndri stofu. Uppl. í síma 671065 á kvöldin. Tek að mér að nudda fólk í heimahús- um. Láttu þér líða vel. Fáðu þér slök- unarnudd. Nudd íyrir alla. Uppl. í síma 17412 milli ki. 16 og 21. ■ Til sölu Original-dráttarbeisli. Éigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Sambandið bygg- ingarvörur, Krókhálsi 7, s. 82033, Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s. 92-14700. Trésm. Börkur hfi, Fjölnis- götu 1, Akureyri, s. 96-21909.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.