Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Qupperneq 9
'LAUGARBAGUK 22/ A'PRÍL 1989. 9 Vísur Vondra róg ei varast má „Rógburður er söluvara kjafta- kindarinnar, að Ijá henni eyra er að veita henni stuðning." Ekki veit ég hver er höfundur þessa spakmæhs en ég efast ekki um að hann hafi rétt fyrir sér þvi, eins og Káinn segir: Flesta kitlar orð í eyra ef eitthvað mergjað finnst, því vill ekki þjóðin heyra þá sem ljúga minnst. Og „þaö eru til konur sem eru næstum því eins miklar kjaftakerl- ingar ogjcarlmenn“, samanber Stutt kvæði um heimilislífið: Inni í stofunni sé ég sitja sérlega prúðan eiginmann, sem hlustar þögull á frúna flytja fyrirlestvu- um náungann. Svitaperlur af skjannhvítum skalla skjálfandi strýkur húsbóndinn, því frúin veit hér um bil allt um alla og er ekki spör á fróðleik sinn. Eiginmaðurinn utan úr horni augunum skotrar í sinni smæð, þá sallar hún á hann sögukomi vun sambýlisfólkið á næstu hæð. Ekki hefur mér tekist að hafa uppi á höfundi þessa brags þótt rösk 30 ár séu hðin síðan hann birtist á Vísnaþáttur Torfi Jónsson prenti. En kannski hefur frúin, sem hann (eða hún) yrkir um, hagnýtt sér þá aðferð sem Hreiðar E. Geirdal kveðiu- um á eftirfarandi hátt: Hnýsni öhum ber á borð blendið sagnahratið, hefur náð í orð og orð út um skráargatið. Og er þá ekki rétt að taka undir varnaðarorð Emils Petersens? Gæt þess vel þó ght og skraut glepji marga aðra, að á bak við blóm og skraut bíður eitumaðra. HeimiUsiðnaður er fyrirsögn vís- unnar sem fer hér á eftir og er eftir Guðmund Gunnarsson á Tindum: Tala geira-gautur kann glaðvært tveimur munnum. Fjöldans eym fylhr hann fréttum heimaunnum. Og víða er slíkum „fréttum" vel tekið, eða slík var reynsla Sveins frá- EUvogum: Flestir slasast í umferðinni á sumrin. Þá er enn meiri þörf á að halda athyglinni vak- andi en ella. Látum ekki of hraðan akstur eða kæruleysi spilla sumarleyfinu. Tökum aldrei áhættul Nær af manni ber ég blak brosir enginn kjaftur, en ef grannans bít ég bak í boUann fæ ég aftur. En það er annað en gaman að kom- ast miUi tanna kjaftakerUnganna. Rósberg G. Snædal: Mín af göflum gengur sál, giftu öfl ei stoða. Kynda djöflar banabál, bak mitt sköflum troða. Launráð bruggar húmsins hirð hvött af skuggavaldi. Magnar ugg og myrkurkyrrð mynd á gluggatjaldi. Og Sigurbjöm Jóhannsson frá Fóta- skinni eygir ekki undankomuleið: Vondra róg ei varast má varúð þó menn beiti. Mörg er Gróa málug á mannorðs-þjófa Leiti. Jón S. Bergmann tekur í sama streng: Mörgum óar óstjóm löng, er þó nóg af lögum. Sundrung þróast, fækka föng, fjölgar Gróusögum. Séra Gunnar Ámason leggm- rétt mat á starfsemina: Margri kjaftakerling óx kaffisystra hyUi viö að bera bagga rógs ' bæjarhúsa milh. Einn „sögmnanna“ fær þessa ein- kunn hjá Sveini í EUvogum: Margan blekkti mannsins skraf, miðlaði rógi í eyra. Drengskap þekkti ’ann afspum af - ekki heldur meira. og annar þessa: Karl sem drengja bítm bök, bragðlaust tengir þvaðm, þekkir engin ærleg tök, óhlutgengm maðm. Ráðlegging Erlends Jónssonar frá Jarðlangsstöðum á Mýrum: Rægir bóndans starf og stað stirfið sálartetm. Það Utla vit sem guð þér gaf gætirðu notað betm. Gott er að hafa í huga aö „Kjafta- kerling segir aldrei ósatt geti sann- leikurinn valdið eins miklu tjóni“. En hvemig sem aUt veltist er gott að minnast orða Hannesar Hafsteins: Taktu ekki níðróginn nærri þér. Það næsta gömul er saga, að lakasti gróðurinn ekki það er sem ormamir helst vflja naga. Torfi Jónsson Nýju Tjaldvagnarnir Og Hjólhýsin Eru Komin Og Hafa Aldrei Verið Glæsilegri Nú bjóðum við hjá Gísla Jónssyni & Co. upp á Camp-let tjald- vagna, Knaus og Hobby hjólhýsi, Trio fortjöld á hjólhýsi og farangurskassa í ýmsum stærðum ásamt fleiri góðum fylgihlut- um. Það er nánast öruggt að betri kostir bjóðast ekki og sem dæmi má nefna að Camp-let tjaldvagninn er sérbyggður fyrir íslenska vegi og vegleysur. Líttu við hjá okkur og skoðaðu þessa kjörgripi eða hringdu og við sendum bæklinga um hæl. sundaborg n simi 91-686644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.