Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Qupperneq 39
LAHGARDAGUR 22. APRÍL 1989.
,55
■ Tilsölu
Bilaáklæði (cover) og mottur. Sætahlíf-
ar og tilbúnar klæðningar í ameríska,
evrópska og japanska bíla. Fjölbreytt
úrval efna að eigin vali, sérsniðin, slit-
sterk og eldtefjandi. Betri endursala.
Gott verð og kredidkortaþj. THOR-
SON hf., sími 91-687144 kl. 9-17.
Til sölu 3ja sæta flugvélabekkur, mjög
góðir, henta vel í sendibíl og aðra
ferðabíla. Sími 91-621827 og bílasími
985-24275.
Veljum islenskt! Ný dekk sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala
smásala. Gúmmívinnslan hf., Réttar-
hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776.
Vélsleði til sölu. Yamaha XLV vél-
sleði, skráður í mars ’86, ekinn aðeins
2.300 km. Uppl. í síma 46943 og 688555
á skrifstofutíma.
Verslið ódýrt. Vandaðir, sterkir, götu-
skór, st. 36-41, litir brúnt og svart.
Verð 995. Opið frá kl. 12-18 virka
daga, 10-12 laugardaga. Póstsendum.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89, sími
91-18199.
■ Vagnar
jeppakerrur, vélsleðakerrur. Eigum
allar teg. á lager. Útvegum kerrur á
öllum byggingarstigum og allt efni til
kerrusmíða. Endurnýjum einnig
fjaðrabúnað og annað á eldri vögnum
og kerrum. Vönduð smíði. Kraftvagn-
ar, sími 641255, hs. 22004 og 78729.
■ Verslun
Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld.
5 manna tjöld m/fortjaldi.
Ótrúleg gæði. 100% vatnsþétt.
Hagstætt verð.
Sendum myndabæklinga.
Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð-
inni, sími 19800.
EP-stlgar hf. Framl. allar teg. tréstlga
og handriða, teiknum og gerum föst
verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðjuvegi
20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt.
■ Sumarbústaðir
Þessi sumarbústaður í nágrenni
Reykjavíkur er til sölu. Hagstæð leiga
á landi. Til greina kemur að taka nýj-
an eða nýlegan bíl upp í kaupverð.
Uppl. í síma 91-42126.
■ Bátar
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi dýptarmæla, ratsjár, lóran C og
sjálfstýringar í trillur. Friðrik A.
Jónsson hf., Fiskislóð 90, símar 14135
og 14340.
Færeyingur 3,4 tonn, árg. ’82, með 35
ha Bukh vél, litadýptarmælir, radar,
talstöð, línuspil, 2 tölvurúllur, Elliða-
rúlla, gúmbjörgunarbátur, árg. ’88.
Uppl. í síma 98-33754.
NÝ FRAMLEIÐSLA:
3,8 rúmlesta fiskibátar til sölu hjá
Bátasmiðju Guðmundar. Aflið nánari
upplýsingar í símum 50818 og 651088.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar til sölu
Nýinnfluttir notaðir sleðar frá USA.
Polaris Indy 400 86/87, verð 300 þús.
Polaris Indy trail 87/88, verð 300 þús.
Arctic Cat Wildcat 1988, verð 410 þús.
Arctic Cat E1 Tigre EXT ’89, v. 420 þús.
Ski-doo Formula MXLT ’87, v. 350 þús.
Sleðarnir eru sérstaklega fallegir og
vel með farnir. Nánari uppl. í síma
91-17678 frá kl. 16^20.
M. Benz 230E ’82 til sölu. Góður bíll.
Uppl. í símum 98-64401 og 985-20124.
Til sölu stórglæsilegur Bronco ’74, allur
yfirfarinn árin ’86-’87. Verð 430 þús.
Ath. skipti á ódýrari. Uppl.’ í síma
54986.
Chevrolet Blazer árg. 1985 til sölu,
ekinn 55.000 mílur, veltistýri, cruise
control, sjálfskiptur, skipti á ódýrari
bíl athugandi gegn staðgreiðslu í
milli. Uppl. í síma 671144. Agnar.
Peugeot 205 GR ’88 1360 cc, 5 dyra, 5
gíra, mjög góður og vel með farinn
bíll, til sölu af sérstökum ástæðum,
ekinn 21.000 km, útvarp, segulband, 4
vetrar- og 4 sumardekk. Uppl. í síma
17472.
Toyota Celica Supra '83 2,8i, 170 ha.,
álfelgur, útvarp + segulband, inn-
fluttur ’87. Nú er rétti tíminn fyrir
kraftmikinn sportbíl. Verð 700 þús.,
560 þús. stgr. Uppl. í síma 91-80 og
41086.
BMW 318i tijsölu,
km. Uppl. í sírna
ekinn 28.000
eftir kl. 17.
Volvo N10 árg. ’75 til sölu, með Hiab
1870, 10 tonna krana. Uppl. í síma
96-25953 og 985-23700.
Seville 83 til solu, einn með
öllu. Af sérstökum ástæðum er þessi
glæsilega bifreið til sölu. Verð 1450
þús. Skipti á ódýrari eða skuldabréf.
Uppl. í síma 91-83820.
M. Benz O 309 '81, breiður, 25 farþega.
Bíll í góðu standi. Uppl. í símum 91-
686891 (Bjarni) og 91-685082 (Bragi).
Röraskrautgrindur á Mitsubishi L-300.
Stálhöfði hf., Eldshöfða 15, s. 672250.
Dodge Shadow ES 2.2i Turbo ’88 til
sölu, svartur, ekinn 3.400 mílur, sjálf-
skiptur, vökvastýri, aflbremsur, rafrn.
í rúðum, speglum, centrallæsingar,
sumar- og vetrardekk. Aðeins bein
sala. Verð 1100-1150 þús. Uppl. í síma
91-25952 um helgina og á kvöldin.
MAN 15-216, árg. 1972, til sölu, með
Hiab 550 krana, hliðarsturtum, heild-
arþungi 16 tonn. Verð 700-650 þús.
Uppl. í síma 93-41238 og 13244.
Toyota pickup Extra Cab EFI ’86 til sölu,
með plasthúsi. bíllinn er hvítur og
sérstaklega fallegur og vel með farinn.
Sími 17678 frá kl. 16-20.
HJÚLBARÐAR
þurfa að vera með góðu mynstri allt árið.
Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip
og geta verið hættulegir - ekki síst
i hálku og bleytu.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
UUMFERÐAR
RÁÐ
Til sölu Mazda 929 '81, station, ekinn
119 þús. km, bíll í toppstandi, verð 245
þús. eða 200 þús. staðgr. Uppl. í síma
91-14879 eða 53569.
Toyota 4Runner EFI SR5. Til sölu
4Runner árg. ’85, grásans., 5 gíra, ek-
inn 80 þús. km, 36" Mudder radíal-
dekk, ný, ARB-loftlæsingar, 5:70 drif-
hlutföll, 93 lítra aukabensíntankur,
2ja" boddílift og 3ja" fjaðralift. Stórir
brettakantar. Sími 91-23710 á daginn
og 91-612260 e. kl. 19.
Toyota HiLux árg. 1980, duglegur fjalla-
bíll, vél 8 cyl., 400 cub. Chevr., 4 gíra,
splittuð drif. Áftan og framan no spin,
4 tonna spil, vökvastýri o.fl. Uppl. í
vs. 91-22104 og hs. 12402.
Willys CJ5, 304 AMC vél, Spicer 44
hásingar, diskahemlar framan. 4 gíra
T 98 kassi, fyrsti gír 6.70x1. 40" dekk,
13 !ó" felgur. Verðhugmynd 400 þús.
Uppl. í síma 95-4950.
Cherokee Pioneer 1987 til söTuTverð
1450 þús., ekinn 38 þús. km, innfluttur
nýr, til greina kemur að taka ódýrari
bíl eða bíl á sama verði t.d. Benz 190
E. Uppl. í síma 91-686477 til kl. 19 og
686168 eftir kl. 19.
um til sölu Daihatsu Feroza, árg. 1989,
ekinn aðeins 4000 km, mjög gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma
91-622926.
Ferðasalerni
Kemísk vatnssalerni fyrir
sumarbústaði hjólhýsi og
báta.
Atlas hf
Boroarltmi 24 — Simi 62 II 55
Púslhóli'8460 - 128 Rt’.vkjuMk