Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Side 47
LAUGARDAGUK 22. APRÍL 1989.
63
Leikhús
Lgikfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073
SOLARFERÐ
Höfundur: Guðmundur Steinsson
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
Leikmynd: Gylfi Gíslason
Búningar: Gylfi Gíslason og Freyja Gylfa-
dóttir
Tónlist: Þórólfur Eiríksson
Lýsing: Ingvar Björnsson
4. sýning i kvöld kl. 20.30.
5. sýning föstud. 28. apríl kl. 20.30.
6. sýning laugard. 29. apríl kl. 20.30.
Munið pakkaferðir Flugleiða.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
Brúðkaup Fígarós
10. sýning í kvöld kl. 20, uppselt, ósóttar
pantanir seldar í dag.
11. sýning sunnud. 23. april kl. 20, uppseit.
12. sýning föstud. 28. april kl. 20, uppselt.
13. sýning sunnud. 30. apríl kl. 20, örfá
sæti laus.
14. sýning þriðjud. 2. maí á Isafirði.
15. sýning föstud. 5. maí kl. 20, uppselt.
Allra siðasta sýning.
Miðasala opin alla daga frá kl. 16—19 og
fram að sýningu sýningardaga. Sími 11475.
synir i
Hlaðvarpanum.
Vesturgotu 3
Sál míri er
hiröfífl í kvöld
Miðasala: Allan sólarhringinn i s. 19560 og
i Hlaðvarpanum frá kl. 18.00 sýningardaga.
Einnig er tekið a móti pöntunum i Nýhöfn.
simi 12230.
14. sýning. sunnud. 23. april kl. 20.
15. sýning fostud. 28. april kl. 20.
16. sýning sunnud. 30. april kl. 20.
Síðustu sýningar.
Alþýðuleikhúsið
sýniríHlaðvarpanum
Vesturgötu 3
Hvað gerðist
í gær?
Einleikur: Guðlaug María Bjarnadóttir.
6. sýning i kvöld kl. 20.30.
7. sýning fimmtud. 27. apríl kl. 20.30.
8. sýning laugard. 29. apríl kl. 20.30.
Miðasala við innganginn og í Hlaðvarpanum
daglega kl. 16-18.
Miðapantanir i sima 15185 allan sólarhring-
inn.
FACD FACO
FACO FACO
FACO FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Sunnudag 23. apríl kl. 20.30.
Föstudag 28. april kl. 20.30.
Sunnudag 30. apríl kl. 20.30.
ATH. Aðeins 7 vikur eftir.-
Ath. breyttan sýningartima,
i kvöld kl. 20.00.
Fimmtudag 27. apríl kl. 20.00.
Laugardag 29. apríl kl. 20.00.
ATH. aðeins 7 vikur eftir.
FERÐIN Á HEIMSENDA
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna-
dóttur.
Idagkl. 14.00, uppselt.
Sunnudag kl. 14.00, örfá sæti laus.
Laugardag 29. april kl. 14.00.
Sunnudag 20. april kl. 14.00.
ATH. aöeins 7 vikur eftir.
Miðasala i Iðnó, simi 16620.
Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud. kl. 14.00-19.00.
Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12,
einnig símsala með VISA og EUROCARD á
sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntun-
um til 15. mai1989.
ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA
AÐ VERA ÚSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhaettu
í umferðinni.
mÉUMFERÐAR
Uráð
Þjóðleikhúsið
ÓVITAR
Barnaleikrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath.l Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
I dag kl. 14. fáein sæti laus.
Sunnudag 23. apríl kl. 14, uppselt
Laugardag 29. april kl. 14. fáein sæti
laus.
Sunnudag 30. april kl. 14. fáein sæti
laus.
Fimmtud. 4. maí kl. 14.
Laugard. 6. mai kl. 14.
Sunnud. 7. maí kl. 14, uppselt.
Mánudag 15. mai kl. 14.
Laugard. 20. mai kl. 14. næstsíðasta
sýning.
Sunnudag 21. maí kl. 14, síðasta sýning
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
I kvöld kl. 20, fáein sæti laus.
Fimmtud. 27. apríl kl. 20.
Laugard. 29. apríl kl. 20.
Fimmtudag 4. maí kl. 20.
Ofviðrið
eftir William Shakespeare
Sunnud. 23. april kl. 20.00, 5. sýning.
Föstud. 28. april kl. 20.00, 6. sýning.
Sunnud. 30. apríl kl. 20.00, 7. sýning.
Föstud. 5. maí kl. 20.00, 8. sýning.
Þriðjud. 9. maí kl. 20.00, 9. sýning.
Litla sviðið, Lindargötu 7:
Heima hjá afa
I morfars hus
eftir Per Olov Enquist
Gestalelkur frá Borgarleikhúslnu i Alaborg
I kvöld kl. 21.00, uppselt.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13—20. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
3! SAMKORT E
UMFERÐAR
Iráð
Gefum okkur
tíma í umferðinnl.
Leggjum támanlega af stað!
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Öskarsverðlaunamyndin
REGNMAÐURINN
Hún er komin, óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29.
mars sl. Þau eru besta myndin, besti leíkur
í aðalhlutverki Dustin Hoffman, besti Ieik-
stjóri Barry Levinson, besta handrit Ronald
Bass/Barry Morrow. Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry
Molen. Leikstjóri: Barry Levinson.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30.
Óskarsverðlaunamyndin
Á FARALDSFÆTI
Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner
o.fl.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Úskarsverðlaunamyndin
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7. 9og11.
3-sýningar sunnudag:
FISKURINN WANDA
LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL
Bíóhöllin
Óskarsverðlaunamyndin
EIN ÚTIVINNANDI
Working Girl. Hún er hér komin hér hin
frábæra óskarsverðlaunamynd Working Girl
sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stór-
leikararnir Harrison Ford, Sigourny Weaver
og Melanie Griffith sem fara hér á kostum
I þessari stórskemmtilegu mynd. Frábær
toppmynd fyrir alla aldurshópa.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
ARTHUR A SKALLANUM
Sýnd I dag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
Á YSTU NÖF
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.10.
I DJÖRFUM LEIK
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
MOONWALKER
Sýnd I dag kl. 3 og 5.
HVER SKELLTI SKULDINNI
A KALLA KANlNU?
Sýnd I dag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÖSKUBUSKA
Sýnd kl. 3.
GOSI
Sýnd kl. 3.
Háskólabíó
I LJÖSUM LOGUM
MISSISSIPPI BURNING
Aðalhlutverk Gene Hackman og William
Dafoe.
Sýnd í dag kl. 5, 7.30 og 10.
Laugarásbíó
A-salur
Frumsýning
TUNGL YFIR PARADOR
Ný þrælfyndin gamanmynd frá þeim sömu
og gerðu Down and out in Beverly Hills.
Atvinnulaus leikari fær hlutverk sem alvöru-
einræðisherra I S-Amerikuríki. Enginn má
frétta skiptin og því lendir hann I spreng-
hlægilegum útistöðum við þegnana, starfs-
liðið og hjákonu fyrrverandi einræðisherr-
ans. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss (Down
and out in Beverly Hills, Tin Men, Stake-
out) Sonia Braga (Milagro Beandield War,
Kiss of the Spider Woman) Raul Julia
(Tequila Sunrise, Kiss of the Spider Wo-
man) Leikstjóri: Paul Mawursky (Down and
out in Beverly Hills).
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
TViBURAR
Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
C-salur
ÁSTRÍÐA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýningar kl. 3 sunnudag
ALVIN OG FÉLAGAR
STROKUSTELPA
Regnboginn
Frönsk kvlkmyndavika
MORÐRÁSIN
Aðalhlutverk Catherine Deneuve. Leikstjóri
Elisabeth Rappeneau. Enskur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
SAVANNAH
Hugljúf mynd fyrir alla fjölskylduna.
Leikstjóri Marco Pico. Enskur textl.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
LISTAMANNALÍF
Sýnd kl. 9 og 11.15.
OG SVO KOM REGNIÐ
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TVÍBURARNIR
Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
HINIR ÁKÆRÐU
Sýnd kl. 7,. 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Barnasýningar kl. 3 sunnudag.
FLATFOTUR i EGYPTALANDI
SPÆJARASTRÁKARNIR
Stjörnubíó
HRYLLINGSNÓTT II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
VINUR MINN MAC
Sýnd kl. 3.
HJÓLBARBAR
þurta að vera með góðu mynstn allt árið.
Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip
og geta verið hættulegir - ekki síst
í hálku og bleytu.
DRfiGUM ÚR HRAÐA!
«1
UMFERÐAR
RÁÐ
Vedur
Akureyri hálfskýjað -1
Egilsstaöir léttskýjað -2
Hjaröames léttskýjað 1
Galtarviti léttskýjað 1
Keílavíkurtlugvöllur skýjaö 3
KirkjubæjarkiaustursúÚ 1
Raufarhöfn snjóél -2
Reykjavík skýjað 4
Sauðárkrókur léttskýjað -1
Vestmannaeyjar rigning 3
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Sergen skýjað 7
Helsinki hálfskýjað 12
Kaupmannahöfn léttskýjaö 12
Osió alskýjað 9
Stokkhólmur þokumóða 11
Þórshöfn alskýjað 2
Algarve skýjað ■ 18
Amsterdam mistur 11
Barcelona léttskýjað 17
Berlin skýjað 16
Chicago mistur 8
Feneyjar rigning 14
Frankfurt skýjað 11
Glasgow skýjaö 12
Hamborg rigning 12
London skúr 9
LosAngeles skýjað 16
Madrid skýjað 17
Malaga skýjað 22
Mallorca léttskýjað 21
Montreal heiöskírt 4
New York alskýjaö 11
Nuuk alskýjað 4
Oriando alskýjað 18
París skúr 8
Róm rigning 14
Winnipeg skýjað 0
Valencia léttskýjað 22
Gengið
Gengisskráning nr. 75-21. april 1989 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 52,330 52.470 53,130
Pund 89.895 90,136 90,401
Kan.dollar 44.200 44,318 44.542
Dönsk kr. 7,2756 7,2951 7,2360
Notskkr. 7,7814 7,8022 7,7721
Sænsk kr. 8,3050 8,3273 8,2744
Fi.mark 12,6432 12,6770 12,5041
Fra.franki 8.3581 8,3805 8.3426
Belg. franki 1.3539 1,3576 1.3469
Sviss. franki 32,1043 32.1902 32,3431
Holl. gyllini 25,1254 25,1927 25,0147
Vþ.mark 28,3485 28.4244 28.2089
Ít. lira 8,03855 0.03865 0.03848
Aust. sch. 4.0258 4.0366 4.0097
Port. escudo 0,3423 0.3432 0.3428
Spá. peseti 0.4560 0,4572 0.4529
Jap.yen 0.39913 0.40020 0.40000
irskt pund 75,551 75,754 75,447
SDR 68.4764 68.6596 68,8230
ECU 58.8896 59.0471 58.7538
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
21. april seldust alls 53.278 tonn
Magn i Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Langa 0,051 15,00 15.00 15,00
Skötuselur 0.100 105.00 105.00 105,00
Rauðmagi 0,046 45,22 40.00 46.00
Keila 0.045 12,00 12.00 12,00
Steinbítur 0,412 15.85 15,00 18,00
Karii 12.240 29,43 28.00 30.00
Skarkoli 0.565 33.63 20,00 42,00
Lúða 0.855 203.60 180.00 210,00
Ufsi 11,996 27,90 7.00 28,50
Þorskur 17,043 41,42 38.00 49.50
Ýsa 9.859 67,42 35,00 71,00
Skata 0.066 58,70 58,00 61,00
Selt úr dagróðrarbátum i dag.
Ef öhapp
verður -
skipíir
öflu máfl
að vera
með beltáð
spennt,
í MYRKRI 0G REGNI
eykst áhættan verulega!
Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni
verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu
og á blautum vegum.
RUÐUR
ÞURFA AÐ VERA HREINAR.
yUMFEROAR
RÁÐ