Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989.
17
Aðgerðin breytti lífi mínu
- segir Valgerður Hansdóttir sem' var lengd um fjórtán sm
KRR
IBR
REYKJAVÍKURMÓT
MEISTARAFLOKKUR KARLA
SUNNUDAGUR
kl. 20.30
ÞRÓTTUR - VALUR
Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL
Uncle Ben’s - hrísgrjónin sem ekki klessast saman.
.
--
-■i ;.-M0b V.
kvöl en þaö er þess virði í þennan
tíma. Það eru mjög margir í sömu
aðstöðu og maöur sjálfur og það ger-
ir þetta auðveldara.“
Valgerður sagði að hún myndi ráð-
leggja ungu fólki, sem er mjög smá-
vaxið, að fara í slíka aðgerð ef það
treysti sér til að ganga í gegnum
hana. „Viljinn er allt sem þarf. Auk
þess er nauðsynlegt að vera vel á sig
kominnlíkamlega,“ sagði Valgerður.
Hún sagði að aðgerðin hefði breytt
lífi sínu algjörlega. „Þegar ég kom
heim var ég í skýjunum, sérstaklega
þegar ég fann hversu ég hafði stækk-
að með því að bera mig saman við
hluti sem ég þekkti t.d. eldhúsvask-
inn. Það var æðislegt."
Valgerður sagði að ef hún færi í
aðra aðgerð, sem yrði þá lenging á
lærum, kæmist hún ekki hjá því að
fara í þriðju aðgerðina til að lengja
handleggina. Hún segist ekki vera
tilbúin til að ganga í gegnum báðar
aðgerðimar enda sé hún sátt við sig
í dag.
Á meðan á aðgerðinni stendur er
nauðsynlegt að borða kalkríka fæðu
og aðaláherslan er lögð á hana á
sjúkrahúsinu. „Oftast var einhvers
konar súrmjólk í matinn en mér
fannst maturinn mjög einhæfur.
Þegar ég var búin að vera þama í
hálft ár kom mamma og hún eldaði
handa mér. Flestir sjúklingamir
fengu mat frá aðstandendum.“
Að sögn Valgerðar hefur þriðji ís-
lendingurinn farið í lengingu en
hann fór til ísrael. Valgerður starfar
í Sparisjóðnum í Hafnarfirði og
hennar aðaláhugamál er að starfa
með JC. Hún segir að áður en hún
fór í aðgerðina hafi hún helst ekki
farið úr húsi. „Mér finnst ég hafa
breyst gagnvart fólki í kringum mig.
Nú þori ég að blanda geði við fólk
sem ég gerði ekki áður,“ sagði Val-
geröur. -ELA
verið hægt. Helgi hefur verið ákaf-
lega sterkur og harður af sér og ég
held að það sé enginn vafi á því að
faðir hans hafi hjálpað honum mik-
ið,“ sagði Valgerður.
„Þetta rúma ár sem ég var á sjúkra-
húsinu var mjög erfitt en það komu
líka skemmtileg tímabil þannig að
ég á góðar endurminningar frá þess-.
um tíma. Aðgerðin fer þannig fram
aö þeir stinga prjónum inn í fótinn,
brjóta síðan beinin þar á milli og.
strekkja á þeim.“
Valgerður sagði að hún hefði alltaf
verið frekcu- á því að fara aftur eftír
að fyrstu aðgerðinni lauk, þar sem
hún lengdist um fjórtán sm. Hún var
áður rétt rúmir 130 sm. „Ég var ægi-
lega ánægð með þessa lengingu og
ákvað að láta hana duga. Mér fannst
ég vera orðin of gömul til að halda
áfram, best er að fara í aðgerðina á
unglingsárum, svona fimmtán ára.
Valgerður Hansdóttir, 24ra ára
Hafnfirðingur, fór í lengingu til Sí-
beríu fyrir fimm árum og segir að
aðgerðin hafi breytt lífi sínu. „Ég las
í DV um Helga Óskarsson og fór
strax aö hugsa um hvort ég gæti far-
ið í sams konar aðgerð. Fjölskyldan
stóð með mér og í gegnum sovéska
sendiráðið komst ég í aðgerðina
nokkrum mánuðum síðar. Ég ætlaði
varla að trúa því þegar ég lagði af
stað. Ég hafði aldrei farið svona langt
áður, aðeins komið til Norðurland-
anna.
Ég var þrettán mánuði í aðgerðinni
en þeir lengdu kálfana á mér um
fjórtán sentímetra. Það þarf að leggja
mjög mikið á sig til að geta gengið í
gegnum þetta og það er nánast ólýs-
anlegt. Auk þess þarf maður að eiga Helgi Óskarsson og Valgerður á götu fyrir utan sjúkrahúsið en þau voru
góða að, öðruvísi hefði þetta ekki þar bæði á sama tíma fyrir fimm árum.
En ég mun aldrei sjá eftír að hafa
farið þessa ferð. Aðgerðin er mikil
Hrísgrjón eru ekki árstímabundin, hvorki ígæðum né
verði. Þau eru jafn góð og jafn ódýr hvenær árs sem er.
Og nú er alveg tilvalinn tími til þess að bregða sér
inn í eldhús, taka út Uncle Ben’s hrísgrjónapakkann, gefa
hugarfluginu lausan tauminn og byrja að elda.
Aðalréttir, forréttir, eftirréttir; sendu okkur eftir-
lætisuppskriftina þína. Uppskriftasamkeppnin er
öllum opin og við höfum áhuga á alls konar
uppskriftum. Þriggja manna dómnefnd velur
síðan verðlaunarétfina 10.
Valgerður segist vera ánægð með lífið
lega í fleiri aðgerðir.
í dag og hana langar ekkert sérstal
DV-mynd GV,
Ferð fyrir tvo til Florida í sex
daga, með gistingu á fyrsta flokks hóteli.
Við bjóðum 9 aukaverðlaun; níu hágæða
finnsk pottasett frá Hackmann. Eitthvað
sem allir kokkar vilja eiga.
Nota skal Uncle Ben's hrísgrjón í uppskriftina.
Nákvæm mál skulu gefin upp og uppskriftin skýrt uppsett, helst vélrituð.
Merkið meðdulnefni og látið nafn, síma og heimilisfang fylgja í lokuðu umslagi, merkt dulnefninu.
Verðlaunauppskriftir verða birtar í DV og framleiðendur Uncle Ben's áskilja sér rétt til frekari birt-
inga. Ennfremur að hætta við keppnina ef ékki berast uppskriftir sem uppfylla kröfur dómnefndar.
Uppskriftir skulu sendar til DV. Utanáskriftin er „Hrísgrjónasamkeppni” DV
Þverholti 11, 105 Rvk. SÍÐASTI SKIU\DAGUR ER 7. MAI.