Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1989, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1989.
49
■ Fatabreytingar
Viðgerðir á fatnaði, skipti um rennilása og geri hnappagöt. Uppl. í síma 74472.
■ Fyrir ungböm
Emmaljunga barnavagn, ný og ónotuð regnhlífarkerra með stillanlegu baki, burðarrúm, ungbamastóll, göngu- grind, hoppróla, skiptitaska og pela- hitari til sölu. Uppl. í síma 91-52106.
Barnakerra, Emmaljunga, til sölu, mjög vel með farin, dökkblá, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-21273 laugardag og sunnudag.
Blár Silver Cross barnavagn, vel með farinn, til sölu, einnig göngugrind og nýlegur tauþurrkari. Uppl. í síma 92-13047.
Sparið þúsundlr. Notaðir barnavagn- ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga - sala. Barnaland, Njálsgötu 65, sími 21180.
Vantar vel með farið ungbarnaskipti- borð, t.d. frá Chicco. Uppl. í síma 656404 fyrir hádegi og eftir kl. 15.
Ódýr notaður barnavagn óskast. Uppl. í síma 91-71462.
■ Heintilistæki
Westinghouse þvottavél, 7 kg, þvottavél með þurrkara og venjuleg 5 kg þvotta- vél til sölu. Uppl. í síma 91-670340 um helgina.
Eldavél og ísskápur til sölu, gamalt en vel með farið, selst ódýrt. Úppl. í síma 91-40703..
Electrolux eldavél ásamt neðri skápum og vaskaborði til sölu. Uppl. í síma 666930.
Electrolux ofn með tveimur hellum til sölu, borð fylgir. Uppl. í síma 91-29785.
Frysti- og kæliskápur til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 675734.
■ Hljóðfæri
Námskeið í upptökutækni og vinnu í hljóðveri, (Recording Engineering), verður haldið á næstunni. Öll atriði verða ítarlega kennd og áhersla lögð á verklega þjálfun og tæknilega kynn- ingu. Námskeiðið verður tvískipt og annars vegar ætlað byrjendum en hins vegar lengra komnum. Takmarkaður fjöldi þátttakanda í hverjum hóp. Inn- ritun og nánari uppl. í sími 91-28630. Hljóðaklettur.
Hljóðfærahús Reykjavikur auglýsir! Vorum að taka upp mikið af hljóð- færum og fylgihlutum. T.d. Vick Firth og Pro Mark kjuða, GHS og Pyramid strengi, Kork tónstilla og Hohner munnhörpur. Hljóðfærahús Reykja- víkur, Laugavegi 96, sími 13656.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Philips örbylgjuofn, M 710, verð 25.000,
Philips djúpsteikingarp., HD 4254, v.
6,000, Philips hita- + sólarlampi, v.
2.000, Krups rafm.áleggshnífur, v.
2.500, 2 austurlenskar, handunnar
mottur, 125x78 cm, 160x90 cm, nýr
blárefspelsjakki, nr. 42-44, v. 30.000,
ný rauðbrún kúrekastígvél, nr. 40, v.
4.000, önnur hvít, v. 2.500. Allt nýlegt,
lítið eða ónotað. S. 672624 e. kl. 13.
Búslóð til sölu: Furuhjónarúm kr. 5
þús., þvottavél kr. 3 þús., Klippan sófi
kr. 10 þús., nýtt eldhúsborð frá Lín-
unni kr. 9500, furuhillur kr. 3 þús.,
borðstofuborð og 4 stólar kr. 6 þús.,
barnarúm kr. 1 þús., Hokus Pokus
stóll kr. 2 þús., barnakerra með skermi
kr. 3 þús. o.m.fl. Uppl. í síma 91-656757.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunrtudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Rúllugardínur - pappatjöld. Framleið-
um rúilugardínur eftir máli, einlitar,
munstraðar og ijósþéttar. Ódýr hvít,
plíseruð pappatjöld í stöðluðum
stærðum. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús,
sími 17451.
Litla Gunna og Litli Jón, sem eru páfa-
gaukahjón, eru til sölu, ásamt búri,
kr. 3500. Gulli gullfiskur ásamt búri
og hreinsigræjum á 1500 kr. Gamall
barnabílstóll og barnamatarstóll fást
á 1000 kr. Uppl. í síma 52646.
Micronta radarvari til sölu, verð 10
þús„ original Suzuki Fox jeppadekk á
felgum, 4500 kr. stk., jámhjónarúm
m/náttborðum og latexdýnu, kr. 30
þús., 2 hvítir leðurkrómstólar, 3 þús.
stk. Uppl. í síma 91-73129.
Ál - ryðfrítt stál. Álplötur og álprófílar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
fritt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R., s. 83045-672090-83705.
Ál - ryðfritt stál. Álplötur og álprófíiar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R.,'s. 83045-672090-83705.
9 feta nýuppgert snokerborð sölu, stein-
plata, allir fylgihlutir, kjuðar, kúlur
o.fl., sanngjarnt verð, borðið er upp-
sett. Sími 82981 og 30082.
Barnarúm, st. 120x55, 160x70, 180x75
cm. Kojur, st. 160x70, 180x75, 200x80
cm, tilvalið í sumarbústaðinn. Sími
38467, Laugarásvegi 4a. Geymið augl.
Dancall farsimi til sölu. Um er að ræða
fastan síma í bíl, eins mánaðar,
m/handfrjálsum búnaði, símsvara og
fullri ábyrgð. Góður afsl. S. 91-76048.
Fallegt 6 kanta eldhúsborð til sölu,
einnig Britax barnabílstóll, eins og
nýr, fyrir 9 mánaða og eidri. Uppl. í
síma 91-675721.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Gálgar og reiðhjól. Til sölu tveir gálg-
ar (góð hjálpartæki í bílskúrinn), tvö
3ja gíra karlmannsreiðhjól, DBS og
Herkules. Uppl. í síma 91-41751.
Hefurðu grun um að einhver sé að hlera
símann þinn? Fáðu þér þá TPP 28 M
tækið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3783.________________
Megrun, hrukkumeðf., vítamíngrein-
ing, svæðanudd, sársaukalaus hár-
rækt m. leiser, Akupunktur og rafm-
nuddi. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
Nýleg Blomberg þvottavél til sölu. Til
greina kemur að skipta á litsjónvarpi.
Einnig til sölu svart/hvítt sjónvarp.
Uppl. í síma 674780.
Sófasett og teppi. Stórt sófasett,
3 + 2 +1, og sófaborð, einnig persneskt
teppi, 3x4 m. Uppl. í síma 91-667499
um helgina og eftir kl. 17 virka daga.
Til sölu stórglæsilegur Pastel minka-
pels, einn sinnar tegundar á landinu.
Meðalstærð. Hafið samband við:
auglþj. DV í síma 27022. H-3785.
AEG Lavamat þvottavél, 5 kg, og AEG
Minerva þurrkari. Tækin eru 10 ára,
í mjög góðu ástandi og útliti. Seljast
í einu lagi fyrir 25 bús. Sími 656544.
Tvö stk. ölskápar, peningakassi, popp-
komsvél, kaffivél fyrir veitingastað
og tæki til reksturs söluturns til sölu.
Hafið samb. við DV í s. 27022, H-3819.
Uppþvottavél, sófaborð og homborð,
stofuskenkur, borðstofuborð, lítið
sófasett með homborði, skatthol og
kommóða. Uppl. í s. 71813 eða 45513.
Verksmiðjusala er opin á þriðjudög-
um og fimmtudögum frá kl. 13-18.
Handprjónaband, peysur og teppi.
Álafoss, Mosfellsbæ.
10 feta billjarðborð, Raleigh, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
33229 milli kl. 15 og 20 í dag.
230 I fiskabúr til sölu ásamt dælu og
15 fallegum gullfiskum, yfirlok o.fl.
fylgir. Uppl. í síma 91-77307.
4 Citröen (BX16 TRS) sumardekk á felg-
um til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma
91-25319.
Afruglari kr. 8.000, 10 gíra karlmanns-
hjól kr. 6.000, transari, eins fasa, kr.
5.000. Uppl. í síma 641574.
Hvitar kojur frá Viðju og BBC Compact
tölva með diskadrifi til sölu, skjálaus.
Uppl. í síma 42303.
Lítil notuð eldhúsinnrétting til sölu, með
eldavél, viftu og vaski. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 656106.
Myndbandstæki - sjónvarp. Til sölu em
3ja mánaða videotæki óg litasjónvarp.
Uppl. í síma 54838.
Ritvél til sölu, 6 mánaða, svo til ónot-
uð, Triumph Adler, gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 30026.
Roðflettivél fyrir þorsk, ýsu og fleiri
tegundir til sölu, lítið notuð. Uppl. í
síma 91-39920.
Til sölu fyrir verslun: Nýleg ísvél, kæl-
ir, afgreiðsluborð og 2 sælgætisborð.
Uppl. í síma 96-25255 og 96-24568.
Vegna brottflutnings af landinu er mjög
góð búslóð til sölu, einnig eldhústæki
og skrautmunir. Uppl. í síma 91-73126.
2 ára MMC-farsími og taska til sölu.
Uppl. í síma 91-36941.
.... 9
■ Oskast keypt
Sala - kaup. Óska eftir kvenreiðhjóli
og barnasæti á hjól. Til sölu hjónarúm
(eða skipti á einstaklingsrúmi) og
barnavagn sem er með burðarrúmi og
hægt að breyta í kerru. Sími 35008.
Zodiak stærri gerð af gúmmíbát, vel
með förnum, óskast með eða án mót-
ors. Uppl. í símum 985-25715 eða
94-4111 Keli eða Oddur.
Óska eftir ódýru reiðhjóli og tvi- eða
þríhjóli f/2 ára, timbur 1x6, einnig til
sölu svalavagn, 2000 kr., og Emmal-
junga kerruvagn, 14 þús. S. 28756.
Óskum eftir lélegu pianói, helst gefins,
tegund skiptir ekki máli, boddí þarf
að vera heilt. Sækjum ef óskað er.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3830.
Bílakerra ósakst, má þarfnast viðgerð-
ar, einnig óskast notað timbur, 2x4"
og 2x5". Uppl. í síma 46686.
Óska eftir ódýru sófasetti, 3 + 2 + 1,
ásamt borði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3807.
Óska eftir að kaupa svartfugl. Uppl. í
síma 91-43969.
Óska eftir Radial bútsög fyrir timbur.
Uppi. í síma 52443.
Verslun
Jenný, verslun og saumastofa, er flutt
á Laugaveg 59 (Kjörgarð), morgun-
kjólar, dag- og kvöldkjólar, mussur,
buxur o.fl. í mörgum nr. S. 91-23970.
Pokastólar - hrúgöld. Seljum tilsniðin
hrúgöld, sýnishorn á staðnum. _Verð
aðeins kr. 1500 stk. Póstsendum. Álna-
búðin, Þverholti 5, Mosf. s. 666388.
Fatnaður
Nýr og ónotaður svartur leðurjakki,
stærð small, til sölu. Uppl. í síma 91-
666599.
Ef þú „fílar“ White Snake, Van Halen,
Deep Purple, Bon Jovi o.fl. og ert góð-
ur trommuleikari eða hljómborðsleik-
ari og vilt komast í gott band með
frumsamið efni, vinsamlegast hringdu
þá í síma 33399.
5-8-10-12-15-18-24 hátalarar
af öllum stærðum og styrkleikum fyrir
hljóðfæri og söngkerfi ásamt fylgi-
hlutúm. Uppl. fyrir hádegi og á kvöld-
in. ísalög sf., sími 39922.
Verðlaunapíanóin og flyglarnir frá
Young Chang, mikið úrvai, einnig
úrval af gíturum o.fl. Góðir greiðslu-
s_kilmálar._ Hljóðfæraverslun Pálmars
Árna hf. Ármúla 38, sími 91-32845.
Nýkomið glæsilegt úrval af flyglum,
þrjár stærðir. Frábært verð og
greiðsluskilmálar. Hljóðfærav. Leifs
H. Magnúss., Hraunteigi 14, s. 688611.
Píanóin eru uppseld, næsta sending
væntanleg um múnaðamótin. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, s. 688611.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefún H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Max Tone trommusett, 2 diskar + hi-
hat. Verð ca 25 þús. Uppl. í síma
97-88828.
Peavy bassamagnari til sölu, sem nýr
(stæða), verð ca 60 þús. Uppl. í síma
672694.
Gamalt fótstigið orgel til sölu. Uppl. í
síma 91-11491 eftir kl. 18 næstu daga.
Hljómtæki
Litið notaður Philips geislaspilari til
sölu. Uppl. í síma 36797.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur: Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar sem við leigjum út hafa há-
þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel.
Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Húsgögn
Til sölu dökkbæsað hjónarúm, breidd
1,50 m, með náttborðum og hillu fyrir
ofan, svefnbekkur með rúmfataskúff-
um og gamlall stofuskápur með gleri.
Uppl. í síma 20194.
Viltu kaupa nýtt leðursófasett? Vegna
flutnings til útlanda neyðist ég til að
selja nýja, svarta leðursófasettið mitt.
Uppl. síma 91-611374 eftir kl. 13 í dag.
Hornsófi og sófaborð til sölu, barna-
rúm, stólar, skrifborð o.fl. Uppl. í síma
688704.
Nýlegt og vandað rúm, 120 cm á breidd,
til sölu, með mjög góðri springdýnu.
Uppl. í síma 91-82589.
Nýtt, fallegt skrifborð, millistærð, til
sölu á aðeins 8 þús. kr. Uppl. í síma
91-681153:
Vel með farinn svefnbekkur með rúm-
fatageymslu til sölu. Uppl. í síma
23061 alla daga milli kl. 17 og 20.
Verkstæði - sala. Hornsófar og sófa-
sett á heildsöluverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Hillusamstæðan Hamra frá TM hús-
gögnum til sölu. Uppl. í síma 91-54361.
Antik
Oskum eftir ódýrum, gömlum munum
og húsgögnum. Uppl. í síma 91-50364
milli kl. 17 og 19. Aðalheiður.
Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Bólstrun og klæðningar i 30 ár. Kem
og geri föst verðtilboð. Sími 681460 á
verkstæðinu og heima. Úrval af efn-
um. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Sveinn bólstr-
ari, sími 641622, heimasími 656495.
Tölvur
Macintosh þjónusta.
• Leysiprentun. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh - PC:
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefnugagna og frétta-
bréfa, límmiða o.fl.
• Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
Amstrad PC 1512 til sölu með
svart/hvítum skjá, 20MB hörðum
diski, 2 drifum og mús. Uppl. í síma
91-622618.
Commodore 64 með diskadrifi,
kassettutæki og leikjum á spólum og
diskum til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-13009.
IMB PC/XT tölva til sölu, með 640 k
minni, tveimur disklingadrifúm, tvílit-
um skjá. Verð 35 þús. Uppl. í síma
91-54178.
PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu
úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið
lista. Hans Árnason, Laugavegi 178,
sími 91-31312.
Athugiðl Til sölu PC tölva, til greina
kemur að skipta á góðu trommusetti.
Uppl. í síma 612209.
Macintosh SE D 20 og prentari, nýleg,
lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma
626434.
Sinclair QL 640K tölva til sölu, hún er
með litskjá, forritum og 65 aukaspól-
um. Uppl. í síma 91-673057.
Óska eftir að kaupa notaða AT-tölvu
með EGA-skjá og hörðum diski. Uppl.
í síma 91-31103.
Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir.
Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja-
viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið
auglýsinguna- Rökrás, Bíldshöfða 18,
símar 671020 og 673720.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Eins árs gamalt, mjög gott 14" litsjón-
varp með fjarstýringu til sölu. Uppl.
í síma 41297 e.kl. 18.
Dýrahald
Vorfagnaður hestamanna í Reiðhöll-
inni laugardaginn 22. apríl nk. Hljóm-
sveitin Kaktus leikur fyrir dansi.
Bubbi Morthens skemmtir. Aðgöngu-
miðinn gildir einnig sem happdrættis-
miði. Meðal vinninga verða stórefni-
leg veturgömul trippi, svo sem trippi
frá Skarði undan Atla 1016 frá Syðra-
Skörðugili, frá Varmalæk undan Fífli
997 frá Vallamesi og frá Mosfelli unjl-
an Mána 949 frá Ketilsstöðum. Miða-
verð er kr. 2.400 með mat og kr. 1.200
að loknu borðhaldi. Húsið opnað kl.
20.00 - borðhald hefst kl. 21.00, hleypt
inn eftir borðhald kl. 23.00. Mætum
öll í góða skapinu og betri fötunum.
Fögnum vori og hækkandi sól eftir
erfiðan vetur. Áthygli skal vakin á
því að búið er að fá leyfi hjá lögreglu-
stjóra. Reiðhöllin hf, sími 673620.
3 og 4 vetra trippi til sölu, einnig 7
vetra lítið tamin undan Leikni 785.
Uppl. í síma 93-51132 fyrir hádegi og
eftir kl. 19.
Til sölu fallegir svartir labradorhvolp-
ar, einn hundur og fjórar tíkur. Verð
10.000. Uppl. í síma 97-81037.
Colliehvolpar (Lassie) til sölu. Uppl. í
síma 98-31365, 98-22776 og 98-63389.
Hvolpur fæst gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 91-76240.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-17953.
Nokkrir góðir reiðhestar til sölu. Uppl.
í síma 652494.
Tökum hross i hagagöngu i sumar.
Uppl. í síma 53529.
Hestar til sölu. Uppl. í síma 91-667045.
■ Vetrarvörur
Arctic Cat Panthera vélsleði, árg. ’87,
til sölu, 72 hö, góður sleði. Uppl. í síma
93-61315.
Vélsleði til sölu, Ski-doo ’80, mikið end-
urnýjaður, m.a. nýtt belti. Uppl. í síma
35632.
Hjól
Graðfoli til sölu, lítið notaður, mikið
strokinn, Kawasaki RX 1000 Ninja
árg. ’87, svartur að lit, Harris Road
Racing flækja, Racing síur og þéttar,
Racing sæti, ný dekk. Uppl. í síma
72203 á kvöldin. Hjölii.
Honda CBR 600F árg. ’88, eitt af glæsi-
legri hjólum landsins, ekið 2200 km,
rautt/svart, verð 530 þús. eða 470 þús.
staðgr. Hjólið er sem nýtt. Uppl. í síma
92-14611 eða 92-13227 a kvöldin.
Tilboð óskast í Suzuki TS 50 ER ’83,
þarfnast smálagfæringar, og Hondu
SS ’79 með öðrum mótor, stelli og ó-
teljandi varahl. Bæði hjólin eru vel
ökufær. Sími 93-41289 e.kl. 20. Guðni.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanirmenn!
Asgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 ~ Bílasími
985-22155