Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Side 18
18 MÁNUDAGUR 24. APRlL 1989. Hvalamáliö: Davíð eða Golíat? í hvalamálinu eru íslendingar komnir í hlutverk Golíats gagnvart umheiminum og kunna því illa enda vanari því að vera í hlutverki Davíös. Ég vil leiða rök að því að í sögu- legu tilliti hafi staða íslendinga jafnan verið staða Davíðs, hins réttláta lítilmagna, og að staða þeirra sem Goliats sé aðeins tíma- bundin. Ennfremur að sá skilning- ur sé forsenda þess að komast frá Gohatshlutverkinu í hvalamálinu með sem sæmstum hætti. íslendingar sem Davíð Margur er knár þótt hann sé smár, hefur mátt segja um Davíð forðum er hann sigraði Gohat. Að vísu hafa íslendingar aldrei gert nein frægðarverk á við Davíð þann en þó vorum við í hlutverki hins hetjulega lítilmagna þegar við byggðum þetta htla sker okkar til að flýja ofríki Noregskonungs. Einnig þegar við skoruðum ná- grannalöndin á hólm með hirð- skáldum okkar. Og líka seinna þeg- ar við kepptum við aha Evrópu í gerð miðaldabókmennta. Þá áttum við skihð að tekið væri eftir okkur fyrir að reyna að breyta aðstæðum okkar sem smáþjóðar. Minna fór fyrir okkur á næstu öldum þegar við misstum frum- kvæðið í hendur Dana. En á síð- ustu öld tókum við aftur á okkur KjaUarinn Tryggvi V. Líndal þjóðfélagsfræðingur gervi Davíðs en þá var komið lag á að sannfæra umheiminn um rétt okkar til að verða sjálfstæð þjóð. Síðan kom hvert þrekvirkið á fætur öðru, svo sem sjálfsstjórn og útfærsla landhelginnar. En í öllu þessu urðum við að reiða okkur á vilja stórþjóða til að gefa smáþjóð svigrúm og vorum að því leyti í hlutverki Davíðs gagnvart Fíhstea- her. Jafnvel vemdun fiskistofna og hvalastofna var í anda Daviðs: Réttur okkar til aö rækta htla garð- inn okkar í friði. Hvalurinn sem Davíð En nú bregður svo við að stór hluti fólks úti í heimi skilgreinir hvahna sem Davíð og okkur sem Gohat. Við eigum erfitt meö að venjast þessu og höldum áfram að reyna að verjast með því aö skír- skota til nauðsynjar vísindalegrar veiðistefnu, hkt og í þorskastríðun- um, en skiljum ekki að Golíat verð- ur ekki hóti betri þótt hann drepi í vísindalegum tilgangi. Hvalurinn er nefnilega orðinn sameiningar- tákn fyrir nýja lýðræðislega múg- hreyfingu sem er náttúmvemd. Hann er kjörinn í píslarvættis- hlutverkið; er talinn skyni borin skepna og er orðinn áberandi í þokkabót. Því er hægt að skapa svo mannlega ímynd af honum að dráp eins einasta hvals getur stimplað okkur sem Gohat. Nú em okkur nokkrir vegir fær- ir: Ef viö gefumst upp á hvalveiðum alfarið, án þess aö neitt komi í stað- inn, vekjum við gleði grænfriðunga og létti margra áhangenda þeirra en jafnframt undmn margra, svo og fyrirhtningu fyrir aö gefast upp of auðveldlega. Auk þess völdum við vonbrigðum og vantrausti hjá þjóðarleiðtogum sem vænta ábyrgðarfullrar afstöðu af okkur á alþjóðavettvangi í hafréttarmálum. Annar kostur er að reyna að fara milliveginn og veiða htið og hugsa okkar ráð og vona að storminn lægi. Það er það sem við erum aö gera núna. Og nú grillir í útkomuna: Það virðist ekki ástæða til að halda að þrýstingur grænfriöunga hverfi þegar hvalveiðibanninu verður af- létt. Því verður fiskimörkuðum okkar áfram ógnað. En við getum ekki hætt veiöum við svo búið nema fleiri rök komi til. Þau em þessi: Nýtt frumkvæði Sem smáþjóð verðum við aö sætta okkur við að þróunin erlend- is frá er okkur stundum í hag og stundum í óhag. Við höfum t.d. notið góðs af alþjóða þróuninni í átt til lýðræðis og tæknivæðingar og einnig af rétti smáþjóða til að eiga aðild að fjölþjóðabandalögum á sviði viðskipta og hernaðar án þess að fóma miklu fyrir. En stöku sinnum getur komið upp óvæntur ókostur viö stöðu okkar. Þannig eru nú hvalveiðar okkar að verða óvinsælar erlendis. Næst verður þaö kannski vera okk- ar fyrir utan Evrópubandalagiö eða of mikið hermang. En við erum í aðstöðu til að koma til móts við þessar kröfur að miklu leyti og færa þær okkur í nyt. Þann- ig skipta hvalveiðar htlu fyrir þjóð- arhag okkar og eitthvað mætti græða á að gerast forystumenn í grænfriðungsmálum í staðinn. Læt ég lesandanum eftir að stinga upp á markaðstækifærum í því sam- bandi. En við sleppum við þess konar viðskiptahöft sem stærri og óvin- sælli þjóðir, hinir raunverulegu Golíatar, em að verða fyrir, svo sem S.-Afríka og Chile. Enda höfum við ekki bolmagn til að standa í stríði við vestrænar lýðræðisþjóðir til lengdar. Það hef- ur aldrei verið sérgrein okkar. Tryggvi V. Lindal „En nú bregður svo við að stór hluti fólks úti í heimi skilgreinir hvalina sem Davíð og okkur sem Golíat.“ „Kartöfluvitleysan“: Otrúlegum rangfærsl- um haldið fram Fimmtudaginn 16.3. var því sleg- ið upp í fiölmiðlum að framleiðsla á innlendum kartöflum kostaði neytendur 800 milljónir á ári. Próf- essor við Háskóla íslands var bor- inn fyrir þessu og gerði það fullyrð- ingamar trúveröugri en eha í aug- um almennings enda leikurinn til þess gerður. í DV sama dag er það fuhyrt að hver kartöflubóndi fái 8 mihjónir á ári. Þetta er síðan endurtekið og sagt: „Þessar aukaálögur á neytendur renna síðan th um 100 kartöflu- bænda sem hver um sig fær þannig 8 mihjónir á ári frá neytendum vegna þessarar ráðstöfunar ríkis- valdsins." Annaðhvort er blaðamaðurinn svo altekinn af heildsalaáróðrinum að thgangurinn helgi meðalið eða hann er svo ókunnugur íslensku þjóðfélagi að hann standi í þeirri trú að kartöflubændur selji fram- leiðslu sína yfirleitt beint th neyt- enda og aðrir komi þar ekki nærri. Verðmyndun kartaflna Lesendum og blaðamanninum th upplýsingar vh ég koma eftirfar- andi á framfæri um verðmyndun kartaflna: Gengið er út frá 115 kr/kg út úr búð. Th upplýsingar má nefna það aö verðið sveiflast frá 106 kr/kg upp í 141 kr/kg. Frá smásöluverði (115 kr.) er dreginn söluskatur að upp- hæð 23 kr. Þá em eftir 92 kr. = (framleiðendaverð + heildsöluá- lagning + smásöluálagning). Fyrir I. flokks kartölfur fær bóndinn 42,37 kr/kg. Milliliðir frá bónda th neytenda fá því 92 - 42,37 KjáUariim Gunnlaugur Júlíusson, hagfræðingur Stéttarsambands bænda = 49,63 kr. Hér er heildsöluálagn- ing og stnásöluálagning ekki sund- urliðuð nákvæmlega en th viðmið- unar má nefna að heildsöluverö hefur oft verið um 85 kr., frá því verði eru gefnir afslættir upp í 25% th stærstu viðskiptaaöila (hverjir eru það?), þannig að hehdsöluverð fer í sumum thvikum niður í 68 kr. og smásöluálagning hærri sem því nemur. Dæmi: Hehdsöluverð 68 kr. + 25% smásölkuálagning 17 kr. + söludkattur 25% 21 kr. = 106 kr. út úr búð. Hvert fara peningarnir? Prófessorinn við Háskóla íslands gekk út frá 10.000 tonna neyslu á meöalverði 115 kr. Þetta gerir sam- tals 1 milljarð og 115 mhljónir. Hvert fara þessir peningar? Dæmið myndi hta út á eftirfarandi hátt Söluskattur: 230 mihjónir. (20,0%) Heildsala og smásala 496 mihjónir. (43,2%) Bændur: 424 mihjónir. (36,8%) Samtals 1.150 mihjónir. (100,00%) Sjá mynd 1. Það er athyghsvert að millhiðim- ir (hehdsala og smásala) taka th sín meira fé fyrir aö þvo kartöflurnar, setja þær í poka og láta þær síðan standa úti í homi í versluninni þar th þær seljast heldur en bændur fá fyrir að ræka kartölfumar og geyma þær síöan fram eftir öhum vetri. Einnig ætti blaöamaðurinn bráð- snjahi og prófessorinn viö Háskól- ann að huga að því að ríkiö tekur th sín 20% af endanlegu verði kart- aflna. Th hvers em þeir peningar notaðir? Varla leggur ríkisvaldið peningana inn á bók? Aö lokum Þær árásir sem kartölfubændur hafa orðið fyrir á undanfömum dögum em með eindæmum. Þeir em gerðir að sökudólgum fyrir háu verði á kartölum sem á rætur sínar að rekja th glundroða á heildsölu- stiginu (þaö hafa aldrei verið fleiri dreifingaraðhar og verðið aldrei hærra), ofijárfestingu í verslun sem þýöir óeðhlega háa álagninu og síðast. í skattheimtu ríkisins sem er afleiðing einnar vitlausustu stjórnvaldsákvörðunar sem tekin hefur verið á síðari árum (matar- skatturinn). Viö samanburö á verði matvæla hér og erlendis er þess yfirleitt vandlega gætt að nefna hvergi að söluskattur/virðisaukaskattur á matvömm í nágrannalöndum er ýmist enginn eins og í Bretlandi eða t.d. 6% eins og í Hohandi - sem nú virðist oft vera notað th saman- burðar. í aðförinni að kartöflubændum nú er um að ræöa aðferðir sem em alþekktar. Fundinn er sökudólgur af þeim sem eiga hagsmuna að gæta, keyrður er út markviss áróð- ur og rangfærslumar endurteknar nægjanlega oft þannig að almenn- ingur trúir að þama sé um ein- hvern stórasamheik að ræða. Hvar hefur maður heyrt um þess- ar aðferðir áöur? P.S. Þess skal að lokum getið að siðanéfnd Blaðamannafélagsins veröur send th upplýsingar frétt sú sem blaðamaður DV samdi í fram- haldi af viðtali við Þorvald Gylfa- son, en í fréttaskýringu blaöa- manns ályktar hann í fyrirsögn og meginmáli aö hver kartöflubóndi „fái 8 mihjónir". Einn af meðlimum siðanefndar er Þorvaldur Gylfason prófessor. Gunnlaugur Júliusson „Þær árásir sem kartöflubændur hafa orðið fyrir á undanfomum dögum em með eindæmum.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.