Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 28
28
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989.
Iþróttir
Keppendur voru fjölmargir i firmakeppni Fáks.
DV-mynd E.J.
Tæplega tuttugu knapar riðu á hringvellinum í einu.
DV-mynd E.J.
Firmakeppni Fáks:
Kjami vann
í þriðja sinn
Firmakeppni Fáks fór fram á sum-
ardaginn fyrsta eins og undanfarin
ár. Aðstæður voru þó verri nú en
áður því spjór var töluverður á aðal-
vellinum. Því varð að flytja mótið á
Hvammsvöllinn. Það kom ekki að
sök og voru margir keppenda ánægð-
ir með aukið rými á hxlngvellinum.
Þátttaka var geysilega mikil og voru
230 fyrirtæki skráö til leiks. Keppt
var í íjórum flokkum: barnaflokki,
unglingaflokki, kvennaflokki og
karlaflokki.
Keppni á firmamótum er frjálsari
en á öðrum mótum. Tæplega tuttugu
knapar eru í hringnum í einu og eru
valdir nokkrir úr til undanúrslita-
keppni. Þannig fækkar keppendum
jafnt og þétt þar til eftir eru flmm
keppendur sem keppa til úrslita.
Dómarar geta ekki dæmt eftir
ströngustu reglum um ganghæfni og
öryggi í sýningum heldur er verið
að velja þá hesta sem dómarana lang-
ar mest til að taka með sér heim og
hafa í hesthúsum sínum.
Sá sami hefur
unnið þrisvar í röð
í karlaflokki vann Kjami sem Har-
aldur Sigurgeirsson sýndi að þessu
sinni. Þetta er í þriðja sinn í röð sem
Kjami sigrar í firmakeppni Fáks en
Sævar, sonur Haralds, hefur setið
Kjama til þessa. Kjami keppti fyrir
G.A. Pétursson. í öðra sæti var Ami
Höskuldsson, keppandi Jón Stein-
bjömsson/Fengur. Jón Steinbjöms-
son er búsettur í Þýskalandi en brá
sér til íslands að kaupa hesta fyrir
Þjóðverja. Hann notaði tækifærið og
tók þátt í firmakeppninni enda marg-
reyndur keppnismaður. í þriðja sæti
var Múlakaffi, keppandi Ragnar Ól-
afsson/Tékkur, þá Heildverslun Júl-
íusar Sveinbjörnssonar, keppandi
Hinrik Bragason/Darri, og loks
Verslunin Varðan, keppandi Sigurð-
ur Mariníusson/Trukkur.
í kvennaflokki sigraði Efnalaug
Árbæjar, keppandi Valgerður Gísla-
dóttir, þá Þýsk-íslenska, keppandi
Kristbjörg Eyvindsdóttir/Hrafn-
tinna, þá Verslunin Nóatún, kepp-
andi Barbara Meyer/Vífill, þá Versl-
imarbanki íslands, keppandi Þórunn
Eyvindsdóttir á Ör og loks Loftorka,
keppandi Sólveig Klara Káradótt-
ir/Atlas.
í imglingaflokki sigraði Guðmund-
ur Á. Bjömsson, keppandi Eva Rós
Sveinsdóttir/Rispa, þá Herluf Melsen
- Scania þjónustan, keppandi Þuríð-
ur Auðunsdóttir/Mozart, þá Heild-
verslun Andréssonar, keppandi Gísli
Geir Gylfason/Prins, þá Búnaðar-
banki íslands, keppandi Helga Gunn-
arsdóttir/Gjafar og loks Bifreiðar-
verkstæði Jóns Þórs Ragnarssonar,
keppandi Bjöm Karlsson/Nói.
I bamaflokki sigraði Arentstál,
keppandi Edda Rún Ragnarsdótt-
ir/Órvar, þá Bílaleiga Akureyrar,
keppandi Steinar Sigurbjöms-
son/Hæringur, þá Magnús Blöndahl
hf„ keppandi Stefán Ágústs-
son/Neisti, þá Skil sf„ keppandi Auð-
unn Ólafsson/Vilmundur og loks
Goddi hf„ keppandi Gunnar Þor-
steinsson á Glóblesa.
EJ
Islandsmeistarinn vann töftkeppnina
Þijú opin hestaíþróttamót hafa
verið haldin í Reiðhöllinni i
Reykjavík í vor. Hiö þriðja og síð-
asta að sinni var haldið á dögunum
og var þá sýnu mest umleikis, satt
að segja var raótið töluvert stærra
í sniðum en búast mátti við.
Keppt var í hinum hefðbundnu
keppnisatriðum: hlýöniæfingura,
hindrunarstökki, tölti, fjórgangi og
fimmgangi. Keppendur vora skráð-
ir tæplega eitt hundrað, flestallir
úr Reykjavík og nágrenni. For-
keppni fór fram snerama á laugar-
degi og sunnudegi en úrslit vora á
kvöldin, samdægurs. Auk úrslita
voru sýnd kynbótahross.
Verölaun vora glæsileg, verð-
launapeningar fyrir tíu efstu sætin
og sigmvegari í hverri grein fékk
sérsmíðaðan stein sem Alfasteinn
á Borgarfíröi sá um að hanna.
Þrátt fyrir erfiða færð í vetur
vegna sqjóa og umhleypinga og þá
um leið erfiðleika við þjálfun virö-
ast keppnishross hafa verið vel
haldin í snjónum og voru margar
sýninganna ágætar. Það hefur tek-
iö hross og knapa töluverðan tíma
aö vepjast nýjum keppnisaðstæð-
um, það er að segja minna rými í
Reiðhöllinni en á víðavangi, en
áhugi hestamanna virðist hafa
aukist jafht og þétt ef taka skal mið
af fjölda áhorfenda og keppenda.
Keppnis- og áhorfendasvæöið er
allt yflrbyggt og gefúr það keppend-
um meiri möguleika á að vera í
sambandi við áhorfendur. Kepp-
endur hita hesta sína upp en geta
svo beðið á áhorfendapöllum eftir
þvi aö komiö sé að þeira að sýna.
Þegar sýningu er lokið geta kepp-
endur sest á áhorfendapalla á ný.
Þannig færist þekkingin upp í
áhorfendastæðin því knáparnir
miöla áhorfendum óspart af
reynslu sinni.
.Töluvert var um góð hross á
mótinu, meðal annars komu fram
þeir SniaU og Kjarai sem báðir
hafa orðið Islandsmeistarar i tölti
og Snjall meira að segja tvisvar
sinnum, með sitt hvorum knapan-
um, Olil Amble og Þóröi Þorgeirs-
syni. Sævar Haraldsson sat Kjama
í fyrrasumar er þeir urðu íslands-
meistarar og hann sat hann einmg
nú. Töluverð spenna var þegar
keppt var til úrslita í tölti og vora
skiptar skoöanir meðal áhorfenda
um hvor yrði í fyrsta sæti. Kjarni
og Sævar höfðu það að lokum, sigr-
uðu einnig í fjórgangi og íslenskri
tvíkeppni. Þess má geta að þeir fé-
lagar fengu hæstu einkunn mótsins
hjá einum dómara, 14 i forkeppn-
inni.
Stúlka skákaöl karimönnun-
um
Það vakti nokkra athygli að ung
stúlka, Hjömý Snorradóttir, sigr-
aöi í hindranarstökki á Brjáni og
skaut þar með öllum karlmönnun-
um ref fyrir rass. Annars urðu
helstu úrslit þau í flokki fullorð-
inna að í töltkeppninni sigraði
Sævar Haraldsson á Kjama, þá
Aðaisteinn Aöalsteinsson á Snjalli,
þá Trausti Þór Gumundsson á
Muna, þá Unn Kroghen á Kraka
og loks Atii Guðmundsson á Neista.
í fjórgangi fullorðinna sigraði
Sævar Haraldsson á Kjarna, þá
Unn Kroghen á'Kraka, þá Aöal-
steinn Aðalsteinsson á Snjalli, þá
Sigurbjörn Bárðarson á Kórali og
loks Sveinn Ragnarsson á Fleyg.
I fimmgangi sigraði Sigurbjöm
Bárðarson á Skjanna, þá Hinrik
Bragason á Vafa, þá Hulda Gústafs-
dóttir á Slndra, þá Atli Guðmunds-
son á Fjalari og loks Sigvaldi Ægis-
son á Tinna.
í hlýðnikeppni fVdloröinna sigr-
aöi Sævar Haraldsson á Sóloni, þá
Maaike Burggrafer á Skelrai og
loks Trausti Þ. Guðmundsson á
Takti.
I hindranarstökki sigraði Hjömý
Snorradóttir á Brjáni, þá Sigur-
DV-mynd E.J.
bjöm Bárðarson á Hæringi og loks
Sævar Haraldsson á Sóioni.
Sigurbjöm Bárðarson var stiga-
hæstur knapa og hann vann einnig
ólympíska tvíkeppni. Sævar Har-
aldsson vann íslenska tvíkeppni.
í töltkeppni ungiinga sigraöi
Halldór Victorsson á Herði, þá
Gylfi Geir Gislason á Prins, þá
Hákon Pétursson á Stjama, þá
Hjöraý Snorradóttir á Þymi og
loks Edda Sólveig Gísladóttir á
Janúar.
í fjórgangi unglinga sigraði Gísli
Geir Gylfason á Prins, þá Halldór
Victorsson á Herði, þá Edda Sól-
veig Gísiadóttir á Janúar, þá Helga
Gunnarsdóttir á Gjafari og loks
Elín Rós Sveinsdóttir á Rispu.
í fimmgangi unglinga sigraöi
Daníel Jónsson á Glettu, þá Sigurð-
ur V. Matthfasson á Dagfara, þá
Hjömý Snorradóttir á Neista, þá
Róbert Petersen á Þorra og loks
Edda Rún Ragnarsdóttir á Fjalari.
í hlýönikeppni unglinga sigraöi
Edda Sólveig Gisladóttir á Seif, þá
Theodóra Mathiesen á Boöa og loks
Hjömý Snorradóttir á Þyrni.
Gisli Geir Gylfason var stiga-
hæstur í unglingaflokki en Haildór
Victorsson vann i íslenskri tví-
kejppni.
I töltkeppni bama sigraði Daníel
Jónsson á Geisla, þá Guðmar Þór
Pétursson á Limbó, þá Sigurður
V. Matthíasson á Bróður, þá Edda
Rún Ragnarsdóttir á Örvari og loks
Sigriður Pjétursdóttir á Þokka.
I fjórgangi bama sigraöi Guðmar
Þór Pjétursson á Limbó, þá Edda
Rún Ragnarsdóttir á Þorsta, þá
Daniel Jónsson á Geisla, þá Sigurð-
ur V. Matthíasson á Bróður og loks
Sigriður Pjétursdóttir á Þokka.
I hlýðnikeppni bama sigraði Sig-
urður V. Matthiasson á Greiða, þá
Daníel Jónsson á Geisla og loks
Steinar Sigurbjömsson á Skili.
Slgurður V. Matthiasson var
stigahæstur knapa en Daníel Jóns-
son vann í íslenskri tvikeppni.