Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Side 38
38 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Garðyrkja Tek að mér að kllppa tré og runna, auk ýmissa garðverkefha. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-652831. Trjáklippingar. Einnig almenn um- hirða garða í sumar. Uppl. í síma 622494. Þórður R. Stefánsson. ■ Klukkuviógeröir Geri upp allar gerðir af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið er. Úr- smiður, Ingvar Benjamínss., Ármúla 19, 2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum Bisk. Fjöibreytt námskeið, líf og fjör, 7-12 ára börn, unglingar 12-15 ára í ágúst! Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Ráðskona óskast i sveit á Norður- landi. Uppl. í síma 96-61780 e.kl. 19. ■ Nudd Meðlimur i félagi isl. nuddara augl. lausa tíma f/konur í nudd, á mánud. og föstud. Starfar á viðurkenndri stofu. Uppl. í síma 671065 á kvöldin. Vöðvabólgumeðf. m. Akupunktur, leiser og rafmagnsnuddi. Megrun, hrukku- meðf., sársaukalaus skjótvirk hár- rækt. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. ■ Tilsölu Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Sambandið bygg- ingarvörur, Krókhálsi 7, s. 82033, Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s. 92-14700. Trésm. Börkur hf., Fjölnis- götu 1, Akureyri, s. 96-21909. Fyrir húsbyggjendur. Þakrennur .- rennubönd - niðurfallsrör þakgluggar - þaktúður - kjöljám - gaflþéttilistar - o.fl. Við klippum og beygjum jám af ýmsum gerðum og önnumst alla almenna blikksmíði. Hafðu samband. J.B. Pétursson, blikk- smiðja, Ægissgötu 4 og 7, sími 13125 mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kermr og allir hlutir í kermr. Víkur- vagnar. Kermsalurinn, Dalbrekku, símar 9143911, 45270, 72087. Verslið ódýrt. Leðurstígvél, svört með lausum skrautólum, st. 36-41, verð 2.900. Opið frá kl. 12-18 virka daga, 10-12 laugardaga. Póstsendum. Skó- markaðurinn, Hverfisgötu 89, sími 91-18199. Buxurnar, mussurnar o.fl. tilbúið. Álltaf eitthvað nýtt! Saumastofan Fislétt, Hjaltabakka 22, kjallara, sími 91-75038. Opið frá kl. 9-18. ■ Verslun Bilaáklæði (cover) og mottur. Sætahlíf- ar og tilbúnar klæðningar í ameríska, evrópska og japanska bíla. Fjölbreytt úrval efna að eigin vali, sérsniðin, slit- sterk og eldtefjandi. Betri endursala. Gott verð og kredidkortaþj. THOR- SON hf„ sími 91-687144 kl. 9-17. í tækjadelld: Allt til að gera kynlíf þitt fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar póstkröfur dulnefndar. I fatadeild: sokkabelti, nælon/netsokk- ar, netsokkabuxur, Baby doll sett, brjóstahaldari/nærbuxur, korselett o.m.fl. Opið 10-18, virka daga og 10-14 laugard. Emm í Þingholtsstræti 1, Rómeo & Júía, sími 14448. I Hafírðu smakkað vín - láttu þer þa ALDREI detta í hug /CT að keyra! BÍLSKÚRS Jhurða OPNARAR I___________________________________ FAAC. Fjarstýrðir hurðaopnarar. Frábær hönnun, mikll togkraftur, hljóðlátir og viðhaldsfríir. BEDO sf„ Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17. EP-stigar hf. Framl. allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og gemm fost verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðjuvegi 20D, Kóp„ s. 71640. Veljum íslenskt. DentogMed vinnuföt (100% bómull). Sloppar, hvítar buxur, mislitar blúss- ur. GK-hönnun s/f, v/Vesturlandsveg. Sími 666128 - Sendum póstkröfu. Út- sölustaður: Snyrtihöllin, Garðatorgi, Garðabæ. ■ Vagnar Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld. 5 manna tjöld m/fortjaldi. Ótrúleg gæði. 100% vatnsþétt. Hagstætt verð. Sendum myndabæklinga. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð- inni, sími 19800. Smíðum hestakermr, fólksbílakermr, jeppakerrur, vélsleðakerrur. Eigum allar teg. á lager. Útvegum kerrur á öllum byggingarstigum og allt efiii til kerrusmíða. Endurnýjum einnig fjaðrabúnað og annað á eldri vögnum og kerrum. Vönduð smíði. Kraftvagn- ar, sími 641255, hs. 22004 og 78729. Bfflinn þarf sitt! Hugumvel að öllu áður en við fórum í ferðalag! Báfar Smábátaeigendur! Höfum fýrirliggj- andi dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf„ Fiskislóð 90, símar 14135 og 14340. ■ BOar tQ sölu Toyota Corolla '87 til sölu, ekinn 25 þús. km. Verð 530 þús„ staðgreitt 470 þús. Uppl. í síma 37276. Brynja. Toyota HiLux árg. 1980, duglegur fjalla- bíll, vél 8 cyl„ 400 cub. Chevr., 4 gíra, splittuð drif. Aftan og framan no spin, 4 tonna spil, vökvastýri o.fl. Uppl. í vs. 91-22104 og hs. 12402. BMW 31811988, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 12.000 km, vökvastýri, metallic lakk, rafstýrðir speglar, hitaðir speglar og læsingar, sportfelgur, centrallæsing- ar, leðursportstýri, spoilerar, þokuljós og fleira. Verð 1250 þús„ skipti mögu- leg á ód. Uppl. í síma 76723 e.kl. 19. Ford Econoline Van E-350, árg. 1987, ekinn 31 þús. mílur. Bíllinn er með 8 cyl. dísilvél, sjálfskáptingu, vökva- stýri, aflbremsum og fleiru. Bíllinn er rauður, mjög fallegur. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 16 og 20. M. Benz 230 ’80 til sölu, 4 dyra, hvít- ur, beinskiptur, 4 gíra, litað gler og topplúga, sumar- og vetrardekk, mjög fallegur bíll. Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í Bílabankanum s. 673232 og 673300. MAN 15-216, árg. 1972, til sölu, með Hiab 550 krana, hliðarsturtum, heild- arþungi 16 tonn. Verð 700-650 þús. Uppl. í síma 9341238 og 13244. Cherokee Pioneer '85, 6 cyl„ 5 gíra, 4 dyra, ekinn 49 þús. mílur, mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-624945. Man 16-320 ’74 til sölu, framdrif, búkki, Hiab 550 krani. Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124. M. Benz 230E ’82 til sölu. Góður bíll. Uppl. í símum 98-64401 og 985-20124. ■ Ymislegt Hárgreiðslustofan ^Jþena Leirubakka 36 Sf 72053 Vorum að fá enn eina nýjung í perman- entum: Triangle Designers. Erum einnig með margar gerðir af spíralper- manentum o.fl. Gerið verðsamanburð. Euro - Visa. SKÍTA MÓRALL Ert þú með slæma samvisku gagnvart garðinum þínum og því lífi sem þar þrífst? Við ökum skít (hrossataði af bestu gerð) í garðinn þinn og dreifum ef þú vilt eins og þú vilt. Símapantan- ir í síma 17514 og 35316 (í Rvík) kl. 20-22 alla daga. Því fyrr því betra fyr- ir garðinn. Mundu mig, ég man þig. Geymið auglýsinguna. ■ Þjónusta Tek að mér alla almenna gröfuvinnu, allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75576 eða 985-31030. NÝJUNG i V'/7 ^ "EERGVÍK Bergvik, Eddufelli 4, Reykjavík, kynnir nýjung í markaðstækni með aukinni notkun myndbanda. Hér á íslandi sem og annars staðar færist það í vöxt að fyrirtæki notfæri sér myndbandið til kynningar á vörum og þjónustu ýmiss konar. Við hjá Bergvík höfum fulí- komnustu tæki sem völ er á til fjölföld- unar og framleiðslu myndbanda á ís- landi. Við hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að hafa samband við okkur og við munum kappkosta að veita ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl- földun og gerð slíkra myndbanda. Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði og okkar markmið er að veita sem fjölþættasta þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík, Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966. Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.