Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989.
Spakmæli
45
Skák
Jón L. Árnason
Með góðum endaspretti tókst Garri
Kasparov að komast upp að hlið
Ljubojevic á heimsbikarmótinu í Barcel-
ona. Kasparov telst sigurvegari mótsins
vegna betri stigatölu en Ljubojevic varð
hærri á heimsbikarstigum - gerði jafn-
tefli við Illescas, er tefldi sem gestur.
Kasparov og Ljubojevic fengu 11 v., Salov
hlaut 10 v. og Kortsnoj varð fjórði með
9,5 v.
Hér er staða úr 12. umferð. Kasparov
hafði hvítt og átti leik gegn Salov:
21. c5! Bb7 22. Hel Dc7 23. c6! Bxc6 24.
Hacl Hd7 Annars kæmi 25. Hxc6 Dxc6
26. Dxe7 mát. 25. Rxd7 Dxd7 26. Dc4!
Sterkara en 26. Hxc6 Dxe6 27. Hxe6 Kd7
og setur á tvo hróka. 26. - Bb7 27. Dc7
Hf8 28. Db8+ Kf7 29. Hc7! og Salov gaf.
Ef 29. - Hxb8 30. Hxd7 og báðir biskupam-
ir verða ekki valdaðir.
Bridge
ísak Sigurðsson
Suður spilar fimm tígla eftir baráttu-
sagnir og vestur spilar út spaðakóng
(kóng frá ÁK), austur setur sexuna og
vestur lætur næst spaðaþrist og sagnhafi
trompar drottningu austurs. Hvemig
ætli besta spilaáætlun sé fyrir sagnhafa?
♦ ÁK93
V D1087
♦ 654
4» G2
* 1087542
V 6
♦ D9
4» Á1094
* D6
V ÁG95432
♦ 10
* D63
♦ G
V K
♦ ÁKG8732
4> K875
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 3f 44
4» 54 p/h
Þar sem tveir tapslagir em í hálitunum
má ekki vera tapslagur á lauf. Háspiiin
geta legið blönk hjá öðrum hvorum vam-
arspilaranna, eða annað háspilið blankt
öðm hvomm megin, og hægt sé að hitta
í laufið. En em möguleikar til þess að
fria spaðalitinn? Til þess þarf þijár inn-
komur, en aðeins tvær sjáanlegar í blind-
um. En sú þriðja getur verið fyrir hendi
ef spilað er á tígulniu og hún heldur slag.
En hægt er að auka möguleikana. Líklegt
er að austur eigi ekki fleiri spaða og ef
svo er er hægt að spila hjartakóng. Aust-
ur á þann slag á ásinn og nú má hann
ekki spfla tígli því þá er innkoman komin
sem sagnhafi þmfti tfl að fria spaðann.
Hann má heldur ekki spfla hjarta, þvi það
gefur einnig þriðju innkomuna í borðið.
Ef hann spflar laufi, sem er besta vömin,
er sennflega best að spfla upp á skipt
háspil og reyna ekki að fría spaðalitinn
með því að spila á níuna í tígli.
Sími:
694155
Hvort ég vil mat?
Er þetta einhver brandaraspuming?
LaJIi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 21. apríl - 27. apríl 1989 er
í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tfl kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfeflsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið máúiudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heflsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heflsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heflsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókiiartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Qg
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnúd.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud 24. apr.:
Nína Sæmundsson sýnir höggmynd á
heimssýningunni í New York
Hyggindin fá oft það hrós sem
hugleysinu ber.
Fritiof Brandt
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið efdr samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjáflara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarflörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selflamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tflkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tfl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tflfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiuiingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú færð óvenju gott tækifæri tfl að mynda nýjan vinskap
og jafnvel ástarsamband í dag. Gættu þess að mæta á réttum
tíma á réttan stað.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Annað hvort ferðu eitthvað eða færð einhvem í heimsókn
til þín í dag. Láttu ekki viðskipti trufla þig. Sláðu á létta
strengi.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú þarft að hafa mikið fyrir lifinu í dag, en á móti færðu
ánægju og góðan árangur. Vertu viss um að gleyma ekki
einhveiju sem þú hefur tekið að þér.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Verkefni fyrri hluta dagsins, segja allt um hvemig seinni
parturinn verður. Reyndu að eiga einhvem tíma fyrir sjálfan
þig. Happatölur em 5, 16 og 36.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Einhverjar breytingar em þér tfl góðs og skemmtunar.
Reyndu að skapa þér nóg svigrúm tfl að hreyfa þig í.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Fólk í kring um þig hefur ákveðnar skoðanir hvað það vfli,
sem gæti gert þér dáltíð erfitt fyrir. Taktu enga áhættu og
farðu þínar eigin leiðir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert dálítið ánægður með sjálfan þig og ert litið fyrir að
láta draga þig í hópvinnu. Það hæfir þér best að vera út af
fyir þig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur nóg að gera í dag við að stússast í kring um flöl-
skyldu þína. Viðskipt taka mikið af tíma þínum fyrri hluta
dagsins.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Peninga mál em mikið á heilanum á þér, en láttu þaö ekki
hafa áhrif og eyöfleggja daginn fyrir þér. Láttu aðra taka
ákvarðanir, sem einhver vafi leikur á.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér gengur líklega best ef þú ákveður eitthvað og heldur þig
við þaö. Skyndi ákvarðanir em vafasamar. Happatölur em
10,15 og 35.
Bogmaðurmn (22. nóv.-21. des.):
Fijótt ímyndunarafl þitt fær fólk til aö hlusta á þig. Þér
hættir stundum til að hugsa dálítiö stórt, sem gæti haft skaða
í för meö sér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú veröur ekki fyrir neinum vonbrigðum þótt þú ýkir dálít-
ið varðandi ákveðið mál. Þú gerir mjög góð kaup á óvenjuleg-
um stað.