Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Side 46
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. Mánudagur 24. apríl SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (14 mín.). 2. Garðar og gróður (10 mín). —Trjáklipping. 3. Alles Gute 20. þáttur (15 mín.). 4. Fararheill til framtlðar. 17.50 Tusku-Tóta og Tumi. (Rag- gedy Ann and Andy). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Leik- raddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Litla vampíran (1). (The Little Vampire). Sjónvarpsmynda- flokkur unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. Leikstjóri Rene Bonni- ere. Aðalhlutverk Michael Go- ugh, Lynn Seymour, Gert Fröbe, Joel Dacks og Christop- her Stanton. Anton er einka- barn og er oft einmana þar sem besti vinur hans er nýfluttur úr hverfinu. Dag nokkurn er hann eltur á leið heim úr skólanum og um kvöldið kynnist hann óvenjulegum náunga. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (2). (Escrava Isaura). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Venus i sárabætur. (Venus de Milo Instead). Bresk sjónvarps- mynd gerð eftir sögu Anne Devlin I leikstjórn Danny Boyle. 21.35 Brennt barn... (Kids Cook Quick). Breskfræðslumynd um skaðsemi sólarljóssins fyrir börn. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.05 Taggart. (Taggart - Dead Gtveaway). Ókeypis bani - Fyrsti hluti. Skoskur sakamála- myndaflokkur með Mark McManus og James Macpher- son í aðalhlutverkum. Taggart lögregluforingi rannsakar lát ungs pilts og móður hans eftir að þau höfðu fengið matareitr- un. Þegar þriðja fórnarlambið bætist við bendir allt til þess að um morð sé að ræða. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. 16.30 Bláskeggur. Bluebeard. All sér- stæð spennumynd sem gerist í París I kringum 1880. Lögregl- an stendur ráðþrota frammi fyrir óhugnanlegum fjöldamorðum á ungum konum. Aðalhlutverk: John Carradine, Jean Parker og Nils Asther. 17.45 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 18.10 Kátur og hjólakrilin. Leikbrúðu- mynd með íslensku tali. 18.25 Myndrokk. Vel valin tónlistar- myndbönd. 18.40 Fjölskyldubönd Family Ties. Bandarískur gamanmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð skil. Hvaða áskrifandi hreppir glæsileg verðlaun I spurningaleiknum „Glefsur'? 20.25 Landslagiö. I kvöld heyrum við síðasta þeirra tíu laga sem kom- ust í úrslit I Söngvakeppni Is- lands, landslaginu. 20.30 Hringiðan. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 21.40 Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 22.30 RétUát skipti Square deal. Lokaþáttur. 22.55 Fjalakötturinn. Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2. Saga frá Louisiana. Mynd bandariska leikstjórans Roberts Flaherty, sem leikstýrði einnig myndinni Nanook norðursins sem sýnd var i Fjalakettinum ekki alls fyrir löngu. Myndin er fjármögnuð og framleidd af Standard Oil Company I New Jersey en til- gangur jóeirra var að gera sí- gilda, ódauðlega og listræna heimildarmynd um framlag ol- íuiðnaðarins til samfélagsins. 00.10 lllar vættir. The Innocents. Spennumynd sem byggir á frægri draugasögu eftir Henry James. Kennslukona ræðst til starfa á sveitasetri þar sem hún fær það verkefni að kenna mun- aðarlausum systkinum sem reynast óllk öðrum börnum. Aðalhlutverk: Deborah Kerr, Megs Jenkins og Pamela Franklin. 1.45 Dagskráriok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 FréttayfirliL Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Verkalýðs- hreyfingin. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdeglssagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (15.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslensktmál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi sem Jón Aðal- steinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Bamaútvarpiö. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Sans og Britten. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 12.45 Umhverfls landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum I mannlífsreitnum. 14.05 Mllli mála, óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. Útkíkkið upp úr kl. 14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera I mannbótaskyni. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Daegurmálaútvarp fyrir jaá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Simi þjóðarsálarinnar er 91 -38500. - Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni á Rás 1 sem Sig- urður G. Tómasson flytur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spá- dómar og óskalög. Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 01.10 Vökulögin. Bylgjan kl. 18.10: Reykjavík /X 1 • siðdegis Fastur þáttur á dagskrá Bylgjunnar er Reykjavík síðdegis þar sem fjallað er um þjóðmál sem eru efst á baugi hveiju sinni. Þáttur- inn er sendur út meö þátt- töku hlustenda er geta tjáð sig um málin meö símhring- ingu. I siöustu viku var skipt um umsjónarmann þáttar- ins. Steingrimur Ólafsson, sem hefur verið með þáttinn í vetur, hætti störfúm og hefúr hinn ktmni íjölmiðla- maöur, Ómar Valdimars- son, tekiö við þættinum. Ómar sagði í spjalli við DV að ráöningu hans hefði borið brátt að. Eitt símtal og hann var kominn í beina útsendingu daginn eftir. Kvaðst Ómar hafa ráöiö sig í íjórar vikur, að stjóma þætti eins Reykjavík síðdeg- is er uppbyggður væri teg- Ómar Valdimarsson mun verða við hljóðnemann og símann f Reykjavik síðdeg- is á Bylgjunni næstu fjórar vikur. und íjölmiðlunar sem hann hefði ekki fengist við áður og alltaf væri gaman að reyna eitthvað nýtt. -HK 18.45 Veðuriregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daglnn og veginn. Helgi Þorláksson, fyrnrerandi skóla- stjóri, talar. 20.00 Litli barnatíminn - Sagan af Sigurði kóngssyni og Ingi- björgu systur hans. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson les úr Þjóð- sögum Jóns Árnasonar. Fyrri hluti. (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 BarokktónlisL 21.00 Fótgangandi um öræfi is- lands. Þorvaldur Örn Arnason segir frá. 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharm- ur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson lessögulok. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Hugurlnn ber þig hálfa leið. Tölvur I íslenskum Iðnaði. Um- sjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurtregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 12.00 FréttayfiriiL Augiýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hédeglsfréttir. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdis er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Úskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á slnum stað. 18.10 Reykjavlk síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur teklð þátt I umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sígurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. 10.00 Jón Axel Ölaísson. Lelkir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endun/akinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð ís- lensk lög leikin ókynnt I eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. Méiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurstelnn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttu- málum gerð skil. E. 15.30 LausL 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Samband sérskóla. 17.30 Lausl 18.00 Opiö hús hjá Bahá’íum. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrin. 21.00 Bamatimi. 21.30 LausL 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur I umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt Meðal efnis: 2.00 Ferill og „Fan". E. FM 104,8 12.00 MK. 14.00 Kvennó. 16.00 MS. 18.00 IR. 20.00 MR. 22.00 MS. 24.00 FB. 02.00 Dagkskrárlok. ALFA FM-1Q2.9 17.00 Blessandi boöskapur í marg- víslegum tónum. 21.00 Orð Trúarinnar. Endurtekið frá föstudegi. 23.00 Blessandi boðskapur í marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félags- lífi I Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00 Útvarpsklúbbur Vitans. Bein útsending frá Félagsmiöstöö- inni Vitanum. SCf C H A N N E L 11.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.30 A Proplem Shared. Fræðslu- þáttur. 13.00 Another World. Sápuópera. 14.00 General Hospital. Sápuópera. 15.00 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 16.00 Loving. 16.30 Famlly Afalr. Gamanþáttur. 17.00 Poppþáttur. 18.00 The Young Doctors. 18.30 Three's Is a Company. Gam- anþáttur. 19.00 Sky Star Search. Skemmtiþátt- ur. 20.00 Sale Of The Century. 20.30 Voyagers. 21.30 The Lasl Outlaw. Framhalds- þáttur. 23.30 Jameson Tonight. 00.30 Tandarra. SK/ : H A N N E L Kvðtmyn(fir 17.00 The Flim Flam Man. 19.00 The Plrate Movie. 21.00 The Frisco Kid. 23.00 Commando. 0.45 Crimes of Passion. EUROSPORT 11.30 Eurosport - Whst a Weekl Lit- iö á helstu viöburðl siðastliö- innar viku. 12.30 Frjálsar íþróttir. London Maraþon. 14.30 Bílasport. Formúla 1 keppni á Italiu. 16.30 íshokki. Heimsmeistarakeppn- in I Stokkhólmi. 17.30 íþróttakynning Eurosport. 19.00 Bílasport. Shell International Motor Sport. 20.00 Tennis. Monte Carlo Open. 22.00 Box. 24.00 íshokki. Heimsmeistarakeppn- in I Stokkhólmi. Rás 1 kl. 21.00: Fótgangandi um öræfi íslands Þorvaldur Öm Ámason fór síðastíiðið sumar fót- gangandi um öræfi landsins með Ferðafélagi íslands. Á rás 1 segir hann hlustendum frá ferðinni og undrum ís- lenskra öræfa. í upphafi erindis spyr Þor- valdur sjálfan sig og hlust- endur. Hvemig komumst við lengra en til útlanda? Lengra frá daglegu lífi og starfi, fiölmiðlafári, kaup- æði og áhyggjum. Lengra frá ljósaskiltum og bílagný. Einfaldlega með því að taka það nauðsynlegasta, snara því upp á bakið, arka inn á hálendi íslands og ráfa þar um í nokkra daga. Skilja allt eftir nema sjálfan sig, fáein kíló af mat og klæðum, svefnpoka, bakpoka og Stöð 2 kl. 22.55: Fjalakötturinn sýnir að Áhorfendur fylgjast með jiessu sinni sérstæða banda- lífinu á fenjasvæðunum ríska kvikmynd frá árinu með augum drengsins. Sí- 1948 í leiksfióm Roberts fellt ber eitthvað nýtt íyrir Flaherty. Myndin segir frá augu, eitthvað sem vekur ungum dreng sem býr í athygli ungs drengs. Dag fenjahéruðum Louisiana- einn hefiast olíboranir í fylkis. Hann trúir sögnum ferfiunum og þá opnast nýr um varúlfa og hafmeyjar heimur til rannsóknar. líkt og forfeður hans hafa Myndin þykir frábærlega gert um aldir. Til vemdar vel unnin og kvikmynduð ber hann alltaf saltpoka um og fær hún í kvikmynda- úlnliðinn enda segir þjóð- handbók Maltins. trúin það einu vömina. -JJ Lífshlaup hvitu ambáttarinnar, Isaura, fjallar um ást, kúgun og frelsisþrá. Þorvaldur örn Árnason segir frá gönguferð um ör- æfi íslands. prímus, ef til vill myndavél, hfióðfæri, valdar bók- menntir og ferðafélaga. -JJ Sjónvarp kl. 19.25: Ambátt Sjónvarpið hefur tekið til sýninga brasilískan mynda- flokk sem hlotið hefur mikið lof víða um heim. Sagan ger- ist á síðari hluta 19. aldar og segir frá lífshlaupi hvítr- ar ambáttar, Isaura að nafn- i. Isaura þekkir ekkert til foreldra sinna, það eina sem hún veit er að móðir hennar var falleg múlattastúlka. Frá fæöingu hefur Isaura ahst upp undir vemdar- væng húsmóður sinnar sem elur hana upp sem sína eig- in dóttur. Húsmóðirin, Est- er, gefur Isauru alla þá ást sem sonur hennar og eigin- maður forsmá. Húsbóndinn fyrirhtur hana og sonurinn einnig þar til Isaura birtíst honum sem fullvaxta fögur kona. Isaura á í vök aö verjast þegar ágangur sonarins er sem mestur en nýtur vemd- ar Januaria. Januaria er gömul ambátt og er ein af fáum sem veit eitthvað um foreldra Isaura. Þegar Isaura hittir Tobias blossar strax upp gagnkvæm ást og barátta fyrir frelsinu hefst. En sonur húsbóndans ætlar sér ekki að sleppa auðveldri bráöbaráttulaust. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.