Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Blaðsíða 17
ÍINGAWÖNUSTAN/SlA
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989.
17
Lesendur
„Á góðviðrisdegi er Heiðmörkin einn friðsælasti og vinsælasti staðurinn á þessu þéttbýlissvæði“, segir hér m.a.
úr Heiðmörk.
Hundafargan
í Heiðmörk
Hans Clausen hringdi:
Ég er ekki einn þeirra sem hægt
er að telja til óvina hunda. Það er
hins vegar ansi hart þegar maður
vill flýja umferð og skarkala og
dvelja stundarkorn í friðsælum reit
á borð við Heiðmörk að þar skuli
vart þverfótað fyrir hundum af öllum
stærðum og gerðum.
Á góðviðrisdegi er Heiðmörkin
einn friðsælasti og vinsælasti staður-
inn á þessu þéttbýlissvæði og gróð-
urparadís. Síðast er ég kom þarna
var þar fjöldi fólks með hunda sína.
En þetta fer bara ekki saman þar sem
börn eru á ferh. Mörg þeirra eru líka
hrædd við hunda og það er síður en
svo skemmtilegt að þurfa að flýja af
staðnum með börnin vegna hræðslu.
Ég tel að borgar- og bæjaryfirvöld
hunsi óskir meirihluta borgaranna
með reglunum um hundahald. Og
hvað varðar stað eins og Heiðmörk-
ina mætti spyrja sem svo: Eru
hundaeigendur og alhr hundarnir
þarna með leyfi Skógræktar ríkisins?
Lesendasíða DV hafði samband við
Vilhjálm Sigtryggsson hjá Skógrækt-
arfélagi Reykjavíkur. Hann upplýsir,
að lausaganga hunda í Heiðmörk t.d.
sé bönnuð frá 1. maí. Hins vegar sé
hundaeigendum ekki meinað að vera
með hunda sína í bandi eins og lög
gera ráð fyrir.
Eftirlitsmaður er á vakt í Heiðmörk
allan ársins hring. Það fer þó ekki
milli mála að hann getur ekki kraflð
hvern mann með hund um leyfi til
hundahalds og verður því að treysta
borgurunum til að gæta velsæmis í
umgengni þarna sem annars staðar.
LBtBMMM
GRÓÐURHÚSIN
ERU
KOMIN
Vönduð álhús m/3
mm. gróðurhúsa-
glerieða4mmtvö-
földu ylplasti.
Stærðir:
6,6 ferm. 256x256 cm.
8,2 ferm. 256x320 cm.
9,8 ferm. 256x382 cm.
SINDRA /ýj^STALHF
Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 627222
f
I
Vortfföoð
SaafeM
Nr.3
„ "Veð tilliti tii öryggis þeirra sem í bifreiðinni
sru kemur Saabinn best út allra bfla: Þetta er faglegt mat mitt
?em byggir á repslu af tryggingarmálum bifreiða
lér á landi og niðurstöðum erlendra slysarannsókna".
ÁgústKarlsson, framkvæmdastjóri hjá Tryggingu hf.
Saab 900i 4 dyra, beinskiptur 5 gíra,
framhjóladriflnn. Málmlitur, rafdrifnar læsingar,
litað gler, vökvastýri, vökvabremsur, plussáklæði,
armpúði í aftursæti o.fl. o.fl.
Verð
Afsláttur
Vortilboð
kr. 1.332.000,00
kr. 133.000,00
kr. 1.199.000,00
SMBafótalástæðum
- ektó síst oiyggisástæðum.