Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Page 22
22 MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa 1. júní nk. og er starfstími skólans júní- og júlímánuðir. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1974 og 1975 og voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1988- 1989. Vinnuskólinn býður ennfremur sérstök störf fyrir fatlaða einstaklinga sem þurfa mikinn stuðning í starfi. Takmark- aður fjöldi í hóp. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkur- borgar, Borgartúni 3, sími 622648 og skal umsóknum skilað þangað fyrir 19. maí nk. Gefa þarf upp kennitölu. Vinnuskóli Reykjavíkur FRÁ ALÞINGI íbúð fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar íbúð fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaup- mannahöfn er laus til afnota tímabilið 1. september 1989 til 31. ágúst 1990. Fræðimenn, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verkefnum í Kaup- mannahöfn, geta sótt um afnotarétt af íbúðinni. í íbúðinni eru fimm herbergi og fylgir þeim allur nauð- synlegasti heimilisbúnaður. Hún er látin í té endur- gjaldslaust. Dvalartími í íbúðinni skal eigi vera skemmri en 3 mánuðir en lengstur 12 mánuðir en venjulega hefur henni verið ráðstafað til þriggja mánaða í senn. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist til skrifstofu alþingis eigi síðar en 30. maí nk. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram hvenær og hve lengi óskað er eftir íbúðinni, svo og fjölskyldustærð um- sækjanda. Tekið skal fram að hússtjórn ætlast til að dvalargestir nýti úthlutaðan tíma sinn að fullu við störf í Kaupmannahöfn. Sérstök eyðublöð er hægt að fá á skrifstofu Alþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík og í sendiráðinu í Kaup- mannahöfn. Iþróttir • Meistaralið FH í 3. deildinni. Aftari röð frá vinstri: Jónas Árnason, Valgarður Valgarðsson, Ingi Ingason, Theodór Sigurðsson, Guðjón Guðmundsson, Janus Guðlaugsson og Örn H. Magnússon. Fremri röð frá vinstri: Pálmi Jónsson, Sverrir Kr. Kristinsson, Guðmundur Magnússon, Haraldur Ragnarsson og Guðmund- ur Árni Stefánsson. FH meistari í 3. deild Gengi FH-inga á íslandsmótinu í handknattleik var ekki alveg eins gott og margir áttu von á. Karlalið- ið varð að gera sér að góöu fjórða sætið í 1. deild og kvennaliðið átti ágæta möguleika á að vinna tvöfalt en hafnaði að lokum í öðru sæti á báðum stóru mótunum. Enn einn meistaratitill rataði þó rétta leið - B-lið FH-inga vann glæsilegan sigur í 3. deildar keppni karla og leikur því í 2. deild næsta vetur. FH vann 15 leiki af 16 í A- riðli 3. deildar, flesta með miklum yflrburðum, og gerði eitt jafntefli. Um meistaratitil 3. deildar léku síðan FH og Valur-b, sigurvegari í B-riðb, og þeim leik lyktaði með öruggum sigri FH-inga, 34-28. FH og Valur munu því bæöi eiga bð í 2. deild næsta vetur og taka þar sæti Aftureldingar og ÍH sem urðu í neðstu sætum 2. deildar á nýbðnu tímabib. Margir snjalbr leikmenn, sem áður hafa komið við sögu hjá félag- inu, skipuöu 3. debdar bð FH. Þar má nefna Janus Guðlaugsson, Pálma Jónsson, Valgarð Valgarðs- son, Guðmund Magnússon, Sverri Kristinsson, Guðjón Guðmundsson og Harald Ragnarsson, að ógleymd- um sjálfum bæjarstjóranum, Guð- mundi Árna Stefánssyni, sem um árabil lék með FH í 1. deildinni. -VS § FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann að Laugarvatni eru lausar til umsóknar kennarastöður í stærðfræði og raungrein- um. Við Fjölbrautaskólann í Breiðhoiti eru lausar kennara- stöður í eftirtöldum greinum: dönsku, eðlisfræói, sálarfræði, viðskiptagreinum og hálf staða í frönsku. Þá er laus til umsóknar staða námsráðgjafa. Auk þess er laus til umsóknar stundakennsla við flestar deildir skólans. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráóuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Þá er umsóknarfrestur um áður auglýstar kennara- stöður við eftirtalda skóla framlengdur til 12. maí nk. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru Tausar til um- sóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: ís- lensku, dönsku, sögu, stærðfræði, tölvufræði, vélrit- un (hálf staða), fagreinum hársnyrtibrautar, faggrein- um rafiðnaðarbrautar og vélstjórnargreinum. Við Framhaldsskólann á Húsavík eru lausar kennara- stöður í eftirtöldum greinum: stærðfræði, íslensku, dönsku, ensku, þýsku, frönsku og viðskiptagreinum. Auk þess vantar stundakennara í faggreinum raf-, tré- og málmiðna. Við grunnskóladeildir eru lausar stöður í dönsku, íslensku, myndmennt og sérkennslu. Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum vantar kennara í: stærðfræði, félagsfræði, dönsku, þýsku, raungreinum, viðskiptagreinum og faggreinum málmiðnaðarmanna. Við Verkmenntaskóla Austurlands eru lausar til um- sóknar kennarastöður í rafiðngreinum og íslensku. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Knattþrautir á vegum KSÍ • Knattþrautir KSÍ eiga að stuðla að betri knattmeðferö og leikni þeirra yngstu. Knattspyrnusamband Islands mun í sumar standa á nýjan leik fyrir knattþrautakeppni fyrir 9-14 ára drengi og stúlkur eftir langt hlé. Tb- gangurinn er sá að auka knattleikni yngstu knattspymumannanna og stuðla þannig að framfórum í ís- lenskri knattspyrnu. KSÍ hefur ráðið til sín hinn kunna ungbngaþjálfara Afla Helgason og mun hann ferðast um landið og stjórna próftöku í þrautunum. Abir sem ná tbskbdum lágmarksárangri fá viðurkenningu, auk þess sem 20 bestu í hvorum aldursflokki, 9-12 ára og 13-14 ára, keppa tb úrsbta. Vegleg verðlaun verða síðan alhent á úr- sbtaleik bikarkeppni KSÍ í lok ágúst. Knattþrautimar eru styrktar af Coca-Cola og verða því nefndar Coca-Cola boltinn - knattþrautir KSÍ. -VS Christensen, sem var einn af stofnfélögum Þórs áríð 1915, færði félaginu þessa gjöf. Lovísa Christensen, dóttir hjónanna, afhenti Aðalsteini Sigurgeirssyni, formanni Þórs, peningana. DV-mynd gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.