Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Side 39
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989.
39
x>v
Original-dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
■ Verslun
Sloppar, hvítar buxur, mislitar blúss-
ur. GK-hönnun s/f, v/Vesturlandsveg.
Sími 666128 - Sendum póstkröfu. Út-
sölustaður: Snyrtihöllin, Garðatorgi,
Garðabæ.
EP-stigar hf. Framl. allar teg. tréstiga
og handriða, teiknum og gerum föst
verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðjuvegi
20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt.
Bonaparte sumarlistinn fyrirliggjandi.
Fallegur og þægilegur, danskur kveri-
fatnaður á mjög góðu verði. Hringið
og fáið sendan lista, ykkur að kostn-
aðarlausu. Opið 10-17 alla virka daga.
Svanni sf., s. 91-673718.
GANGI£RI
Fyrra hetti Ganglera, 63. árgangs, er
komið út. 13 greinar eru í heftinu, auk
smáefnis, um andleg og heimspekileg
mál. Áskriftin kr. 830 fyrir 192 bls. á
ári. Áskriftarsími 39573 eftir kl. 17.
Kápa, hrein bómull, 4.998.-, jogging-
peysur 500.-, joggingbuxur 400.-, bolir
100.-, konubuxur 990.-, blússur 500, og
margt fleira. Sendum í póstkröfu. S.
44433. Ceres hf., Nýbýlavegi 12, Kóp.
Sólargeislinn býöur góðan dag. Já, nú
er rétti tíminn fyrir sólbað. Við bjóð-
um staka tíma á kr. 300, 10 t. kort kr.
2300 og 10 t. morgunk. kr. 1800. Opið
frá kl. 8-23 og 10-23 um helgar. Láttu
sjá þig, því þú ert velkominn. Sólar-
geislinn, Hverfisgötu 105, s. 11975.
í tækjadeild: Allt til að gera kynlíf þitt
fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar
póstkröfur dulnefridar.
I fatadeild: sokkabelti, nælon/netsokk-
ar, netsokkabuxur, Baby doll sett,
brjóstahaldari/nærbuxur, korselett
o.m.fl. Opið 10-18, virka daga og 10-14
laugard. Erum í Þingholtsstræti 1,
Rómeo & Júía, sími 14448.
Sumarhjólbarðar.
Hankook, kóreskir hágæðahjólbarðar
á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir.
Hraðar hjólbarðaskiptingar.
Barðinn hf.,
Skútuvogi 2, Reykjavík.
Símar 30501 og 84844.
Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld.
5 manna tjöld m/fortjaidi.
Ótrúleg gæði. 100% vatnsþétt.
Hagstætt verð.
Sendum myndabæklinga.
Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð-
inni, sími 19800.
Hornsófar og sófasett fást með áklæði,
leðri eða leðurlook. Euro- og Visa-
raðgreiðslur, allt að 11 mánuðum. Inn-
bú, Auðbrekku 3, sími 9144288.
Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið al!a laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
BÍLSKÚRS
ÍHURÐA
OPNARAR
FAAC. Fjarstýrðir hurðaopnarar.
Frábær hönnun, mikll togkraftur,
hljóðlátir og viðhaldsfriir. BEDO sf.,
Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17.
■ Vagnar
Smíðum hestakerrur, fólksbílakerrur,
jeppakerrur, vélsleðakerrur. Eigum
allar teg. á lager. Útvegum kerrur á
öllum byggingarstigum og allt efni til
kerrusmíða. Endumýjum einnig
fjaðrabúnað og annað á eldri vögnum
og kerrum. Vönduð smíði. Kraftvagn-
ar, sími 641255, hs. 22004 og 78729.
■ BQar til sölu
Þessi stórglæsilegi Blazer '84 S 10
m/öllu (dýrasta útgáfa) er til sölu, árg.
’84, innfluttur feb. ’88, vél V-6, 2,8 1,
sjálfskiptur, 750, rafdrifnar rúður,
centrallæsingar, cruisecontrol, pluss-
klæddur, stereoútvarp m/kassettu,
dekk 235/75/15, álfelgur, varadekks-
festing m/poka, Koni-demparar, svart-
ur, litaðar rúður frá verksm. Uppl. í
síma 92-11356 og 92-15488.
GMC '82 húsbíll, upphækkaður toppur,
4 snúningsstólar + bekkur, sjónvarp,
svefnpláss fyrir 4, ekinn 47.000 mílur.
Toppbíli. Verð 1.250 þús., skipti,
skuldabréf ath. Uppl. í síma 37955 eft-
ir kl. 19.
Toyota GTI-16, árg. ’88, til sölu, svart-
ur, rafinagn í öllu, verð 980 þús. Uppl.
í síma 54480 og 43140.
Dodge Shadow ES 2.2i Turbo ’88 til
sölu, svartur, ekinn 3.400 mílur, sjálf-
skiptur, vökvastýri, aflbremsur, rafin.
í rúðum, speglum, centrallæsingar,
sumar- og vetrardekk. Aðeins bein
sala. Verð 1100-1150 þús. Uppl. í síma
91-25952 eftir kl. 18.
Dísil van GMC 350, 1 tonn, árg. 1986,
ekinn 76000 km. Bíllinn er sjálfskipt-
ur, með 8 cyl. dísilvél, vökvastýri,
aflbremsum og fleiru. Uppl. síma
91-17678 milli kl. 16 og 20.
■ Bátar
Vökvadrifin spil fyrir
línu og net.
Rafdrifnar Elektra
færavindur, 12vog 24v.
Tvær stærðir.
Einnig línurennur. Elektra hf., Lyngási
11, Garðabæ, símar 91-53688 og 53396.
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi dýptarmæla, ratsjár, lóran C og
sjálfstýringar í trillur. Friðrik A.
Jónsson hf„ Fiskislóð 90, símar 14135
og 14340.
■ Vinnuvélar
Þessi vagn er til sölu. Hann er 12 metra
langur og einangraður fyrir 40 stiga
frost. Uppl. í síma 656370 á kvöldin.
Spicer hjöruiiðakrossar • Viðgerðasett fyrir radialhjólbarða • Drifhlutföll
• Fjórhjólaspil • Driflokur • Felgur • Blæjur • Brettakantar •
Loftniælar (1-20 Ibs.) • Rafmagnsviftur • Demparar • Downey fjaðrir
• Trail Master • Upphækkunarsett • Warn spil, 3, 4, 5 og 6 tonn, 12 v. og 24 v.
BFGoodrieh
BFGoodrich býður j 5 /o afslátt
Á NÝJA MUDDERNUM - Á MÓTI BJÓÐUM VIÐ
15% afslátt Á HEILSÁRSMUNSTRINU.
Takmarkaö magn. Greiöslukjör:
• Útborgun 1A eftirstöövar á 4—6 mánuðum
• Visa raðgreiðslur
A14RT
Vatnagöröum 1A, Reykjavík, s. 83188
ATH.
Eigum fyrirliggjandi drifhlutföll og læsingar í Suzuki Fox 410/413
kynnir
Nýtt MUDDER munstur
• Betra grip en áður
• Hreinsa sig betur í torfærum
• ”Plana“ síöur — vatn rennur betur út úr munstrinu
• Meira yfirborð — aukin ending
• Hljóðlátust allra Mudder jeppadekkja
• 3 lögí belg — engir aðrir jeppahjólbarðar bjóða upp
á slíkt, nema þeir sem eru hannaðir fyrir keppni.
• 5 lög í bana þar af 2 stálbelti sem gefa aukna rás-