Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tölvur Tvær Corona PC tölvur með 20 mb. diskum til sölu, einnig tölvuprentari. Uppl. veitir Öm í síma 622288 milli kl. 9 og 17. Commodore 128 meö skjá, diskdrifi og ca 500 leikjum til sölu, selst á ca 50 þús. Uppl. í síma 93-61383. ■ Sjónvörp Sjonvarpsviögerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Til sölu gegn staögreiöslu Toshiba monitorstyle 21" með fjarstýringu, staðgreiðsluverð 30 þús. (kostar nýtt ca 69 þús.). Sími 687262 á vinnutíma. Toshiba 22" litsjónvarp m/fjarstýringu til sölu ásamt Örion myndbandstæki. Einnig á sama stað til sölu Messanger rafmagnsritvél. S. 91-75598. ■ Ljósmyndun Kvikmyndatökuvél - video. Philips Ex- plorer kvikmyndatökuvél með tösku og þrífæti til sölu, vel með farin vél, aðeins 5 mán. gömul. Uppl. í s. 79855. Zenith myndavél með tveim linsum, flassi og tösku o.fl. til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-686928 eftir kl. 17. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á að samkvæmt ákvörðun sérdeilda félagsins er verð á hreinræktuðum hvolpum kr. 25.000 til 35.000. Innifalið í því verði er ættbókarskírteini, heil- brigðisskoðun og spóluormahreinsun. Við viljum hvetja hvoipakaupendur til að leita upplýsinga á skrifstofu fé- lagsins, Súðarvogi 7, sími 31529. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 16-19. Hundaskólinn. Nú eru síðustu forvöð að skrá sig í sýningaþjálfun fyrir hundasýningu Hundaræktarfélagsins. Tekið er á móti innritunum i símum 54570 og 688226 í dag og á morgun. Emelía og Þórhildur. 4ra mánaöa labradorhvolpur til sölu á gott heimili. Verð 35 þús. Hreinrækt- aður, ættbókarskírteini fylgir. Simi 92-14004. Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar tveggjd hesta kerrur á tveimur hásingum. 'Bílaleiga Arnarflugs- Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400. Til sölu rauðblesóttur, 7 vetra, f. Hrafn 802, verð 130 þús. Svört hryssa, f. Höfðagustur, verð 150 þús. Fóður/ húsnæði getur fylgt. Sími 91-670056. Til sölu vel ættuö hross á öllum aldri, tamin og ótamin. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 95-6397 í hádeginu og eft- ir kl. 21. 4 trippi. Til sölu þrjú veturgömul trippi og eitt 2 vetra. Útsöluverð! Uppl. í síma 98-31271 og 91-72062. 6 vetra, viljugur, hágengur klárhestur með góðu tölti, til sölu. Uppl. í síma 92-12495 milli kl. 12 og 13.__________ Klárhestur. 8 vetra, yfirferðar tölthest- ur til sölu. Get tekið lítið tamið hross upp í. Uppl. í síma 91-43219. Þrir 9 vikna kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 91-74800 eftir kl. 17. ■ Vetrarvörur Nýinnfluttir, notaðir sleðar frá USA: Polaris Indy Trail ’87 á 310 þús., Arc- tic Cat Wildcat ’88 á 410 þús., Form- ula MXLT ’87 á 350 þús. Sleðarnir eru sérlega fallegir og vel með farnir. Nánari uppl. í síma 91-17678 milli kl. ^ 16 og 20. Arctic Cat Wild Cat, árg. '88, til sölu. Toppsleði í toppstandi. Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10 í síma 91-622177. Snjóbíll til sölu, Poncin AP-2000, árg. ’82, mjög lítið ekinn, eyðslugrannur og lipur bíll, með ótrúlegt klifur. Uppl. í síma 91-44002. Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar eins sleða kerrur. Bílaleiga Árnarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400. ■ Hjól___________________________ Suzuki GS 1150 ES ’84. Af sérstökum ástæðum er þetta spræka götuhjól til sölu. Racing filterar, 119 ha., lítið ek- ið. Gott verð og greiðslukjör, ca 360 þús. Uppl. í síma 91-680676. Af sérstökum ástæðum er til sölu Suzuki Dakar 600 ’88, í toppstandi, lítið keyrt, lítur út sem nýtt. Engin skipti. Uppl. í síma 91-13278 e.kl. 19. Suzuki Dakar 600 ’88, ekið 13 þús. km, sem nýtt, til sölu eða í skiptum fyrir bíl. Verðhugmynd 320 þús., milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-75883. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNEU tnun ky ROMERO " Læknirinn getur ekki gert neitt vegna þessa gass og áhrifin hverfa á hálftlma. ^ Ef til vili ekki, slappaðu af, ef þú getur.; * Ég geri það, ég vildi bara láta þig vita þetta, ^^prinsessa. Hálfrar klukkustundar helvíti. En skyndilega hefur hinum: innfæddu skilist hvaö er að gerast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.