Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1989. 45 Skák Jón L. Árnason Svartur fléttaði laglega í eftirfarandi stööu frá alþjóðamótinu í Barnsdale í Englandi á dögunum. Stórmeistarinn Flear hafði svart og átti leik gegn Pein: 1 Igp I # A á £ lii A 4 A 1 A A 11 A Si A iA * H AB'CDEFGH 16. - Re3 +! 17. fxe3 dxe3 18. Re4Aðal- hótunin var 18. - e2+ og gafila kóng og drottningu. 18. - Bxb2 19. Hxb2 Hxe4! A þessu byggist fléttan. Eftir 20. Bxe4 DfB + fellur hrókurinn á b2. 20. Df3 He6 og hvltur gaf. Bridge ísak Sigurðsson Aðalsteinn Jörgensen og Ragnar Magnússon fengu topp í þessu spili í úr- shtakeppni íslandsmótsins í tvímenningi á dögunum eftir nokkuð sérstakar sagn- ir. Spihð er úr 20. umferð, austur gefur, N-S á hættu: * Á6542 V -- ♦ 10953 + DG87 * KDG3 V D8543 ♦ 8 4» K103 V ÁKG976 ♦ DG7 4> 9642 * 10987 V 102 ♦ ÁK642 + Á5 Austur 1» 2» pass Suður dobl pass 24 Vestur 14 pass dobl Norður dobl dobl P/h Aðalsteinn Jörgensen, í suður, doblaði eitt þjarta til úttektar og samkvæmt sam- komulagi þeirra félaga var dobl Ragnars á einum spaða tU refsingar. En ekki virð- ist dobUÖ á tveimur björtum hafa legið eins ljóst fyrir. AUa vega tók Aðalsteinn úr því með undraverðum árangri. Vestur gerðist of gráðugur og doblaði tvo spaða. En það var ekki til fjár því ómögulegt var að hnekkja tveimur spöðum, víxltromp- unin sér um það. Reyndar gat vörnin verið nákvaemari því Aðalsteinn fékk níu slagi í spUinu. Þó tvö hjörtu séu tvo niður gaf það ekki betra en 2 spaðar doblaöir með yfirslag á hættunni. Krossgáta Lárétt: 1 hendir, 8 fljótið, 9 mynt, 10 tusku, 11 fæði, 12 hviða, 14 gagn, 15 ílát, 17 umrót, 19 umstang, 20 hroki, 22 anda, 23 tU. Lóðrétt: 1 galsa, 2 duga, 3 fjas, 4 vond, 5 sigtiö, 6 styrkja, 7 óstöðugt, 13 fiskur, 16 knæpa, 18 afkvæmi, 19 bókafélag, 21 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 plögg, 6 ær, 8 jór, 9 ráði, 10 ánni, 11 sið, 12 taskan, 15 um, 17 akkar, 18 æran, 20 fá, 22 urg, 23 lint. Lóðrétt: 1 pjátur, 2 lóna, 3 öm, 4 grikk, 5 gá, 6 æði, 7 riðar, 11 sakni, 13 sarg, 14 nafn, 16 mær, 19 £d, 21 át. LaBi og Lína ___________Spakmæli______________ Einhver hefur skilgreint kurteisina sem vingjarnlega framkomu siðaðra manna, þegar þeir hafa tíma til þess. MarkTwain Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvúið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUiö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5. maí - 11. maí 1989 er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9Á9, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími KeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnUd. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, SóUieimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í sima 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimirigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 8. maí: Þjóðverjarstungu upp á hernaðarlegri samvinnu við Pólverja gegn Rússum Ukrainumenn í Póllandi styðja Pólland ástund hættunnar llli Stjömuspá (3D Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að taka einhveija fjámálaáhættu. Vertu samt viss um hvað þú ert að gera og eyddu ekki í óþarfa. Félagsleg tengsl em mjög mikilvæg. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gott samband við fjölskyldu og vini hjálpar þér að leysa ákveðið vandamál. Það er þér í hag að vera vel vakandi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Varastu að vera of kærulaus eða treysa öörum of mikið, það getur verið notað gegn þér. Það gerist htið markvert í dag. Happatölur eru 12, 22 og 35. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert of fljótur á þér að dæma fólk og flnna ódýrar lausn- ir. Til að ná árangri skaltu byggja upp en ekki rífa niður. Hafðu fólk með þér, ekki á móti. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það verður mjög mikiö ójafnvægi á athöfnum í dag. Gerðu áætlanir sem auðvelt er að aðlagast og auðveldar í fram- kvæmd. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þær hugmyndir sem ekki er hægt að hrinda í framkvæmd núna, skaltu geyma til betri tíma. Þú hefur meira en nóg að gera, en þér tekst það sem þú ætlar þér. Ljónið (23. júlí-22. álgúst): Þú gætir náð rryög langt ef þú tekur smááhættu. Hún gæti þurft að vera dáhtið ævintýraleg. Kláraðu viðtöl og fundi snemma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er mjög nauösynlegt að þú sýnir meira sjálfstraust en þú hefur, sérstaklega í samandi við ákveðnar persónur. Þú hefur engu að tapa en mikiö að vinna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Til að forðast misskilning skaltu vanda orðaval þig mjög gaumgæfilega. Þú gætir þurft að æfa þig í þolinmæöi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): ' .Gleymdu ekki að heima er miðpunktur lífs þíns. Láttu mis- tök einhvers ekki pirra þig of lengi. Happatölur eru 5,16 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt reikna með að aht skipulag fari úr skorðum í dag. Reyndu samfekki að breyta áætlunum þínum og gera eitt- hvað á móti þinni betri vitund. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft aö.taka ákvörðun með eitthvað persónulegt sem þú hefur byrjað á mjög fljótlega. Fréttir hafa mikil áhrif á gang mála.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.