Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Qupperneq 2
2 e Fréttir Vestmannaeyjar: Fjarhitunin er að f jara út - hraunlö gefur ekki nægan hita Allt bendir til aö skrúfað veröi fyr- ir hitann, sem fæst úr hrauninu í Vestmannaeyjum, í haust. Hitinn er það lítill aö hann dugar ekki lengur til kyndingar. Fjarhitunin hefur ver- ið notuð í rétt um tiu ár. Virkjunin hefur verið Vestmannaeyingum mjög dýr. Skuldir bæjarins vegna framkvæmda og reksturs veitunnar eru rúmar 500 milljónir króna þrátt fyrir að ríkissjóður hafi létt yfir 100 milljónum af Vestmannaeyingum. í haust verður allur bærinn kynnt- ur upp með rafmagni. Búið er að setja niöur mikinn rafskautaketil sem mun breyta vatni í gufu. Dreifi- kerfið, sem fyrir er í bænum, mun veröa notað til að miðla gufunni um bæinn. Reiknað er með að ketillinn dugi Vestmannaeyingum fram til ársins 2010. Ketillinn og uppsetning hans hefur kostað tæpar 35 milljónir króna. Vestmannaeyingar draga stóran skuldahala á eftir sér vegna framkvæmda við virkjun hraunsins. „Það er ekki fyrirsjáanleg raun- lækkun á orkuverði. Þetta eru mikl- ar skuldir þegar þess er gætt að tekj- ur okkar í fyrra voru 77 til 78 milljón- ir. Ef miðað er við orkuverð í Reykja- vík verður orkan dýr hér hjá okkur. Ég er ekki viss um að menn hefðu ráðist í þessar framkvæmdir ef þeir hefðu gert sér grein fyrir öllum þess- um kostnaði í upphafi. Olíuverð var að visu lágt þegar framkvæmdir hóf- ust. Þessi aðferð hefur reynst dýrari en nokkur gat ímyndað sér,“ sagði Sigmjón Ingólfsson, skrifstofustjóri hjá Fjarhitun Vestmannaeyja. Það hggur fyrir að ekki verða not fyrir öh þau mannvirki sem Fjar- hitunin á. Virkjunin á hrauninu var um síðustu áramót metin á 184 mihj- ónir og aðveitulagnir voru metnar á 70 miUjónir. Ekki veröa not fyrir þessi mannvirki þegar rafskautaket- illinn hefur tekið við af hraunveit- unni. Dreifikerfið, sem var metið á 421 miUjón, og dælustöð, sem var metin á 119 miUjónir, munu nýtast áfram. -sme Tollpóststofan: Starfsmenn hafa fundid fíkniefni „Við erum sérþjálfaðir og ráðum yfir tæKjum tíl að leita í pósti. Við höfum oft fundið fíkniefni í póstinum og látið fíkniefnadeUd lögreglunnar vita. Þetta starf hefur oft orðiö til þess að menn hafa verið handteknir. Við höfum haft mjög gott samstarf við fikniefnadeUdina svo og starfs- menn á bögglapóstinum. Hjá toU- póstinum vinna níu menn og fimm þeirra eru við að leita í pökkum. Við sem störfum á þessari deUd erum aUir starfsmenn tollstjórans í Reykjavík," sagði Ævar Karl sem gegnir starfi deUdarstjóra á toUpóst- stofunni. í DV í gær var rangt farið með þeg- ar sagt var að stárfsmenn böggla- póststofunnar hefðu ftmdið fíkniefni í pósti. Það var ekki rétt heldur voru það starfsmenn hjá toUpóstinum sem firndu fíkniefnin. Stárfsmenn í bögglapóstinum hafi ekki heimUd til að leita í pósti - þaö hafa aðeins starfsmenn í toUpóstinum. -sme Starfsmaður á tollpóstinum viö leit i pósti. Deildin ræður yfir gegnumlýsinga- tæki ásamt öðrum útbúnaöi til leitar. DV-mynd S Skólabygglngar í Mýrdalshreppi: Mannleg sjónarmið ráða byggingu skólahúss Fyrir stuttu var boðið út verk við skólabyggingu í Mýrdalshreppi í V- SkaftafeUssýslu. Byggmgm er 100 m2 við Ketilsstaðaskóla sem er 12 km frá Vík í Mýrdal. Þykir mörgum í sveitinni óþarfi að ráðast í þessa byggingu, sérstaklega þegar tekið er tUUt til þess að í Vík er stór og mik- U1 skóU þar sem auðveldlega má bæta við nemendum í bekkjardeildir. „Þaö sem veriö er að horfa í þama eru mannleg sjónarmiö. Það eru þama krakkar sem þurfa að vera einn og hálfan tíma í skólabU ef þeir em keyrðir alla leiö tíl Víkur," sagði Hafsteinn Jóhannsson sveitarstjóri. Það kom fram hjá Hafsteini að enn hefrn- ekki verið ákveðið að hefia verkið en sveitarstjóm mun fiaUa um máUð fljótlega eftir helgi. Haf- steinn sagöist reyndar hafa orðið fyr- ir vonbrigöum með þau tílboð sem bámst í verkið en þau vom öU fyrir ofan kostnaðaráætlun. HQjóðaði hún upp á 3,9 mUljónir fyrir húsiö fok- helt. Hæsta tUboðið er hins vegar upp á 4,9 mUljónir. Inn í þessar tölur vantar síðan allan kostnað viö inn- réttingar. Leiða má líkur aö þvi að heUdarkostnaður verði um 10 mUlj ónir króna. Þama stendur tíl að byggja við- byggingu þar sem í verður geymsla, sturtuklefi, kennslustofa. fyrir handavinnu og þar að auki bílskúr fyrir kennara skólans. Áður vom skólamir í VUí og að KetUsstöðum hvor í sínum hreppi en hreppamir hafa nýlega verið sam- einaðir. Mörgum þykir því skjóta dálítið skökku við að ekki skuli vera unnt að sameina skólana en samein- aður nemendafiöldi yrði þá tæplega 100 nemendur. í Ketilsstaðaskóla er nú kennt um 34 bömum upp í 7. bekk. í Víkurskóla em um 60 böm en þar er kennt upp í 9. bekk. Hafsteinn játaði að það væri vanda- mál hvemig ætti að standa að þess- um málum en 20 tíl 25 km akstur fyrir sex til sjö ára böm væri taUð í það mesta. Því vUdu menn varðveita Ketilsstaðaskóla og fékkst fiárveiting á síðasta þingi til verksins en ríkis- sjóður greiðir 50% af kostnaði fram- kvæmdanna. -SMJ LAHGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989. Sveinn Jónsson, gæslumaður i dælustöð, stendur við hlið rafskautaketils- ins. í haust mun ketillinn taka við af hraunveitunni. DV-mynd BG ^ i iii i Urtökumót hestaíþróttamanna: hafa ' Fjórir tryggt MikU spenna ríkir meðal hesta- manna vegna úrtöku fyrir Evrópu- mótið í hestaíþróttum sem haldið verður í Danmörku í ágúst næstkom- andi. 26 knapar keppa um sjö laus sæti á Evrópmnótinu. Úrtakan hófst í gær á hinum glæsUega velh hesta- mannafélagsins Harðar í MosfeUs- sveit og lýkur í dag. Flestir bestu knapar landsins em mættir með þá hesta sem bestir em taldir í dag. Þegar svo margir snjallir knapar og hestar koma saman að bítast um fá laus sæti verður keppnin harðari og spennan meiri. Ekki er barist um sig verðlaun, eingöngu sæti í landsUði hestaíþróttamanna. Eftir fyrri keppnisdag em fiögur sæti skipuð. Aðalsteinn Aðalsteins- son fer með Snjall sem tölthest á Evrópumótið. Guðlaugur Ari Bald- vinsson er efstur í fiórgangi og fer með Trygg. Einar Öder Magnússon varð efstur í fimmgangi og fer með stóðhestinn Fjalar. Auk þess fer Sig- urbjöm Bárðarson með Skehni því Sigurbjöm hlaut hlutíaUslega flest stig, að sigurvegurunum frátöldum. -E.J. Einar úder Magnússon á Fjalari Bylting í Ríkinu ÁTVR hafa fengiö sérstaklega merkt vín í tileftai af 200 ára afmmii frönsku byltingarinnar. Þessi bylt- ingarvín era valin sérstaklega og munu vera í háum gæðaflokki. Ein- ungis vín frá útvöldum vínhúsum í Frakklandi hafa fengið leyfi afmælis- nefndar byltingarinnar til að nota sérstaklega hannað merki þar sem þrír fuglar sjást saman á flugi. Byltingarvínin kosta 660, 720, 890 og 1.130 krónur, kampavínið tæpar 2.400 krónur og þau fást í Mjóddinni. Þá hefur nýjung borist í verslanir ÁTVR. Það em þriggja Utra pappa- öskjur með rauðvíni og hvítvíni. Inni í öskjunum er sérstakur poki og á honum krani. Þessar umbúðir munu vera sérlega hentugar fyrir garð- veislur og sumarbústaðinn. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.