Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Síða 13
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989. Hnetu- og bauna- réttur Diddúar „Ég kynntist heilsufæðinu þegar ég var úti í London,“ segir Sigrún Hjáimtýsdóttir söngkona sem er matreiðslumaður helgarinnar að þessu sinni. „Ég rambaði inn á veitingastaði sem sérhæfðu sig í grænmetis- og heilsufæði og féll þar með alveg fyrir mat af þessu tagi. Maður hafði ímyndað sér að einungis hippar kæmu inn á svona veitingastaði en svo voru þeir þéttsetnir jakkafata- fólki,“ segir Sigrún. „Síðan fór ég sjálf að prófa og hef notað mikið grænmeti og baunir við matargerð. Að óskoðuðu máli halda margir að grænmetisfæði sé einhæft og lítið spennandi enraun- in er auðvitað allt önnur. Þessi rétt- ur, sem ég gef uppskrift að nú, er mjög sérkennilega samansettur. Hnetumar gefa mjög sérstakt bragð á móti baunum, indversku kryddi og ávöxtum. En ég get lofað því að hann er mjög Ijúffengur." Hér kemur uppskriftin. Hnetu- og baunaréttur Diddúar: Fyrir 2-3. 1 bolh kjúkiingabaunir ólífuolía 1 stór laukur . 4 hvítlauksrif 2 tsk. garam masala 1 tsk. madraskarrí 500 g niðursoðnir tómatar 'A bolli rúsínur 'A bolli þurrkaðar sveskjur eða apríkósur 1 væn matskeið af hnetusmjöri 150 ml af eplasafa 'A bolh kashewhnetur safi úr Zi sítrónu sjávarsalt og mulinn pipar eftir smekk Baunimar em lagðar í bleyti í einn sólarhring. Þær em svo skol- aðar mjög vel og látnar sjóða í 1 klst. Athuga að láta vatnið vera vel yfir baununum. Soðið er geymt. Þá er laukurinn saxaður og hvít- laukurinn pressaður og léttsteiktiu- á pönnu. Garam masala kryddið og karríið sett yfir laukinn. Ávext- imir skomir niður og settir út á pönnuna, einnig hnetusmjörið, tómatamir, eplasafinn og dálítið af soðinu. Látið malla í 20-30 mín- útur. Hnetumar eru ristaðar inni í 150 g heitum ofni í um það bil 10 mínút- ur, eða þangað til þær fara að dökkna. Loks em baunimar settar í sós- una á pönnunni og salti og pipar bætt út í efdr smekk. Suðan látin koma upp og sítrónusafi settur út í. Hnetunum er þá bætt við en nokkrar em skildar eftir til að setja ofan á réttinn þegar hann er borinn fram. Sigrún segist oft bera fram brauð og osta með þessum rétti. Það hljómar kannski sérkennilega en er að hennar sögn mjög gott. Létt salat, búið til úr tómötum, papriku, gúrkum og salatkáli, er nauðsyn- legt með. RóG. DV-mynd JAK Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona gefur uppskrift aö girnilegum baunarétti. 13 Hlutastarf á íslandi - Au-pair í Bandaríkjunum (Löglega leiðin til Bandaríkjanna) Starfsmaður óskast í hlutastarf til að ræða við um- sækjendur um „au-pair" störf í Bandaríkjunum. Umsækjandi þarf að hafa aðstöðu og síma á heimili sínu til að sjá um viðtöl af þessu tagi, ásamt reynslu í viðtölum og áhuga á menningarlegum samskiptum. Þeir sem hafa áhuga hafi sambandi við Dorothy Stu- art, manager, 37 Queens Gate, London, SW7 5HR. Tel: London 581 2730 Útboð Snjómokstur á Hólmavíkurvegi 1989-1991 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjó- mokstur með vörubíl á Hólmavíkurvegi árin 1989 til 1991. Um er að ræða kaflann frá Hólmavík að Guðlaugsvík. Lengd alls 72,3 km. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Isafirði, Hólmavík og í Reykjavik (aðalgjald- kera) frá og með 10. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 24. júlí 1989. Vegamálastjóri ___________________________________________________J Verkefnisstjóri Verkefnisstjórn um eflingu skógræktar á Fljóts- dalshéraði óskar eftir að ráða verkefnisstjóra. Nú stendur yfir undirbúningur að umfangs- miklu skógræktarátaki á Fljótsdalshéraði og leitað er eftir verkefnisstjóra til að undirbúa framkvæmd verkefnisins. Ekki eru gerðar ákveðnar menntunarkröfur en um er að ræða sjálfstætt starf sem krefst góðra skipulagshæfileika og sjálfstæðis. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og ráðning er til áramóta í fyrstu. Upplýsingar um starfið veitir formaður verkefn- isstjórnar, Edda Björnsdóttir, Miðhúsum, 700 Egilsstöðum, í s. 97/11365. Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist fyrir 1. ágúst nk. Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Mazda E 2200 1989 Suzuki Swift 1988 Citroen BX 16 TRS 1988 Lada Sport 1987 Opel Corsa 1987 Daihatsu Hi Jet 4x4 1987 Toyota Corolla 1986 Honda Civic 1985 Toyota Cressida turbo dísil 1985 Fiat Argenta 1984 Toyota Carina 1983 MMC Colt 1982 Ford Taunus GL 1981 Daihatsu Charade 1980 Toyota Hi Lux 4x4 1980 Chevrolet Malibu 1979 BMW 528 1977 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 10. júlí í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110. VERNDOEONUÍ TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.