Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Side 22
■22 MUGARDAÖÍlft' fe.QÖIilÍ08S. Sæsleðar - nýtt æði: Kaldur sjór- inn engin fyrirstaða - segja eigendur sæsleðaleigu í Garðabæ Ingvi Ingimarsson, einn eigenda sæsleöaleigu, situr hér á einu farartæk- inu sem slegiö hefur í gegn á undanförnum vikum. DV-mynd GVA „Þessa hugdettu fengum við fé- lagamir í vetur og við ákváðum að sækja um leyfi til að framkvæma hana,“ sagði Ingvi Ingimarsson, sem ásamt tveimur vinum sínum setti á stofn sæsleðaleigu í Garðabæ. Hinir eru Þorsteinn Öm Guðmundsson og Kristinn Sigurös- son. Sæsleðaleigan var sett á stofn í maí sl. eftir að jákvæð svör höfðu borist frá tómstundaráði í Garðabæ og bæjarstjórn. Félagamir fengu aðstöðu hjá Siglingaklúbbnum í Garðabæ og kalla fyrirtæki sitt því skemmtilega nafni Sæmundur á selnum. „Við byrjuðum á að fjárfesta í flómm sæsleðum en hver þeirra kostar rúmar þrjú hundruð þús- und krónur. Auk þess þurftum viö að kaupa þurrbúninga sem vom alldýrir en nauðsynlegir hér á landi vegna þess hversu sjórinn er kaldur. Þurrbúningar em ekki not- aðir í öðrum löndum,“ sagði Ingvi. „Þorsteinn sá þessa íþrótt fyrst á Rhodos í fyrra og mér skilst að all- ur gjaldeyrir hans hafi farið í spor- tið. Hann féll fyrir íþróttinni. Við vitum til þess að sæsleðaleiga hefur verið starfrækt á Akureyri og gengið vel og þess vegna drifum viö okkur af staö. Viðtökumar hafa verið miklu betri en við þorðum að vona. Við vonumst til að geta fengið hagnað af leigunni í fyrsta sinn í haust en þá er hugsanlegt að við bætum viö okkur sleðum," sagðilngvi. Aldurstakmark á sleöana er 16 ára en Ingvi sagði að fólk á öllum aldri kæmi til aö prófa. „í fyrstu kom hingaö einungis ungt fólk en aldurinn er alitaf aö hækka enda er þetta skemmtilegt fyrir alla ald- urshópa. Það em helst kvenmenn sem em ragir en það er bara áður en þær fara í fyrsta sinn. Ánægjan er fljót aö víkja fyrir hræðslunni þegar út á sjó er komiö.“ Ingvi sagði að það óhapp hefði orðið í vikunni aö tveir bátar lentu í árekstri úti á sjó og er annar er nær ónýtur en hinn mikið skemmdur. Áreksturinn er mikið áfall fyrir strákana sem eru aö greiða upp fyrirtækið en Ingvi sagði aö sleðamir væru tryggðir. „Árekstur á ekki aö geta orðiö enda höfum við sett ákveðnar reglur sem leigutakar eiga að fara eftir. í þessu tilfelli voru reglur okkar ekki virtar,“ sagðilngvi. Áður en áreksturinn varð höfðu þeir félagar farið til Akraness á sæsleðunum og gekk vel. „Okkur langaði til að prófa hvort hægt væri að sigla þeim yfir enda var mjög gott veður þann dag. Við vor- um flörtíu mínútur frá Garðabæ til Akraness en báturinn gengur á 33 sjómílum." Ingvi sagði aö nokkrir kæmu aft- ur og aftur til að leigja sér bát. Ungur maöur hefur komiö átta sinnum á stuttum tíma og leigt sér sleða. Flestir leigja sleðann í hálfa klukkustund sem kostar þrettán hundmð krónur og fylgir þurrbún- ingur með og bensín. Aö sögn Ingva á ekki að vera mikil hætta á að menn detti í sjóinn ef þeir fara varlega. Hins vegar em alltaf einhveijir sem þurfa að sýna sig og þenja sleðann meira en þeir ráðavið. -ELA Hinhlidin Gestur Einar Jónasscn hetur leikiö í nítján ár, bæöi ó sviöi og i bíómyndum. Nú er hans aöalstarf hjá Rikisút- varpinu á Akureyri. Gaman að lcika í bíómyndum - segir Gestur Einar Jónasson, leikari og útvarpsmaður á Akureyri Gestur Einar Jónasson leikari, gera? Mér þykir alveg óstjómlega Hlynntiu- eða andvigur hvalveiðum fréttamaður og dagskrárgeröar- gamanaöfljúgaogleikaíbíómynd- íslendinga: Hlynntur. maður á Akureyri hefur séö um um. Uppáhaldssjónvarpsefni. Ég hef þætti á rás 2 efilr hádegi þar sem Hvað finnst þér leiðinlegast að gaman af fréttum og ennfremur hef hann spilar gömlu, góðu lögin eins gera? Ætli mér finnist þaö ekki aö ég mjög gaman af öllu fræöslueíhi. og þau em oft kölluð. Það er liður ryksuga þótt ég geri það alltaf. Hlynntur eða andvígur veru varn- í dægurmálaútvarpí rásar 2. Gest- Uppáhaldsmatur: Rjúpur með arliðsins hér á landLÉg er á móti ur Einar hefur auk þess að starfa steiktum kartöfium, steiktu hvít- öllum hernaöi. tnikið fyrir Rúvak leikið í níflán káli og rifsbeijasultu. Hver útvarpsrásanna finnst þér ár. bæði á sviöi i leikhúsinu á Ak- Uppáhaldsdrykkur: Mér þykir best? Rás 2. Þó aö maöur reyni aö ureyri og í nokkram bíómyndum. vatnið best en bjór mjög góður. flarlægjast vinnustaðinn þá er eng- Má þar nefna Utlagann, Gullsand, Hvaða íþróttamaður stendur in spuming að rásln er langbest. Meö allt á hreinu, Stellu í oriofi, fremstur í dag? Sovéski stangar- Uppábaldsútvarpsmaður: Mér Kristnihaldið og nokkrar sjón- stökkvarinn Sergei Bubka og þykir Stefán Jón Hafstein og Guð- varpsmyndir. Gestur Einar er bandaríski körfuboltamaðurinn rúnGunnarsdóttirbæðlnflöggóð. einnig með mikla fiugdellu. Þaö er Michael Jordan. Hvort horfir þú meira á Stöð 2 eða Akureyringurinn sem sýnir á sér Uppáhaldstimarit: National Geo- Sjónvarpið? Það er alveg jafht hina hliðina að þessu sinni. graphic. Uppáhaidssjónvarpsmaður: Bjarni Fullt nafii: Gestur Einar Jónasson. Fallegasta kona sera þú hefur séð, Vestmann fréttamaöur. Fæðingardagur og ár: 4. maí 1950. fyrir utan eiginkonuna: Mér þykír Uppáhaldsskemmtistaður: Heiraili Maki: Elsa Bjömsdóttir. UnnurSteinssonnflögfallegkona. mitt. Börn: Halla Bára, 16 ára. Hiynntur eða andvigur rikisstjórn- Uppáhaldsfélag í iþróttum: KA. Bifreið: VW Golf, árgerð 1987. inni: Frekar andvígur. Stefnir þú að einhverju sérstöku i Starf: Frétta- og dagskrárgerðar- Hvaða persónu langar þig mest að fraratíðinni? Ég stefni aö því að maður á AJcureyri. hitta? Paul McCartney. eignast hlut í flugvél f næstu fram- Laun: Þokkaleg. Uppáhaldsleikari: Mér þykir Dust- tíð, hitt gengur af sjáifu sér. Áhugamál: Ég hef áhuga á flugi, in Hofi&nan nflög góöur. Hvað ætiar þú að gera í sumarfri- KA, flósmyndun, landgræðslu og Uppáhaldsleikkona: Katharine inu? Bjölskyldan ætlar að fara til tónlist. Hepbum. Lúxemborgar 22. ágúst og aka uro Hvað hefur þú fengið margar tölur Uppáhaldssöngvari: Nina Simón. Evrópu. réttar I lottóinu? Ég hef fengiö Uppáhaldsstjómmálamaður: Sig- -ELA mest þijár tölur. bjöni Gunnarsson, vinur minn og Hvað finn9t þér skemmtilegast að krati á Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.