Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Page 28
40
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989.
Knattspyma unglinga
unnu sína riðla og
2. flokkur — A-riðill:
KR-Þór A. 1-1
ÍBK-KR 4-1
Stjamán-Valur 0-2
Mörk Vals: Steinar Adolfsson og Kristján
Jóhannesson.
Staðan í A-riðli 2. flokks: Skagamenn
efstir með 10 stig eftir 5 leiki, Valur
með 9 stig eftir 5 leiki, Þór, Ak. með 6
stig eftir 6 leiki, Stjarnan 5 stig eftir 6
leiki.
2. flokkur — C-riðill:
Hveragerði-Selfoss 1-7
Selfoss-Grótta 9-1
Víðir-Selfoss 2-3
Selfoss-Leiknir 2-3
Frá leik Stjörnunnar gegn ÍA i 2. flokki karla sem fór fram i Garöabæ fyrir stuttu og ÍA vann, 2-5. Þegar hér var
komið sögu var staðan 2-2. Skagamenn eru í sókn og Bjarki Gunnlaugsson lendir i samstuði við Sigurð Guð-
mundsson í marki Stjörnunnar, sem bjargar meistaralega. Varnarmenn Garðabæjarliðsins, þeir Hafsteinn Péturs-
son (2) og Þorvaldur Ingimundarson (5) fylgjast spenntir með. DV-mynd Hson
fara því í úrslitin
Æfingarnar eiga að
yfirgnæfa keppnina
Knattspymuskóli KSÍ verður settur aö Laugarvatni í dag og munu
unglingamir, um 40 að tölu, dvelja alla næstu viku við æfingar og fræöslu
af ýmsu tagi sem tengist knattspymu. Af því tilefni kemur margt upp í
hugann. Það sem flýtur efst er eftirfarandi spurning til þjálfara og ann-
arra sem starfa að unglingamálum: Er ekki tími til kominn að taka upp
daglegar æfingar hjá yngri flokkunum sé aðstaða fyrir hendi? Ljóst er
að slík vinnubrögð auka getu einstaklinganna og unglingurinn öðlaðist
einnig meiri styrk, ekki bara líkamlegan heldur og andlegan og er því
ekki eins næmur fyrir skakkafóllum. Ég hef reynslu af þannig æfmgafyr-
irkomulagi sem ég beitti við 5. og 6. flokk upp úr 1980 og var með ólíkind-
um hvað krakkamir tóku miklum framfórum og styrkur þeirra á öllum
sviðum óx að sama skapi. Enginn talar um að dagleg skólaganga sé of-
raun fyrir börn enda fjarstæða að ræða um slíkt. Því ætti hið sama að
gilda um knattspymuæfingar að sumarlagi.
Ef við hugleiðum svolítið nánar fjölda æfinga yngri flokka á íslandi í
dag þá em þær svona yfirleitt 2 til 3 í viku sem er auðvitað of lítið. Að
mínu mati ættu æfingar aö vera mun fléiri en leikir og vera skemmtileg-
ar, fjölbreyttar og uppbyggjandi. Álagsþátturinn á að vera í lágmarki hjá
yngstu flokkunum og eiga æfingar alfarið að miðast við tæknimennt og
þá helst í vægu og skemmtilegu keppnisformi. Með þannig vinnubrögðum
ná æfmgamar yfirhöndinni og eru því númer eitt og tvö en leikirnir
skipta minna máh. Hjá okkur er þessu á ýmsan hátt öfugt farið þannig
að leikimir em jafnmargir eða þeir jafnvel yfirgnæfa æfingarnar og er
því miklu meiri áhersla á þeim. Best væri ef barnið gleymdi leikjunum
mitt í ánægju æfmganna.
Venjist unglingurinn á að koma út á æfingavöll daglega hiýtur það að
vera af hinu góða því dagleg umgengni við leiðbeinanda og félaga styrkir
samkenndina, auk þess kynnist þjálfarinn betur þeim einstaklingum sem
hann hefur undir höndum og þvi er minni hætta á óhöppum. Barninu á
að finnast æfingasvæði síns félags sem sitt annað heimili yfir sumartím-
ann og það á að vera gleðistund aö hitta sína bestu kunningja daglega
og helst alltaf á sama tíma. Það gefur barninu aö auki félagslegt heil-
brigði og þá festu sem getur enst því alla tíð.
Hson
Breiðabliksstúlkurnar eru góðar, enda sigruðu þær nokkuð örugglega í B-riðli 3. flokks sem fór fram um siðustu
helgi. Með þessum sigri tryggðu þær sér sæti í úrslitakeppninni. Liðið er þannig skipað: Arney Þórarinsdóttir,
Ásthildur Helgadóttir, Birna Albertsdóttir, Elísabet Sveinsdóttir fyrirliði, Fanney Kristmannsdóttir, Jóhanna Wium,
Margrét R. Ólafsdóttir, Málfríður Gunnlaugsdóttir, Ragnheiður Sveinsdóttir, Rósa Brynjólfsdóttir, Sunna Guðmunds-
dóttir, Agða Ingvarsdóttir, Hildur Ósk Ragnarsdóttir, Díana Kristjánsdóttir, Erla Helgadóttir og Erla Hendriksdóttir.
Þjálfari stúlknanna er Ingvaldur Gústafsson, leikmaður með II. deildarliði UBK. - Aðspurðar voru þær að sjálf-
sögðu ánægðar með sigurinn. Elísabet fyrirliði vildi þó meina að það hefði ekki allt gengið upp. Eins og til að
mynda leikurinn gegn Aftureldingu. „Þar vorum við einum of kærulausar því að við áttum að vinna með meiri
mun,“ voru orð fyrirliðans. - Eitt er þó Ijóst að þessar stúlkur verða ekki unnar létt í úrslitakeppninni. Fleiri myndir
frá keppninni verða að bíða betri tima. DV-mynd Hson
íslandsmótið - 5. flokkur A-riðill:
FH-ingar með góða forystu
Haukar efstir í C-riðli 3. flokks
Fram-Selfoss 1-1
Framarar eru efstir með 9 stig, Leiknir
8, Selfoss 7.
2. fiokkur — D-riðill:
Fylkir7ÍK 0-2
Mörk ÍK: Elí Þórisson og Hörður Magn-
ússon.
Umsjón:
Halldór Halldórsson
3. flokkur - B-riðill:
ÍBK-FH 2-1
ÍBK efst með 5 stig eftir eftir 3 leiki,
FH 5 stig eftir 5 leiki.
3. flokkur — C-riðill:
Reynir S.-Þróttur 3-4
Víkingur Ól.-Reynir S. 1-8
Reynir S.-Hveragerði 3-4
SkaUagrímur-Fjölnir 4-3
Grótta-Reynir S. 2-1
Haukar-Hveragerði 2-0
Almar Halldórsson, hinn mikli mark-
mannshrellir, gerði bæði mörk Hauka.
Hveragerði-SkaUagrímur 8-1
Skallagrimur-Grótta 0-2
Þróttur-Haukar 1-2
Mikilvægur sigur hjá Haukum á útivelh.
Mörk Hauka: Þorkell Magnússon gerði
hið fyrra eftir frábæra sendingu frá EUsi
Hafsteinssyni. Seinna markið skoraði
Davið Ingvarsson með hörkuskoti úr
vítateig, gjörsamlega óverjandi fyrir
markvörð Þróttara. Haukastrákamir
hafa unnið aUa sína leUd og tróna einir
á toppnum í riðlinum.
Seinni leikur liðanna er í dag kl. 14 á
Sauðárkróki.
Miklar framfarir
Greina má miklar framfarir hjá 3.
flokki kvenna frá fyrri árum. Liðin eru
jafnari en áður og breiddin því meiri.
Boltameðferð stúlknanna hefur tekið
miklum stakkaskiptum tU hins betra og
var virkUega gaman að sjá tilþrif stelpn-
anna í B-riðh því þær báru sig virkUega
vel að hlutunum. Breiðablik var með
besta Uðið í riðlinum en Haukastúlkum-
ar, sem höfnuðu í öðm sæti, hefðu svo
sannarlega átt erindi í úrsUtin. Lið Aftur-
eldingar kom skemmtUega á óvart og í
leiknum gegn Breiðabliki, sem þær töp-
uðu með minnsta mun, 1-2, sýndu þær
hvers þær em megnugar. Lið FH og ÍA
er að mestu skipað stelpum á fyrra ári,
eða úr 4. fl., en þrátt fyrir það sýndu leik-
menn beggja Uða góð tUþrif, en stærðina
vantaði. Það má því búast við sterkum
3. flokki hjá þessum félögum á næsta ári.
Of fá lið í úrslitunum
Það vekur svoUtla furðu að ekki skuU
vera tvöfóld umferð í riðlakeppninni og
svo hitt að einungis eitt Uð fer í úrsUt
úr hverjum riðU. Að öUum likindum
verður úrsUtakeppnin þvi frekar snubb-
ótt fyrir vikið með keppni þriggja Uða.
Ólikt stærri viðburður væri ef 2 Uð úr
A-, 2 úr B-riðU og 1 úr C-riðU kæmust
áfram í úrsUtakeppnina. Greinilegt er að
brýn þörf er á endurskipulagningu á
keppnisreglum varðandi yngri flokka
kvenna í íslandsmótinu. Til að mynda
má benda á að í C-riðU fyrir norðan er
leikin tvöfóld umferð, en í A- og B-riðU
einungis einfóld. Hér em því tvær reglur
í gangi í sömu keppni.
Verðum betri á næsta ári
Fjórar frískar hnátur úr 3. flokki FH, þær
Jenný Guðmundsdóttir, Hildur Magnús-
dóttir, Ragnheiður Eggertsdóttir og
Ragnheiður Grétarsdóttir, markvörður
Uðsins, vom í sjálfu sér ekkert óánægðar
með árangurinn í B-riöU íslandsmótsins:
„FH-Uðið er aUt á fyrra ári, fyrir utan
Röggu í markinu. Svo við komum mun
sterkari tfl leiks á næsta ári,“ var við-
kvæðið hjá þessum hressu FH-stúlkum.
Þjálfari stelpnanna er Jón Þór Sigþórsson
og honum tíl aðstoðar Valdimar Valdi-
marsson.
Þeir gera það ekki endasleppt strákarnir í 5. flokki FH. Þeir unnu Faxamótið
á dögunum, bæði í A- og B-liði, og eru í slagnum um toppsætið í A-riðli
íslandsmótsins og svo núna sigraði B-lið þeirra í Esso-móti KA um síð-
ustu heigi. Hlutirnir geta varla gengið betur. Myndin er af þremur frábærum
úr B-liðinu, frá vinstri, Friðgeir Oddsson, Guðmundur Sævarsson og Frið-
björn Oddsson. Guðmundur skoraði þrennu í úrslitaleiknum gegn UBK í
Faxamótinu, hvert markið öðru fallegra. - Þjálfari strákanna er Úlfar Daní-
elsson. DV-mynd Hson
Valur og Breiðablik stóðu
uppi sem sigurvegarar í A-
og B-riðli Islandsmótsins í
knattspyrnu 3. flokks
kvenna sl. sunnudag. B-riðill fór fram
á Tungubökkum í Mosfellssveit og
unnu Kópavogsstúlkurnar alla sína
leiki, hlutu 8 stig, Haukar 6 stig, Aftur-
elding 4, ÍA 2 og FH ekkert stig að þessu
sinni. - Keppni i A-riðli fór fram í Sand-
gerði og sigruðu Valsstúlkurnar með
fullu húsi og fengu 8 stig. - í C-riðli
fyrir norðan eru bara tvö lið, Þór A.
og Tindastóll, i fyrri leik liðanna sigr-
aði Þór, 1-0. Seinni leikurinn fer fram
í dag á Sauðárkróki og hefst kl. 14. -
Úrslitin sjálf verða laugardaginn 19.
júlí.
Úrslit leikja í B-riðli
Laugardag, 1. júli:
ÍA-FH 1-0
Afturelding7Haukar 1-5
Breiðablik-ÍA 4-0
FH-Afturelding 0-4
Haukar-Breiðablik 1-3
Sunnudag 2. júlí:
ÍA-Afturelding 0-2
Mörk Aftureldingar: Harpa Sigurbjöms-
dóttir og Margrét Frímannsdóttir. -
Stúlkumar í Aftureldingu höfðu tals-
verða yfirburði og léku góðan fótbolta.
ÍA-stelpumar sýndu og góð tilþrif en þær
em flestar á fyrra ári og ættu þvi að koma
sterkar til leiks að ári.
FH-Haukar 0-5
Mörk Hauka: Hulda Kristín Hlöðvers-
dóttir 2, Borghildur Sturludóttir 2, Eva
Dóra Hrafnkelsdóttir 1. Lið Hauka er
sterkt og synd að stelpumar skuli ekki
fá tækifæri í úrslitakeppninni. FH-liðið
er skipað yngri stelpum sem kunna ýmis-
legt fyrir sér og eiga þvi eftir að bæta sig
mikiö.
Afturelding-Breiðablik 1-2
Mörk Breiðabliks: Ásthildur Helgadóttir
og Agða Ingvarsdóttir. Mark Afturelding-
ar: Harpa Sigurbjömsdóttir. Breiðabliks-
stúlkumar urðu að taka sig reglulega á
til að knýja ffam sigur gegn hinu fríska
liöi Aftureldingar.
Haukar-ÍA 3-1
Mörk Hauka: Hulda Kristín Hlöðvers-
dóttir 2, Sara M. Reginsdóttir 1. Mark ÍA:
Ásta Ágústsdóttir.
Breiðablik-FH 4-1
Mörk Breiðabliks: Margrét Ólafsdóttir 2,
Ásthildur Helgadóttir 1, Elísabet Sveins-
dóttir 1. Mark FH gerði Berglind Finn-
bogadóttir.
Úrslitin í A-riðli
Týr-Stjaman 1-0
Reynir S.-Valur 1-2
KR-Týr 2-3
Stjaman-Reynir S. 2-2
KR-Valur 2-8
Týr-Reynir S. 1-2
Valur-Stjaman 2-0
Reynir S.-KR 3-1
Valur-Týr 3-0
Stjaman-KR 6-0
Valsstúlkurnar hlutu 8 stig, unnu alla
sína leiki, Reynir S. 5 stig, Týr V. 4,
Stjarnan 3 og KR ekkert stig. KR-ingar
eru með nýtt lið þar sem allflestar
stúlkurnar gengu upp i 2. flokk eftir
síðasta keppnistímabil. KR-ingar urðu
íslandsmeistarar i 3. flokki sl. ár.
Úrslit í C-riðli
Þór A.-Tindastóll 1-0
Bara þessi tvö lið spila i riðlinum.
íslandsmótið - 3. flokkur kvenna:
Breiðablik og Valur