Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Qupperneq 32
II
Yfirvinnubann heilladísanna
- Tapskákir Karpovs frá Rotterdam
Anatoly Karpov: Ófarsæll i síðustu skákunum í Rotterdam.
Sumir skákmeistarar hreykja sér
af því að hafa ekki tapað skák í
langan tíma og líta út fyrir að hafa
sigrað heiminn. Oftast fylgir ekki
sögunni hve vinningsskákir tíma-
bilsins eru margar en stvmdum vill
það fara saman, að tapa sjaldan og
vinna sjaldan.
Þeir eru færri sem tefla til vinn-
ings í hverri skák og hafa um leið
þann yfirskilvitlega hæfileika að
skynja hættuna og sjá við henni
löngu áður en mótherjinn kemur
auga á möguleikana. Þessum kost-
um er Anatoly Karpov gæddur,
umfram aöra menn. Því telst ávallt
til tíðinda ef hann neyðist til að
játa sig sigraðan, hvað þá ef hann
tapar þremur skákum í beit.
Karpov virtist hafa tryggt sér sig-
urinn á heimsbikarmótinu í Rott-
erdam og venjulega hefur hann við
slíkar aðstæður látið sér vel hka
jafntefli í lokaskákunum. Nú brá
hins vegar svo við að hann vildi
meira. I keppninni við Kasparov
um heimsbikartitilinn skiptir hver
vinningur máh. Með því að sigra
með yfirburðum í Rotterdanl hefði
Karpov bætt samkeppnisstöðu sína
verulega og þá hefði allt getað gerst
á síðasta mótinu, sem hefst 10.
ágúst í Skelleftea í Svíþjóð. En
Karpov glutraði öllu saman niður
með því að tapa þremur skákum í
röð og hollenski stórmeistarinn
Jan Timman krækti sér í efsta sæt-
ið.
Lánleysi Karpovs í þremur síð-
ustu skákunum er með mestu ólík-
indum. ísköld yfirvegun og rósemi
hefur allajafnan einkennt kappann
og venjulega lætur hann fátt koma
sér úr jafnvægi. Hann hefði alls
ekki átt að tapa taflinu gegn Salov,
var búinn að yfirspila Ljubojevic
og teygði sig of langt á móti Nunn.
Öllum þessum skákum tapaði
hann. Það var engu líkara en að
happagyðjumar hefðu skyndilega
ákveðið að setja á yfirvinnubann!
Vart þarf að taka fram að þetta er
í fyrsta sinn á ferlinum sem Karpov
tapar þremur skákum í lotu á skák-
móti.
Ég hygg að lesandinn gæti haft
nokkra skemmtan af því að skoða
þessar skákir Karpovs og sjá meö
eigin augum hvílík örlög honum
voru búin. Hann hefði betur látið
stýrast af máltækinu góða „Betri
er einn fugl í hendi en tveir í
skógi.“ Það er ekki hans stíh að
seilast eftir of miklu.
Hvítt: Anatoly Karpov
Svart: Valery Salov
Drottningarindversk vörn
1. d4 RfB 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3
Bb7 5. Bg2 Be7 6. Rc3 Re4 7. Bd2 Bf6
8. Hcl!?
Hér hefur jafnan verið hrókað en
þessi athyglisverði leikur sást á
skákmóti í Sovétríkjunum nýlega.
I þeirri skák þorði svartur ekki að
taka peðið, eins og Salov gerir nú,
en það hefur miklar flækjur í för
með sér.
8. - Bxd4!? 9. Rxd4 Rxc3 10. Bxb7
Rxdl 11. Hxdl c6 12. Bf4!
Hvítm- hefur gefið drottninguna
og hefur aðeins tvo menn til mót-
vægis. Hrókurinn á a8 er hins veg-
ar dauöans matur en spumingin
er hvort veiðimaðurinn sleppi aft-
ur til byggða.
12. - 0-0 13. Bd6 He8 14. Bxa8 Dc8
15. b4! Ra6 16. b5
Björgunarsveitin kemur í tæka
tíð. Nú má svara 16. - Rc5 með 17.
Bxc6 dxc618. Rxc6 (18. Bxc5!? fyrst)
og þessi fílsterki riddari lamar Uðs-
menn svarts. Salov fmnur einfald-
ari leið.
16. - Dxa8! 17. bxa6 c5 18. Rf3 De4
I * i i i Á
A Á Jk. á
k A
A íiá fi & A
a* s
ABCDEFGH
Hrókur og tveir léttir menn þykja
aö jafnaði meira en nóg fyrir
drottningu en hér hefur drottning-
in þó yfirhöndina. Hvítu mennimir
ná ekki að vinna saman og drottn-
ing svarts býr sig undir að ganga á
peðaröðina. Karpov þarf nú að
halda vel á spöðunum 111 að ná jafn-
væginu.
Skák
Jón L. Árnason
19. Hcl fí> 20. a3
Forðar peðinu úr skotfæri og
undirbýr 21. 0-0 Dxe2 22. Kg2.
20. - Dc6 21. Hdl Da4 22. Rd2 Dc6
23. Rf3 Da4 24. Rd2 Dxa3! 25. 0-0
Dxa6 26. e4 Da4 27. e5 Dc6 28. Hfel
a6 29. He3 h6 30. Hcl Ha8 31. Re4
fxe5 32. f3!
Nú hefur Salov átta peð gegn fjór-
um en takið eftir hve Karpov hefur
komið mönnum sínum haganlega
fyrir. Riddarinn og biskupinn em
óhrekjanlegir á miðjunni og skorða
hnefafylU peða.
32. - a5 33. Ha3 a4 34. h4 Ha5 35. Kg2
b5 36. cxb5 Hxb5 37. Kh3 Hb3 38.
Hxc5 Da6 39. Hc3 Db5 40. Kg4 Kh7
41. h5 Hxa3 42. Hxa3 g6 43. Bf8 Kg8
Lagleg gildra. Ekki 43. - d5?? 44.
Rf6+ Kh8 45. hxg6 og 46. g7 mát
verður ekki forðað með góðu. Eða
43. - gxh5+ 44. Kxh5 d5?? 45. RÍ6 +
Kh8 46. Kxh6 og aftur er svartur í
vondum málum.
44. Bd6 Kf7 45. Hc3??
Takið eftir að alhr hvítu menn-
imir em valdaöir og því er eðUlegt
að Karpov sofni á verðinum. Eftir
45. hxg6+ Kxg6 46. Kh3 er ekki aö
sjá að hann geti tapað taflinu.
45. - gxh5+ 46. Kxh5
8
A
6 JIl Á Á
5 W Á
4 Á
3 E 2 A A
ABCDEFGH
46. - Dfl!
Það er lyginni Ukast en skyndi-
lega getur hvítur enga björg sér
veitt! Hótunin er 47. - Dh3 mát. Ef
47. Kxh6, þá 47. - Dh3+ 48. Kg5
Df5+ 49. Kh4 Dh7+ 50. Kg5 (50.
Kg4 Kg6) Dg6+ 51. Kh4 Dh6+ 52.
Kg4 Kg6 og gegn hótuninni 53. -
Dh5 mát er ekkert viðunandi svar.
47. Kg4 Kg6 48. Bxe5
IU nauðsyn en kóngurinn þurfti
flóttareit.
48. - d5 49. Rc5 Dhl+ 50. Kf4 Dh5
51. Ke3
Annars kæmi 51. - Dg5 mát.
51. - Dxe5+ 52. Kd2 d4
Og Karpov gafst upp.
Hvítt: Anatoly Karpov
Svart: Ljubomir Ljubojevic
Slavnesk vörn
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3
dxc4 5. a4 Ra6 6. e3 Be6 7. a5 Bd5
8. Rd2 g6 9. e4 Be6 10. Rxc4
Júgóslavinn lumar oft á ýmsum
skemmtilegum uppátækjum í byij-
unum en hér hefur tilraunastarf-
semi hans Utinn árangur boriö.
Menn hans hafa orðið að hrökklast
til baka og eftir situr hann með
þrönga og vonda stöðu.
10. - Bg7 11. Re5 Hc8 12. Da4 0-0 13.
Be2 Rd7 14. Rd3 Rc7 15. Be3 f5 16.
e5 Bf7 17. Hdl De8 18. h4 h6 19. Bf3
Kh7 20. Rf4 Hb8 21. Dc2 Kg8 22. g4
e6 23. Hgl Kh8 24. Dd2 Hd8 25. De2
De7 26. gxf5 gxf5 27. Bh5 Hg8 28. Bg6
Rf8 29. Dh5 Hd7 30. Hd3 De8
31. Bd2?
Vel má vera að Karpov hafi misst
af enn betri leiðum fyrr í skákinni
eftir aö hafa byggt upp yfirburða-
stöðu. Hér gerir hann sig aftur á
móti sekan um einfalda reikniviUu.
Nauðsynlegt var 31. Bxf7.
31. - Rxg6! 32. Rxg6 + Kh7 33. Hdg3
Öðmvísi valdar hann ekki ridd-
arann en nú er peð í dauðanum.
33. - Hxd4 34. De2 Bxg6 35. Hxg6
Dxg6! 36. Hxg6 Kxg6
AUt í einu lifnar yfir svörtu stöð-
unni. Tveir hrókar og peð eru hér
meira virði en drottningin.
37. Be3 Hxh4 38. f4 Hd8 39. Df3 Rd5
40. Bxa7 Hxf4 41. Dd3 Bxe5 42. Re2
He4 43. Kf2 Hg8 44. Dc2 Kh7 45. Kf3
Hh4 46. Bgl Hh3+ 47. Kf2 Bh2 48.
Dc5 Bxgl+ 49. Rxgl Hh2+ 50. Kf3
e5!
Og Karpov gaf.
Hvítt: John Nunn
Svart: Anatoly Karpov
Spænskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8.
c3 0-0 9. h3 Rd7 10. d4 Bf6 11. a4 Hb8
12. axb5 axb5 13. Be3 Re7 14. d5 Rc5
15. Bc2 c6 16. b4 Ra6 17. dxc6 Rxc6
18. Ra3 Rc719. De2 De8 20. Hedl Be7
21. Bd3 Rd8 22. c4 Bd7 23. c5 dxc5
24. bxc5 f6 25. Bc2 Be6 26. Habl Dc6
27. Bd3 b4 28. Hdcl Kh8 29. Rc4 Bxc4
30. Hxc4 Ra6 31. Rd2 Re6 32. Rb3
Hfd8 33. Hbcl Rac7 34. H4c2 Rb5 35.
Bxb5 Dxb5 36. Dxb5 Hxb5 37. c6 Kg8
38. Ha2 Kf8 39. Ha7 Ke8 40. Hb7!
Hxb7 41. cxb7 Bd6 42. Ba7 Hd7 43.
b8=D+ Bxb8 44. Bxb8 h5 45. Hal
Hd3 46. Hbl Hd7 47. Ra5 Hd4 48. Rc6
Hxe4 49. Rxb4 Hd4 50. Ba7 Hd7 51.
Be3 Kn 52. Hal Kg6 53. Ha6 Rg5 54.
Rc6 Kf5 55. Ha7 Hxa7 56. Rxa7 Re6
57. Kfl Ke4 58. Ke2 Kd5 59. Rc8 Rd8
60. Rb6+ Ke6 61. Kd3 Rf7 62. Kc4
Rd6+ 63. Kc5 Rf5 64. Rc4 Rh4 65.
g3 Rf5 66. Rd2 Re7 67. Re4 Kf5 68.
Rd6+ Ke6 69. Re8 Kf7 70. Rc7 Rf5
71. Kd5 Re7+ 72. Kd6 Rf5+ 73. Kd7
Re7 74. Bc5 Rg6 75. h4 Rh8 76. Re6
g5 77. hxg5 Rg6 78. gxfB Kxf6 79. Rf8
Rh8 80. Be7+ Kf5 81. Ke8
Og nú loks gafst Karpov upp, eft-
ir vonlausa baráttu í fjömtíu leiki.
-JLÁ
Vestfjarðamót í sveitakepnni 9/6-11/6
Spilastaður Núpur
Úrslit
Nr. Bveit »tig
1. Hfilgí M. Gunnaraaon, Þtngeyri JóhanneaSigmarHBon Jóhannt‘8 Oddur Bjarnaaon Hermann Sigorósson 170
2. Guómundur M. Jónaaon, í&aftröi 163
3. Má Ini ngarlagorin n Boi./íaaf. 157
4. Ævar JónasKon, TálknafirÓi 141
5. Haukur Árnason, TáÍknafírðÍ 138
6. Sturla ólafnson, Suðureyri 134
7. Eiríkur KrÍHtófersson, Ísaítrði 115
8. Gunnar Jóhannesaon, Þing- 114
eyri
9. Bjórn Bry njólfsson, Isafirði 93
Keppnisstjóri Steinberg Ríkharðs-
son.
Svæðis8tjóri Ævar Jónasson.
á veginn!
Hraðakstur
er orsök margra
slysa. Miðum hraða
aUtaf við aðstæður,
m.a. við ástand vega,
færð og veður.
Tökum aldrei
ÓhættUl yu^jFERÐAR
EM í Finnlandi:
Þungur róður í Turku
íslenska sveitin á Evrópumótinu í
Finnlandi fór vel af stað þegar hún
lagði að velU V-Þýskaland og Sovét-
ríkin á fyrsta degi mótsins. Síðan
kom fimm leikja vondur kafli sem
vonandi endaði þegar okkar menn
lögðu sveit Stóra-Bretlands meö 22-8.
Þegar þetta er skrifað er vonandi um
kaflaskipti aö ræða, þvi Bretar eru
með eitt af bestu landsliðum mótsins.
Hér fara á eftir úrslit cinstakra
leikja:
Ísland-V-Þýskaland 1&-14
Ísland-Sovétríkin 17,5-12
Ísland-Holland 8-22
ísland-ítaha 2-25
ísland-írland 12-18
Ísland-Tékkóslóvakía 11-19
jsland-Belgía 6-24
Ísland-Bretland 22-8
Þótt Uðið tapaði stórt fyrir Hol-
lendingum beit það aðeins frá sér
eins og eftirfarandi spU frá leiknum
gefur til kynna.
S/AV
♦ G 9 5 2
¥ K 10 9 7
♦ K
+ Á 7 6 3
* K D 8 4 3
V Á 6 3
♦ 98
+ D G 9
♦ 6
¥ D G 8 5 4 3
♦ Á G 10
+ K 10 8
»A1U I
¥ -
♦ D765432
jL c a o
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Suður Vestur Norður Austur
lhjarta lspaöi 4 hjörtu 4 spaöar
ðhjörtu dobl pass pass
pass
Eflaust heföu íjórir spaðar doblaðir
gefið vel, Uklega ekki minna en 800,
en Valur vildi ekki spila vörn með
sín spU. Vestur spUaði út spaðakóngi
og skipti síðan í tígul. Valur tromp-
aði spaða heim, spilaði hjarta og tók
slaginn í bUndum. Síðan meira
tromp, sem vestur drap með ás og
spilaði laufadrottningu. Valur drap
heima á kónginn, trompaði tígul og
trompaði síðan spaða heim. Síðan tók
hann trompin í botn og vestur var
fastur í kastþröng með spaðadrottn-
ingu og laufagosa.
í lokaða salnum sátu n-s Jónas P.
Erlingsson og Valur Sigurðsson en
a-v Leufkens og Westra. Sagnir
gengu á þessa leið:
ísland fékk því 650 og græddi sex
impa, því í opna salnum unnust að-
eins fjögur hjörtu slétt en ódobluð.
Stefán Guðjohnsen