Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Qupperneq 47
LAÚGARÐAGURs é.f ÖtM 1989.
59
Afmæli
Þorbjörg Grímsdóttir 100 ára
Þorbjörg Grímsdóttir, Skóla-
vörðustíg 24A, Reykjavík, er hundr-
aðáraídag.
Þorbjörg er fædd í Litla-Seli, nú
Vesturgötu 59, Reykjavík, og er elsti
núlifandi innfæddi Reykvíkingur-
inn. Þorbjörg ólst upp í foreldra-
húsum og vann að mestu við fisk-
vinnslustörf og kaupamennsku þar
til hún giftist Aðalbimi Stefánssyni
prentara 22. apríl 1915 en þau hófu
búskap að Skólavörðustíg 24A þar
sem hún hefur búið alla tíð síðan.
' Aðalbjöm fæddist 28. desember 1873
á Garðsá í Öngulsstaðahreppi í
Eyjafirði, sonur Stefáns Jónasson-
ar, f. 19. maí 1847, d. 19. júlí 1920, b.
á Garðsá, og konu hans, Guðrúnar
Jónasdóttur, f. 5. maí 1840, d. 8. ágúst
1892. Aðalbjöm var einn af stofn-
endum prentsmiðjunnar Gutenberg
og Hins íslenska prentarafélags.
Auk þess var hann mjög virkur í
starfi góðtemplara og lengi gæslu-
maöur bamastúkunnar Æskunnar
nr. 1. Þá var hann ritstjóri bama-
blaðsins Æskunnar lengur en nokk-
ur annar. Aðalbjöm lést 18. júní
1938. Fyrri kona hans var Kristín
Þorsteinsdóttir sem lést 1914 og vom
þaubamlaus.
Þorbjörg og Aðalbjöm eignuðust
átta böm sem öll fæddust á Skóla-
vörðustíg 24A. Þau em Aðalbjöm,
f. 3. ágúst 1915, byggingaverkamað-
ur, en hann býr á Skólavörðustígn-
um hjá móður sinni; Grímur, f. 1.
mars 1917, d. 2. febrúar 1987, versl-
unarmaður í Reykjavík, átti Lovísu
Rut Bjargmundsdóttur og eignuðust
þau fjögur börn, Þorbjörgu, Auði,
Kristján og Bjargmund Aðalbjöm;
Stefán, f. 20. júlí 1918, bifreiðarstjóri
hjá Vatnsveitu Reykjavíkur, átti
Sigurlaugu Guðmundsdóttur sem
er látin og eignuðust þau átta böm,
Fanneyju, Laufeyju Ninnu, Eygló,
Aðalbjörn, Aðalbjöm, Önnu Björgu,
Guðmund Helga og Guðna Fal;
Kristín, f. 2. júní 1920, d. 12. mars
1981, húsmóðir á Skólavörðustígn-
um, ógift en eignaðist eina dóttur,
Kolbrúnu Önnu, með Karh Emils-
syni, sjómanni á Djúpavogi; Katrín,
f. 17. ágúst 1922, d. 10. júlí 1986, hús-
móöir á Hvolsvelh, átti Kjartan Ein-
arsson húsasmíðameistara sem
einnig er látinn og eignuðust þau tvö
böm, Aðalbjöm Þór og Hólmfríði;
Guðjón, f. 30. október 1924, d. 31.
desember 1979, slökkvihðsmaður á
Reykjavíkurflugvelh, en hann bjó á
Skólavörðustígnum; Guðrún, f. 10.
febrúar 1928, húsmóðir á Hvolsvelh,
gift Helga Einarssyni múrarameist-
ara og eignuðust þau fjögur böm,
Einar, Aðalbjörgu Katrínu, Hólm-
fríði Kristínu og andvana fæddan
dreng; Þorbjöm, f. 21. nóvember
1932, d. 4. ágúst 1977, sjómaður, bú-
settur á Skólavörðustígnum. Seinni
manni sínum, Þorsteini Jónssyni
sjómanni, kvæntist Þorbjörg23. des-
ember 1944. Þorsteinn fæddist 29.
janúar 1897 á Hafurbjamarstöðum
á Miðnesi og lést 5. september 1958.
Þorsteinn átti fimm syni með fyrri
konu sinni, Guðmundínu M. Sigurð-
ardóttur, þá Hörð, Harald, Hauk,
Hákon og Hafstein. Afkomendur
Þorbjargar em nú áttatíu og sex
talsins. Systkini Þorbjargar em
Jakobína, f. 1884, d. 1885, ogGeorg,
hálfbróðir, samfeðra, f. 22. október
1900, d. 21. janúar 1933, ókvæntur
ogbamlaus. Fóstursystir'Þorbjarg-
ar var Geirþrúður Anna Gísladóttir,
f. 1906, d. 1954, átti frænda Þorbjarg-
ar, Guðmund Einarsson vélstjóra
sem einnig er látinn, og eignuðust
þau þrjú böm: Sigríði, eiganda og
framkvæmdastjóra Silfurbúðarinn-
ar, sem er gift Gunnari Bemhard
Guðjónssyni, forstjóra Honda á ís-
landi, og eiga þau fimm börn; Ingu
Ingibjörgu landfræðing, sem er gift
Gunnlaugi Pálssyni verkfræðingi og
eiganda Varma hf., og eiga þau þrjú
böm, og Einar vélstjóra, sem er lát-
inn, en hann átti Hjördísi Magnús-
dóttur kennara og eignuöust þau
þijúböm.
Eftir lát Guðmundar var Geir-
þrúður Anna í sambúð með Þórði
Einarssyni bifreiðarstjóra og eign-
uðust þau tvö böm. Þau em Guð-
múndur, viðskiptafræðingur og eig-
andi Akurvíkur á Akureyri, á fimm
böm, og Edda, húsmóðir í Svíþjóð,
gift Roland Karlson trésmiði og eiga
þau þijúböm.
Foreldrar Þorbjargar vom Grím-
ur Jakobsson, sjómaður í Rvik, f.
17. október 1852, d. 8. febrúar 1930,
og kona hans, Katrín Eyjólfsdóttir,
f. 18. mars 1851, d. 22. október 1942.
Grímur var sonur Jakobs, útvegsb.
í Litla-Seh í Rvík, Steingrímssonar,
b. á Eiði á Seltjarnamesi, Ólafsson-
ar. Móðir Gríms var Þorbjörg Gísla-
dóttir, b. í Hrísakoti í Kjós, Guð-
mundssonar, lögréttumanns í Skhd-
inganesi, Jónssonar. Móðir Þor-
bjargar var Guðrún Þóroddsdóttir,
Þorbjörg Grímsdóttir.
b. á Ingunnarstöðum í Brynjudal,
Sigurðssonar, og konu hans, Guð-
nínar Jónsdóttur, b. á Fremra-Hálsi
Ámasonar, ættfoður Fremra-Háls-
ættarinnar. Katrín var dóttir Eyj-
ólfs, b. á Hnausastaðakoti í Garða-
hreppi, Jónssonar, og konu hans,
Ingibjargar Þórarinsdóttur. Þor-
björg hefur fótavist nærfeht á hverj-
um degi og hefur aht fram til síð-
asta árs prjónað mikið og lesið, sér-
staklega um trúarleg efni.
Þorbjörg tekur á móti gestum á II.
hæð Hótel Sögu í dag frá klukkan
15-18.
Til hamingju með daginn, 9. júlí
Smáraeötu 13, Revkjavfií.
Qr ' Þórður Baldur Sigurðsson, Langholtsvegi 179, Revkjavík.
Margrét Einarsdóttir, Lambanesreykjum. Melabraut 44, Selfiamamesi.
80 ára 50 ára
Gyða Runólfsdóttir, Á ta S ' h " d'tt' ööfttssr
, Sverrir Jónsson, 75 ara Hhöarvegi 61, Kópavogi
Guðrún Jóna E. Jónsdóttir, Austurgerði 3, Kópavogi. Engjavegi 3, Isafiröi. Ágiisrta Friðriksdóttir.
Hvanneyrarbraut 62, Siglufirði. árs* Björgvin Guðni Þorbjömsson, ata
S»rtekWlS.iWW«K. M,Su, B. B.ch™
, Breiðvangi 75, Hafiiarfirði. 70 ára Jón Krisfiánsson,
uiiSaiicigi iiiioanreppi. Jón Jónsson, Hallgerður Linda Pálmadóttir, Hlíðargerði 10, Reykjavík. Dlugagötu 10, Vestmannaeyjum. Rakel Krisfiánsdóttir, Hjördis Matthíasdóttir, Hléskógum 8, Eghsstöðura. Vallholti 6, Vopnafirði. Sigurður Jónsson, Sigrún Aðalbjamardóttir, Hásteinsvegi 53, Vestmannaeyjum. Hvassaleiö 89, Reykjavík.
cn Ám-st Víðihhð'8, Sauðárkróki. ala Siaurður Vilhjálmsson,
Erla Tryggvadóttir, Hhðargötu 26, Neskaupstaö.
Höskuldur Egilsson
Höskuldur Egilsson verslunar-
maður, Háaleitisbraut 113, Reykja-
vík, verður áttræður á morgun.
Höskuldur fæddist á Vatnsleysu í
Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu
og ólst upp í Fnjóskadalnum. Hann
var í unglingaskóla í Flatey á Skjálf-
anda 1927, að Laugum í Reykjadal
1929-31 og stundaði þar íþróttanám
hjá Þorgeiri Sveinbjamarsyni
1933-34.
Höskuldur starfaði við vegavinnu
á Vaðlaheiði og í Ljósavatnsskarði
1928-39, starfaði hjá Skógrækt ríkis-
ins að Vöglum í Fnjóskadal 1939-41,
var við skipaafgreiðslu hjá Eimskip
1941-46, var starfsmaður á skrif-
stofu verkalýðsfélaganna á Akur-
eyri 1946-53 og var verslunarmaður
hjá KRON1953-84 er hann lét af
störfum vegna aldurs.
Hann var búsettur að Böðvarsnesi
í Fnjóskadal til 1941, bjó á Oddagötu
1 á Akureyri th 1953 og hefur síðan
verið búsettur í Reykjavík.
Kona Höskuldar er Sigurlaug
Guömundsdóttir húsmóðir, f. 29.9.
1912, dóttir Magðalenu Baldvins-
dóttur húsmóður og Guðmundar
Tryggvasonar skipstjóra.
Dóttir Höskuldar er Sigurlaug
Ástdís Höskuldsdóttir, kennari við
Fehaskóla, f. 18.7.1953. Stjúpböm
Höskuldar em Svanlaug Baldurs-
dóttir bókasafnsfræðingur, f. 1940,
Magni Baldursson arkitekt, f. 1942,
Hallgerður Baldursdóttir banka-
mær í Kaupmannahöfn, f. 1945, og
Ásgerður Baldursdóttir, flugaf-
greiðslumaður í Vínarborg, f. 1945.
Systir Höskuldar var Olga Eghs-
dóttir, f. 1912, d. 1989, húsmóðir og
saumakona, var gift Stefáni Hah-
grímssyni, b. á Amaldsstöðum í
Fljótsdal, sem einnig er látinn.
Bróðir Höskuldar er Steinþór Eghs-
son, f. 1920, bílstjóri ográðsmaður,
kvæntur Hrefnu Tryggvadóttur
húsmóður og eiga þau fiögur böm.
Foreldrar Höskuldar vom Eghl
Olgeirsson sjómaður, f. 1888, d. 1922,
og Theódóra Þórðardóttir húsmóð-
Höskuldur Egilsson.
ir, f. 1890, d. 1981.
Höskuldur verður ásamt konu
sinni, Sigurlaugu Guðmimdsdóttur,
staddur að Furulundi 10K, Akur-
eyri, en þar verður opið hús á af-
mæhsdaginn.
Bjöm Vigfússon
Kjartan Ólafsson
Kjartan Ólafsson verslunarstjóri,
Grófarseh 7, Reykjavík, er fertugur
í dag. Kjartan er fæddur í Reykjavík
og ólst þar upp. Hann kvæntist 13.
desember 1969 Magneu Guðmunds-
dóttur, f. 2. september 1951. Foreldr-
ar Magneu em Guðmundur Þór-
hallsson bókbindari og kona hans,
Erla H. Gísladóttir. Böm Kjartans
og Magneu eru Sverrir, f. 9. nóvemb-
er 1969, d. 13. febrúar 1989; Erla, f.
8. nóvember 1974, d. 15. nóvember
1975; Ólafur, f. 29. mars 1977, og
Hjördís, f. 13. september 1982. Bræð-
ur Kjartans eru Árni, f. 12. júní 1941;
Eghl, f. 23. september 1942, og Gunn-
ar, f. 1. mars 1945.
Foreldrar Kjartans eru Ólafur
Ámason, sýningarstjóri í Gamla
bíói, og kona hans, Eyrún Jóhann-
esdóttir. Faðir Ólafs var Árni, verk-
stjóri í Stálsmiðjunni hf. í Rvík,
Jónsson, rokksmiðs á Eyrarbakka,
Árnasonar. Móðir Ólafs var Sofiía
Jóhannesdóttir, vinnumanns á
Skriðufelh í Þjórsárdal, Eggertsson-
ar, b. í Tjarnarkoti í Innri-Njarðvík,
Jónssonar, b. í Narfakoti, Sæ-
mundssonar. Móðir Jóhannesar var
Kristín Þorvaldsdóttir, b. á Stóra-
kroppi, Jónssonar, dbrm í Dehdar-
tungu, Þorvaldssonar, ættfóður
Dehdartunguættarinnar.
Eyrún er dóttir Jóhannesar, b. á
Kambshóh í Svínadal, Jónssonar,
b. í Laxárnesi í Kjós, Jóhannesson-
ar, b. á Suður-Reykjum í Mosfehs-
sveit, Bjamasonar. Faðir Eyrúnar
var Eyjólfur, b. á Hrútafelh undir
Eyjafiöllum, Sveinsson ogkona
hans, Sigríður Helgadóttir.
Bjöm Vigfússon, fyrrv. b. og
starfsmaður Landsbankans, Berg-
þómgötu 14A, Reykjavík, varð ní-
ræður á miðvikudaginn. Björn er
fæddur á Guhberastöðum í Lundar-
reykjadal, ólst þar upp og átti þar
heima th tuttugu og sex ára aldurs.
Hann var í námi í Hvítárbakkaskóla
og var í landbúnaðamámi í Skot-
landi 1922-1923. Þegar heim kom
stundaði Bjöm ýmis störf th sjós og
lands, var m.a. fiórar vertíðir á tog-
ara. Hann var tohþjónn 1927-1931,
frá Reykjavík th Ákureyrar, með
aðsetur á ísafirði, lögregluþjónn
1928-1940, sá um vörumóttöku og
vörudreifingu fyrir breska setuhðið
1940-1941 og 1943-1945, auk þess aö
vera þar verkstjóri og túlkur, var b.
í Hjarðarholti í Dölum 1941-1943 og
starfsmaður Landsbankans í
Reykjavík 1945-1%2. Bjöm var
íþrótta- og sundkennari í Reykjavík
og í Borgarfirði. Hann tók mikinn
þáttf frjálsíþróttum, sundi og glímu
og hlaut fiölda verðlauna á þeim
árum. Þá var Bjöm hestamaður um
langan aldur, hóf ungur að temja
hesta og gerði úr þeim sumum
landsfræga gæðinga. Bjöm kvænt-
ist 13. maí 1926 Önnu Kristjönu Pét-
ursdóttur Hjaltested, f. 7. mars 1895,
d. 6. janúar 1958. Foreldrar Krist-
jönu vora Pétur Hjaltested úrsmið-
ur og kona hans, Katrín Lárusdótt-
ir. Fósturböm Björns og Önnu eru
Þórður B. Sigurðsson, f. 9. júh 1929,
forstjóri Reiknistofu bankanna, og
Ragnhhdur E. Hjaltested, f. 9. janúar
1936, en hún býr í Bandaríkjunum.
Björn kvæntist 7. september 1%1
seinni konu sinni, Sigríöi Hannes-
dóttur, f. 5. janúar 1911, d. 18. októb-
er 1986. Foreldrar Sigríðar era
Hannes Jónsson, b., kennari og
fræðimaður i Hleiðargarði í Eyja-
firði, og kona hans, Jónína Jóhanns-
dóttir. Fóstursonur Björns og Sig-
ríðar er Ingimundur, sonarsonur
Sigríðar, f. 18. september 1957.
Foreldrar Bjöms vora Vigfús Pét-
ursson, b. á Guhberastöðum, og
kona hans, Sigríður Narfadóttir,
ljósmóðir og kennari. Vigfús var
sonur Péturs, b. á Grund í Skorra-
dal, Þorsteinssonar, b. á Steinum í
Stafholtstungum, Þorsteinssonar, b.
áMiðfossum, Bjömssonar. Móðir
Þorsteins var Guðrún Þorsteins-
dóttir, b. á Leirárgörðum, Jónsson-
ar, prests og skálds í Görðum á
Akranesi, Jónssonar, bróöur Steins,
biskups á Hólum. Móðir Vigfúsar
var Kristín Vigfúsdóttir, b. í
Hvammi á Landi, Gunnarssonar.
Móðir Vigfúsar var Kristín vefari
Jónsdóttir, b. í Vindási, Bjarnason-
ar, b. á Víkingslæk, Halldórssonar,
ættfóður Víkingslækjarættarinnar.
Móðir Kristínar Vigfúsdóttur var
Vigdís Auðunsdóttir, prests á Stóra-
vöhum á Landi, Jónssonar og konu'
hans, Sigríðar Magnúsdóttur, b. á
Indriðastöðum, Ámasonar, b. á
Grund í Skorradal, Sigurðssonar,
lögréttumanns á Grand, Ámasonar
lögmanns á Leirá, Oddssonar, bisk-
ups í Skálholti, Einarssonar, prests
og skálds í Heydölum, Sigurðssonai
Sigríður var dóttir Narfa, b. og
hreppsfióra í Stíflisdal, Þorsteins-
sonar, b. í Stífhsdal, Einarssonar,
b. í Stífhsdal, Jónssonar. Móðir Ein-
ars var Ingveldur Jónsdóttir, b. á
Breiðabólstað í Ölfusi. Móðir Sigríð-
ar var Þjóðbjörg Þórðardóttir, b. á
Úlfljótsvatni, Gíslasonar. Móðir
Þórðar var Margrét Þórðardóttir,
borgara í Þorlákshöfn, Gunnarsson-
ar og konu hans, Guðriðar Péturs-
dóttur, systur Sigurðar, fóöur
Bjama riddara. Móðir Þjóðbjargar
var Sigríður Gísladóttir, b. og
hreppsfióra á Vilhngavatni, Gísla-
sonar, b. á Þúfu i Ölfusi, Sigurðsson-
ar, bróður Jóns, afa Jóns forseta.
Móðir Sigríðar var Þjóðbjörg
Guðnadóttur, b. í Reykjakoti, Jóns-
sonar, ættfoður Reykjakotsættar-
innar, bróður Ingveldar.