Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989. 61 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUiö sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. júlí - 13. júlí 1989 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj- ar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavlk, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. 3« Slappaðu af, Lína, þú verður að læra aö slappa af eins og ég geri. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími_ 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum ailan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aha virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 aha daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, Iaugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem'hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvahasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir lokaðar á laugard. til 31. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið aha daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dihons- húsi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn aha daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17 ogmánud.-fimmtud. kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjahara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. th laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið aha daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, ftmmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ahan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 áiniin Laugard. 8. júlí Chamberlain óttast að yfirlýsing um Danzig geri illt verra Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 9. júli.' Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður feginn hveiju sem klárast af verkefnum í dag þvi það verður mikið um ófyrirsjáanlegar breytingar. Ástamálin blómstra. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að forðast samkeppnisstöðu og rifnldi í dag því það em ekki miklar líkur á því að þú hafir betur. Það geta orðið einhver Ijón á vegi þínum í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): ‘ Ef dagurinn byrjar á folskum forsendum skaltu endurskoða afstöðu þína hið bráðasta. Að öðru leyti gengur þér mjög vel í dag. Nautið (20. april-20. mai): Reyndu aö njóta virðingar fyrir þig og skoðanir þínar. Ef um skoðanaágreining er að ræða á mihi þín og einhvers verður þú að eiga frumkvæði að að leysa það. Happatölur eru 7, 20 og 26. - Tvíburamir (21. maí-21. júní): Þú ættir að skipuleggja nýjar áætlanir alveg frá byrjun í dag. Þú verður að beita töfrum þínum til að fá aðra th Uðs við þig. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Ákvarðanir sem teknar eru án hugsunar geta orðið miklu betri en þær sem eiga sér langan aðdraganda. Treystu ekki um of á upplýsingar sem þú færð. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Tryggð þín viö einhvem getur stiht þér upp við vegg og þú verður að taka ákvörðun sem þú vhdir frekar foröast. Bjart- sýni í ástamálum er það sem gengur best. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er einhver skoðanaágreiningur mihi þeirra yngri og eldri en ekki stórt og óyfirstíganlegt vandamál. Eitthvað óþekkt vekur áhuga þinn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Samvinna gengur ekki sem best í dag. Vertu út af fyrir þig. Fjármálin ganga aftur á móti mjög vel og þú ættir að verða mjög ánægður með árangurinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Heimilislífiö er tnjög gott og dagurinn góður fyrir fjölskyldu- líf. Byrjaðu rólega ef þú átt langt í land með eitthvað. Happa- tölur eru 3, 19 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðið samband gæti verið að ganga í gegn um erfitt tíma- bh. Vonaöu það besta án þess að pressa á. Vanræktu ekki skyldur þínar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn lofar góðu th þess aö reyna eitthvað nýtt. Sýndu á þér sparihliðina i dag og þú kemst langt. Sljömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 10. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að eyða dáhtlum tíma að skipuleggja komandi daga því það verður mikið að gera hjá þér. Vanræktu ekki óvænt tækifæri. Fiskarnir (19. febr.-20. marS".): Þú ættir ekki að vinna eftir neinu skipulagi í dag. Láttu hlut- ina bara gerast og vertu með. Stutt ferð í kvöld gæti orðið skemmtheg. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú ættir að byija daginn í góðu, jákvæðu skapi. Láttu ekki einhvem fúlan hafa áhrif á það. Persónulegt samband verð- ur mjög ángægjulegt í kvöld. Nautið (20. apríl-20. mai): Fylgdu áætlun þinni og það em minni líkur á thfinningalegu uppnámi. Haltu þínu striki og það verða fá ljón á veginum. Tviburamir (21. maí-21. júní): Þú ættir að ná betri árangri ef þú einbeitir þér að verkefnum th lengri tíma. Fljótlega ætti metnaður þinn og vonir að fá byr undir báða vængi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að setja upp sparisvipinn og koma sérlega vel fyrir þig orði þvi fólk er upptekið og misskilur auðveldlega. Ástarmálin geta verið mjög rómantísk. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það ríkir dáltíth spenna i fjármálunum fyrri hluta dagsins og þú þarft að hafa fyrir þeim. Láttu góöa skapið ráða og nióttu thverunnar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að gera ráö fyrir meiri fjárútlátum heldur en þú reiknaðir með. Stattu ekki með öðrum þegar tveir deha. Það kemur þér ekki th góða á neinn hátt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur staðið í ströngu að undanfómu og ahs konar vanda- mál steðjað að. Reyndu að safna kröftum og hafa það rólegt í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Öfund og særðar tilfmningar geta haft áhrif á daginn hjá þér. Ef þú vinnur með fólki reyndu að halda uppi góðum móral. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að láta heimilislífið hafa forgang, sérstaklega ef breytingar em á dagskrá. Þú gætir haft ástæðu til aö fagna einhveiju í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta er mjög góður dagur th að hrinda breytingum í fram- kvæmd. Þú gætir hitt einhvem mjög athyghsverðt u. __________________________________________________________f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.