Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Side 51
LAUGARDAGUR 8. JÖLÍ 1989.
eT
Kvikmyndir Leikhús
Steve Martin leikur annan þrjótinn og fer á kostum.
Svik og
prettir
Svikahrappar (Dirty Rotten Scoundrels)
Aðalhlutverk: Steve Martin og Michael
Caine
Leikstjóri: Frank Oz
Handrit byggt á Bedtime Story
Sýnd i Háskólabíói
Beaumount Sur Mer er sumar-
paradís ríka fólksins. Þar er sólin,
strendumar og spilavítin. En þar
er einnig hrappurinn Lawrence
(Michael Caine) sem hefur fé og
skartgripi af ríkum, spilltum kon-
um. Hann þykist vera prins í útlegð
og konumar „gefa“ frjáls framlög
til handa þurfandi þegnum hans.
Lawrence kynnist öðrum hrappi,
Freddy (Steve Martin), og finnst
hann ógna sér. Lawrence fær vin
sinn, lögreglusljórann, til aö hand-
taka Freddy. Til að losna úr prís-
undinni lofar Freddy að fara frá
Beaumount. Þegar hann er að yfir-
gefa hann kemst hann á snoðir um
athæfi Lawrence og snýr við. Law-
rence neyðist til að taka viö Freddy
og kennir honum nokkrar kúnstir.
Hefst nú samvinna þeirra tveggja.
Allt gengur vel til að byrja með en
svo slettist upp á vinskapinn og
þeir stofna tfi veðmáls. Sá vinnur
sem fyrr nær í 50.000 dali og sá sem
tapar á að yfirgefa Beaumount.
Þeir velja sér fómardýrið sem er
Janet (Glenny Hedley), drottning
sápuóperanna. Báöir beita þeir öli-
um brögðum til að vinna. Freddy
virðist hafa betur í fyrstu, því næst
Lawrence og svo Freddy aftur. En
margt fer öðmvísi en ætlað er og
verða þeir báðir að lúta í lægra
haldi en fá uppreisn æm í lokin.
Michael Caine (Educating Rita,
Water) á auðvelt með að leika hinn
snyrtilega, fágaða og sléttgreidda
Lawrence. Hann sýnir allar bestu
hhðar hins sanna herramanns og
er að auki með lítið og nett yfir-
varaskegg. Hlutverkið er sniðið
fyrir Caine og hann hefur ekki ver-
ið betri í langan tíma. Steve Martin
(Roxanne, Planes, Trains and Au-
tomobiles, All of Me| sannar hér
enn einu sinni hversu frábær lát-
bragðsleikari hann er. Hreyfingar,
fettur og brettur em framkvæmdar
af snilld og minna oft á meistara
Chaplin. Glenny Hedley stendur
þeim félögum ekki langt að baki.
Leikstjóm Frank Oz (Little Shop
of Horrors) er svolítið laus í reipun-
mn. Það virðist oft sem leikaramir
skemmti sér betur en áhorfendum-
ir því það koma fyrir kaflar í hand-
ritinu sem em ekki nógu fyndnir.
Það getur verið að gerðar séu of
miklar kröfur til myndarinnar í
heild vegna leikaranna því hún
stendur ekki undir öllum þeim
væntingum sem gerðar em til
hennar. Hins vegar er óhætt að
mæla með henni við alla unnendur
gamanmynda því það fer enginn
fýldur út. Stjörnugjöf: ***
Hjalti Þór Kristjánsson
Magnús Sigsteinsson, forseti bæjarstjórnar, og Þórdís Sigurðardóttir, for-
maður umhverfismálaráðs, tóku við öspunum frá Bimi Sigurbjörnssyni fyr-
ir hönd ibúa Mosfeilsbæjar. DV-mynd GVA
Mosfellsbær:
50 aspir gróðursettar
Á miðvikudag tók Mosfellsbær
'ormlega á móti 50 öspum að gjöf frá
Bimi Sigurbjömssyni, eiganda garð-
yrkj ustöðvarinnar Gróanda í Mos-
Eellsdal. Að sögn Páls Guðjónssonar
oæjarstjóra gefur Bjöm aspnmar í
minningu föður síns og til að hvetja
Mosfellsbæinga til átaks í ræktunar-
málum. Aspirnar era á bilinu 2-3
metrar á hæð og var þeim valinn
staður í Ullamesbrekku við Vestur-
landsveg þar sem flestir fá að njóta
þeirra.
-JJ
FANTASIA
FRUMSYNIR
kt voii sem lifir
NÝR ÍSLENSKUR SJÚNLEIKUR
SÝNDUR Í LEIKHÚSI FRÚ EMELÍA
SKEIFUNNI 3C. SÍMI 678360.
TAKMARKABUR SYNINCARFIÖLDI
FRA 29. JUNI TIL 9 JUU
Ath. hugsanlega aukasýn.
laugard. kl. 21.
7. sýning sunnud. kl. 21.
Síðasta sýning.
Miðapantanir í sima 678360 (sim-
svari).
Hver er hræddur
við Virginíu Woolf?
Sunnud. kl. 20.30
Miðvlkud. kl. 20.30
Ftmmtud. kl. 20.30
Ath.. siðustu sýningar.
Mlðctsala i síma 16620.
Leikhópurinn Virglnia i Iðnó.
FACD FACDI
FACC FACD
FACQFACl
LISTINN A HVERJUM
MÁNUDEGI
□
1J
MINNIN|AR^
Sími:
694155
longolian barbecue
Grensásvegi 7
sími 688311
Opið aila
virka daga
18.00-23.30.
Laugard., sunnud
12.00-23.30.
Þú
'stjórnar þinni eig-
in matseld og
boröar eins og þú
getur í þig látið
fyrir aðeins
KR. 1.280,-
(Böm 6-12 1/2 verð
og yngri 1/4 verð)
Mongolian barbecue
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir toppspennumyndina
A HÆTTUSLÓÐUM
Á hættuslóðum er með betri spennumynd-
um sem komið hafa í langan tíma enda er
hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að
tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston
og Rick Rossovich slá hér rækilega I gegn
í þessari toppspennumynd. Mynd sem kipp-
ir þér við í sætinu. Aðalhlutverk: Timothy
Daly (Diner), Kelly Preston (Twins), Rick
Rossovich (Top Gun), Audra Lindley (Best
Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian
Russel. Leikstjóri: Janet Greek.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
I KARLALEIT
Sýnd kl. 9.05 og 11.
HIÐ BLÁA VOLDUGA
Sýnd kl. 5 og 7.05.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
3-sýningar sunnudag kl. 3.
ÖSKUBUSKA
HUNDALÍF
LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL
ANNAÐ EINS
Bíóhöllin
MEÐ ALLT I LAGI
Splunkuný og frábær grinmynd með þeim
Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu
Porizkovu sem er að gera það gon um þess-
ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck i
Three Men and a Baby þar sem hann sló
rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á
hlutunum og vera klár i kollinum. Skelltu
þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut-
verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will-
iam Daniels, James Farentino. Framleið-
andi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beres-
ford.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
LÚGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
ÞRJÚ A FLÓTTA
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
UNGU BYSSUBÓFARNIR
Sýnd kl. 7 og 11.
ENDURKOMAN
Sýnd kl. 5 og 9.
KALLI KANlNA
Sýnd kl. 3.
MOONWALKER
Sýnd kl. 3.
HáskólaBíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin.
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.05.
liau.garásbíó
A-salur
ARNOLD
Fordómalaus og vel leikin bráðskemmtileg
gamanmynd um baráttu hommans Arnolds
vlð að öðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk:
Ann Bancroft, Matthew Broderick, Han/ey
Fierstein og Brian Kerwin,
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Sýnd sunud. kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B-salur
Hörkukarlar
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
C-salur
FLETCH LIFIR
Fjörug gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu-
dögum i sumar.
Regnbogínn
BLÓÐUG KEPPNI
I þessum leik er engin miskunn. Færustu
bardagamenn heims keppa, ekki um verð-
laun heldur líf og dauða. Hörkuspennumynd
með hraöri atburðarás og frábærum bardag-
asenum. Leikstjóri: Newt Arnold. Aðalhlut-
verk: Jean Claude van Damme, Leah Ayres
og Donald Glbb.
Sýnd kl. 3, 5,7. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
BEINT A SKÁ
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
GIFT MAFiUNNI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
SVEITARFORINGINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 3 og 7.
PRESIDIO HERSTÖÐIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 3 og 7.
Barnasýningar sunnudag kl. 3.
ALLIR ELSKA BENJI
SPÆJARASTRÁKARNIR
StjömuJbíó
STJÚPA MfN GEIMVERAN
Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og
Dan Ackroyd.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
HARRY... .HVAÐ?
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKU
Sýnd kl. 7.
BROSUM /
og *
allt gengur betur *
Veður
Fremur hæg sunnan- og suðvestan-
átt í dag með skúrum sunnan- og
suðvestanlands en að mestu þurrt í
öðrum landshlutum. Á sunnudag
verður suövestan- og vestanátt, kaldi
eða stinningskaldi, skúrir sunnan-
og vestanlands en aö mestu úrkomu-
laust á Norður- og Norðausturlandi.
Hiti víða 7-9 stig um sunnán- og vest-
anvert landið en heldur hlýrra norð-
an- og austanlands.
Akureyti skýjað 9
Egilsstaöir skýjað 13
Hjarðames léttskýjað 11
Galtarviti skýiað 6
KeOa víkurflugvöUur skýj að 9
Kirkjubæjarklausturskýjad 11
Raufarhöfh rigning 8
Reykjavík úrkoma 10
Sauðárkrókur rigning 9
Vestmannaeyjar úrkoma 9
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen skýjað 19
Helsinki léttskýjað 27
Kaupmannahöfn heiðskírt 28
Osló léttskýjað 20
Stokkhólmur léttskýjað 29
Þórshöfh skýjað 12
Algarve heiðskírt 24
Amsterdam mistur 27
Barcelona mistur 26
Berlín léttskýjað 32
Chicago hálfskýjað 24
Feneyjar skýjað 26
Frankfurt skýjað 28
Glasgow mistur 23
Hamborg léttskýjað 31
London Jx)kumóða 21
LosAngeles léttskýjað 19
Madrid léttskýjað 29
Malaga heiðskírt 30
Mallorca léttskýjað 31
Gengið
Gengisskráning nr. 127 7. júli 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57.560 57,720 58,600
Pund 93.290 93.550 91,346
Kan. dollar 48.327 48.461 49.048
Dönsk kr. 7,8473 7,8691 7,6526
Norskkr. 8.2999 8.3230 8,1878
Sænsk kr. 8,9144 8.9391 8,8028
Fi. mark 13,4927 13.5302 13,2910
Fra.franki 8,9973 9,0223 8,7744
Belg. franki 1.4562 1.4602 1,4225
Sviss. franki 35.4871 35,5857 34,6285
Holl. gyllini 27.0508 27.1260 26,4196
Vþ.mark 30.4897 30.5745 29.7757
ft. lira 0.04207 0.04219 0,04120
Aust.sch. 4.3311 4,3431 4.2303
Port. escudo 0.3643 0.3653 0.3568
Spá. peseti 0.4849 0,4883 0,4687
Jep.yen 0,41232 0,41347 0,40965
frsktpund 81.476 81,703 79.359
SDR 733648 73,5688 72,9681
ECU 63,1059 63,2813 81,6999
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðirnir
Faxamarkaður
7. júli saldust slls 88732 tonn.
Magn i Vetð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blálanga 0.515 15,00 15.00 15,00
Karfi 65,734 20,70 19.00 21.50
Langa 0.648 21,00 21,00 21.00
Lúóa 0,235 107,23 60,00 160,00
Skötuselsh. 0.097 318.29 315.00 320,00
Steinhitur 1,957 40,69 38,00 41,00
Þorskur 2.103 33,87 30,00 47.00
Þorskurund. 0,444 24,69 20,00 27,00
Ufsi 0.256 24,75 15.00 27,00
Ysa 16,779 42.95 40.00 62.00
A mánudag verAa seld úr Engey 160 tonn af grálúðu.
25 toim af karfa, 20 tonn af blálöngu og fieini.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
7. júlí seldust alls 70,587 tonn.
Þorskur 25.836 52.50 35.00 62.00
Ufsi 10.637 27.63 15.00 29.00
Langa 3,643 27.58 20.00 36.00
Ysa 16.857 45,08 25.00 79.00
Steinhitur 5,542 41.43 39.00 47.00
Skötus. 0.799 125.79 11E.00 130.00
Lúða 0,365 153.48 125.00 175.00
Karfi 5,185 20.07 18.00 22.00
Keila 0.160 10,00 10,00 10,00
Koli 0.887 30.67 25,00 35,00
Smáþorskur 0,333 28.00 28,00 28,00
Smáufsi 0,197 12.00 12,00 12,00
Gtllur 0,060 200.00 200.00 200,00
A mánudag vsröa stld úr Stspavik Sl 140 tnnn af karfs.
ca. 12 tonn af ýsu og ufsa. Einnig bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. júli ssldust alls 1S.3M tonn
Skata 0.050 62,00 62,00 62,00
Blálanga 0.260 . 44.00 44.00 44,00
Sólkoli 0.270 40,00 40.00 40,00
Skarkoli 13,250 53,00 53,00 53.00
Langlúra 0.420 10,00 10,00 10,00
Langa 0,372 24.40 22.00 33.00
Skötusalur 28,080 252.97 108.00 335.00
Ysa 1,572 72.04 31.00 90,00
Ufsi 2,059 23,16 15.00 25.00
Þorskur 4.404 54.60 42.00 66.50
Steinbítur 77,889 37.15 23,50 44,00
Lúóa 0,975 113,54 105,00 200.00
Knrfi 3.554 23.87 15,00 27,50
minwUjj nrtur ult úr ÞurMi HilkJóniúttnr dikvaó
ogat