Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Síða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
LAUGARDAGUR 8. JÚU 1989.
Nýttöl
í Ríkinu
“ ' í verslun ÁTVR á Stuðlahálsi,
Heiðrúnu, er nú hægt að kaupa fleiri
öltegundir en hingað til. Þannig er
franska öhð Kronenburg komið í
sölu og hollenska öhð Heineken.
Tékkneska ölið Pils Urquell mun
vera á leiðinni. Þá er breska öhð
Bass einnig komið í sölu en það er
yfirgerjað öl.
Hins vegar hefur ÁTVR ákveðið að
pamta ekki meira af austurríska öl-
inu Kaiser þar sem framleiðandi þess
hefur ekki getað staðið fyllilega við
kröfur áfengisverslunarinnar um
pökkun. Flöskur hafa reyndar komið
sex saman í öskju en dósimar, sem
eru í öhum útsölum, hafa veriö
lausar. -hlh
r>---------------------
Keflav&mfLugvöHur:
Tankbfll
á hliðina
Stór vörubíh með vatnstanki fór á
hhðina innan girðingar á Keflavíkur-
flugvelh. Ökumaðurinn slapp án telj-
‘ andi meiðsla. Bílhnn, sem er í eigu
Aðalverktaka, skemmdist mikið.
-sme
Tvisvar ekið
aftan á bfla
Tveir nokkuð harðir árekstrar
urðu á svæði Hafnarflarðarlögregl-
unnar í gær. í báðum tflfehum var
ekið aftan á bíla. Fyrri áreksturinn
varð á Amameshæð og sá síðari á
Hafnarfjarðarvegi við Kaplakrika.
Ekki urðu slys á fólki en bílar
skemmdusttalsvert. -sme
Norðurlax í Aðaldal:
Tólf milljóna
króna tjón
Noðurlax í Aðaldal varð fyrir um
12 mifljóna króna tjóni er 180 þúsund
laxaseiði drápust úr tálknaveiki.
Veikin var nokkuð algeng á fyrstu
árum seiðaeldis hér á landi en hefur
verið frekar fátíö síðustu ár.
Tryggingar taka ekki yfir tjón sem
___þetta þar sem upptök veikinnar em
ókunn. Eigendur Norðurlax verða
þvíaðberatjónið. -sme
LOKI
Vill Sverrir þá
gerast hluthafi?
- og krafðist kyrrsetningar
Valtýr Sigurðsson borgarfógeti þrátt fyrir að Hæstiréttur hefði á skurðaði að sá hluti bréfanna sem ósk um kyrrsetningu fyrir mis-
kvaðupptvoúrskurðiíOHsmáhnu þriðjudag dæmt þann úrskurð væri þingiýstur væri i lagi en muninum sem rayndast hafði þar
í gær. Sá fyrri var að Landsbankinn borgarfógeta, ura að bankinn héldi óþingiýstbréftækihannekkigUd. sera óþinglýst bréf voru ekki tekin
skyldiafhendaOHsaftur28prósent bréfunum, ógfldan. Borgarfógeti Þennan úrskurð fógeta kærði 01- gfld sera trygging.
hlutabréfanna sem Ohs hafði lagt úrskurðaði í gærraorgun að bank- ís til Hæstaréttar. Fógeti ákvað að Máhð heldur áfram á þriöjudag-
framsemtrygginguaöandvirðil20 ran afhenti Ohs bréfin. máhð skyldi halda áfram og ekki inn. Þá úrskúrðar fógeti um kyrr-
mfltjónir króna. Næst lagði OHs fram trygginga- tefjast þótt úrskurður hans væri setningarkröfu Landsbankans.
Bankinn neitaði að afhenda bréfaö andvirði 400 milljómr króna kærður. -JGH
hlutabréfin fyrir rétti í gærmorgun tfl tryggingar skuldinni. Fógeti úr- Landsbankinn lagði síðan fram
Víst er að gærdagurinn verður Dr. Wofgang von Geldern, sjávarútvegsráðherra Vestur-Þýskalands, eftirminnilegur. Haildór Ásgrímsson sjávarútvegsráö-
herra bauö starfsbróður sínum í óvenjulega ferð og óvenjuiegan hádegisverð. Þeir félagar og fylgdarlið fóru á Höfn og til Vestmannaeyja en ekkert
jafnaðist þó á við hádeglsverð á bökkum Jökullóns og síðan siglingu um lónið. Hér sýnir Halldór þýska ráðherranum dásemdir íslenskrar náttúru þar
sem fegurðin er hrikaleg. DV-mynd GVA
Veðrið á morgun
og á mánudag:
Skúrir
vestan-
lands
Vindáttin verður vestlæg á
sunnudag og mánudag. Á vestan-
verðu landinu þýðir það skúrir en
austanlands verður skýjað með
köflum og líklega þurrt. Hitinn
verður á svipuðu róh og undanfar-
ið, 8-12 stig.