Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. Préttir Harmleikurmn við Bergvatnskvísl: Ein telpan drukknaði, hinar létust úr vosbúð - 36 klukkustundir liðu frá slysinu þar til hjálp barst Hálendisferðalag tveggja fjöl- telpan vardóttirkonunnarogeldri að aka niður Bárðardal á heimieið- komst aldrei úr jeppanum. Öku- sem hafði komið yngri dóttur sinni skyldna frá Akureyri varð að mikl- telpumar voru systur. Eiginmaður inni. Á sunnudagskvöld komu þau maðurinn, sem stóð á jeppanura yfir ána, var orðinn talsvert kald- um harmleik þegar bil hvolfdi í konunnar og faðir yngstu telpunn- að vaðinu yfir Bergvatnskvisl. þar sera hann lá á hliðinni, blés lífi ur.Yngrimaðurinngatkomiðhon- Bergvatnskvísl, austan Hofsjökuls, ar, en hann er 28 ára, var ökuraað- Vegna mikilla leysinga var meira í telpuna sem var í fangi hans. um í svefnpoka og grafið hann í á sunnudagskvöld. Einura og hálf- ur jeppans sem hvolfdi. Hin hjónin vatn í ánni en oftast áður. Honum tókst að halda lífi í henni snjóskafl. Þar var hann er hjálp ura sólarhring eftir slysiö barst voru foreldrar systraxma. Hann er ífyrrijeppanumvoruyngrihjón- talsverða stund. barst-einumoghálfumsólarhring fólkinu hjálp. Þá voru ein kona og 41 árs og hún 33 ára. Konan sem in og telpumar þrjár. Þegar jepp- Eftir að hafa verið á jeppanum í eftir slysið. Maðurinn var þá mjög þrjár ungar teipur iátnar. Þau þijú lést var systurdóttir eldri maims- inn var kominn um miðja vegu i um hálfan sólarhring tókst kon- kaidur og talið er að hann hefði sem voru á lifi höfðu átt erfiða vist ins. vaðið hvolfdi honum. Konunni unni,semeftirvarávesturbakkan- ekki Xifaö öllu lengur við þessar á háiendinu og voru orðin talsvert Fjölskyldumar fóru frá Akureyri tókst aö komast yfir ána. Ökumað- um,aðakaútíánaogkomamann- aðstæður. þrekuð. Likarashiti annars karl- álaugardagátveimurjeppum.Með urinn komst einnig úr jeppanum inum til aðstoðar. Hann hafði þá Þyria Landhelgisgæslunnar sótti mannsins var orðinn lágur og talið þeim var skálavörður sem var að og honum tókst að ná til sín elstu verið á jeppanum í ánni í hálfan bjónin og fór með þau til Akur- er að hann hefði ekki þolað miklu fara í Laugafell. Þegar þangað var teipunni. Ökumaður hins jeppans sókrhring.Eftiraðhannhafðihaft eyrar. Þyrlan fór skömmu síðar og lengri dvöl viö þessar aðstæður. komiö afréð fólkið að fara ekki óð út í ána og náði yngri dóttur fataskipti fór hann yfir ána. Eigin- sótti yngri manninn. Ekkert þeirra Konan sem lést var 26 ára. Telp- sömu leið tii baka og ók ofar á há- sinni til sín og fór með hana yfir á kona hans og telpan sem þar var er í lifshættu. uraar voru 5, 6 og 8 ára. Yngsta iendið. Talið er að þau hafi ætlað hinn bakkann. Yngsta telpan voru þá látnar. Eldri maðurinn, -sme Danskur maður féll í sprungu á Snæfellsjökli: Björgunarmenn greindu óljóst rödd mannsins í hyldjúpri sprungunni Ámi Albeitsscm, DV, Ólafsvik: „Þegar við komum að sprungunni um klukkan níu í gærkvöldi sáum við ekki til botns en greindum óljóst rödd mannsins langt niðri í sprang- unni. Við renndum reipi niður í spranguna og komumst að þvi að maðurinn var á um 35 metra dýpi. Hann var þó það vel á sig kominn að hann gat sjálfur komið á sig reipi. Það gekk heldur illa að draga hann upp í fyrstu tilraun en í þann mund þegar björgunarsveitarmaður ætlaöi að síga niður losnaði maðurinn og gekk þá vel að hífa hann úr sprung- unni. Þegar upp kom var maðurinn þjakaöur en gerði aö gamni sínu við okkur. Við komum honum niður af jöklinum með nokkram erfiðismun- um þar sem bratt var og slæmt færi. Beið þyrla Landhelgisgæslunnar við jökulinn um miðnætti og flutti manninn á sjúkrahús,“ sagði einn björgunarmanna sem fór á jökulinn í gærkvöldi í samtali við DV. Maðurinn, sem býr hér á landi, hafði lagt gangandi á jökuiinn frá tjaldi rétt hjá Amarstapa í gær ásamt konu sinni, 14 ára syni og 8 ára dótt- ur. Gékk ferðin vel framan af en þeg- ar um eitt hundrað metrar vora eftir að jökulbungunum féll maðurinn skyldilega niður í gegnum skæniö. Sonur hans hélt strax niður að Amarstapa eftir hjálp en konan og dóttirin biðu við sprunguna. Þeim varð fljótlega kalt og yfirgáfu staðinn eftir að hafa merkt hann vel. Fund- ust þær fljótlega eftir að þær komu niður af jöklinum og var ekið að Amarstapa. Drengurinn hafði þá þegar komist á Amarstapa og til- kynnti um slysið um áttaleytið. Lögðu björgunarsveitarmenn strax á jökulinn, frá Amarstapa og Ólafs- vík. Þokkalega gekk að finna staðinn þar sem maðurinn féll en jökullinn var bj artari en venj a er til í vestanátt. Að sögn kunnugra hefðu þeir ekki farið á jökulinn í þvi veðri sem var yst á Snæfellsnesi í gær. Snjórinn er gljúpur við þær aðstæður og brúnir við sprungur veikar og geta gefið sig fyrirvaraiaust. Líðan mannsins er þokkaleg eftir atvikum og verður hann að öllum líkindum útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. -hlh Verkamannabústaður í Vík í Mýrdal: Seldur á rúmlega tvöföldu markaðsverði Sú sérkennilega staða hefur seljast. mannabústaða í Vík þar sem farið komið upp í Vík í Mýrdal að dýr- Hafsteinn sagði aö ekM hefði ver- verður fram á að þessum lögum sé asta húsnæðið á staðnum er að öli- ið sótt um úthlutun úr félagslega fylgt. . um líkindum fiögurra herbergja kerfinu nú en hins vegar hefði ver- Ibúðaverð úti á landi fylgir ekki verkamannaíbúð. Aö sögn Haf- iðbeðiðumaðverðáverkamanna- verðbólgu þannig að einu verð- steins Jóhannssonar, sveitarstjóra bústöðunum væri fáert niöur. Taldi tryggöu íbúðirnar þar era félags- í Mýrdalshreppi, var íbúöin seld Hafsteinn að heimild væri fyrir því legar íbúðir. Þó að kaupendur fyrir skömmu á 6,5 milljónir króna í lögum frá 1984 að gera slíkt en greiði hátt verð fyrir þær er tryggt á meöan samsvarandi íbúð á mark- Húsnæðisstofiiun hefur neitað þvi að þeir fá það fiármagn aftur til aðsverði myndi seljast á 2,5 til 3 Sagðist Hafsteinn eiga von á að baka frá Byggingasjóði verka- milijónir króna í Vík. Hafði íbúðin Húsnæðisstofiiun yrði fijótlega mánna ef ákveöið er aö selja íbúð- veriö í sölu um tíma án þess að sent formiegt bréf frá stjóm verka- inaaftur. -SMJ Þmgflokksfundur Framsóknar: Skiptar skoðanir um félagslegu íbúðirnar Þingflokkur framsóknarmanna manna þá var ekki tekin nein Var samþykkt að setja málið í bið kom saman til fundar i gær út af ákvörðunendaskoðanirskiptarinn- þar til frekari upplýsingar um niður- úthlutun Húsnæðisstofnunar á fé- an þingflokksins. Mun hafa komið á stöðu úthlutimarinnar liggja fyrir. lagslegum íbúðum. Þrátt fyrir mikla óvart hve margir í þingliði Fram- Verður annar þingflokksfundur um óánægju margra landsbyggðarþing- sóknar vora sáttir við úthlutunina. máliðínæstuviku. -SMJ Komið með danska manninn, sem féll í hyldjúpa sprungu á Snæfellsjökli, á Borgarspítalann snemma í nótt. DV-mynd S Vamarliöið: Vélbyssuskotin ekki bandarísk Vegna fréttar DV 4. júlí síöastlið- inn vill Friðþór Eydal, blaðafulltrúi Vamariiðsins, koma eftirfarandi at- hugasemd á framfæri: Skotin, sem fundust í ruslagámi í Grindavík, era af stærð cal. 303 og hafa aldrei verið notuð af Banda- ríkjaher á íslandi. Hins vegar notaði breski herinn skot af þessari gerð í síðari heimsstyrjöldinni. Jafnframt eru skotin ekkert sambærileg við púðurskot þau sem fundust við fiar- skiptastöðina í Grindavík að lokinni æfingu í fyrra. Vamarliðið notar aldrei annað en púðurskot á heræfingum en rétt þyk- ir aö ítreka við fólk að tilkynna fund á skotum eöa sprengjum tafarlaust til lögreglu. Minnkandi verðbólga Verðlag hækkaöi um 0,7 prósent milli júni og júlí samkvæmt mæling- um Hagstofu íslands á grunni fram- færsluvísitölunnar. Þessi hækkun jafngildir um 8,9 prósent árhækkun vísitölunnar. Síðastliðna þrjá mánuði hefur hækkun vísitölunnar jafngilt um 25,1 prósent árshækkun. Verðbólgan undanfarna tólf mánuöi hefur verið 18,5 prósent. Almennar verðhækkanir ráða mestu um hækkun vísitölunnar milli júní og júlí. Verðlækkun á bensíni og mjólk og raunvaxtalækkun dreg- ur hins vegar úr þessum hækkunum um sem nemur 0,3 prósentum. Vísitala framfærslukostnaðar er 126,8 stig fyrir júlí. -gse Fiskveiðasjóður: Kaupir hlutabréf Fiskveiðasjóður afgreiddi í gær sex umsóknir frá hlutafjársjóði Byggða- stofnunar um kaup á hlutdeildar- skírteinum í fiskiðjufyrirtækjum. Þrjú hlutu jákvæða afgreiðslu; Fiskiðjan Bíldudal, Hraðfrystihús Stokkseyrar og Fiskiðjan Freyja. Alls samþykkti stjórn sjóðsins aö kaupa hlutdeildarskirteini fyrir um 15 til 16 milljónir. Aö sögn Más Elíssonar, forstjóra Fiskveiðsjóðs, vora skírteinin greidd með lánum sem sjóðurinn hafði yfir- tekið af viðskiptabönkum þeirra vegna skuldbreytingar áriö 1984. Það var mat stjórnar sjóðsins að þessi lán væra það aftarlega í skuldaröð að hagur sjóðsins væri betur tryggður með kaupum á skírteinunum. Þau era með ríkisábyrgð en bera enga vexti. Fiskveiðasjóður hefur áður keypt hlutdeildarskírteini í Búlandstindi. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.